Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2002, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2002, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 2002 29 Bellamy fékk þrjá leiki Graig Bellamy var í gær dæmdur í þriggja leikja bann af Knatt- spyrnusambandi Evrópu. Bellamy var vikið af leik- velli í leik Newcastle og Inter fyrir skömmu þeg- ar hann sló til eins leikmanna Inter. Hann hefur þeg- ar tekið út einn leik en verður fjarri góðu gamni í leikjunum við Leverkusen í febr- úar í meistara- deildinni. Þetta er í annað sinn i vet- ur sem Bellamy er dæmdur í þriggja leikja bann. -JKS Rafpostur: dvsport@dv.is Urslit í NBA í nótt Boston-Miami..............81-91 Delk 20, Walker 19, Pierce 18 - Jones 21, Grant 17, Butler 14 Philadelphia-Minnesota . . .99-94 Iverson 41, Snow 13, Buckner 11 - Gamett 24, Nesterovic 19, Strickland 15 Washington-Memphis . . .118-100 Jordan 33, Stackhouse 25, Brown 14, Hughes 14 - Gasol 25, Gooden 19, Wright 12 Cleveland-Detroit.......106-111 Hgauskas 29, Davis 20, Parker 16 - Billups 23, Barry 17, Robinson 13 Chicago-Toronto...........96-83 Rose 20, Marshall 17, Fizer 15 - Peterson 22, WUliams 16, McCoy 16 Houston-Indiana...........95-83 Ming 29, Francis 19, Mobley 14 - O'Neal 27, Artest 23, Miller 16 Denver-Dallas ............75-80 Howard 21, White 16 - Finley 31, Nash 18 Utah-Orlando .............90-97 Harpring 17, Kirilenko 17, Cheaney 15, Malone 15 - Garrity 24, Armstr. 16, Miiler 16 Seattle-San Antonio ......88-91 Payton 25, Radmanovic 17, Lewis 15 - Parker 22, Robinson 19, Duncan 18 LA Clippers-Portland .....93-97 Miller 25, Richardson 24, Dooling 11 - Wells 30, Wallace 19, Mclnnis 17 Golden State-New Orleans 111-106 Jamison 35, Arenas 22, Murphy 18 - Campbell 24, Mashbum 23, Davis 23 Esso-deild kvenBS í handbolta ÍBV 13 12 1 0 373-266 25 Haukar 14 10 1 3 377-306 21 Stjaman 14 9 3 2 313-265 21 Valur 14 8 1 5 295-297 17 Vikingur 14 7 3 4 292-260 17 Grótta/KR 14 7 1 6 284-287 15 FH 13 5 2 6 303-287 12 KA/Þór 15 3 0 12 313-352 6 Fylkir/ÍR 14 2 0 12 256-360 4 Fram 15 1 0 14 290-416 2 Hlé hefur nú veriö gert á deildinni vegna jólahátíðarinnar en deildin hefst aö nýju 5. janúar með leikjum Stjömunnar og FH og Fylkis/ÍR og Hauka. KA/Þór-Fram 24-23 1-8, 2-2, 4-5, 5-7, 6-6, (7-10), 8-10,10-10, 16-13, 15-17, 16-22, 21-22, 23-23, 24-23. KA/Þór: Mörk/viti (skot/viti): Ásdís Siguröardóttir 7 (ll),*Martha Hermannsdóttir 6/4 (6/4), Inga Dís Siguröardóttir 4/3 (12/4), Guörún Tryggvadóttir 3 (3), Eyrún Gígja Káradóttir 2 (4), Sandra Jóhannesdóttir 2 (4). Mörk úr hraöaupphlaupum: 3 (Eyrún 2, Ás- dís). Vitanýting: Skoraö úr 7 af 8. Fiskuö vttL’ Ásdís 3, Eyrún 2, Guörún 2, Katrín A. Varin skot/víti (skot á sig): Sigurbjörg Hjartardóttir 9 (29/4, hélt 5, 31%), Elísabet Arnarsdóttir 2 (5/1, hélt 0, 40%). Brottvísanir: 4 mínútur. Dómarar (1-10): Höröur Sigmarsson og Þórir Gíslason (6). Gœöi leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 50. Best á vellinum: Ásdís Sigurðardóttir, KA/Þór Fram: Mörk/vtti (skot/viti): Katrín Tómasdóttir 9/5 (10/5), Guörún Hálfdánardóttir 7 (8), Ásta Gunnarsdóttir 2 (3), Þórey Hannesdóttir 2 (4), Rós Jónsdóttir 1 (5), Anna M. Sighvatsson 1 (6), Linda Hilmarsdóttir 1 (1), Sigurlina Frey- steinsdóttir (29, Eva Hrund Haröardóttir (1). Mörk úr hraöaupphlaupum: 1 (Rósa). Vítanýting: Skoraö úr 5 af 5. Fiskuö vltU Asta, Rósa, Anna, Sigurlin, Guö- rún Varin skot/viti (skot á sig): Guðrún Bjart- mars 8 (31/6, hélt 4, 26%), Helga Jónsdóttir (1/). Brottvtsanir: 2 mínútur. Snorri Steinn æfir með Grosswaldstadt Snorri Steinn Guðjónsson, lands- liðsmaður í handknattleik úr Val, hélt í morgun áleiðis til Þýskalands en næstu daga mun hann vera til reynslu hjá úrvalsdeildarliðinu Grosswald- stadt. Þýska liðið hefur fylgst með Snorra Steini í vetur og hefúr skoðað nokkrar myndbandsspólur af honum í leik með Valsmönnum. Félagið vildi strax fá Snorra Stein utan en erfitt qj »vnuufu Aus- æjarút .' *! 