Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2002, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2002, Blaðsíða 28
28 FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 2002 Sport i>v * 0-1, 5-3, 0-5, 11-7, 12-10, (13-11), 10-11, 20-13, 22-16, 24-18, 25-22, 27-22, 28-23. FH: Mörk/víti (skot/víti): Logi Geirsson 13/1 (19/3), Magnús Sigurösson 6 (7), Björgvin Rún* arsson 5 (9/1), Guðmundur Pedersen 2 (4), Am- ar Pétursson 1 (1), Jón Jónsson 1/1 (1/1), Ólaf- ur Bjömsson (2), Andri Berg Haraldsson (3). Mörk úr hraöaupphlaupum: 10 ( Logi 4, Björgvin 3, Guömundur 2, Magnús 1). Vitanýting: Skoraö úr 3 af 5. Fiskuö viti: Guömundur 2, Magnús 1, Logi 1, Svavar Vignisson 1. Varin skot/víti (skot á sig): Jónas Stefáns- son 18/1 (41/4, hélt 6, 45%). HK-Afturelding 25-21 1-0, 1-3, 6-3, 8-5, 10-7, (11-10), 12-10, 14-14, 28-15, 21-17, 23-20, 25-21. HK: Mörk/víti (skot/viti): Ólafúr Víöir Ólafsson 7/1 (11/1), Atli Þór Samúelsson 5/1 (10/1), Alexander Amarson 4 (5), Samúel Ámason 4 (6), Jón Heiðar Gunnarsson 2 (4), Aziz Mihoubi 2 (5), Már Þórarinsson 1 (2), Brynjar Valsteinsson (1).. Mörk úr hraöaupphlaupum: 3 (Samúel 2, Már 1). Vitanýting: Skoraö úr 2 af 2. Fiskuö vítU Samúel og Alexander. Varin skot/viti (skot á sig): Björgvin Gústavsson 15 (36/2, hélt 9, 42% ). Brottvisanir: 14 mínútur. Dómarar (1-10): Hafsteinn Ingi- bergsson og Gísli Jóhannsson (7). Gœói leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 150. Maöur leiksins: Björgvin Gústavsson, HK Aftureldine: Mörk/viti (skot/víti): Haukur Sigurvinsson 7/1 (11/1), Bjarki Sigurösson 5 (9), Valgarö Thoroddsen 4/1 (8/2), Atli Rúnar Steinþórsson 1 (1), Ásgeir Jónsson 1 (2), Jón Andri Finnsson 1 (2), Daöi Haíþórsson 1 (4), Sverrir Bjömsson 1 (6), Erlendur Egilsson (1). Mörk úr hraóahl.: 3 (Bjarki, Valgarð, Ásgeir). Vitanýting: Skoraö úr 2 af 3. Fiskuö víti: Valgarö, Atli og Erlendur. Varin skot/viti (skot á sig): ólafur H. Gíslason 11 (35/1, hélt 2,31%), Einar Bragason (1/1, hélt 0, 0%). Brottvísanir: 14 mínútur. Brottvisanir: 22 mínútur. Dómarar (1-10): Brynjar Einarsson og Vilbergur F. Sverrisson (7). Gœói leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 150. Maður leiksins: Logi Geirsson, FH Selfoss: Mörk/víti (skot/víti): Hannes Jón Jónsson 7/3 (13/4), Andri Úlfarsson 6 (7), Ramonas Mikalonis 5 (13), Ivar Grétarsson 3 (7), Höröur Bjamason 1 (2), Jón Pétursson 1 (4), Atli Freyr Rúnarsson (1). Mörk úr hraóahl.: 2 (Andri 2). Vítanýting: Skoraö úr 3 af 4. Fiskuö víti: Andri, Atli, Hannes og Höröur. Varin skot/viti (skot á sig): Jóhann Ingi Guömundsson 13/3 (41/5, hélt 5, 31%). Brottvisanir: 18 mínútur. Samúel ívar Árnason, leikmaöur HK, skýtur hér aö marki Aftureldingar í sigurleik HK í gærkvöld. • t HK-Afturelding í Esso-deildinni: Oruggur HK-sigur án Jaliesky Garcia Það var HK sem sigraði UMFA í ESSO-deildinni í handbolta í gær- kvöld, 25-21. Sigurinn var nokkuð sanngjam því HK var með foryst- Sigurinn ekki sannfærandi FH bar sigurorð af Sellfyssingum í Esso-deild karla í handknattleik í Krikanum í gærkvöld. Lokatölur 28-23. Sigur heimamanna var þó langt í frá sannfærandi