Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2002, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2002, Qupperneq 14
14 LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 2002 Fréttir DV Borgarstjóri í öðrum störfum: Ráðherrar hafa gegnt störfum borgarstjóra Fyrsta byggð 1 Reykjavík er jafn- gömul sögu byggöar á íslandi, eða frá árinu 874. Kaupstaðarréttindi hlaut Reykjavík 18. ágúst 1786 en varð ekki sérstakt lögsagnarum- dæmi fyrr en 1803. Þá var skipaður bæjarfógeti sem jafnframt var dóm- ari og bæjarstjóri en sérstakt bæjar- stjóraembætti var stofnað fimm árum síðar, árið 1908. Fyrsti bæjar- stjóri var kjörinn Páli Einarsson og tók hann við embætti 1. júlí og gegndi því til 30. júní 1914. Reykjavík tók við afdráttar- lausu forystu- hlutverki ís- lenskra sveitar- félaga árið 1904 þegar íslendingar fengu heima- stjórn, ráðherra var búsettur í bæn- um og stofnað var stjórnarráð. Þá bjuggu í Reykjavík 8.304 manns. Þann 1. janúar 1962 var Reykjavík svo formlega breytt úr bæ í borg. Þá var íbúatalan 74.978 en í dag, 2002, er íbúatala Reykjavikur 111.748 manns. Knud Zimsen tók við af Páli Ein- arssyni sem bæjarstjóri árið 1914 og gegndi því starfl til ársloka 1932 en Jón Þorláksson varð bæjarstjóri. Hann gegndi því til dauðadags árið 1935. Jón Þorláksson er fyrsti og eini bæjarstjórinn sem fram að því hafði áður setið á Alþingi og gegnt störf- um þingmanns og ráðherra en lét ekki af störfum þingmanns fyrr en tveimur árum eftir að hann tók við bæjarstjórastarflnu. Hann hafði einnig setið sem bæjarfulltrúi á sama tíma, eða frá 1906 til 1908 og 1910 til 1922. Jón var formaður íhaldsflokksins frá 1924 til 1929 og Sjálfstæðisflokksins frá 1929 til 1934. Hann var þingmaður frá 1921 til 1934 svo eitt ár situr hann bæði á Alþingi og er í bæjarstjórn Reykja- víkur. Jón Þorláksson var forsætis- og fjármálaráðherra 1926 til 1927. í einkarekstri og þin§- mennsku úr bæjarstjora- stólnum Pétur Halldórsson er bæjarstjóri frá 1934 til dauðadags 1940 og bæjar- fulltrúi frá 1930 til 1938 og aÚan þann tíma er hann jafnframt í einkarekstri, keypti Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar í Geir A. Reykjavik árið Guðsteinsson 1909 0g rak hana blaðamaöur til æviloka. Hann gegndi jafnframt starfi stórtemplars IOGT frá 1917 til 1922. Pétur Hall- dórsson lét ekki þar við sitja heldur sat einnig á Aiþingi fyrir Reykvík- inga árin 1932 til 1940 eða allan þann tíma sem hann gegndi starfi bæjarstjóra í Reykjavík. Bjami Benediktsson, faðir Bjöms Bjamasonar, núverandi borgarfull- trúa og alþingismanns, var borgar- stjóri frá 1940 til 1947 eða allt til þess er hann var skipaður utanríkis- og dómsmálaráðherra. Bjami var jafn- framt i bæjarstjóm Reykjavíkur frá 1934 til 1942 og svo aftur frá 1946 til 1949. Allan tímann sem Bjami Bene- diktsson er borgarstjóri situr hann jafnframt á Aiþingi en þar átti hann sæti fyrir Sjálfstæðisflokkinn frá 1942 til dauðadags 10. júií 1970. Þó Bjami Benediktsson gegndi ýmsum ráðherraembættum var það aiit eft- ir að hann lét af störfum sem borg- arstjóri. Bjami er þó sá fyrsti af nokkrum borgarstjórum sem koma úr röðum sjálfstæðismanna sem gegnir fyrst starfl bæjarfuiitrúa og borgarstjóra, er formaður Sjálfstæð- isflokksins, þingmaður á sama tíma og síðan ráðherra. Bjarni Bene- diktsson var forsætisráðherra 1961 og 1963 til 1970. Fréttaljós VAI? HTTtER Atf KFNNA? mWJTLER OG SETTWT HFIWS5TYRJÖtD!N eftir A. J. P. Taylor er og sjálfsagt lengi enn mjög umdeiltverk, en eitt er víst, að enginn, sem vill kynna sér uppruna ófriöarins að gagni, getur leyft sér a& láta það framhjá sér fara.