Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2002, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2002, Blaðsíða 26
26 FÚSTUDAGUR 13. DESEMBER 2002 íslendingaþættir_________________________________________________________________________________________________________py Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson 95 ára_________________________________ Guöríður Stefánsdóttlr, Múlavegi 36, Seyöisfirði. 75 ára_________________________________ Baldur Kristlnsson, Foldahrauni 40d, Vestmannaeyjum. Knútur Otterstedt, Espilundi 8, Akureyri. Kristjana M. Flnnbogadóttir, Álakvísl 1, Reykjavík. 70 ára_________________________________ Ásta Svanlaug Magnúsdóttir, Grýtubakka 28, Reykjavík. Guömundur Guömundsson, Nesvegi 72, Reykjavík. Ingveldur Hannesdóttir, Hrafnhólum 4, Reykjavík. Jóhannes Elíasson, Rauöalæk 37, Reykjavík. Jón Árnason, Miðvangi 18, Egilsstöðum. Snjólaug S. Guöjónsdóttir, Hjaröarslóð 2a, Dalvík. Sverrir Arnar Lúthersson, Hrauntungu 6, Kópavogi. 60 ára_________________________________ Bergur Ingimundarson, Grænuhlíð 15, Reykjavík. Guömundur Hjálmtýsson, Arkarholti 15, Mosfellsbæ. Guömundur Sveinbjörn Másson, Skólabraut 10, Seltjarnarnesi. Kristinn Vermundsson, Víkurtúni 4, Hólmavík. Óskar Stefánsson, Hásteinsvegi 64, Vestmannaeyjum. Sævar Berg Mikaelsson, Bjarkargrund 4, Akranesi. 50 ára_________________________________ aGuðjón Egilsson, Dælengi 8, Selfossi, verður fimmtugur 18.12. nk. Kona hans er Ólína María Jónsdóttir. Þau taka á móti gestum T Þingborg laugard. 14.12. kl. 19.00. Auöur Oddgeirsdóttir, Grýtubakka 28, Reykjavík. Einar Gíslason, Ártúni 9, Sauðárkróki. Elínborg Bergþórsdóttir, Brávöllum 6, Egilsstööum. Gísli Guöiaugur Gelrsson, Skeggjagötu 9, Reykjavík. Guðlaug A. Siguröardóttir, Bræðraborgarstíg 47, Reykjavík. Hallveig Elín Indrlöadóttir, Skeljagranda 11, Reykjavík. Hildur Rannveig Diöriksdóttir, Kambahrauni 15, Hverageröi. Jón Ingi Cæsarsson, Ránargötu 30, Akureyri. Magnús Óiafsson, Skólagerði 67, Kópavogi. Pétur Axel Pétursson, Akurbraut 10, Njarðvík. Pétur Oddgeirsson, Bergsmára 3, Kópavogi. Þóröur Daníel Bergmann, Kúrlandi 9, Reykjavík. Þórhlldur Karlsdóttir, Hjallalundi 3f, Akureyri. 40 ára_________________________________ Auður Ásdís Markúsdóttir, Álfaheiöi 36, Kópavogi. Auður Ólína Svavarsdóttir, Þingási 4, Reykjavík. Ásta Freygerður Reynisdóttlr, Eyrarvegi 18, Akureyri. Gylfi Gíslason, Lindarbyggð 7, Mosfellsbæ. Hlíf Magnúsdóttir, Vesturási 26, Reykjavík. Kári Þór Rafnsson, Háarifi 15, Rifi, Hellissandi. María Jane Ammendrup, Eskiholti 1, Garðabæ. Ólöf Eðvarðsdóttir, Reykjavíkurvegi 9, Hafnarfirði. l# 1 Aðventu- e iiðískrossar 12V - 34V Sent í póstkröfu Sími 431 1464 og 898 3206 Fimmtug Jóna Rúna Kvaran dulmiðill og rithöfundur Jóna Rúna Kvaran, miðill og blaðamaður, Kambsvegi 25, Reykja- vík, er funmtug í dag. Starfsferill Jóna Rúna fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún lauk gagnfræða- prófi 1969, stundaði nám við Banka- skólann 1970, stundaði nám í fram- sögn og leiklist hjá Ævari Kvaran 1969-73 og lærði hárgreiðslu um skeið hjá Bjarnveigu Guðmunds- dóttur hárgreiðslumeistara 1985-86. Jóna Rúna hefur margflóknar dulargáfur. Hún var þjálfuð af Haf- steini Björnssyni sem transmiðill og Jónínu Magnúsdóttur