Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2002, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2002, Síða 25
49 MÁNUDAGUR 9. DESEMBER 2002 DV Tilvera 1 1 f i A I T 1 R V [ N N H •L istir BMélverk i Húsi málaranna Listamennirnir Einar Hákonarson og Óli. G. Jóhannsson eru meö sýningu í gangi í Húsi Málaranna á Eiösistorgi. Einar sýnir ný málverk í tjástefnustíl, sem fjalla um landiö og manninn. Auk þess koma nú í fýrsta sinn fram fyrir almenningssjónir nokkur málverk af uppáhaldsskáldum Einars. Óli G. sýni rmálverk I tjástefnustíl unnin undir áhrifum frá dönsku borgar- og sveitalandslagi. ■Revfi i Gallerí Skugga Sýningin Reyfi er í gangi I Gallerí Skugga, Hverfisgötu 39. Myndlistarkonurnar Anna Þóra Karlsdóttir og Guörún Gunnarsdótt- ir vinna saman undir nafninu Tó-Tó og á sýningu sinni í Gallerí Skugga sýna þær flókareyfi úr lambsull. Reyfin geta hvort sem er veriö sem verk á vegg eða í rými eöa til aö sveipa um sig. Viö þaö að reyf- in færast frá vegg eöa rými yfir á líkama öölast þau nýtt líf og form og taka á sig ýmsar myndir eftir því hvernig þeim er sveipaö. Sýningin stendur til 22. desem- ber og er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. ■List eftir Þórunni Lár Leikkonan Þórunn Lárusdóttir sýnir málverk og Ijósmyndir I Lóuhreiörinu á Laugavegi (fyrir ofan Bónus). Þórunn notar mikiö orð í málverkum sínum og einungis þrjá liti. Ljósmyndirnar eru hins vegar fjölbreyttari. •Uppákomur ■Spákona á Kaffi Nauthól Spákonan Lóa veröur á Kaffi Nauthól viö Nauthólsvík milli kl. 14 og 17 og sþáir í tarotspil og bolla. •Bíó ■Frönsk kvikmvnd Kl. 20.15 sýnir Alliance Franpaise og Fil- mundur hið sígilda meistaraverk Jeans Renoirs frá árinu 1937, „La grande illusion", Blekkingin mikla, með Erich von Stroheim, Julien Carette og Jean Gabin í aöalhlutverkum. Myndin er meö enskum texta. Aögangur er ókeypis fyrir meölimi í Alliance Franpaise sem sýni félagsskír- teini og persónuskilríki viö innganginn. ■Frítt i bió Þaö er bíókvöld á Vídalín í kvöld. Frltt inn, ódýr bjór ... Sýndar veröa myndirnar Life of Brian (Monty Python) & Pink Flamin- gos (John Waters). Krossgáta Lárétt: 1 kvæöi, 4 ljómi, 7 hrelli, 8 brún, 10 ný- lega, 12 rúm, 13 annars, 14 fuglinn, 15 fitla, 16 espi, 18 þýöanda, 21 kúg- un, 22 vangi, 23 grind. Lóörétt: 1 pípur, 2 þræll, 3 varúðin, 4 óþolinmóö- ur, 5 aðstoð, 6 slóttug, 9 sterk, 11 eðlisfar, 16 blaö, 17 þjófnaður, 19 súld, 20 legU. Lausn neðst á síöunni. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason Hvítur á leik! Sergei Karjakin, 12 ára, er yngsti stórmeistari heims og frá Úkraínu. Hér sjáum við hann fara illa með króatíska stórmeistarann Kozul í Evrópukeppni taflfélaga á Krít. Það er alltaf erfitt að tefla við svona „peð“ og enn erfiðara er að tapa fyr- ir þeim. En þetta er gangur skáldífs- ins og flestir skákmenn lenda í þessu. Sérstaklega er þetta erfitt fyr- ir skákmenn sem eiga börn á svip- uðum aldri. Ég veit um nokkra sem hafa hreinlega hætt að tefla að mestu eftir svona bamaleiki! Hvítt: Sergei Karjakin (2520) Svart: Zdenko Kozul (2585) Sikileyjarvöm. Halkidiki, Krít (6), 2002 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Bc4 Db6 7. Rb3 e6 8. 