Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2002, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2002, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 2002 Tilvera örmiðlavaktin Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar um fjölmiðla. Cherie grætur Sky-fréttastöðin leggur mikið upp úr mannlegu drama og þar tóku menn rækilega við sér þegar Cherie Blair brast í grát á blaðamannafundi. Grátsenan var endursýnd hvað eftir annað og gáfumenn mættu til að spjalla og spekúlera um mikilvægi hennar og áhrif. Ég er lítill aðdáandi Tonys Blairs, sem virkar á mig eins og ístöðulaus gosi, en Cherie er ann- arrar gerðar. Grátur hennar vakti mig til stuðnings við Verkamanna- flokkinn. Það er einfaldlega mjög áhrifamikið að sjá gáfaða konu gráta. Það hvarflaði að mér að Ingibjörg Sólrún ætti að reyna þetta. Hún gæti örugglega grátið sig inn í forsætisráð- herraembættið. Sennilega vill hún þó fara aðrar leiðir að þvi marki. Nokkrum dögum seinna komst ég að því að Bretar eru kaldlynt fólk því í skoðanakönnun á Sky voru 70 pró- sent þátttakenda á því að forsætisráð- herrafrúin væri siðspillt. Kannski er ég bara svona trúgjöm en þegar Cherie brast í grát og sagðist hafa verið að vemda fjölskyldu sína þegar hún stóð í fasteignabraski þá trúði ég henni alveg. Spaugstofan var með sinn síðasta þátt fyrir jól. Svo sannarlega er ekki allt jafn fyndið hjá þeim félögum en svo eiga þeir aldeilis frábæra spretti inni á milli. Atriðið með Ingibjörgu Sólrúnu og Bimi Bjamasyni var mjög fyndið. Söngatriðið með Jóni Baldvini hlýjaði manni. „Sósialdemókrat/ann- að er frat“ þykir kannski ekki sérlega innblásinn texti hjá öðrum en okkur krötum. Þessi textagerð þeirra Spaug- stofumanna virkaði svo vel á mig að ég söng textann mestallt kvöldið. Allra best í Spaugstofunni var þó kántrí-útgáfan af jólaguðspjallinu sem var beinllnis gargandi snilld. BOND ER FLOTTARtej BOND E,R .FLOTTARÍ Sýnd ki. 5, 6, 8, 9 og 10.50. ( Lúxus VIP kl. 5. BrosnOH Oond- myndfflp^ H,'kvikmyndirscom ™iMPORr»CU<BFJNG ISLAND I AÐALHLUTVERKI - ÓMISSANDI ISLAND I AÐALHLUTVERKI - ÓMISSANDI Bcn Cronin atti bjarta framtið en á einu augnabliki breyttist allt saman. Nu er hans mesti aðdaandi ordinn hans versta martröö. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Jonathan Lipnicki ur Jerry Maguire og pabbinn ur American Pie fara a kostum. I'N SANC For m SLAND I ADALHLUTVERKI - ÓMISSANDI Miðasala opnuð kl. IS.30.43^^^ hugsadu stórt smnrtnxi bio i REonBoomn SÍMI 551 9000 Cf þú kauplr elna pluu, stóran skammt afbrauistðngumogkemurogsœklr - pöntunlna fccrtu aira plnu af sðmu I stari fria. Þú grelðir fyrlr dýrarl plzzuna. Veldu botnirm fyrst... 533 2000 17.05 17.45 17.55 18.48 18.54 19.00 19.35 20.05 21.00 21.35 22.00 «22.20 22.35 ■ 23.00 523.40 00.00 Lelöarljós. Táknmálsfréttir. Dlsneystundin. Otrabörn- in, Sígildar teiknimyndir og Pálína. Jóladagatalið - Hvar er Völundur? (18:24). Víkingalottó. Fréttir, íþróttir og veður. Kastljósið. Bráðavaktin (15:22) (ER). Bandarísk þáttaröö um líf og starf á bráöamóttöku sjúkrahúss. At. Svona var þaö (13:27) (That 70’s Show). Banda- rísk gamanþáttaröð um ungt fólk á áttunda ára- tugnum. Þátturinn veröur endursýndur kl. 12.50 á laugardag. Tíufréttlr. Handboltakvöld. Fjarlæg framtíð (12:16) (Futurama). Geimskiplð Enterprise (13:26) (Enterprise). Bandarískur ævintýra- myndaflokkur. Kastljósiö. Endursýndur þáttur frá því fýrr um kvöld- iö. Dagskrárlok 21.00 22.35 Bandarískur