sem dul- miðill og huglæknir. Jóna Rúna hefur verið leiðbein- andi í mannefli, sjálfsrækt og dular- fræðum frá 1976, hefur þjálfað dul- argáfur annarra frá 1977 og hefur í sjálfboðavinnu frá 1970 gefið heil- ræði og beðið fyrir fjölda manns. Jóna Rúna var bankaritari 1971-73, stundaði skrifstofustörf hjá SRFÍ, var um tíma hvíslari við Þjóð- leikhúsið, lék nokkur smærri hlut- verk í Þjóðleikhúsinu, Iðnó og Rík- isútvarpinu og las upp í útvarp. Þá stundaði hún líknar- og mannúðar- störf á vegum Sálarrannsóknarfé- lags Islands 1976-82 og Sálarrann- sóknarfélags Suðurnesja 1977-83. Jóna Rúna kenndi framsögn við FB 1986-88, var aðstoðarleiðbein- andi við Leiklistarskóla Ævars Kvaran um skeið og stundaði dag- skrárgerð hjá Aðalstöðinni 1991-93. Þá skrifaði hún pistla í Pressuna 1989-90, á vegum Sam-útgáfunnar frá 1990, Fróða 1993 og Frjálsu fram- taki 1994. Hún starfar hjá íslands- pósti frá 1996 og hefur starfað við blaðadreifingu hjá Árvakri um ára- bil. Jóna Rúna var einn af stofnend- um áhugaleikhússins Leikfrumunn- ar 1970 og lék með því um skeið. Hún samdi útvarpsleikrit sem frum- flutt var 1977, hélt málverkasýningu 1984 og hefur skrifaði ótal greinar og haldið fjölda erinda um mikil- vægi kærleikshvetjandi lífsvið- horfa, mannefli og kosti sjálfsrækt- andi sjónarmiða fyrir fjölmiðla og fjölmörg félagasamtök. Hún var á framboðsfista Aiþýðuflokksins í al- þingiskosningunum 1991. Jóna Rúna hefur stundað orð- smíðar frá 1964 og hafa ýmis orð hennar þegar fest í málinu. Hún er félagi í BÍ, Rithöfundasambandi ís- lands og Póstmannafélagi íslands. Heimasíða Jónu Rúnu er www.jonaruna.com Fjölskylda Jóna Rúna giftist 17.12. 1972 Æv- ari Kvaran, f. 17.5. 1916, d. 7.1. 1994, lögfræðingi, leikara, huglækni og rithöfundi. Hann var sonur Ragnars Hjörleifssonar Kvarans landkynnis og Sigrúnar Gísladóttur húsmóður. Dóttir Jónu Rúnu og Ævars er Nína Rúna, f. 14.4.1978, sópransöng- kona, nemi í ensku við Hl, þýðandi, blaðamaður og prófarkaiesari en unnusti hennar er Lázaro Luis Nu- nez Altuna, f. 12.2. 1958, tónlistar- maður og kennari. Systkini Jónu Rúnu eru Anna Magdalena, f. 1945, fjöllistakona í Reykjavík; Guðrún Áslaug, f. 1948, húsmóðir í Danmörku; Guðmundur Helgi, f. 1954, rafeindatæknir og kennari við Iðnskólann í Reykjavík; Sophia, f. 1959, snyrtisérfræðingur og fótaaðgerðafræðingur; Dagbjört Hugrún, f. 1963, snyrtisérfræðingur og fótaaðgerðafræðingu í Kanada; Rósa, f. 1965, snyrtisérfræðingur og fótaaðgerðafræðingur í Reykjavík. Systursynir og uppeldisbræður Jónu Rúnu eru Runólfur Vigfús Jó- hannsson, f. 1965, læknir í Reykja- vík; Ásgeir Valur Sigurðsson, f. 1977, heimspekinemi við Hl og myndlistarmaður. Móðir Jónu Rúnu er Guðbjörg R. Hrauni var Hólmfriður Árnadóttir, systir Valgerðar, ættmóður Briemættarinnar, ömmu Tryggva Gunnarssonar og langömmu Hann- esar Hafstein. Móðir Dagbjartar var Þuríður Sigurðardóttir, b. á Bjarna- stöðum í Grímsnesi, Jónssonar. Móðir Guðbjargar var Magdalena H. Runólfsdóttir, fiskmatsmanns í Reykjavík, Magnússonar, b. að Lykkju á Kjalarnesi, Eyjólfssonar, bróður Katrínar, móður Magnúsar Andréssonar, alþm. og prófasts á Gifsbakka, fóður Péturs ráðherra, íoður Ásgeirs, fyrrv. alþm., sýslu- manns og bæjarfógeta. Systir Péturs ráðherra var Ragnheiður, amma Jakobs Frímanns Magnússonar, tónlistarmanns. Móðir Runólfs var Diljá Þórðardóttir. Jóna Rúna er enn að jafna sig eft- ir vinnuslys frá því í sumar og hyggst því fresta afmælishófi um óákveðinn tíma. Guðmunds- dóttir, f. 2.10. 