'tiM, hefur reynst að finna tíma. Valsmenn er hins vegar nú komnir í langt frí og var því leikmanninum ekkert að van- búnaði að halda utan. Liðið vantar tilfinnanlega leik- stjórnanda en liðið missti mikiö þegar einn besti handboltamaður heims, Frakkinn Jackson Richardson, yfirgaf félagið en hann stjómaði leik liðsins eins og herforingi Sam- kvæmt heimildum blaðsins hefur Peter Meissinger, þjálfari ------- — Grosswald- stadt, hrifist af því sem hann hefur séð tO Snorra Steins og vildi endilega fá hann tú æfinga með liðinu í nokkra daga. Snorri Steinn var 21 árs gamall í síðasta mánuði en hann þykir einn efnilegasti handknattleiksmaður landsins. Hann lék sinn fyrsta A- landsleik fyrir um ári gegn Norð- mönnum en alls á hann að baki 15 landsleiki. Grosswaldstadt er eitt fomfrægasta liðið í þýska handboltanum. Liðið hef- ur sjö sinnum orðið þýskur meistari og árið 2000 varð liðið Evrópumeist- ari. Forsvarsmenn liðsins hafa í hyggju að styrkja liðið fyrir næsta tímabili og koma því á þann stall sem liðið var áður. Snorri Steinn kemur aftur til fs- lands á sunnudag og þá ættu að skýr- ast næstu skref í málinu. -JKS Snorri Steinn Guöjónsson veróur hjá Grosswald- stadt fram aö helgi. Körfubolti: Grenshaw til Hauka Kvennalið Hauka i körfuknattleik hefur ákveðið að styrkja liðið með Banda- ríkjamanni fyrir seinni um- ferðinina í 1. deild kvenna. Haukar hafa komið vel á óvart í vetur eftir að hafa tryggt sér sæti í efstu deild og ætla greinilega að vera áfram að berjast í efri hlutanum. Leikmaðurinn sem um ræð- ir heitir Katrina Crenshaw og er framherji. Hún er 182 cm á hæð og kemur frá Nevada-há- skólanum. Hún hefur leikið síðustu ár víðs vegar um heiminn og síð- ast í Sviss. Þar með hafa öll liðin í 1. deild kvenna ráðið til sín erlendan leikmann en KR- ingar ætla ekki að vera eftir- bátar hinna liðanna og verða komnir með Kana eftir ára- mót. -Ben 8 liða úrslitin eru klár - Keflavík, Haukar og Tindastóll tryggðu sér sætin í gær Keflavík, Haukar og Tindastól komust í gær í átta liða úrslit bikar- keppni kvenna í körfubolta og bætt- ust þar með í hóp Keflavík (B), KR, ÍS, Grindavíkur og Laugdæla. Keflavík vann Njarðvík 56-82 í nágrannaslagnum í Njarðvík í leik sem byrjaði þó vel fyrir heimastúlk- ur sem leiddu 18-12 eftir fyrsta leik- hluta. 11 stig Keflavíkur í röð komu Keflavík í 23-29 og eftir það litu þær ekki til baka, höíðu 32-44 yfir í hálf- leik og unnu sinn fjórtánda leik í röð á tímabilinu. Kristín Blöndal skoraði sjö af þessum ellefu stigum sem gerðu útslagið í öðrum leik- hluta. Stig Njardvikur: Krystal Scott 15, Helga Jónasdóttir 9, Guðrún Ósk Karls- dóttir 8, Ásta Óskarsdóttir 8, Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir 6, Auður Jónsdóttir 4, Pálina Gunnarsdóttir 3, Bára Lúðvíks- dóttir 1. Stig Keflavikur: Bima Valgarðsdóttir 22, Erla Þorsteinsdóttir 13, Kristín Blön- dal 12, Anna María Sveinsdóttir 10, Son- ia Ortega 8, Marín Rós Karlsdóttir 7, Svava Ösk Stefánsdóttir 6, Theódóra Káradóttir 4. Helena í sérflokki í Seljaskóla Hin 14 ára Helena Sverrisdóttir fagnaði landsliössætinu með