Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2002, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 9. DESEMBER 2002
I>V
Tilvera
Þórunn Lárusdóttir opnar myndlistarsýningu:
Leikkona sýnir nýja hlið
Leikkonan Þórunn Lárusdóttir
opnaði á laugardag listsýningu á
eigin málverkum og ljósmyndum á
kafEihúsinu Lóuhreiðrinu á Lauga-
vegi. Þetta er fyrsta myndlistarsýn-
ing Þórunnar sem segist þó hafa
málað síðan hun var krakki. Þór-
unn notar mikinn texta í abstrakt
málverk sín en fáa liti, en ljós-
myndirnar á sýningunni eru þó
fjölbreyttari. Þórunn er þó síður en
svo að söðla um, hún er enn að
leika og má m.a. sjá hana i verkinu
Veislan í Þjóðleikhúsinu. Þess má
geta að verk Þórunnar verða til
sýnis á kaffihúsinu út desember-
mánuð.
-snæ
53
Fjölhæf leikkona
Hér er myndlistarkonan og leikkonan Þórunn Lár ásamt
systursonum sínum, þeim Lárusi og Ágústi Leó Björns-
sonum.
DV-MYNDIR: KO
List og bjór
Málverk og bjórsopi eiga ágætlega saman, allavega
fannst þessum gestum þaö, þeim Ágústu Skúladóttur og
Neil Haigh.
Systurlegur stuðningur
Systir Þórunnar, Ingibjörg, lét sig að sjálfsögðu ekki vanta
á þessa frumraun systur sinnar í myndlistarheiminum.
Hér er Ingibjörg ásamt Önnu Guðnýju.
Litio á verkln
Kjartan Pálsson og Laufey Sigurðar litu inn til að líta á
listaverkÞórunnar en það ergreinilegt að hæfileikar Þór-
unnar liggja víðar en í leiklistinni.
Samsýning í
Bankastræti
Fyrrum húsnæði Is-
landsbanka við Banka-
stræti 5 stendur ekki leng-
ur autt þvi þar hafa þrjár
myndlistarkonur hreiðrað
um sig og opnað sýningu.
Þetta eru þær Bryndis
Brynjarsdóttir, Elsa Soffía
Jónsdóttir og Þórdís Þor-
leiksdóttir. Myndlistar-
konurnar útskrifuðust all-
ar frá málunardeild Mynd-
lista- og handíðaskóla ís-
lands árið 1999. Á sýning-
unni era bæði málverk og
þrívíð form og stendur
sýningin fram á Þorláks-
messu.
DV-MYNDIR: KO
Tónlist frá Astralíu
Bræðurnir Haukur og Darrí Hilmarssynir léku við opnun-
ina á frumleg áströlsk hljóðfærí.
Vio opnunina
Listakonurnar Elsa, Þórdís og Bryndís hafa tekið hönd-
um saman og opnað samsýningu í fyrrum húsnæði ís-
landsbanka við Bankastræti.
•
iHrUpbJH CH&SWH
r—JMð
Sígrænt eðaltré í hæsta gæðafiokki frá
skátunum prýóir nú þúsundir íslenskra heimila.
M. 10 ára ábyrgd m. Bcítraust
12stærðir, 90-500cm s*Þarf ckW að vökva
.* StÉfótur fyfgir a- islenskar Jeiðbeiningar
:* Ekkert barr að ryksuga ;* Traustur söluaðili
Truflar ekki stofublómin ;* Skynsamleg fjérfesting
SmáraBind, 1. haeá við Debenhams
Skátamlðstóðin Amarkaickcs 2
E3^a
Bandalag (slenskra skófa
Munið
að slökkva
á kertunum
Njotum
aðventunnar
með öruggum
skreytingum.
S» P'n *KTA
S
w M
NEYÐARLlNAN
Ríkislögreglustjórinn
Eil
OIWTCISNET HEL10GGILDIN6A™
+ D ... fl . /Í^SLÖKKVILIÐ
Kauoi kross Islands W9L höfuðborgarsvæðisins