Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.2002, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.2002, Blaðsíða 18
FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 2002 Tilvera T>"V Aðventukransar - englar - jólasveinar. Fallegar jólagjafir. gallery Dalvegi 24, sími 544 4884. Góö kaup! Hyundai Sonata GLSi 2.0 Nýskr.10.1999, 2000cc vél, 4 dyra, sjálfskiptur blár, ekinn 39.þ, Munið hagstæða rekstrarleigu á notuðum bílum! 575 1230 Opið mán-fös 09-18 og lau 10-16 bílQaaL. land Grjóthálsi 1 bilaland.is Bíófrumsýningar: Draugaskip, körfubolti, krimmar og föstudagsstrákar Á morgun verða fjórar kvikmynd- ir frumsýndar í kvikmyndahúsum á höfuðborgarsvæöinu. Bætast þær við tvær aðrar, Ash Wednesday, sem frumsýnd var á miðvikudag, og íslensku heimildamyndina Hlemm sem almennar sýningar hófust á í gær. Ash Wednesday er glæný kvik- mynd frá leikaranum og leikstjóran- um Edward Burns. í henni leika hann og Elijah Wood tvo bræður sem tengjast maflunni. Ghost Ship Ghost Ship er gamaldags drauga- saga sem á sér nokkra fyrirrenn- ara. í myndinni seg- ir frá leiðangri sem fer á sjó með það eitt í huga að finna far- þegaskip sem hefur verið týnt síðan 1962. Farþegaskipið Antonia Graza þótti með eindæmum fal- legt og glæsilegt en í fjörutíu ár hafði ekk- ert spurst til þess, þar til einn sem tek- ur þátt í leiðangrin- um hafði heyrt sógur um skip sem sigldi mannlaust úti fyrir ströndum Alaska. Skipið finnst þar sem það er á reki um um Beringshafið og leið- angurinn ákveður að eigna sér skip- ið. En þegar hann fer að draga það að höfn fara sérkennilegir hlutir að gerast og fólkið er fast inni i skip- inu og kemst það fljótt að þvi að ein- hver mjög iU öfl eru um borð. Með aöalhlutverkin fara Julianna Margulies, sem þekktust er fyrir leik í sjónvarpsseríunni Bráðavakt- Friday After Next Föstudagsstrákarnir lce Cube og Mike Epps í hrömmunum á Damon (Terry Crews). Knockaround Guys Andrew Davoli, Seth Green, Barry Pepper og Vin Diesel eru Knockaround Guys. r^AVAVy^AVAVAVAVAVAVWWAVWAVAI Jölagetmun ^^ Hvað heitir fíallið semjólasveinninn er að skoða? Árið sem senn er á enda er ár fjallsins og DV-jólasveinninn því forvitinn um heiti fjalla vítt og breitt um landið. Hann er ekki alveg viss hvað fjöllin heita þannig að hann ætlar að biðja ykkur að hjálpa sér. Til að auðvelda ykkur þrautina gefum við þrjá svarmöguleika. Ef þið vitið svarið krossið þið við nafnið á hlutnum, klippið seðlana út úr blaðinu og geymið þá á vísum stað. Safnið saman öllum tíu hlutum getraunarinnar en þeir birtast einn af öðrum fram að jólum. Munið að senda ekki inn lausnirnar fyrr en allar þrautirnar hafa birst. Fjórði vinningur er frá Heimilistækjum. Minolta DimageXi Digital myndavél. Digital DV tökuvél með 2,5" LCD skjá, 520 linu upplausn, 16x Optical aðdrætti, 700x Super Digital aðdrætti, Digital NightScope fyrir næturtökur, titringsdeyfi, DV- útgangi, J Terminal, Þyngd 550 grömm. Fylgihlutir: spennubreytir, rafhlaða og kaplar. Verðmæti 59.990 krónur. jófaget raun n ? Ðherieörbu Q Uöbreelröh ? Heröubreiö | Nafn:______________________________________ j Heimilisfang:________________________________ i Staður:_____________________________________ i Sími: u —. Sendisttil: DV, Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík Merkt: Jólagetraun DV inni (E.R.), Gabriel Byrne, Isaiah Washington og Ron Eldard. Leik- stjóri er Steve Beck sem áður hefur fengist við drauga, leikstýrði Thirteen Ghosts. Knockaround Guys í Knockaround Guys segir af hrakförum Mattys Demarets (Barry Pepper), Taylors Reese (Vin Diesel), Johnnys Marbles (Seth Green) og Chris Scarpa (Andrew Davioli), fjög- urra sona landsþekktra glæpa- manna. Þeir eru sendir til að sækja skjóðu fulla af peningum. Ekki tekst betur til en svo að auðæfin týnast i smábæ í Montana og þangað verða fjórmenningarnir að halda á nýjan leik. Þeir komast snarlega að því að bæjarfélaginu stjórnar harðsvírað- ur og gjörspilltur lögreglustjóri. Piltarnir eru staðráðnir i því að standa í stykkinu, hvað sem tautar og raular. Auk fyrrnefndra leikara leika Dennis Hopper og John Mal- kovich eldri mafiósanna. Tvíeykið Brian Koppelman og David Levien eru leikstjórar og skrifa handritið. Friday after Next Friday after Next er þriðja myndin í fóstudagsflokknum um gaurana Craig (Ice Cube) og Day Day (Mike Epps). Áður hafa litið dagsins Ijós Fri- day og Next Friday. Myndin byrjar er þeir félagar verða að taka á honum stóra sínum og fara út í framkvæmd- ir sem eru þeim nánast ofviða: að flytja að heiman og koma sér fyrir úti í hinum harða heimi þar sem eng- in elsku mamma er til aðstoðar. Tilhugsunin ein veldur þeim skelfingu. Það er að sjálfsögðu kominn föstudagur og fjöl- skyldan og vinirnir hjálpa til við flutningana. Jólin nálgast og allt gengur að óskum til að byrja með. Á aðfangadags- kvöld fer allt á annan end- an. Frændurnir eru ný- búnir aö taka upp gjafirn- ar þegar þeim er stolið ásamt því litla sem talist getur fémætt í kofanum. Til að bæta gráu ofan á svart er þjófurinn svo óforskammaður að dulbúast sem jóla sveinn. Ghost Ship Julianna Margolis leikur hjálpar- sveitarforingjann Maureen Epps sem heföi betur láiö þaö vera aö fara um borð í Antonia Graza. Like Mike Sá stutti (Lil Bow Wow) hangir í körfunni. Like Mike Oft er sagt að þeir sem eru stuttir til lofts hafi lítið að gera í körfuboltann. Það er eitthvað annað upp á teningnum í gamanmyndinni Like Mike sem fjall- ar um fjórtán ára gamlan munaðar- lausan strákgutta sem verður súper- stjarna í NBA-körfuboltadeildinni eftir að hafa fundið strigaskósræksni með upphafsstöfum Michaels Jordans. En það eru fieiri sem vilja komast yfir þessa töfraskó og ekki allir með góðan ásetning í huga og upphefst nú mikið ævintýri og kapphlaup með skemmti- legum uppákomum. Með aðalhlutverk fara hinn vinsæli rappari, Lil Bow Wow, og Jonathan Lipnicki sem lék litla strákinn í Jerry McGuire. Leikstjóri er John Schultz, sem hefur verið iðinn við að leikstýra ung- lingamyndum. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.