Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2002, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2002, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 2002 Fréttir I>V Borgarstjóri í öðrum störfum: Innlendar fréttir vikurii Ráðherrar hafa gegnt störfum borgarstjóra Fréttaljós Fyrsta byggð í Reykjavik er jafh- gömul sögu byggðar á íslandi, eða frá árinu 874. Kaupstaðarréttindi hlaut Reykjavik 18. ágúst 1786 en varð ekki sérstakt lögsagnarum- dæmi fyrr en 1803. Þá var skipaður bæjarfógeti sem jafhframt var dóm- ari og bæjarstjóri en sérstakt bæjar- stjóraembætti var stofnað fimm árum síðar, árið 1908. Fyrsti bæjar- stjóri var kjörinn Páll Einarsson og tók hann við embætti 1. júlí og gegndi því til 30. júní 1914. Reykjavik tók við afdráttar- lausu forystu- hlutverki ís- lenskra sveitar- félaga árið 1904 þegar íslendingar fengu heima- srjórn, ráðherra var búsettur í bæn- um og stofnað var stjórnarráð. Þá bjuggu í Reykjavík 8.304 manns. Þann 1. janúar 1962 var Reykjavik svo formlega breytt úr bæ í borg. Þá var íbúatalan 74.978 en í dag, 2002, er íbúatala Reykjavikur 111.748 manns. Knud Zimsen tók við af Páli Ein- arssyni sem bæjarstjóri árið 1914 og gegndi þvi starfi til ársloka 1932 en Jón Þorláksson varð bæjarstjóri. Hann gegndi því til dauðadags árið 1935. Jón Þorláksson er fyrsti og eini bæjarstjórinn sem fram að því hafði áður setið á Alþingi og gegnt störf- um þingmanns og ráðherra en lét ekki af störfum þingmanns fyrr en tveimur árum eftir að hann tók við bæjarstjórastarfmu. Hann hafði einnig setið sem bæjarfulltrúi á sama tíma, eða frá 1906 til 1908 og 1910 til 1922. Jón var formaður íhaldsflokksins frá 1924 til 1929 og Sjálfstæðisflokksins frá 1929 tU 1934. Hann var þingmaður frá 1921 til 1934 svo eitt ár situr hann bæði á Alþingi og er í bæjarstjórn Reykja- víkur. Jón Þorláksson var forsætis- og fjármálaráðherra 1926 til 1927. í einkarekstri og þirig- mennsku úr bæjarstjora- stólnum Pétur Halldórsson er bæjarstjóri frá 1934 til dauðadags 1940 Og bæjar- fulltrúi frá 1930 til 1938 og allan þann tíma er hann jafnframt í einkarekstri, keypti Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar í Geír A. Reykjavík árið Guösteinsson 1909 og rak nana blaöamaöur til æviloka. Hann gegndi jafnframt starfí stórtemplars IOGT frá 1917 tti 1922. Pétur Hall- dórsson lét ekki þar við sitja heldur sat einnig á Alþingi fyrir Reykvík- inga árin 1932 til 1940 eða allan þann tíma sem hann gegndi starfi bæjarstjóra i Reykjavik. Bjarni Benediktsson, faðir Björns Bjarnasonar, núverandi borgarfull- trúa og alþingismanns, var borgar- stjóri frá 1940 til 1947 eða allt til þess er hann var skipaður utanrikis- og dómsmálaráðherra. Bjarni var jafn- framt i bæjarstjórn Reykjavíkur frá 1934 til 1942 og svo aftur frá 1946 tU 1949. AUan timann sem Bjarni Bene- diktsson er borgarstjóri situr hann jafnframt á Alþingi en þar átti hann sæti fyrir Sjálfstæðisflokkinn frá 1942 tU dauðadags 10. júlí 1970. Þó Bjarni Benediktsson gegndi ýmsum ráðherraembættum var það aUt eft- ir að hann lét af störfum sem borg- arstjóri. Bjarni er þó sá fyrsti af nokkrum borgarstjórum sem koma úr röðum sjálfstæðismanna sem gegnir fyrst starfi bæjarfuUtrúa og borgarstjóra, er formaður Sjálfstæð- isUokksins, þingmaður á sama tíma og síðan ráðherra. Bjarni Bene- diktsson var forsætisráöherra 1961 og 1963 tti 1970. -tl'i ART294 Góður139sm ÍSSKÁPUR á frábæru verði. s Fjórar hillur úr hertu gleri í kæli og 44 lítra fjögurra stjörnu frystir. UUBOOSMNN UU LAND ALLT TILBOÐ 44.995 Verð áður 59.995 S^g I ! ! t M H M I n I! ! ! t !!!!!!!!!!.!!!!!!!!!!!!! un\B ÍUj III hWITIEB OG SEWNT HEWSSTYRJÖtWN eftir A. J. P. Taylor er og verour sjálfsagt lengi enn mjög umdeiltverk, en eitt er víst, aö enginn, sem vill kynna sér uppruna ófrioarins aö gagni, getur leyft sér aö láta þao framhjá sér fara." Þór Whitehead sagnfræoingur bókaútgáfan hólar j yp ntn .iiiiiriiiiitiiit-iiiiiiiiiiii Ráðhúsiö viö Tjömina Ákvöröun borgarstjóra, Ingibjargar Sólrúnar Gfsladóttur, um aö gefa kost á sér á frmboöslista Samfylkingarinnar hefur valdið miklum titringi. ir ísleifur Gunnarsson borgarfuU- trúi leysti Geir HaUgrimsson af hólmi. Geir var formaður Sjálfstæð- isflokksins tU 6. nóvember 1983 er Þorsteinn Pálsson tók við því emb- ætti. Birgir ísleifur Gunnarsson var borgarstjóri tU ársins 1978 er meiri- hluti Sjálfstæðisflokks féU en hélt áfram sem borgarfuUtrúi tU ársins 1982. Birgir ísleifur fór á þing 1979 og sat þar tU 1991. Menntamálaráð- herra var hann 1987 til 1988. EgUl Skúli Ingibergsson, sem tók við starfi borgarsrjóra sem embættis- maður af Birgi ísleifi, hefur hvorki verið borgarfuUtrúi né alþingismað- Borgarstjóri 1940 tll 1947 Allan tímann sem Bjarni Benedikts- son er borgarstjóri situr hannjafn- framt á Alþingi en þar átti hann sæti tyrir Sjálfstæöisflokkinn frá 1942 til dauöadags 10. júlí 1970. Forseti borgarstjórnar og jafnframt fjármalaráðherra Gunnar Thoroddsen var kjörinn borgarsrjóri 1947 og gegndi því starfi aUt tU 19. nóvember 1959 er hann tók við starfi fjármálaráð- herra í hinni frægu viðreisnarstjórn Ólafs Thors sem mynduð var eftir að minnUilutastjóm Alþýðuflokks, EmUía, fór frá. Gunnar var bæjar- fuUtrúi í Reykjavik 1938 tU 1962 og forseti bæjarsrjórnar eftir að hann tekur við embætti fjármálaráo- herra. Gunnar sat á Alþingi 1934 tti 1937, aftur 1942 tU 1965 og síðan 1971 tU 1983. Gunnar var forsætisráð- herra 1980 tíl 1983. Stjórnmálafertil Gunnars hófst því á Alþingi, síðan lá leiðin í bæjarstjórn jafnhliða þingstörfum og hann sat í bæjar- stjórn í 3 ár eftir að hann tók við starfi ráðherra. Samtímis þingmaður og borg- arstjóri Auður Auðuns tók við starfi borg- arstjóra ásamt Geir HaUgrímssyni árið 1959 þegar Gunnar Thoroddsen lét af embætti vegna ráðherradóms og gegndi því tU 6. október 1960 er Geir varð einn borgarstjóri. Auður var 1959 einnig kjörin á Alþingi fyr- ir Reykvíkinga og gegndi þvi tU árs- ins 1974 en var dóms- og kirkju- málaráðherra frá 1970 tU 1971. Borgarstjóri kjörinn á þing Geir HaUgrímsson var borgar- stjóri frá 1959 tU 1972 og síðustu tvö árin í borgarstjórastólnum sat hahn einnig á Alþingi. Hann hafði öðru hverju fram að því setið á Alþingi sem varaþingmaður. Geir HaU- grímsson var forsætisráðherra 1974 tU 1978 og utanrikisráðherra 1983 tU 1986. Borgarstjóraskipti urðu í Reykjavík 1. desember 1972 er Birg- Forsætísráðherra og borgar- stjóri Sjálfstæðisflokkurinn vann borg- ina aftur 1982 og Davíð Oddsson varð borgarstjóri og gegndi því starfi tU 16. júlí 1991 en var áfram borgarfuUtrúi tU ársins 1994 en hann hann hafði þá setið í borgar- stjórn frá árinu 1974. Davið var þó bæði forsætisráðherra og borgar- stjóri frá 30. aprU tU 16. júlí það ár. Davíð var varaformaður Sjálfstæð- isflokksins 1989 tU 1991 og formaður hans frá 1991. Sama ár er hann kjör- inn alþingismaður og verður forsæt- isráðherra í meirihlutastjórn Sjálf- stæðisflokks og Alþýðuflokks. Sem forsætisráðherra sat hann því sem borgarfuUtrúi í 3 ár. Markús Örn Antonsson, núver- andi úfvarpsstjóri, tók við borgar- srjórastarfinu af Davíð Oddssyni og gegndi því tU 17. mars 1994 eða þar til skömmu áður en borgarstjórnar- kosningar