Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2002, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2002, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 2002 21 DV Tilvera Jennifer Beals 39 ára Leikkonan Jennifer Beals á afmæli í dag. Beals skaust upp á stjömuhimininn þeg- ar hún var valin tÚ að leika aðalhlutverkiö í Flashdance, en þá var hún nýkomin í há- skóla. Með náminu lék hún í nokkrum kvikmyndum og eftir að námi lauk sneri hún sér af fullum krafti að kvik- myndaleik og hefur leikið misstór hlut- verk í fjölda kvikmynda, en hefúr aldrei náð aftur þeim tindi sem hún náði tuttugu ára gömul. Á árunum 1986-1996 var hún gift leikstjóranum Alexandre Rockwell. Gildlr fyrir föstudaginn 20. desember DV-MYND SÓLVEIG MAGNÚSDÓTTIR Krútt Þeir líta næstum út eins og leikfangahundar þessir seppar á hundabúinu á Hafurbjarnarstööum viö Sandgeröi sem stilla sér hér upp meö jólahúfurnar. Hlýjar peysur til Kasmírs Verslunin Englaböm á Lauga- vegi 56 safnar nú hlýjum og góð- um peysum eða öðrum skjólfatn- aði handa fátækum börnum í fjallahéruðum Kasmírs á Ind- landi. Aðalheiður Karlsdóttir, eig- andi Englabama, kveðst þekkja væna konu þar úti sem sjái um að dreifa flíkunum. Kuldinn sé geigvænlegur og árlega deyi fjöldi bama úr kulda í fjallahéruðum Kasmírs. Verslunin Englabörn fagnaði tuttugu ára afmæli fyrr á þessu ári og í tilefni þess var ákveðið að leggja þessu góða verkefni lið. „Það er í anda jólanna að hjálpa þeim sem minna mega sín,“ segir Aðalheiður að lokum. -Gun. Vatnsberínn (20. ian.-18. febr,); i Það kemur upp vandamál í vinnunni en þér tekst að leysa greiðlega úr þvi. Várastu allt kæruleysi. Happatölur þínar em 3, 19 og 25. Fiskamir(19. febr.-20. mars): Fjármálin standa vel log þér gengur vel í viðskiptum. Gættu þess þó að rasa ekki um ráð fram. Happatölur þínar em 8, 11 og 37. Hrúturinn (21. mars-19, apríll: . Þú átt skemmtilegan 'dag í vændum. Félagslífið er með besta móti en þú skalt fara varlega í fjármálum. Happatölur þínar em 17,18 og 22. Nautlð (20, apríl-20. mail: / Það er mikið að gera hjá þér í dag og þú verður að vera fljótur að meta aðstæður svo að þú getir tekið réttar ákvarðanir. Tvíburarnlr (21. maí-21. iúní): V Vinir þínir em þér y^^ofarlega í huga í dag __/ I og þú nærð góðu sambandi við fólkið í kringum þig. Happatölur þínar em 6, 29 og 32. Krabbinn (22, iúní-22. iúii): [ Heppnin er með þér í I dag og þér bjóðast tækifæri sem þú hefur beðið eftir lengi. 1 gæti þó valdið smávægilegum vonbrigðum. Ljónið (23. iúli- 77. áeústi: 1 Núna er góður tími til að sýna öðrum hvað þú raunverulega getur, sérstaklega í vinnunni. Heimilislifið verður gott í dag. Happatölur þínar em 1,16 og 38. Mevian (23. áeúst-22. ssbU 1%. Einhver sem þú þekkir vel hefúr mjög ^^V^B»mikið að gera og veitti ^ f ekki af aðstoð frá þér. Þú fengir hjálpsemina launaða ríkulega seinna. Vogin (23. sept-23. nkt.l: Ástarmálin em í einhveijum ólestri en vandinn er smærri en þig grunar og það leýsist úr honum fljótlega. Happatölur þínar em 3, 7 og 17. Sporðdreklnn (24. okt.-2l. nóv.): Dagurinn verður rólegur og það er gott (andrúmsloft í kringum þig. Hópvinna gengur vel og þú kannt vel við þig í stórum hópi. Bogmaðurinn (22. ngv-21. de?.): IVarastu að baktala þá Fsem þú þekkir því að það kemur þér í koll síðar. Ekki segja neitt hvem sem þú treystir þér ekki til að segja við hann. Stelngeltln (22. des.-l9. ian.i: Reyndu að taka það rólega I dag, einkum fyrri hluta dagsins. Þú færð óvænt skila- 1 í kvöld. Farðu gætilega í fjármálum. um ei Qí ***** scv 'la | . 4, p | - Í-V %'? OL O \X\ \ \ \ \ natLúra jp*- O ! < jramanJi < Ll_ P a r t ý 1 L i t a ð a r i n s u r 1 i n s u r UL HÚN OG HÚN: Handunnið skart úr ýmsum efnum Mæðgumar Sif Ægisdóttir gull- smiður og Guðrún Marinósdóttir textílhönnuður hafa opnað nýja skartgripaverslun á Skólavörðustíg 17b og nefna hana HÚN OG HÚN. Þar sameina þær verkstæði og gall- erí og hafa á boöstólum handunna skartgripi eftir íslenska og aðra nor- ræna hönnuði, unna úr hefðbundn- um og óhefðbundnum efnum. Einnig verður boðið upp á myndlist- arsýningar á staðnum. Bíófélagið 101: Ný mynd frá Bille August Bíófélagið hóf í gær sýningar á En sáng fór Martin, nýjustu kvikmynd Bille August, eins fremsta kvikmynda- leikstjóra Norðurlanda um þessar mundir. Myndin