0-0 Be7 9. Bd3 a6 10. Be3 Dc7 11. f4 b5 12. Df3 Hb8 13. Hael Rb4 14. Khl 0-0 15. e5 Rxd3 16. cxd3 Rd7 17. Dg3 Bb7 18. Re4 Dd8 19. Rxd6 Bd5 20. Hcl f5 21. Del g5 22. Rd4 Hb6 23. Hc8 Dxc8 24. Rxc8 Hxc8 25. Re2 Hb7 26. fxg5 Rf8 27. Rf4 Bc6 28. h4 Hd7 29. Dg3 Rg6 30. Rxe6 Hxd3 31. h5 f4 32. Dg4 fxe3 33. hxg6 e2 34. Dxe2 Hg3 Stöðumyndin! 35. Hf7 Bxg5 36. Hg7+ Kh8 37. Hxh7+ 1-0. IBHMS •}túi OZ ‘»n 61 ‘UBJ L\ ‘VQ 91 ‘líBQE II ‘3ngo 6 ‘uæsj 9 ‘Qji g ‘JnjRiQEjq [, ‘uuuBApuc g ‘ueui z ‘JQj i :»0JQoq •)su gz ‘uutjj zz ‘QnBUB \z ‘>1101 81 ‘ijSo 91 ‘EfJ ei ‘UBOl n ‘Bgá gl ‘QlA Zí ‘ubqb QI ‘puoj 8 ‘ijSub L ‘>mq [, ‘EUIIJ l UJáJBq Dagfari Hlutlausi prófessorinn Á næstu dögum hefjast í Sjón- varpinu sýningar á þáttum þar sem brugðið verður ljósi á nokkra af merkisatburðum síð- ustu aldar. Dagskrárgerð af þessum toga er auðvitað hið besta mál, en hins vegar vekur athygli að gjörva hönd á plóginn við gerð þáttanna hefur lagt prófessorinn Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Ótímabært er hér og nú að kveða upp neina dóma um hvernig efni þessara þátta verður, en sitthvað býður mér í grun svona fyrirfram. Að þætt- irnir verði mjög svo litaðir af þjóðfélagslegum skoðunum pró- fessorsins, rétt eins og annað efni sem hann hefur frá sér sent. í greinum hefi ég áður og fyrr bent á að þrjár bækur hafi ráðið óskaplega miklu um viðhorf ís- lendinga. Skólaljóðin í bláa bandinu mótuðu ljóðasmekk þjóðarinnar í áratugi, íslands- saga Jónasar frá Hriflu mótaði sagnfræðiþekkingu margra kyn- slóða - og Öldin okkar var vitn- isburður um hvaða atburðir væru annálaverðir - og hverjir ekki. Og við þetta sat. Og svo oft hefur prófessorinn hlutlausi, Hannes Hólmsteinn, verið fenginn til af Sjónvarpinu að annast þætti um sagnfræði og merkismenn að maður er farinn að freistast til þess að trúa að þessu lukkudýri Sjálfstæðis- flokksins sé af Ríkisútvarpinu einu til þess treystandi að gera þætti sem móta söguskoðun þjóðarinnar og þar með framtíö- arviðhorf þjóðarinnar. Ber þá jafnframt að hafa í huga að Rik- isútvarpið er stofnun sem hefur ríkar skyldur til þess að gæta að hlutleysi og að öll sjónarmið fái notið sín. Eða það er eins og mig minni það. Sigurður Bogi Sævarsson blaöamaöur * .•< Koseakeppnl - dagur 37 Tll hamingju, krakkar! Wð vinnið fimmtíu þúsund! Æ, okkur er alveg eama 1 um peningana. Okkur þykir bara gott að kyesa. _____ Ég qet ekki meira! Petta er ekki hægt! OSKUR „Ert þú í rafa um aðj)ú eért með réttum manni? Eða attu í vandræð- um í vinnunni? - Hringdu þá í Siaau skvaanu"! Þetta er heimskulegt, ég trúi ekki að nokkur geti spáð fyrir um hvað muni gerast! Eg sé konu koma ii ! líf þitt og hún reyi að skipl á p( :rt sann Svona nú, nú færðu nýja bleiu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.