besta hugsanlegum hætti í gær. Helena náði þrefaldri tvennu í 62-75 sigri Haukaliðsins á ÍR í Seljskóla en ÍR er ósigrað á toppi 2. deÚdar. ÍR stóð lengi vel í Haukaliðinu og var aðeins þremur stigum á eftir í hálfleik, 38-41, en ÍR-stúlkur áttu á endanum fá svör við Helenu sem sýndi styrk sinn og mikilvægi með 28 stigum, 14 fráköstum, 10 stoðsendingum og 7 stolnum boltum en einnig með því að þær 3:39 mín- útur sem hún sat á bekknum í gær vann ÍR-liðið 12-2. Haukar hefðu eflaust náö stærri sigri hefðu þær nýtt vítin sin betur en 17 af 26 vítum liðsins misfórust í gær. Hjá ÍR átti Ragnhildur Guð- mundsdóttir mjög góöan leik og þær Hildigunuur Helgadóttir og Kristrún Sigurjónsdóttir skiluðu sínu. Auk Helenu lék Egidija Raubaite vel en Haukaliðið missti fyrirliða sinn, Stefaníu Jónsdóttur, út af meidda 15 mínútum fyrir leiks- lok. Stig ÍR: Ragnhildur Guðmundsdóttir 18 (hitti úr 7 af 10 skotum), Hildigunnur Magdeburg tapaöi í Hamborg Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Magdeburg töpuðu dýrmætum stig- um í Hamborg i þýska handboltan- um í gærkvöld. Hamborg knúði fram sigur í lokin, 32-31. Lemgo vann sinn 16. sigur í röð í deildinni þegar liðið lagði Flens- burg, 35-31. Essen sigraði Pfull- ingen, 29-25, en Pfullingen hafði eins marks forystu í hálfleik, 14-15. Þá gerðu Wilhelmshavener og Kiel jafntefli, 29-29, og Gummersbach sigraði Nordhorn, 35-31. Lemgo hefur 32 stig í efsta sæt- inu, Flensburg er í öðru sæti með 26 stig og Magdeburg er í þriðja sæti með 24 stig. Essen er í fjórða sæti með 20 stig og Kiel hefur 17 stig eftir afleita byrjun. -JKS KA/Þór maröi sigur Það var mikil barátta sem skilaði KA/Þór sigrinum, 24-23, á móti Fram þegar liðin mættust í KA-heimilinu í gærkvöld. Úrslitin réðust ekki fyrr en á síðustu mínútunni þegar Guð- rún Tryggvadóttir skoraði sigurmark KA/Þórs þegar 50 sekúndur voru eft- ir. Þegar tíu mínútur voru eftir voru Framarar með sex marka forystu i stöðunni 16-22. Framarar byrjuðu betur í leiknum og náðu snemma góðu forskoti. Stangimar voru fyrir heimastúlkum í leiknum en mörg skot enduðu í stöngunum og voru þau með eindæmum mörg. KA/Þórs- stúlkur komu sterkar inn í seinni hálfleik og náðu að jafna leikinn í 13-13. Síðan kom kafli þar sem Fram- arar fóru á kostum. Katrín og Guðrún skoruðu grimmt fyrir Framara í leiknum en þeim gekk þó illa síðustu tíu mínútumar þegar Framarar skor- uðu aðeins eitt mark gegn sjö mörk- um KA/Þórs. Ásdís var aðalmanneskjan hjá KA/Þór en Martha Hermannsdóttir var einnig mjög öflug á vítalínunni. Hjá Fram var Katrín Tómasdóttir öfl- ugust og virtist geta skoraö hvar sem er á vellinum. -JJ Helgadóttir 18 (hitti úr öllum 8 vítunum), Krlstrún Sigurjónsdóttir 14 (10 fráköst, 7 stolnir), Kristin Þorgrímsdóttir 4, Rakel Viggósdóttir 4, Bymdís Gunnlaugsdóttir 2, Ölöf Þórarinsdóttir 2. Stig Hauka: Helena Sverrisdóttir 28 (14 fráköst, 7 í sókn, 10 stoðs., 7 stolnir, 2 varin), Egedija Raubaité 20 (7 fráköst, 7 varin), Hafdís Hafberg 8 (7 stolnir), Stef- anía Jónsdóttir 5, Pálína Gunnlaugsdótt- ir 5 (5 stoðs.), Hrefna Stefánsdóttir 4, Hrafnhildur Kristjánsdóttir 3, Hanna Hálfdánardóttir 2. Tindastófl vann að lokum 34455 sigur á KFÍ á ísafiröi í uppgjöri 2. tveggja 2. deildarliða. -ÓÓJ —?— 28 stig, 14 frál 10 stoðsendingar, 7 stolnir boltar Helena Sverrisdóttir fagnal landslióssætinu meó besta hugsanlegum hætti en hún náðí þrefaldri tvennu f sigri Hauka á ÍR f bikarnum. DV-mynd Siguröur Jökull m, Í .- '-'T- ilil r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.