telknimyndaflokkur um sendillnn Fry og sérkennilega vlni hans og ævintýrin sem þau lenda í eft- ir þúsund ár. 18.48 Höfundur er Þorvaldur Þorstelnsson, leikarar Jóhann Slguröarson, Fellx Bergsson og Gunnar Helgason og Fellx og Gunnar eru jafnframt lelkstjórar. Dag- skrárgerð: Ragnheiöur Thorstelnsson. Áður sýnt 1996. j þáttunum er m.a. Qallað um tónlist og mannlíf, kynntar ýmsar starfsgreinar og fastir llðir eins og dót og vefsíða vik- unnar verða á sínum stað. Umsjón: Slg- rún Ósk Kristjánsdóttlr og Vilhelm Anton Jónsson. Dagskrárgerö: Helgi Jóhannes- son og Hjördís Unnur Másdóttir. 21.35 Bandarísk gam- anþáttaröö um ungt fólk á áttunda áratugnum. Þáttur- inn veröur endur- sýndur kl. 12.50 á laugardag. 10.20 Island í bítiö. 12.00 Neighbours 12.25 í fínu forml 112.40 Dharma & Greg (1.24) 13.00 Office Space 14.30 Að hætti Sigga Hall 15.05 Spænsku mörkin, 16.00 Barnatíml Stöðvar 2, 116.50 Saga jólasveinsins, 1 17.15 Neighbours (Nágrannar), ! 17.40 Fear Factor 2 (6.17) 18.30 Fréttir Stöðvar 2, ; 18.55 Víkingalottó. 19.00 ísland í dag, íþróttir og veöur. í 19.30 Einn, tvelr og elda (Sr. Árni i Pálsson og Árni Páll 1 Árnason). 20.10 Thlrd Watch (22.22) i 20.55 Fréttir. {21.00 Coupling (4.6) 21.30 The Mind of the Married Man (5.10) í 22.00 Fréttlr. í 22.05 Curb Your Enthusiasm (5.10) {22.35 Oprah Winfrey J 23.20 Office Space (Skrifstofublók). 00.45 Six Feet Under (12.13) ; 01.40 Fear Factor 2 (6.17) ; 02.25 ísland í dag, íþróttir og veður. 21.00 Patrick er komlnn með nýja klippingu, Jane hugsanlega komln meö nýjan gæja og Steve hefur áhyggjur af þvi að Susan hafi teklð yfir klámspóluna hans. 21.30 Donna gefur Micky símboða svo hægt sé að ná í hann og Jake á svo sannarlega við vandamál að stríða þar sem vlöhaldlð hótar að segja eiglnkonu hans frá ástarsamband þeirra. Þegar Larry missir af mlkllvægum fundl með Diane Keaton kemst hann að þvi aö innanhússhönnuðurinn hans er með númeriö hennar en hann neitar að láta hann hafa það. 23.20 Skrifstofublókin Peter Gibbons er búln að fá nóg af starfi sinu og ákveður að gera allt til þess að verða rekln. Hann tekur upp á því að mæta alitof selnt i vinnuna og suma daga heldur hann slg bara heima. En fyrirætlanlr hans fara út um þúfur þvi aö hegðun hans er rækilega mlsskllln og það lítur ekki út fyrir annað en hann sé á hraöri upplelð tnnan fydrtæklsins. Aðalhlutverk: Jennifer Ani- ston, Ron Livlngston, Davld Herman. Leikstjóri: Mlke Judge. 1999. OMEGA 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð innlend og erlend dagskrá 17.30 Jimmy Swaggart. 18.30 Líf í Orð- Inu. Joyce Meyer 19.00 Þetta er þinn dagur. Benny Hinn 19.30 Ron Phillips. 20.00 ísrael í dag. Ólafur Jóhannsson 21.00 T.D. Jakes. 21.30 Líf í Orðinu. Joyce Meyer 22.00 Benny Hlnn. 22.30 Líf í Orðlnu. Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller. (Hour of Power) 24.00 Nætursjónvarp. Blönduð innlend og erlend dagskrá AKSJON 07.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15) 17.55 Spurn- Ingalelkur grunnskólanna Úrslit í 6. bekk 18.15 Kortér Fréttir, Tilvera/Hilda Jana Gísladóttir, Sjónar- horn (Endursýnt kl.19.15 og 20,15) 20.30 Instinct Bandarísk spennumynd með Anthony Hopkins í aöal- hlutverki. Bönnuð börnum. 22.15 Korter (Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns) POPPTÍVÍ 07.00 70 mínútur. 16.00 Plkk TV. 17.02 Pikk TV. 19.02 XYTV. 20.30 X-strím. 22.02 70 mínútur. 23.10 Lúkkið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.