Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2002, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2002, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 9. DESEMBER 2002 49 DV Tilvera i in færast frá vegg eöa rými yfir á líkama öölast þau nýtt líf og form og taka á sig ýmsar myndir eftir þvl hvernig þeim er sveipaö. Sýningin stendur til 22. desem- ber og er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. •L i st i r ¦Málverk i Húsi málaranna Listamennirnir Einar Hákonarson og Óli. G. Jðhannsson eru með sýningu í gangi í Húsi Málaranna á Eiösistorgi. Einar sýnir ný málverk í tjástefnustíl, sem fjalla um landiö og manninn. Auk þess koma nú í fyrsta sinn fram fyrir almenningssjónir nokkur málverk af uppáhaldsskáldum Einars. Óli G. sýni rmálverk i tjástefnustíl unnin undir áhrifum frá dönsku borgar- og sveitalandslagi. ¦Reyfi í Gallerí Skugga Sýningin Reyfi er í gangi í Gallerí Skugga, Hverfisgötu 39. Myndlistarkonurnar Anna Þóra Karlsdóttir og Guörún Gunnarsdott- ir vinna saman undir nafninu Tó-Tó og á sýningu sinni í Gallerí Skugga sýna þær flókareyfi úr lambsull. Reyfin geta hvort sem er verið sem verk á vegg eöa í rými eða til að sveipa um sig. Við það að reyf- Krossgáta ¦Llst eftir Þérunni Lár Leikkonan Þórunn Lárusdóttir sýnir málverk og Ijósmyndir í Lóuhreiorinu á Laugavegi (fyrir ofan Bónus). Þórunn notar mikiö orð i málverkum sínum og einungis þrjá liti. Ljósmyndirnar eru hins vegar fjölbreyttari. •Uppákomur ¦Spákona á Kaffi Nauthól Spákonan Lóa verður á Kaffi Nauthól við Nauthólsvik milli kl. 14 og 17 og spáir í tarotspil og bolla. •Bió ¦Frönsk kvikmvnd Kl. 20.15 sýnir Alliance Francaise og Fil- mundur hiö sígilda meistaraverk Jeans Renoirs frá árinu 1937, „La grande illusion", Blekkingin mikla, með Erich von Stroheim, Julien Carette og Jean Gabin í aöalhlutverkum. Myndin er með enskum texta. Aögangur er ókeypis fyrir meolimi í Alliance Frangaise sem sýni félagsskír- teini og persónuskilríki viö innganginn. ¦Frítt i bíó Þaö er bíókvöld á Vidalín í kvöld. Frítt inn, ódýr bjór ... Sýndar veröa myndirnar Life of Brian (Monty Python) & Pink Flamin- gos (John Waters). 1 12 i 3 4 5 6 Lárétt: 1 kvæði, 4 ljómi, 7 hrelli, 8 brún, 10 ný- 13 16 22~ 11 j: lega, 12 rúm, 13 annars, 14 fuglinn, 15 fitla, 16 espi, 18 þýðanda, 21 kúg-un, 22 vangi, 23 grind. 9 j ¦ 10 Lóðrétt: 1 pipur, 2 þræll, 3 varúðin, 4 óþolinmóð- ¦14 ur, 5 aðstoð, 6 slóttug, 9 sterk, 11 eðlisfar, 16 blað, 17 þjófnaður, 19 súld, 20 legil. r™Ti7 15 | !: i B18 19 |20 ¦ 21 Lausn neöst á síounni. ¦23 Hvítur á leik! Sergei Karjakin, 12 ára, er yngsti stórmeistari heims og frá Úkraínu. Hér sjáum við hann fara illa með króatiska stórmeistarann Kozul í Evrópukeppni taflfélaga á Krit. Það er alltaf erfitt að tefla við svona „peð" og enn erfiðara er að tapa fyr- ir þeim. En þetta er gangur skáklífs- Lausn á krossgátu Umsjón: Sævar Bjamason ins og flestir skákmenn lenda í þessu. Sérstaklega er þetta erfitt fyr- ir skákmenn sem eiga börn á svip- uðum aldri. Ég veit um nokkra sem hafa hreinlega hætt að tefla að mestu eftir svona barnaleiki! Hvítt: Sergei Karjakin (2520) Svart: Zdenko Kozul (2585) Sikileyjarvörn. Halkidiki, Krít (6), 2002 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Bc4 Db6 7. Rb3 e6 8. 