Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2002, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2002, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 2002 Fréttir DV Ingibjörg Sólrún vill vinna að hagsmunum borgarinnar á Alþingi: Tilbúin að sitja áfram sem borgarstjóri - áhrifamaður í Framsóknarflokknum segist ekki lengur líta á hana sem sinn borgarstjóra DV-MYNDIR ÞÖK Borgarstjóri í þingframboö Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri svarar fyrirspurnum fjölmiðlamanna þegar þingframboð hennar lá fyrir í gær. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segist ekki telja að framboð sitt til Alþingis stofni samstarfi um Reykjavíkurlist- ann í hættu. „Ég er tilbúin að vera hér áfram og leiða Reykjavíkurlistann og við erum með þessu að koma mál- efnum Reykjavíkur enn betur á dag- skrá ... Ég mun hér eftir sem hingað til tala fyrst og fremst fyrir mínum skoðunum en ekki gegn skoðunum Stórafmæli 95 ára_________________________ Alma Oddgeirsdóttir, Ægissíöu 22, Grenivík. 90 ára_______:_________________ Runólfur Þorgeirsson, Fannborg 5, Kópavogi. 95 Órg_________________________ Guöbjörg Jóhannesdóttir, Austurbrún 2, Reykjavík. 80 ára_________________________ Jón Hallgrímur Björnsson, Ásgaröi 125, Reykjavík. 75 ára ________________________ Guöbjörg Ágústsdóttlr, Kleppsvegi Hrafnistu, Reykjavík. Sigrún Níelsdóttlr, Grenigrund 44, Akranesi. 70 ára_________________________ Gyöa Guömundsdóttlr, Holti 2, Selfossi. 60 Óra_________________________ Sigurlaug Jóhannsdóttir, Vallholti 17, Ólafsvík. 50 ára_________________________ Ásmundur Jón Jónsson, Baðsvöllum 9, Grindavík. BJörn Gunnlaugsson, Sunnubraut 6, Höfn. Guörún Edda Matthíasdóttir, Austurtúni 6, Bessastaðahreppi. Henry Val Skowronski, Skarphéðinsgötu 6, Reykjavík. Hulda Lilja Haraldsdóttir, Þrastarási 46, Hafnarfiröi. Kristinn Valdimarsson, Lynghæö 5, Garðabæ. Ósk Hilmarsdóttir, Lágholti 2a, Mosfellsbæ. Slguröur Þór Sigurðsson, Baldursgötu 12, Reykjavík. Þorlákur H Kjartansson, Grundarási 1, Reykjavík. 40 ára_________________________ Blrglr Guömundsson, Krummahólum 4, Reykjavík. Gísli Páll Jónsson, Sæviöarsundi 4, Reykjavík. Karl Hákon Karlsson, Skeiðarvogi 19, Reykjavík. Margrét Ólafsdóttir, Geirastöðum, Bolungarvík. Sigvaldi Páll Gunnarsson, Hegranesi 23, Garðabæ. Stelnvör Laufey Jónsdóttlr, Ljósuvík 52a, Reykjavík. l# Aðvcntu- c siðiskrossar 12V - 34V Sent í póstkröfu Sími 431 1464 og 898 3206 annarra," segir Ingibjörg Sólrún. Gekk skemur en Össur Það kom talsvert á óvart þegar Ingi- björg Sólrún Gísladóttir tjáði sig um framboð sitt eftir fund meö borgarfull- trúum R-listans í gærkvöld, að hún staöfesti ekki það sem Össur Skarp- héðinsson hafði fullyrt fyrr um dag- inn: að hún hefði samþykkt að bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í kom- andi þingkosningum. „Ég hef ekki gefið svar um þetta enn þá enda vildi ég ræða það hér viö minn borgarstjórnarflokk áður, en ég hef tekið jákvætt í það,“ sagði Ingi- björg Sólrún. Á fundinum sem var ný- lokið hefði hún sagt öðrum borgarfull- trúum R-listans að hún hefði „alls ekki tekið því fjarri" að verða við ósk Össurar um að hún byði sig fram. Lokasvars í málinu væri að vænta í dag, fimmtudag, eða á morgun. Leiða má likum að því að þetta „hik“ hafi verið viðbrögð við