Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.2002, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.2002, Blaðsíða 30
30 FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 2002 Tilvera Hreyfing einstakl- ingsíþrótta? íþróttablaðið berst nú inn um bréfalúgur sumra landsmanna en þetta blað, sem áður var stolt íþróttahreyfingarinnar og prentað á góðan pappír sem gerði það eigulegt, er nú fylgirit með einu dagblaði landsins. Dapurlega lágt framlag rík- isvaldsins til íþróttahreyfingarinnar í landinu hefur verið nokkuð í fjöl- miðlum og í leiðara blaðsins reifar forseti ÍSÍ, Ellert Schram, nokkuð það mál en er svo litillátur að þakka fyrir smáaukningu fjármagns til íþróttahreyfingarinnar, þakkar fyrir molana sem hrökkva af borði fjár- veitingavaldsins. Er það nú ekki heldur mikið lítillæti? Auðvitað á íþróttahreyfingin að krefjast þess að fá fjármagn til jafns við íþróttahreyfingarnar annars staðar á Norðurlöndum svo eitthvað verði eftir til þess að koma íþrótta- hreyfingunni upp úr þeim táradal sem hún er í þegar horft er til þess að nær öll innkoman fer í rekstur. Annars staðar á Norðurlöndunum á hreyfingin allt upp i 40% í afgang til þess m.a. að ala upp afreksmenn. Við eigum að hugsa stórt þótt við séum kannski ekki mörg. Við erum sjálf- stæð þjóð og verðum og eigum ekki að fyllast undrun þegar íþróttamenn okkar vinna glæsta sigra á erlendri grund. Annars er íþróttablaðið gott blað, fjallar um sumar þær íþróttir sem stundaðar eru yfir vetrarmánuðina, en þó sakna ég þess að nánast ekkert er fjallað um vinsælustu hópíþrótt- irnar og þær sem draga að sér flesta áhorfendur, knattspyrnu, handknatt- leik og körfubolta. ÍSÍ hefur löngum daðrað við einstaklingsíþróttir, sem og Ungmennafélag íslands, en það virðist engin stefnubreyting vera í aðsigi, því miður. 5/77/7/?/? REGÍIBOCinn HUCSADU STÓRT Miöasata opnuð kl. 15.30. ★★★ .Besta Brosnan Bond myndin“ G.H. kvikmyndir.com Sýnd kl. 5, 8 og 10.50. B.i. 12 ára. ÍLúxus VIP kl. 4, 7 og 10. Frábær Ben Cronin átti bjarta framtið en á einu augnabliki breyttist allt saman. Nú er hans mesti aðdáandi orðinn hans versta martröð. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. □□ Dolby /DD/ rx .'i i HX SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Sýnd kl. 5.30 og 8.30. B.i. 12 ára. Sýnd kl.4.30, 7 og 10. Frábœr rómantísk gaman- mynd meö Reese Wither- spoon, Rupert Everett, Judi Dench og Colin Firth úr Bridget Jones Diary í aöal- hlutverkum. Sýnd kl. 8 og 10. Þegar tveir ólíkir menn dejla getur allt gerst. *%*★★★ & Radio-X i i ,-fc h. t. Rasje%^- ¥★★★★ % p* ; : • H. K. DV. ■f. SiMUtlL B£N vJAGKS0H AFFLECK í Stórbrotin og óvcnjuleg spennumynd meö BUrns eU)AH W00D Samuel L. Jackson og óskarsverðlauna- hafanum Ben Affleck. Sýnd kl. 6 og 8. A A A Ras 2 ★ ★ 'Ar Radío-x 'Ar kvikmyndir,co m ilk. ' . A A A ^ kvikmyndir. 'A' 'A' ★ H.K. DV •’ 'A' A' ★ /vtöí. DRAGON Sýnd kl. 5.30. Sýnd kl. 10. BX 16ára. 18.25 18.48 19.00 ■ 19.35 20.10 21.30 At. e. Leiöarljós. Táknmálsfréttir. Stubbarnir (82:89) (Tel- etubbies). Falin myndavél (49:60) (Candid Camera). Jóladagataliö - Hvar er Völundur? (13:24). Áöur sýnt 1996. Fréttir, íþróttir og veöur. Kastljósiö. Disneymyndin - Kobbi og risaferskjan (James and the Giant Peaoh). Af fingrum fram. Jón Ólafsson spjallar viö ís- lenska tónlistarmenn og sýnir myndbrot frá ferli I þeirra. Gestur hans I þættinum I kvöld er Björg- vin Halldórsson. Útveröir (Starship Troopers) Útskriftarafmæliö (Romy and Michelle’s High School Reunion). e. Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. (James and the Glant Peach). Ævln- týramynd frá 1996. Kobbi kemst yfir töfr- um gæddar krókódilatungur eftlr aö hann bjargar lífi köngurlóar. Þá fer risaferskja aö vaxa í garölnum hjá honum og Inni í hennl hitlr Kobbl ýmsar furöuverur. Lelk- stjörl: Henry Selick. Aöalhlutverk: Slmon Callow, Rlchard Dreyfuss, Jane Leeves, Joanna Lumley, Mlríam Margolyes, Pete Postlethwaite, Susan Sarandon og David Thewlis. 