1923, d. 7.1. 1997, hann- yrðakona í Reykjavík. Ætt Guðbjörg er dóttir Guð- mundar, for- stjóra og bæj- arfulltrúa í Reykjavík, Guðmunds- sonar, versl- unarmanns í Reykjavík, Guðmunds- sonar, b. að Ytri-Gríms- læk, Eyjólfs- sonar. Móðir Guðmundar forstjóra var Dagbjört, systir Sigurjóns, föður Jóns Engilberts listmálara, fööur Amy Engilberts dulspekings. Dag- björt var dóttir Gríms, b. í Núps- koti, Magnússonar, hálfbróður, samfeðra, Magnúsar, b. á Litlalandi, langafa Ellerts B. Schram, forseta íþrótta- og Ólympíusambands ís- lands, og Bryndísar Schram sendi- herrafrúar. Grimur var einnig bróð- ir Guðrúnar, langömmu Garðars Cortes óperusögvara. Grímur var sonur Magnúsar, b. á Hrauni í Ölf- usi, bróður Jórunnar, langömmu Salvarar, móður Hannesar Hólm- steins Gissurarsonar. Jórunn var einnig langamma Steindórs bíla- kóngs, afa Geirs Haarde fjármála- ráðherra. Magnús var sonur Magn- úsar, b. í Þorlákshöfn, Beinteinsson- ar, lrm. á Breiðabólstað í Ölfusi, Ingimundarsonar, b. í Hólum, Bergssonar, hreppstjóra í Bratt- holti, Sturlaugssonar, ættfóður Bergsættar. Móðir Magnúsar á Sjötug Gyða Guðmundsdóttir húsfreyja í Holti II í Stokkseyrarhreppi Gyða Guðmundsdóttir húsmóðir, Holti II, Stokkseyrarhreppi, verður sjötug þann 19.12. nk. Starfsferill Gyða fæddist á Hólum í Biskups- tungum en ólst upp í Reykjavik. Hún lauk gagnfræðaprófi frá Laug- arvatni 1951, var siðan au pair í Englandi 1952-53 og var í Hús- mæðraskóla Reykjavíkur 1953-54. Gyöa hefur starfað á dvalarheim- ili aldraðra að Kumbaravogi á Stokkseyri sl. ellefur ár en hætti þar í vor sl. Fjölskylda Gyða giftist 27.11. 1954 Vemharði Sigurgrímssyni f. 23.1. 1929, d. 5.2. 2000, bónda í Holti II. Hann var son- ur Sigurgríms Jónssonar, bónda i Holti í Stokkseyrarhreppi, og Unnar Jónsdóttur húsmóður. Þau eru bæði látin. Börn Gyðu og Vernharðs eru Guðbjörg, f. 28.2. 1956, skrifstofu- maður, búsett í Reykjavík, og á hún íjögur böm: Vemharð Reyni, f. 1973, en faðir hans er Sigurður Reynir Óttarsson og er Vernharður Reynir að mestu alinn upp í Holti, kvæntur Ingibjörgu Birgisdóttur, f. 1975, og eiga þau þrjú börn, Guðbjörgu Láru, f. 1995, Signýju Ósk, f. 2000, og Sig- urgrím, f. 2001, Ólaf Magnús, f. 1977, og Sigurgrím Unnar, f. 1979, en faðir þeirra er Ólafur Öm Kristjáns- son, og Gyðu Björg, f. 1989, en faðir hennar er Sigurður Jónsson; Sigur- grímur, f. 7.1. 1958, d. 9.8. 1992, bú- fræðingur, var kvæntur Herborgu Pálsdóttir, f. 1960, ljósmóður og eru böm þeirra Herdís, f. 1980, og Hild- ur Sigurgrímsdóttir f. 1986, en seinni maður Herborgar er sr. Úlfar Guðmundsson, prestur og prófastur á Eyrarbakka, og er dóttir þeirra Guðrún, f. 1996; Guðmundur, f. 17.9. 1962, garðyrkjufræðingur, en kona hans er Sigríður Helga Sigurðar- dóttir, f. 1963, og reka þau saman Gróðrastöðina Mörk í Reykjavík, og eru börn þeirra Andri, f. 1986, Gyða, f. 1990, Elinóra, f. 1993, og Guðný, f. 1996; J. Katrín, f. 13.11. 1964, mat- reiðslumaður, búsett í Reykjavík; Eiríkur, f. 29.5. 