Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2002, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2002, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 2002 Fréttir DV Óvenjulegt er að menn taki jafn ungir við rekstri stórfyrirtcekis og Almar Örn Hilmarsson, nýráðinn for- stjóri Aco- Tceknivals. Hann er enda óvenjulegur maður, sem tek- ur leðurbuxur fram yfir flauel. Eitt sinn rokkari... Nafn: Almar Örn Hilmarsson Aldur: 29 ára Heimili: Reykjavík Menntun: Lögfræðingur Staða: Nýráðlnn forstjóri Aco-Tæknivals Fyrir fáum árum gekk allsérstæð- ur ungur laganemi um ganga Lög- bergs, aðseturs lagadeildar Háskóla íslands. Sjálfsagt hefur fáa félaga hans í deildinni - hvað þá kennar- ana - grunað að innan örfárra miss- era yrði Almar Öm Hilmarsson ráð- inn forstjóri stórfyrirtækis; þessi ungi, alskeggjaði og síðhærði mað- ur, sem klæddist helst ekki öðru en leðurbuxum, bol með áletrun þungarokkshljómsveita á borð við AC/DC eða Iron Maiden og her- mannajakka utan yflr. í fyrradag var þó tilkynnt svika- laust til Kauphallar íslands að Al- mar Öm hefði verið ráðinn forstjóri Aco-Tæknivals. - Skeggið fauk sam- dægurs. Fimm milljarðar Hvemig í ósköpunum skyldi það koma til að 29 ára lögfræðingur er ráöinn til að taka við stjóm stórfyr- irtækis á borð við Aco-Tæknival? Rétt er að nefna að Aco-Tæknival er engin sjoppa. Fyrirtækið velti um fimm milljörðum króna i fyrra - og tapaði raunar hvorki meira né minna en eitt þúsund milljónum. Fyrirtækið rekur BT-verslanirnar, Office 1 stórmarkað með skrifstofu- og tölvuvörur, Apple-búðina og Sony-setrið og veitir auk þess fyrir- tækjum ráðgjöf og þjónustu i tengsl- um við ýmiss konar tölvu- og hug- búnað. Jú, Almar Örn er ekki ókunnug- ur rekstri fyrirtækja. Hann var áður framkvæmdastjóri Banana, sem er heildverslun með grænmeti og ávexti. Úr grænmetinu Almar Örn hóf afskipti sín af grænmetisverslun á lagernum hjá Bönunum ehf. Bananar voru þá al- farið í eigu Fengs, sem var móðurfé- lag Sölufélags garöyrkjumanna. Fengur er einmitt fyrirtækið sem keypti á dögunum stóran hlut í Aco- Tæknivali ásamt Baugi, þannig að vinnuveitendur Almars Arnar í nýju starfi eru að hluta til hinir sömu og í fyrra starfi hans hjá Bön- unum. Almar örn komst fljótt til met- orða hjá Bönunum og var innan tíð- ar gerður að fjármálastjóra Ágætis, sem Sölufélag garðyrkjumanna vera talinn „em- og tengd félög Ólafur Teitur Guðnason hver lögfræðispek- höfðu keypt, áður blaðamaöur úlant“. Hann er sem stofnunin fann var nefnilega minnisblað um leynifund, sem Pálmi hafði átt í Öskjuhlíð með framkvæmdastjóra keppinautar Sölufélags garðyrkjumanna. Mun fundurinn hafa verið haldinn til þess að fara yfir stöðuna á mark- aðnum. Pálmi er nú framkvæmdastjóri Fengs sem fyrr segir. Fyrir nokkrum misserum tók hann einnig sæti í stjórn Flugleiða - með stuðn- ingi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra Baugs, að því er fullyrt er. Samstarf þeirra Jóns Ásgeirs er i öllu falli með ágætum: Fengur og Baugur stofnuðu nýverið með sér eignarhaldsfélagið Grænt um rekst- ur Banana annars vegar (sem Feng- ur átti áður einn) og Ávaxtahússins hins vegar (sem félögin áttu saman). Og nú síðast keyptu þessi félög jafn- stóran hlut hvort í Aco-Tæknivali. Klár rokkari Almar Öm er klár og skemmtilegur náungi af lýsingum kollega hjá Bön- unum og skólafélaga úr lagadeildinni að dæma. Hann mun alla tið