óánægju félaga hennar í R-listanum, en sumir þeirra, meðal annars forseti borgar- stjórnar, heyrðu fyrst um ákvörðun hennar í fjölmiðlum eða samtölum við fréttamenn síðdegis í gær. Borgarstjóri tók hins vegar af öll tvímæli um framboð sitt í Kastljósinu í gærkvöld. Hún segir tilganginn að koma umræðu um hagsmuni borgar- innar betur á dagskrá í kosningabar- áttunni. Hún telji sífellt mikilvægara að þeir sem stjóma borginni eigi sér talsmann á Alþingi. Andstaða félaganna Öllum heimOdum DV ber saman um að helstu forystumenn framsókn- ar og vinstri-grænna, bæði í borgar- stjórn og sjálfri flokksforystunni, séu forviða á ákvörðun borgarstjóra og aðdraganda hennar. Báðir flokkar efndu tO sérstakra funda um málið fyrir hádegi í dag. Áhrifamaður i Framsóknarflokkn- um sagðist ekki lengur líta á Ingi- björgu Sólrúnu sem borgarstjóra flokksins og taldi að annaðhvort yrði að finna R-listanum nýjan borgar- stjóra eða mynda nýjan meirihluta í borginni. Ingibjörg Sólrún segir að vissulega hafi verið skiptar skoðanir um ákvörðun hennar meðal borgarfuR- trúa R-listans á fundinum í gær, en þetta væri auövitað mál sem hún gerði upp við sjálfa sig og sína sam- visku. En telur hún að félagar hennar í borgarstjóm styðji haha áfram sem borgarstjóra? „Ja, ég er kosin borgar- stjóri hér í Reykjavík tO næstu fjög- urra ára og ég er aUavega ekki sjálf á þeim buxunum að breyta því,“ svarar hún. -ÓTG Halldór Ásgrímsson um ákvöröun borgarstjóra um framboð til Alþingis: Flestir framsóknarmenn telja Ingi- björgu Sólrúnu ganga á bak orða sinna - framsókn og VG funda í dag - ljóst aö R-listinn hangir á bláþræö Gengið af fundl Alfreð Þorsteinsson, borgarfulltrúi R-listans, fór fyrstur af fundi Ingibjargar Sóirúnar í gær þar sem borgarstjóri kynnti ákvörðun sína. öðru eru miklar áhyggjur af því hvemig fuUtrúar Samfylkingarinnar í borgarstjóm fjandskapast út í fyrir- hugaðar orku- og stóriðjuframkvæmd- ir. Við teljum að þær varði ekki ein- ungis landsbyggðina heldur ekki sfð- ur hagsmuni höfuðborgarinnar. Það er vaxandi atvinmUeysi og ef á að vera hægt að standa undir auknum kröfum hér á höfuðborgarsvæðinu á sviði heUsugæslu, mennta- og seun- göngumála verða auknar þjóðartekjur að koma tO. Okkur finnst skorta veru- lega á að fuUtrúar Samfylkingarinnar skynji hagsmuni höfuðborgarinnar i þessu stóra máli. Af þessu höfum við miklar áhyggjur," segir Halldór. -ÓTG Björn Bjarnason um framboð borgarstjóra: Útgönguleið úr öngstræti „Það er ljóst að þetta eru mikO tíð- indi í R-lista-samstarfinu,“ segir HaU- dór Ásgrimsson, formaður Framsókn- arflokksins, um þá ákvörðun borgar- stjóra að bjóða sig fram fyrir Samfylk- inguna í næstu þingkosningum. „Ingibjörg Sólrún hafði fuUyrt að hún færi ekki í landsmálin sem borg- arstjóri. Nú hefur hún ákveðið að gera það. Það telja flestir framsóknar- menn að hún hafi gengið á bak orða sinna. Það er að sjálfsögðu alvarlegt mál sem þarf að ræða,“ segir HaUdór. HeimUdarmenn DV innan Vinstri- hreyfingarinnar - græns framboðs segja að þar á bæ séu flestir á sama máli. Samstarfið um Reykjavíkurlist- ann hangir því á bláþræði. MikO óánægja er með að Ingibjörg Sólrún skyldi ekki bera ákvörðun sina undir samstarfsflokkana. Ámi Þór Sigurðs- son, forseti borgarstjómar, hafði ekki heyrt af ákvörðun hennar þegar DV leitaði