22.15 Bíómynd frá 1997. Myndin gerist í framtíölnnl og segir frá ungu fólkl sem fer beint úr herskóla aö berjast viö geimverur og reyna að bjarga framtíö mannkynslns. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. Lelkstjórl: Paul Verhoeven. Aöal- hlutverk: Casper van Dlen og Denlse Richards. (Romy and Michelle’s High School Reunion). Bandarisk gamanmynd frá 1997 um tvær vinkonur sem setja allt á annan endann á útskriftarafmæli í gamla skólanum þeirra. Leikstjórl: Davld Mlrkln. Aöalhlutverk: Usa Kudrow, Mlra Sorvino, Janeane Garofalo og Alan Cumming. e. Neighbours. í finu formi. Three Sisters (15:16). The Education of Max Bickford (5:22). 13.50 60 mínútur II. 14.40 Ved Stiliebækken (24:26). 15.05 Tónlist. 15.35 Andrea. 16.00 Barnatími Stöövar 2. 16.50 Saga jólasveinsins. 17.20 Neighbours (Nágrannar). 17.45 Fear Factor 2 (3:17). 18.30 Fréttir Stöövar 2. 19.00 ísland í dag, íþróttir og veður. ; 19.30 Call Me Claus. 21.00 Gnarrenburg (6:10). \ 21.50 Shiner. : 23.30 Unbreakable (Ódrepandi). 01.15 Forbidden Sins (Syndirl elskhuga). Spennumynd: um lögfræöinginn Maureen j Doherty sem flækist íl vafasöm mál. Aöalhlut-: verk: Shannon Tweed, Cor- by Timbrook, Timothy Vahle. Leikstjóri Robert: Angelo. 1998. Stranglega; bönnuö börnum. | 02.50 Fear Factor (3:9). j 03.35 ísland í dag, íþróttir og veður. 04.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí. Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Lucy Culllns starfar hjá sjónvarpsmark- aði. Hún fær þaö hlutverk að ráöa jóla- svein tll aö koma fram i belnni útsend- ingu og Nick veröur fyrir vallnu. Þaö sem Lucy velt ekkl er aö Nick er alvörujóla- svelnn og hún velt ekki heldur aö hann er aö leita aö eftirmannl sínum. Aöalhlut- verk: Whoopl Goldberg, Nigel Haw- thorne, Brlan Mitchell. Lelkstjóri Peter Werner. 2001. Dramatfsk kvlkmynd um örlagaríkt kvöld f Iffi umboðsmannsins Blllys Slmp- sons. Hann gengur undir vlöurnefninu Shiner og hefur atvinnu af því aö koma boxurum á framfæri. Aöalhlutverk: Mich- ael Calne, Martin Landau, Frances Bar- ber. Leikstjóri John Irvin. 2000. Strang- lega bönnuö börnum. 23.30 Magnaöur tryllir um öryggisvörö sem klárlega er undir verndarvæng æörl mátt- arvalda. Davld Dunn komst einn lífs af eftir hræöllegt lestarslys skammt frá Fíla- delfiu. 131 fórst I slysinu og björgun Dunns var algert kraftaverk. Og sú staö- reynd aö Dunn fékk ekki einu slnnl mar- blett er mönnum hulin ráögáta. Hér býr eltthvaö mjög dularfullt aö bakl. Aöalhiut- verk: Bruce Wlllis, Samuel L. Jackson, Robln Wrlght, Spencer Treat Clark. Lelk- stjórl M. Nlght Shyamalan. 2000. Strang- lega bönnuö bömum. 18.30 19.00 19.30 20.00 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 24.00 01.00 Morgunsjónvarp. Blönduð innlend og er- lend dagskrá. Líf I Oröinu. Joyce Meyer. Þetta er þinn dagur. Benny Hinn. Freddle Filmore. Kvöldljós (e). T.J. Jakes. Líf I Orðinu. Joyce Meyer. Benny Hinn. Líf I Orðinu. Joyce Meyer. Robert Schuller (Hour of Power). Jimmy Swaggart. Nætursjónvarp. Blönduö innlend og er- lend dagskrá AKSJON 07.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins I gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15). 18.15 Kortér Fréttir, Helgin framundan/Þráinn Brjánsson, Sjónarhorn. (Endursýnt kl.19.15 og 20.15) 20.30 Kvöldljós Kristilegur umræöuþáttur frá sjónvarpsstööinni Omega. 22.15 Korter (Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns) POPPTIVI 07.00 70 mínútur. 16.00 Pikk TV. 17.02 Pikk TV. 19.02 XY TV. 20.02 Eldhúspartý. 22.02 70 minútur. ^ ^ , Veldu botninn P' fyrst... 533 2000 Cfþú kauplrelna plzzu, stóran skammt afbrauðsxöngum og kemur og sœklr i pöntunlna fcerðu aðra plzzu afsömu 7 stoerð frfa. Þú grelðlr fyrtr dýrart plzzuna. Notaðu frípunktana þegar þú verslar á Pizza Hut '. ClWlt ekkl fketmveniífTtSU.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.