hafa verið ágæt- ur námsmaöur, án þess þó að leggja mikið upp úr því að en hann varð loks framkvæmdastjóri Banana. Ljóst er að nýja starfið felur í sér meiri umsvif á markaðnum en hið fyrra. Þó eru Bananar engin sjoppa heldur. Þar starfar á fimmta tug manna. Og samkvæmt einni af fjöl- mörgum skýrslum Samkeppnis- stofnunar um grænmetismarkaðinn var heildarvelta heildverslana með grænmeti og ávexti rúmir sex millj- arðar króna í fyrra. Þar af var sam- anlögð markaðshlutdeild Banana og Ávaxtahússins (innkaupafélags Baugsverslananna í eigu Fengs og Baugs) 50-55%. Skiptingin þama á milli telst til trúnaðarupplýsinga, en þetta gefur hugmynd um umsvif Banana. Mágur Pálma En hvers vegna leggur ungur laganemi fyrir sig grænmetisversl- un? Jú, skýringuna hlýtur að mega rekja til þess að Almar Öm er mág- ur Pálma Haraldssonar, fram- kvæmdastjóra Fengs og fyrrverandi framkvæmdastjóra Sölufélags garð- yrkjumanna. Eiginkona Pálma er hálfsystir Almars. Pálmi varð býsna umtalaður um skeið, eftir að Samkeppnisstofnun gerði húsleit hjá fyrirtækjum á grænmetismarkaði vegna meints ólögmæts samráðs. Á meðal þess sagður mikill húmoristi, stríðinn og jafnvel heldur kjaftfor, en ávallt velviljaður og frá- leitt illgjarn, þótt glósurnar gætu ver- ið beittar. Hann mætti í lagadeildina í leður- buxum og með hárið niður á bak eins og fyrr segir og átti til að gera óspart grín að þeim sem honum þótti of fínir í tauinu. Eitt sinn gerði laganemi nokkur sig sekan um að mæta í flauelsbuxum í skólann - upp frá því kallaði Almar Örn hann aldrei annað en „Jón á jólabuxunum". Útlitið hefur sennilega verið villt- ara en maðurinn sjálfur. Þama var enginn uppreisnarseggur á ferðinni, heldur vel þokkaður skynsemispiltur sem átti það til að eyða nóttinni í Lög- bergi við tölvuskjáinn - ekki endilega við nám heldur allt eins fótboltaleik- inn Football Manager, sem gerður var ódauðlegur í kvikmyndinni um Is- lenska drauminn. Og rétt eins og aðal- söguhetja myndarinnar er Almar Örn gallharður stuðningsmaður Manchester United. Nú liggur fyrir honum að snúa við ógurlegum taprekstri Aco- Tæknivals. Fyrrverandi kollegi hans taldi hann fullfæran um að takast á við það verkefni, en bætti við: „Er það nokkuð svo flókið að byrja að stinga út þar sem allt er fullt af flór?“ 58 ára maður frá Hamborg sem kom nýlega með 1,5 kíló kókaíns til íslands: Atti að fá hálfa milljón fyrir að lauma efnunum til landsins Styrkja víkingafatagerð ísafjaröarbær hefur verið beðinn um að styrkja námskeið í gerð vík- ingafatnaðar. Hafa yfirvöld fagnað verkefninu og hyggjast vinna að framgangi þess. Síðustu ár hefur sögutengd ferða- mennska eflst á svæðinu, m.a. í tengslum við Gísla sögu Súrssonar. Slóðir Gísla liggja að mestu í Hauka dal í Dýrafirði og á Þingeyri hefur veriö vaxandi áhugi á að búa til fatnað sem tengist víkingatimanum, m.a. skinnfatnað, vopn og verjur, en á Þingeyri starfar elsta eldsmiðja landsins. -GG 58 ára Þjóðverji, búsettur í Hamborg, guggnaði í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær þegar hann var leiddur fýrir dóm- ara til að svara til saka fyrir að hafa flutt 1,5 kfló af kókaíni tfl landsins. Þetta gerðist þegar héraðsdómarinn Valtýr Sigurðsson ávarpaði manninn af kurteisi á hans eigin tungumáli, þýsku. Maðurinn, Egon Heinz Hubner, sneri sér undan, þerraði tárin en svar- aði svo Valtý af bestu getu á meðan hann ræddi við dómarann