fóru fram. Árni Sigfús- son, núverandi bæjarsrjóri í Reykja- nesbæ, tók þá við borgarstjórastarf- inu og gegndi því tU 13. júní eða í rétta þrjá mánuði, þar tU núverandi borgarstjóri, Ingibjörg Sólrún Gisla- dóttir, tók við eftir kosningasigur Reykjavíkurlistans. Hvorki Markús Örn né Árni hafa setið á Alþingi. Allmörg fordæmi Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sat á Alþingi 1991 tU 1994 fyrir Kvenna- listann en hafði áður verið borgar- fuUtrúi frá 1982 tU 1988. Störf henn- ar sem borgarstjóri og þingmaður hafa þvi ekki enn skarast, hvað sem síðar kann að verða ef hún heldur fast viö það að skipa 5. sæti Sam- fylkingarinnar í Reykjavikurkjör- dæmi - norður. Af framansögðu má þó sjá að það yrði fjarri þvi að vera einsdæmi og einhverjum kann að þykja að sjálfstæðismenn séu að kasta steinum úr glerhúsi þegar þeir gagnrýna það að Ingibjörg Sól- rún sækist eftir 5. sæti á lista Sam- fylkingarinnar. Fordæmi eru fyrir því að borgarstjóri sirji á Alþingi. Vil I í landsmálin Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgar- srjóri ættar að taka 5. sætið á lista Sam- fylkingar í Reykjavík norður. Hún seg- ist með þessu vUja serja málefni borgar á dagskrá í landsmálunum. Hafa for- ystumenn Framsóknarflokks og VG, hvort heldur er í borg eða á landsvísu, lýst sig mjög andsnúna þessum fyrir- ætiunum borgarstjóra. Líta sumir svo á að þetta marki upphaf endaloka R- listans. Halldór í kuldanum í skoðanakönnun DV í gær kom fram að ef gengið yrði til þingkosningar nú fengi Framsóknar- flokkurinn engan mann kjörinn í Reykjavíkurkjör- dæmunum. Er HaU- dór Asgrímsson, for- maður flokksins, úti í kuldanum. Framsókn geldur afhroð frá könnun DV í júU. Fylgi Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar er jafn mikið sem eru stórtíðindi. Borgarstjóri, taki hún 5. sætið í Reykjavík-norður, er inni. Gjaldþrotum fjölgar Gjaldþrotum fyrirtækja hefur fjölgað mjög í ár. Þau eru nú orðin 487 en voru 313 aUt árið i fyrra. Þetta þýðir 55% fjölgun miUi ára. Þá segir talsmaður Lánstrausts að árangurslausum fjár- námum sé að fjölga sem gefi vísbend- ingu um að gjaldþrotahrinan sé ekki af- staðin. Fengu viðskiptaverðlaunin Björgúlfur Guðmundsson, Björgúlf- ur Thor BjörgúJfsson og Magnús Þor- steinsson fengu í vikunni viðskipta- verðlaunin sem DV stendur að m.a. Verðlaunin fengu þeir m.a. fyrir kaup sin á Landsbanka íslands. Jón Hjalta- lin Magnússon fékk verðlaun sem frumkvöðuU ársins. Ódýrt til Köben Nýtt íslenskt lággjaldaflugfélag, Iceland Express, hefur starfsemi fljót- lega á næsta ári. Flogið verður daglega héðan og til Kaupmannahafnar og Lundúna. Ódýrasta fargjald tU fram og tU baka til þessara borga verður um 15 þús. kr. Flugleiðir segjast munu svara samkeppni en vUja ekki gefa upp á hvern hátt. Jón Baldvin selst Ævisaga Jóns Baldvins Hannibals- sonar, Tuhugalif, er mest selda bókin þessa dagana. í öðru sæti er Röddin eft- ir Arnald Indriðason, Brauðréttir Jóa Fel eru í þriðja sæti. Kolbrún Bergþórs- dóttir, höfundur bókarinnar, segist ánægð með góða sölu - en gerir þó ráð fyrir að skiptar skoðanir séu um bók- ina eins og aðrar. Tveir eldsvoðar Tveir eldsvoðar urðu í vikunni. Rýma þurfti aðfaranótt fimmtudags þrjá stigaganga í blokkum við Hjalta- bakka í Breiðholti - og var fjölda fólks bjargað af svölum þangað sem fólk Uúði undan reykjarkófi. Grunur er um íkveikju í þessum bruna. Þá drápust um 900 minkar í Dýrholti í Svarfaðar- dal þegar þar kom upp eldur sömu nótt. TaUð er að þar hafi kviknað í út frá rafmagni. -sbs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.