og í heildina séð lék liðið langt undir getu og tókst aldrei almennilega að komast í neitt stuð. Logi Geirsson bjargaöi því sem bjargað var í þeim efnum í síðari hálfleik en þá raðaði piltur inn mörkum nánast af færibandi. Jafnræði var lengstum með liðun- um í fyrri hálfleik og FH-ingar virt- ust ætla að skora helst tvö mörk í hverri sókn en þegar það tókst skilj- anlega ekki þá þyngdist brún þeirra skjótt og ágætis vörn mjaltavélarinn- ar virtist pirra þá. Þegar nítján mín- útur voru liðnar af fyrri hálfleikn- um, í stöðunni 9-7, tók Einar Gunn- ar Sigurðsson leikhlé og þrumaði heldur betur hressilega yfir sínum mönnum, sagðist vera búinn að fá nóg af þessu helv.... drippli, kominn væri tími til að láta boltann ganga hratt á milli manna. Einar viröist hafa talað fyrir dauf- um eyrum því munurinn í háifleik var tvö mörk, 13-11. Hins vegar mættu FH-ingar gríðarlega vel stemmdir til leiks i síðari hálfleik og fyrstu fimm mörkin þá voru þeirra og allt leit út fyrir að liðiö væri komið í gírinn og fram undan væri markasúpa og burst. Svo var al- deilis ekki því Selfyssingar gyrtu sig í brók og náðu vörninni aftur í gott stand og þeir minnkuðu muninn smám saman og hann var kominn niður í þrjú mörk átta mínútum fyr- ir leikslok. Þá gáfu heimamenn aðeins í og tryggðu sigurinn en faflegur var hann ekki. Logi Geirsson heldur áfram að raða inn mörkunum og aö þessu sinni urðu þau þrettán og átta þeirra komu í síðari hálfleik og flest keimlik. Logi var snöggur að losa sig við manninn sinn og keyrði grimmt í eyðurnar og fékk boltann í opnum færum og nýtti þau vel. Fyrir utan Loga var fátt um fína drætti, sérstak- lega ef horft er til liðsheildar og varnarleiks. Magnús Sigurðsson átti þó ágætisspretti sem og Björgvin Rúnarsson; Jónas Stefánsson gerði hvað hann gat í markinu. Hjá Selfyssingum var Andri Úlf- arsson geysisterkur inni á línunni og Jóhann Ingi Guðmundsson átti fína spretti í markinu og sérstaklega í síðari hálfleik. Þá varði hann með- al annars tvö víti frá Loga Geirssyni og er þaö ekki heiglum hent. Ramunas Mikalonis átti nokkur góð skot og pilturinn er eflaust einn sá allra fastasti í deildinni; Hannes Jón Jónsson átti ágæta spretti. -SMS una nærri allan leikinn. Þeir náðu þó aldrei að bita Mosfellingana af sér og því var leikurinn nokkuð spennandi alveg fram undir lok leiks. Handknattleikurinn sem boðið var upp á í byrjun leiks var ekki rismikill. Gestirnir komust yfir en fímm mörk í röð komu HK yfir og eftir það komust leikmenn Aftur- eldingar aldrei nær en í jafna stöðu. Heimamenn söknuðu greini- lega stórskyttu sinnar, Jaliesky Garcia sem er meiddur. Sóknar- leikur beggja liöa var bitlítill og vamarleikurinn var ekki mikið skárri. Leikmenn Aftureldingar komu mun ákveðnari til leiks eftir hálfleik og náðu að jafna leikinn nokkrum sinnum í upphafi hálf- leiksins en síðan small HK-vörnin í gang og Björgvin Gústavsson fór að veija fyrir aftan hana. Við þetta sigu heimamenn fram úr og sigr- uðu nokkuð ömgglega þó að sigur- inn hafi ekki verið í höfn fyrr en á lokamínútunum. Hjá HK spilaði Björgvin vel í markinu. Ólafur Viðir Ólafsson var