og aðrir í dómsalnum, sem ekki eru eins fróðir á þýska tungu, reyndu að fylgjast með. „Ég var búinn að fá eitt þúsund evr- ur,“ sagöi Egon þegar Valtýr spurði hann út í þann ágóða sem hann átti að fá af því að flytja efnin inn. Maðurinn kvaðst hafa átt að fá samtals fimm þús- und evrur - hátt í hálfa milljón króna - fjögur þúsund evrur þegar eftiin væru komin til landsins. Þjóðverjinn var hins vegar handtekinn í Leifsstöð fimmtudagskvöldið 24. október en þá var hann að koma með flugi frá Kaup- mannahöfti. Kókaínið var innan klæða á honum. Maðurinn hefur gengist greiðlega við öllu sem ákæruvaldið gef- ur honum að sök. Þjóðveijinn upplýsti dóminn einnig um að ótilteknir aðilar, sem fengu hann til að vera burðardýr, hefðu sagt sér að hér væri um eitt kíló að ræða, ekki tæpt eitt og hálft kfló. Óupplýst er hverjir stóðu að innflutningnum og af- hendingunni ytra. Maðurinn hefur ein- ungis nefnt óljóst um hverja er að ræða. Hámarksrefsing fyrir að bijóta gegn 173. grein í hegningarlögunum, um stórfelldan fíkniefhainnflutning, er 12 ára fangelsi. Árið 2000 var maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að hafa flutt 630 grömm af kókaíni til landsins í félagi við aðra. Þá var refsiramminn hins vegar 10 ár en efttin sem þar var um að ræða voru sterkari en þau sem Þjóðveijinn var með. Þegar réttað verður í málinu að nýju í janúar mun sérfræðingur frá Háskóla íslands upplýsa dóminn um styrkleika kóka- ínsins sem ákærði var með innan klæða. -Ótt VAGNHÖFÐA 23 • SÍMI 590 2000 • WWW.BENNI.IS „Rabbi" m Oadgo Ö Jeep Ochrysler o AUKAHLUTA- OG UARAHLUTAUERSLUN i og sffj'JztfSÖW REYKJAVIK AKUREYRI Sólarlag í kvöld 15.30 15.15 Sólarupprás á morgun 11.21 11.06 Síódeglsflóð 18.24 00.57 Árdegisflóó á morgun 06.40 11.13 Veðrið I m Urkomulítið Vestlæg átt, víða 3-8 m/s og dálítil rigning eða skúrir en úrkomulítiö suðaustanlands. Snýst í norðan 3-8 undir hádegi, en noröaustlægari í kvöld og nótt. Dálítil slydda eða él um landiö noröanvert er líður á dag- inn en léttir heldur til sunnanlands. Frystir undir kvöld Austan 3-8 m/s og skýjað með köfl- um á morgun en suöaustan 8-13 og él vestanlands. Hægt kólnandi veöur og frystir undir kvöld. Laugardagur Sunnudagur Mánudagur o Hiti 0° o w Hiti 0° til 5° til S° til 5° Vindun 3-8 ”/» Vindur: 3-8 "V* Vindur: 3-8”/» X X X Snjókoma eöa él. Slydda eöa rlgnlng. Rlgning meó köflum. wnim ] m/s Logn 0-0,2 Andvari 0,3-1,5 Kul 1,6-3,3 Gola 3,4-5,4 Stinningsgola 5,5-7,9 Kaldi 8,6-10,7 Stinningskaldi 10,8-13,8 Allhvasst 13,9-17,1 Hvassvlóri 17,2-20,7 Stormur 20,8-24,4 Rok 24,5-28,4 Ofsaveöur 28,5-32,6 Fárviöri >= 32,7 AKUREYRI skýjaö 7 BERGSSTAÐIR úrkoma í grennd 6 bolungarvIk rigning 4 EGILSSTAÐIR skýjað 9 KEFLAVÍK rigning 6 KIRKJUBÆJARKL alskýjaö 5 RAUFARHÖFN rigning 5 REYKJAVÍK rigning 6 STÓRHÖFÐI þokumóða 7 BERGEN rigning 2 HELSINKI skýjaö -10 KAUPMANNAHÖFN hrimþoka -6 ÓSLÓ þoka -7 STOKKHÓLMUR -5 ÞÓRSHÖFN skúr 7 ÞRÁNDHEIMUR rigning 4 ALGARVE skýjaö 16 AMSTERDAM alskýjaö 1 BARCELONA súld 13 BERLÍN CHICAGO alskýjaö 13 DUBLIN skýjaö 5 HALIFAX heiöskírt -2 HAMBORG þoka -1 FRANKFURT skýjaö -1 JAN MAYEN skýjaö -5 LONDON léttskýjaö 3 LÚXEMBORG heiöskírt -2 MALLORCA þokumóða 14 MONTREAL heiðskírt -8 NARSSARSSUAQ skýjaö 3 NEWYORK heiöskírt 1 ORLANDO heiöskírt 15 PARÍS heiöskírt -1 VÍN skýjaö 1 WASHINGTON alskýjaö 2 WINNIPEG alskýjaö -1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.