er' sterkt drama um sjúkdóminn alzheimer og áhrif hans á líf sjúklings og aðstandenda. Sagt er frá frægu tónskáldi, Martin sem leik- inn er af Sven Wollter. Martin er í hjónabandi, en verður ástfanginn af konsertmeistara hljómsveitar sem hann vinnur með. Þau taka saman og thninn líður. Breytingar verða á lífi tónskáldsins þegar sjúkdómurinn ill- ræmdi skýtur upp koliinum. Þetta er einlæg og falleg mynd sem tekur með eftirminnilegum hætti á erfiðu og viðkvæmu málefni. Aðalleikarar myndarinnar þykja skila góðum leik í erfiðum hlutverk- um. Auk Wollters leika í myndinni Viveka Seldahl, Reine Brynjolfsson, Linda Kallgren og Lisa Werlinder Bilie August á að baki langan fer- il í kvikmyndum og hefur verið til- nefhdur til flestra helstu verðlauna sem nöfnum tjáir að nefna í kvik- myndaheiminum. Ferill hans sem leikstjóra spaimar 25 ár og vel á ann- an tug kvikmynda. Þar má nefna myndir eins og Zappa (‘83), Pelle er- obreren (‘87), House of the Spirits (‘93), Smilla’s Sence of Snow (‘97) og Vesalingamir (‘98). En sáng for Martin hefur fengið lof gagnrýnenda og hlotið fjölda verðlauna og verðlaunatilnefninga. En sáng for Martin verður sýnd í Regnboganum. -HK Verslunareigandinn Aöalheiöur Karlsdóttir er komin meö slatta af peysum í kassann. Hljómplötur íslensku dívurnar - Frostrósir ★★★ <Dagslinsur ^ Mánaðarlinsur Hafa hver sitt sérsvið Þær eru ansi jólalegar á forsíðu- myndinni, söngkonumar sem hafa fengið það hlutverk að skipa sönghóp- inn íslensku dívumar svo að ekki þarf að velkjast lengi í vafa að hér er á ferð- inni diskur með jólalögum. Þetta er metnaðarfull útgáfa og mikið haft við. Strengjasveit og fleiri úr Sinfóníu- hljómsveit ísiands, liðsmenn úr Vox Feminae, Fóstbræðmm og Gospelkór Fíladelfíu koma við sögu, auk hrynsveitar og blásara. Jón Ólafsson sfjómar upptökum og fjölmargir koma að þeim, þ.á m. Jón Elvar Hafsteins- son, Máni Svavarsson, Jóhann Hjör- leifsson og Samúel Jón Samúelsson. Textagerðarmennimir Valgeir Guð- jónsson og Kristján Hreinsson hafa einnig lagt hönd á plóginn. Blandað er saman annars vegar klassiskum lög- um, s.s. Frá ljósanna hásal og Friður, friður frelsarans, og hins vegar dægur- lögum sem fengið hafa texta sem tengj- ast jólahátíðinni mismikið. Til allrar guðslukku er þó ekki verið að klína á þau sleðabjöllum og klukkuspili til að auka á jólastemninguna. Hátíðleikinn birtist fremur í glæstum útsetningum sem oft fylgja ákveðinni tegund dægur- laga. f Hugurinn fer hærra er svona „björgum þeim“-stemning sem kemur ekki nógu vel út, aðallega vegna þess að lagið er ekki skemmtilegt þrátt fyr- ir að vera samið af sjálfri Diahe Warren og raddimar virðast svolítið ósamstæðar og hver í sínu lagi þótt samsöngurinn sé finn. Stundum dugar ekkert til að hífa upp lög þótt stórir kranar séu notaðir. Lagið Ég verð hjá þér, sem þar fylgir á eftir, nær vart heldur að vekja áhuga. Sofðu unga ástin mín er héma með þótt ekki sé það jólalag fremur en ýmis önnur sem hér em notuð. Það fer svo sem ekkert iila á því enda er það vel flutt af Margréti Eir og Védísi Her- vöru. Annan ágætan dúett eiga þær í sálminum Hann elskar líka þig þótt sumum kunni að virðast gospel- „blúndumar" þar ærið yfirdrifnar. Ave Maria eftir Kaldalóns era líka gerð smekkleg skil af Valgerði ásamt kór. Ragnhildur Gísladóttir syngur Það aldin út er sprungið og þegar allt kemur til alis er hinn lágstemmdi flutningur hennar á því kannski há- punktur piötunnar. - Söngkonumar virðast hafa hver sitt sérsvið þótt ekki einskorðist söngur þeirra alltaf við það. Margrét Eir, soul/söngleikir, Vé- dis Hervör, popp, Guðný Ámý Karls- dóttir, R&B, Valgeröur Guðnadóttir er fulltrúi klassísks söngs og Ragnhildur Gísladóttir... ekki gott að segja, hún er bara hún sem hún er. Allar standa þær sig með prýði. Hreimur Öm Heimis- son syngur með Guðnýju i einu lagi. Hingað til hefur orðið díva ekki mikið verið notað í íslensku yflr snjall- ar (ópera)söngkonur. Það er þó komið í nýjustu útgáfu íslensku orðabókar- innar. Bara að enginn taki upp á því að stytta nafii sönghópsins og kaila þær ídýfúmar. tngvi Þór Kormáksson Sjónskekkjulinsur ^ m ^LINSUMÁTUN rn Ármúla 20 • Sími 553 3737 • www.linsumatun.is Verð frá 95.300 m. grind 153x 203 ^QoodHoAlMping})

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.