Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2002, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2002, Síða 8
8 LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 2002 Stuttar fréttir Soros var innherji DómstóU í París komst aö þeirri nið- urstöðu í gær að bandaríski miUj- arðamæringurinn George Soros hefði gerst sekur um að hafa nýtt sér inn- herjaupplýsingar tU að hagnast á hlutabréfum í franska bankanum Société Générale og sektaði hann um tæpar tvö hundruð miUjónir króna. Hagnaöur af rækjunni Þrátt fyrir að verð á mörkuðum hafi verið í sögulegu lágmarki á þessu ári er engu að síður hagnað- úr hjá grænlenska fyrirtækinu Royal Greenland, stærsta útsjávar- rækjuframleiðanda í heimi. Varaö við ofbeldisverkum Kjörstjómin í Kenía hefur varað fimmtán frambjóðendur, þar á með- al ráðherra i stjóm landsins, við því að æsa tU ofbeldisverka og að kaupa atkvæði fyrir þingkosningarnar í lok mánaðarins. IPF kastarar í miklu úrvali Útlönd REUTERSMYND Chavez fær það óþvegiö Þessi kona lá ekki á skoöunum sínum á Hugo Chavez, forseta Venesúela, þegar hún tók þátt í kröfugöngu í höfuöborginni Caracas um aö forsetinn segöi af sér embætti. Stjórnarandstæöingar hafa iamaö helstu atvinnuvegi landsins aö undanförnu meö verkföllum til aö ieggja áherslu á kröfur sínar. DV Vopnaeftirlitsmenn á ferð og flugi í írak: Bandaríkin fjölga hermönnum sínum Rasismi kom leiðtoga repúblikana í koll: Trent Lott hættur Trent Lott, forystu- sauður repúblikana í öldungadeUd Banda- ríkjaþings, tilkynnti í gær að hann ætlaði að láta af leiðtogaembætt- inu, aðeins degi eftir að flokksbróðir hans, BiU Frist, hóf baráttu sína um að koma hon- um frá. Lott hefur mjög átt undir högg að sækja fyrir ummæli sem hann lét faUa þegar öldungadeUdarþingmaðurinn Strom Thurmond hélt upp á 100 ára afmæli sitt í desemberbyrjun. Þá bar Lott lof á stefnumál Thurmonds þegar hann sóttist eftir aö verða forseta- efni repúblikana árið 1948 og barðist fyrir að- skilnaði kynþáttanna. Ummæli Lotts oUu mikiUi reiði, bæði í herbúðum repúblikana og demókrata, og stoð- aði lítið þótt hann bæð- ist afsökunar á þeim. Trent Lott sagði i yf- irlýsingu sem hann sendi frá sér í gær að þótt hann segði af sér leiðtogaembættinu í öldungadeUdinni ætlaði hann að sitja á þingi þau fjögur ár sem eftir eru af kjörtímabUi hans. BiU Frist er fimmtugur hjarta- skurðlæknir og náinn bandamaður Bush forseta. Trent Lott Lét undan þrýstingi og tif kynnti afsögn sína. Frá Grænlandi. Enoksen stendur fast á kröfu um nýjan samning Hans Enoksen, formaður græn- lensku heimastjórnarinnar, stendur fast á þeirri kröfu að gera verði nýj- an vamarsamning við Bandaríkin ef leyfa á þeim afnot af herstöðinni í Thule í fyrirhuguðu eldflauga- vamakerfi. Bæði Bandaríkjamenn og Danir telja að samningurinn frá 1951 sé nægUega góður rammi um sam- skiptin miUi Bandaríkjanna og Dan- merkur. Colin PoweU, utanríkisráð- herra Bandarikjanna, lýsti þó í vik- unni skUning á afstöðu Grænlend- inga tU samningsins, sem gerður var þegar Grænland var bara dönsk nýlenda. Ýmsir hafa túlkað það sem svo að PoweU sé opinn fyrir viðbót- arsamningi. En Enoksen, leiðtogi Siumut- flokksins, segir i viðtali við græn- lenska útvarpið að það sé bara ekki nóg. Samstarfsflokkur Siumut, LA, hefur hins vegar lýst sig ánægðan með gerð viðbótarsamnings. Málaferli stöövuð DómstóU í London kom í gær í veg fyrir tilraun fómarlamba svo- kaUaðs „almenns farrýmis heU- kennis“ tU að lögsækja flugfélög og krefjast bóta fyrir hættulega blóð- tappa í fótleggjum sem þau segja að þrengslin í flugvélunum valdi. Bandarísk stjómvöld em að búa sig undir að fjölga á næstunni í her- afla sínum í Mið-Austurlöndum og er stefnt að því að nærri tvöfalda fjölda