viðbragða hjá honum laust fyr- ir klukkan fimm siðdegis í gær, nokkru eftir að Össur Skarphéðinsson staðfesti við blaðið að ákvörðun lægi fyrir. Formlegra yfirlýsinga er að vænta frá framsókn og vinstri-grænum snemma í dag eftir fundahöld helstu forystumanna framsóknar í morgun og vinstri-grænna í hádeginu. Það er fleira í R-lista-samstarfinu sem veldur HaUdóri Ásgrímssyni áhyggjum en framboð borgarstjóra: „I „Ég tel að það sé ekki tUvUjun að hún láti þetta koma fram núna, dag- inn fyrir síðari umræðu um fjár- hagsáætlun Reykjavíkur, þar sem við blasir að fjármálastjóm hefur versnað," segir Björn Bjamason, oddviti sjálfstæðismanna í borgar- stjóm, um framboð borgarstjóra tO Alþingis. „Það er öUum ljóst sem fara yfir gögnin í borgarstjóm að Ingibjörg Sólrún ræður ekkert við fjármálin lengur. Hún er komin í öngstræti með stjórn borgarinnar og er að leita sér að útgönguleið." Stefán Jón Hafstein er eini borg- arfuUtrúi R-listans sem vUdi tjá sig um málið í gær. „Aðalatriðið í mín- um huga er að þó að Ingibjörg Sól- rún hafi aUa tíð verið mikOvæg fyr- ir Reykjavíkurlistann þá er hann annað og meira afl en bara Ingi- björg Sólrún. Hann á að halda áfram að starfa að þeim málefnum sem hann var kosinn tU að koma í framkvæmd. Þetta tel ég aðalmálið og á þetta lagði ég mesta áherslu við mína félaga." Aðspurður um hvort hann teldi að félagar hans myndu áfram styðja Ingibjörgu Sólrúnu í stól borgar- stjóra segir Stefán Jón: „Ég ætla ekkert að bera orð út af fundum. Ég bara lýsi minni skoðun." -ÓTG Össur Skarphéðinsson: Sýnir einbeittan sigurvilja Sam- fylkingarinnar Össur Skarp- héðinsson segist telja meiri líkur tU þess en minni að 5. sæti á lista Samfylkingar- innar í Reykja- vikurkjördæmi- norður - sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir mun skipa - verði þingsæti. Össur stað- festi við DV um þrjúleytið í gær að Ingibjörg Sólrún hefði faUist á ósk sem hann bar fram við hana i síðustu viku um að bjóða sig fram. „Þetta eru mjög jákvæð tíðindi fyrir Samfylkinguna og ég sem for- maður túlka þetta þannig að flokk- urinn sé að sýna mjög einbeittan sigurvUja með því að tefla fram öUu sínu öflugasta liöi. Ég er Ingibjörgu Sólrúnu mjög þakklátur fyrir að hafa tekið þessu með svona jákvæð- um hætti,“ segir Össur. „Við erum sammála um það, ég og hún, að flokkurinn eigi sögulegt tækifæri núna tU að ná mjög góðri kosningu og ná þeim árangri að skipta um ríkisstjóm. Þetta er það sem veldur því að hún er reiðubúin tU að taka sæti á listanum. Sam- fylkingin er á feiknaflugi, en tO þess að koma ríkisstjóminni frá völdum þarf að nýta öU sóknarfæri og kaUa tU aUa þá sem vígfimastir eru.“ Össur segist telja heldur meiri möguleika á að ná 5. sætinu í norð- urkjördæmi en í suðurkjördæmi miðað við nýlegar skoðanakannan- ir, en leggur áherslu á að baráttan í borginni verði háð eins og um eitt kjördæmi væri að ræða. Aðspurður um hvort framboð borgarstjóra hefði verið borið undir forystumenn samstarfsflokkanna í Reykjavíkurlistanum segir Össur: „Þeir hafa ekki lagt í vana sinn að spyrja mig um það hverja þeir eigi að hvetja tU þátttöku í framboðum Samfylkingarinnar. Með fyUstu virðingu fyrir þeim er það hreint flokksmál hverjir eru á listum flokksins." Össur Skarphéöinsson. -ÓTG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.