atkvæðamikill í sókninni, skoraði mikið og gaf góðar línu- sendingar. Atli Þór Samúelsson skoraði mikilvæg mörk í síðari hálfleik. Alexander Amarson var góður i sókn og vöm og eins átti Jón Heiðar Gunnarsson góðan leik í vöminni. Hjá Aftureldingu var það Hauk- ur Sigurvinsson sem var atkvæða- mestur. Ólafur Gíslason í markinu varði einnig ágætlega. Annars virt- ust leikmenn Aftureldingar vera að spila undir getu og lítil stemm- ing vera í þeirra liði. -MOS Víkingur-KA 22-26 0-2, 3-3, 3-8, 8-8, 10-9, (11-11). 11-13, 13-16, 15-19,17-22, 20-23, 21-26, 22-26. Vikineur: Mörk/víti (skot/víti): Eymar Kruger 8/5, (13/6), Þórir Júlíusson 6 (11), Karl Grönvold 3 (4), Ragnar Hjaltesteö 1 (2), Hafsteinn Haf- steinsson 1 (2/1), Sverrir Hermannsson 1 (3), Björn Guömundsson 1 (3), Pálmar Siguijóns- son 1 (4), Davíö Guðmundsson (2). Mörk úr hraöaupphlaupum: 3 (Karl 2, Ragnar) Vitanýting: Skorað úr 5 af 7. Fiskuö vítU Þórir 3, Davíö 2, Eymar 2. Varin skot/viti (skot á sig): Siguröur Sig- urösson 12/1 (38/2, hélt 4, 32%) Brottvísanir: 4 mínútur. Dómarar (1-10): Hilmar Guölaugs- son og Júlíus Sig- uijónsson (3). Gœöi leiks (1-10): 4. Áhorfendur: 55. Maður leiksins: Andreas Stelmokas, KA KA: Mörk/víti (skot/viti): Andreas Stelmokas 9 (9), Baldvin Þorsteinsson 6/1 (10/1), Þor- valdur Þorvaldsson 3 (3), Jónatan Magnús- son 3 (7), Einar Logi Friöjófsson 2 (4), Am- ór Atlason 1 (3), Hilmar Stefánsson 1 (4/1), Ingólfur Axelsson 1 (6). Mörk úr hraöahl: 9 (Eymar 4, Baldvin 3, Jónatan 2). Vitanýting: Skoraö úr 1 af 2. Fiskuö vítU Stelmokas 2. Varin skot/víti (skot á sig): Egidijus Pet- kevicius 12 (31/3, hélt 5, 39%), Stefán Guöna- son 2/1 (5/4, hélt 1, 40%). Brottvisanir: 6 mínútur. Sigur meistaranna - KA lagði Víkinga í höfuðborginni íslandsmeistarar KA gerðu S gær góöa ferð suður 1 höfuðstað- inn þegar þeir báru sigurorö af Víkingum í Víkinni, 22-26. Með sigrinum eru KA-menn komnir í 23 stig og sitja í 4. sæti en Víking- ar eru enn með 4 í næstneðsta sætinu. Leikurinn fór fremur rólega af stað og virtist ætla að ráðast snemma. Norðanmenn náðu sér fljótt í 5 marka forystu en þá tók kæruleysiö við sem heimamenn nýttu sér og jöfnuðu leikinn jafn- skjótt. Á þessum kafla var Víkings- vörnin nokkuð sterk og Sigurður í markinu varði sín fyrstu skot sem kveikti í mönnum. En því miður þeirra vegna var mestur þróttur- inn farinn snemma í síðari hálf- leik og sigur gestanna var aldrei í hættu. Andrius Stelmokas var geysi- lega öruggur í sókninni og skor- aði úr öllum sínum tilraunum. Ekki fór sérlega mikið fyrir öðr- um leikmönnum enda leikurinn frekar harður og fljótur. Þá gefst mönnum ekki mikið rými fyrir mistök enda kom það á daginn að KA-menn skoruöu 9 mörk úr hraðaupphlaupum. Þau hefðu þó sjálfsagt getað orðið fleiri hjá báð- um liðum því slakt dómarapar leiksins var afar tregt til að dæma sóknarbrot á liöin. Nokkrir leikmannanna notuðu sér það „ástand" sem skilaði þó af- ar litlu en miklum pirringi leik- manna, þjálfara og áhorfenda. Leikurinn komst því aldrei á al- mennilegt flug og því fátt um fína drætti. -esá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.