0-0 Be7 9. Bd3 a6 10. Be3 Dc7 11. f4 b5 12. Df3 Hb8 13. Hael Rb4 14. Khl 0-0 15. e5 Rxd3 16. cxd3 Rd7 17. Dg3 Bb7 18. Re4 Dd8 19. Rxd6 Bd5 20. Hcl f5 21. Del g5 22. Rd4 Hb6 23. Hc8 Dxc8 24. Rxc8 Hxc8 25. Re2 Hb7 26. fxg5 Rf8 27. Rf4 Bc6 28. h4 Hd7 29. Dg3 Rg6 30. Rxe6 Hxd3 31. b.5 f4 32. Dg4 fxe3 33. hxg6 e2 34. Dxe2 Hg3 Stöðumyndin! 35. Hf7 Bxg5 36. Hg7+ Kh8 37. Hxh7+ 1-0. W oz '!Qn 61 'irej ii '5HP 9i 'm3QB tx 'Snnp 6 'uæif 9 'on S 'JmEiOBjq {, 'uuuBApuB g 'ubiu z 'joj \ ^ajQOT; •JSU £Z 'UITOl u 'onBUB \z '>[m} 81 'ijap 91 'bCj si 'uboi Yl 'BII3 EI '0JA Zl 'ueo? 01 'pupj 8 'u3ub L 'HJiq {¦ 'buiu i :i}arn Dagfari Hlutlausi prófessorinn Á næstu dögum hefjast í Sjón- varpinu sýningar á þáttum þar sem brugðið verður ljósi á nokkra af merkisatburðum síð- ustu aldar. Dagskrárgerð af þessum toga er auðvitað hið besta mál, en hins vegar vekur athygli að gjörva hönd á plóginn við gerð þáttanna hefur lagt prófessorinn Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Ótímabært er hér og nú að kveða upp neina dóma um hvernig efni þessara þátta verður, en sitthvað býður mér í grun svona fyrirfram. Að þætt- irnir verði mjög svo litaðir af þjóðfélagslegum skoðunum pró- fessorsins, rétt eins og annað <- efni sem hann hefur frá sér sent. í greinum hefi ég áður og fyrr bent á að þrjár bækur hafi ráðið óskaplega miklu um viðhorf ís- lendinga. Skólaljóðin í bláa bandinu mótuðu ljóðasmekk þjóðarinnar í áratugi, íslands- saga Jónasar frá Hriflu mótaði sagnfræðiþekkingu margra kyn- slóða - og Öldin okkar var vitn- isburður um hvaða atburðir væru annálaverðir - og hverjir ekki. Og við þetta sat. Og svo oft hefur prófessorinn hlutlausi, Hannes Hólmsteinn, verið fenginn til af Sjónvarpinu að annast þætti um sagnfræði og merkismenn að maður er farinn að freistast til þess að trúa að þessu lukkudýri Sjálfstæðis- flokksins sé af Ríkisútvarpinu einu til þess treystandi að gera þætti sem móta söguskoðun þjóðarinnar og þar með framtíð- arviðhorf þjóðarinnar. Ber þá jafnframt að hafa í huga að Rík- isútvarpið er stofnun sem hefur ríkar skyldur til þess að gæta að hlutleysi og að öll sjónarmið fái notið sín. Eða það er eins og mig minni það. Sigurour Bogi Sævarsson blaðamaöur Myndasögur Er í lagi að andarungarnir fái að vera ínni þar til þeir eru orðnir nágu 6tórir? „Ert þú í vafa um að þú sért með ráttum manni? Eða.attu ívandrasð- um í vinnunni? - Hringdu þá í Siggu skyggnu"! Þetta er heimskulegt, ég trúi ekki að nokkur geti spáð fyrir um hvað muni gerast! r # Ég get það.^ Eg eé konu koma inn í Irf þitt og hún reynir að skipta á þerl 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.