hermanna í næsta nágrenni við írak. Haft var eftir embættismönnum í bandaríska landvamaráðuneytinu í gær að i næsta mánuði yrðu sendir flmmtiu þúsund hermenn tU viðbót- ar þeim sextíu þúsundum sem þeg- ar eru í Tyrklandi og löndunum við Persaflóa. Á sama tíma sagði Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, í jóla- boðskap sínum tU breskra her- manna að þeir yrðu að búa sig und- ir stríð. „LykUatriðið á þessu augnabliki er að tryggja að við getum tekið þetta verk að okkur ef við þurfum að gera það,“ sagði Blair í ávarpi sínu tU hermannanna í gær. Stjómvöld í Bagdad sögðu að fyrstu viðbrögð Bandaríkjamanna við vopnaskýrslu íraka hefðu verið ýkjukennd. Bandarískir embættis- menn lýstu því yfir á fimmtudag að írakar hefðu brotið gegn ályktunum Sameinuðu þjóðanna þar sem þeir segðu ekki satt og rétt frá gjöreyð- ingarvopnaáætlunum sínum. Stjómvöld í Washington hafa sagt að brot á ályktununum réttlætti Dýrlingur með hraði Jóhannes PáU páfi viðurkenndi formlega í gær kraftaverk sem eign- að er nunnunni móður Teresu og mun það verða tU að hraða því að hún verði gerð að dýrlingi. Dómurinn stendur Hæstiréttur í Noregi hefur vísað frá áfrýjun Kristinar Kirkemo Haukeland sem var dæmd í 16 ára fangelsi í svoköUuðu Orderup-máli. Fyrri dómur stendur því óhaggaður. Carla vill fá forseta Carla Del Ponte, aðalsaksóknari striðsglæpadóm- stóls Sameinuðu þjóðanna í Haag í HoUandi, fór í gær fram á að forseti Serbíu, MUan MUutinovic, verði framseldur tU dómstólsins þegar kjörtímabUi hans lýkur eftir tvær vikur. MUutinovic er eftirlýstiu- fyr- ir þátt sinn í voðaverkum í Kosovo- héraði á ámnum 1998 og 1999. Þjóðarráð múslíma Leiðtogar múslíma í Frakklandi komu sér saman í gær um stofhun þjóðarráðs tU að semja við stjóm- völd um málefni eins og skólamál fyrir 5 miUjónir múslima í landinu. Mugabe kennt um skort AUt bendir tU að eldsneytisskortur- inn, sem hefur gert íbúum Simbabves lífið leitt í tvær vik- m-, muni halda áfram að gera svo yfir jólahátíðina. Almenningssam- göngur hafa verið lamaðar og lang- ar biðraðir hafa myndast á bensín- stöðvum. Robert Mugabe forseta og stefhu hans í efnahagsmálum er kennt um hvemig komið er. Eftirlitsmönnum hleypt inn íraskur hermaöur hleypir vopnaeftirlitsmönnum SÞ inn í rannsóknarstöö sunnan viö Bagdad þar sem höfuöstöövar kjarnorkuáættunar íraka eru. stríðsaðgerðir gegn írökum tU að af- vopna þá, eins og mælt er fyrir. Vopnaeftirlitsmenn SÞ tóku aftur upp þráðinn þar sem frá var horfið og héldu áfram störfum sínum í Irak í gær, þrátt fyrir að þá væri helgidagur múslíma. Vopnasérfræðingamir óku tU al- Tuwaitha rannsóknarstofanna þar sem höfuðstöðvar kjamorkuáætlun- ar íraka hafa verið tU húsa. Eftir- litsmennirnir hafa þegar leitað þar nokkram sinnum frá því þeir sneru aftur tU íraks í síðasta mánuði. Þá var einnig margoft leitað þar á ár- unum 1991 og 1998. Ráðamenn í Washington hafa óskað eftir því við Þjóðverja að tvö þúsund hermenn verði látnir gæta bandarískra herstöðva í landinu. U T B O F.h. Fasteignastofu Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í endurmálun í grunnskólum Reykjavíkur I. Útboðsgögn eru seld á skrifstofu okkar á kr. 3.000. Opnun tilboða: 7. janúar 2003, kl. 11.00, á sama stað. FAS 90/2 F.h. Sorpeyðingar höfuðborgarsvæðisins (SORPU) er óskað eftir tilboðum í forbrjót fyrir timbur. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. Útboðsgögn á ensku fást á skrifstofu okkar frá og með 24. desember 2002. Opnun tilboða: 14. febrúar 2003, kl. 11.00, á sama stað. SORP 91/2 INNKA UPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3-101 Revkjavfk - Sími 570 5800 Fax 562 2616 - Netfang isrörhus.rvk.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.