1968, húsasmiður, búsettur í Reykjavík, en synir hans eru Vemharður Tage, f. 1989, en móðir hans er Ágústa Olesen, Brynjar Kári, f. 1992, en móðir hans er Aðalheiður Þórðardóttir. Alsystkyni Gyðu eru Erlendur, f. 25.11. 1928, nú látinn, húsasmiður í Hveragerði, var kvæntur Önnu Sig- ríði Egilsdóttur og em böm þeirra þrjú; Svava, f. 27.9.1930, fyrrv. ritari orkumálastjóra, búsett í Reykjavík og á hún einn son. Hálfsystkini Gyðu eru Ambjörg Guðjónsdóttir, f. 23.4. 1917, nú látin, var gift Stefáni Benediktssyni sem nú er látinn og eignuðust þau tvö börn; Rögnvaldur Guðjónsson, f. 20.9. 1919, nú látinn, landbúnaðar- kandidat, var kvæntur Bódil Guð- jónsson frá Danmörku og eignuðust þau þrjú böm; Margrét Guðjóns- dóttir, f. 24.4. 1918, d. 1921. Foreldrar Gyðu voru Guðmundur Ingimarsson, f. 17.9. 1900, d. 21.9. 1990, bóndi og verkamaður, og Guð- björg Þórðardóttir, f. 31.12. 1896, d. 27.1. 1974, húsmóðir, en þau slitu samvistir. Guðmundur bjó í Bisk- upstungum og viðar en Guðbjörg í Reykjavík. Gyða tekur á móti ættingjum og vinum í íþróttahúsinu á Stokkseyri sunndaginn 15.12. milli kl 14.00 og 17.00. Jóhannes Guömundsson, Kelduhvammi 7, Hafnarfiröi, verður jarösunginn frá Frí- kirkjunni T Hafnarfirði föstud. 13.12. kl. 13.30. Kristinn Morthens, Fjallakofanum í Kjós, verður jarösunginn frá Dómkirkj- unni í Reykjavík föstud. 13.12. kl. 15.00. Steinunn Sveinsdóttir verður jarðsungin frá Dómkirkjunni T Reykjavík föstud. 13.12. kl. 10.30. Halldóra Sigfúsdóttir frá Steinsstöðum í Öxnadal verður jarðsungin frá Akureyrar- kirkju föstud. 13.12. kl. 13.30. Útför Ingu Guðríðar Þorsteinsdóttur, Lönguhlíð 3, fer fram frá Háteigskirkju föstud. 13.12. kl. 13.30. Elísabet Ásta Magnúsdóttir, Skólagerði 9, Kópavogi, verður jarðsungin frá Kópa- vogskirkju föstud. 13.12. kl. 13.30. Merkir Islendingar Gunnar Bjamason ráðunautur hefði orðið áttatíu og fimm ára í dag. Hann fæddist á Húsavík, sonur Bjarna Benediktssonar, kaup- manns og útgerðarmanns, og Þórdísar Ás- geirsdóttur, hótelstjóra og bónda. Gunnar lauk búfræðiprófi frá Hvann- eyri, B.Sc.-prófi frá Den kongelige Veter- inær- og Landbohojskole og námi í ali- fugla- og svinarækt við Búnaðarháskól- ann í Kaupmannhöfn. Hann var ráðunaut- ur Búnaðarfélags íslands í hrossarækt og hestaverslun 1940-61, í alifugla- og svína- rækt 1963-78 og í hestaútflutningi hjá land búnaðarráðuneyti og Búnaðarfélagi íslands 1965-87, var forstöðumaður Fóðureftirlits rík isins 1973-80, kennari við Bændaskólann á Hvanneyri og skólastjóri Bændaskólans á Hólum Gunnar Bjarnason 1961-62. Gunnar rakst iila á meðal spilitra og staðnaðra möppudýra íslensks landbúnaðar. Hann var hrakinn úr skólastjórastöðunni á Hólum enda var framlag hans til íslensks landbúnaðar á við mörg landbúnaðarráðu- nöyti. Hann átti drjúgan þátt í að koma á nútíma alifugla- og svinarækt hér á landi, lét hanna jámristaflóra sem ollu byltingu í fjósagerð víða erlendis og var frumkvöðull að útflutningi islenska hests- ins. Gunnar var fluggreindur, afkastamikill, kappsamur og geislandi af lifsgleði, hlýr per- sónuleiki og óendanlega skemmtilegur. Bók hans, Líkaböng hringir, útg. 1982, er ádeilurit á landbúnaðarkerfið en ævisaga hans, Kóngur um stund, kom út 1995. Hann lést 15. september 1998.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.