“ Þór Whitehead sagnfræðingur BÓKAÚTGÁFAN HÓLAR i i A l i Á 1 1 i 1 1 i i Á i 1 1 M 1 1 1 t I i i i 1 M •fut3 I l • i WA ART294 Góður139 sm fSSKÁPUR á l Fjórar hillur úr hertu gleri í kæli og 44 lítra fjögurra stjörnu frystir. HeimiEistæki UMBOÐSMENN UM LAND ALLT Verð áður 59.995 Ráðhúsið við Tjömina Ákvöröun borgarstjóra, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, um aö gefa kost á sér á frmboöslista Samfylkingarinnar hefur valdiö miklum titringi. Borgarstjóri 1940 tll 1947 Allan tímann sem Bjarni Benedikts- son er borgarstjóri situr hann jafn- framt á Alþingi en þar átti hann sæti fyrir Sjálfstæöisflokkinn frá 1942 til dauðadags 10. júlí 1970. Forseti borgarstjórnar og jafnframt fjármalaráðherra Gunnar Thoroddsen var kjörinn borgarstjóri 1947 og gegndi því starfi allt til 19. nóvember 1959 er hann tók við starfl fjármálaráð- herra í hinni frægu viðreisnarstjóm Ólafs Thors sem mynduð var eftir að minnihlutastjóm Alþýðuflokks, Emilla, fór frá. Gunnar var bæjar- fuiitrúi í Reykjavík 1938 tii 1962 og forseti bæjarstjómar eftir að hann tekur við embætti flármálaráð- herra. Gunnar sat á Alþingi 1934 til 1937, aftur 1942 til 1965 og síðan 1971 tii 1983. Gunnar var forsætisráð- herra 1980 til 1983. Stjómmálaferill Gunnars hófst því á Alþingi, siðan lá leiðin í bæjarstjórn jafnhliða þingstörfum og hann sat í bæjar- stjóm í 3 ár eftir að hann tók við starfi ráðherra. Samtímis þingmaður og borg- arstjóri Auður Auðuns tók við starfi borg- arstjóra ásamt Geir Hallgrímssyni árið 1959 þegar Gunnar Thoroddsen lét af embætti vegna ráðherradóms og gegndi því til 6. október 1960 er Geir varð einn borgarsflóri. Auður var 1959 einnig kjörin á Alþingi fyr- ir Reykvíkinga og gegndi þvi tii árs- ins 1974 en var dóms- og kirkju- málaráðherra frá 1970 tii 1971. Borgarstjóri kjörinn á þing Geir Haligrímsson var borgar- sflóri frá 1959 til 1972 og síðustu tvö árin í borgarstjórastólnum sat haiin einnig á Aiþingi. Hann hafði öðm hverju fram að því setið á Alþingi sem varaþingmaður. Geir Hall- grimsson var forsætisráðherra 1974 tii 1978 og utanríkisráðherra 1983 til 1986. Borgarstjóraskipti urðu í Reykjavik 1. desember 1972 er Birg- ir ísleifur Gunnarsson borgarfuii- trúi leysti Geir Hallgrimsson af hólmi. Geir var formaður Sjátfstæð- isflokksins til 6. nóvember 1983 er Þorsteinn Pálsson tók við því emb- ætti. Birgir ísleifur Gunnarsson var borgarsflóri til ársins 1978 er meiri- hluti Sjáifstæðisflokks féll en hélt áfram sem borgarfuiltrúi til ársins 1982. Birgir ísleifur fór á þing 1979 og sat þar til 1991. Menntamálaráð- herra var hann 1987 til 1988. Egill Skúli Ingibergsson, sem tók við starfi borgarstjóra sem embættis- maður af Birgi ísleifi, hefur hvorki verið borgarfulltrúi né aiþingismað- ur. Forsætisráðherra og borgar- stjóri Sjálfstæðisflokkurinn vann borg- ina aftur 1982 og Davíð Oddsson varð borgarstjóri og gegndi því starfi til 16. júlí 1991 en var áfram borgarfulltrúi til ársins 1994 en hann hann hafði þá setið í borgar- stjóm frá árinu 1974. Davíð var þó bæði forsætisráðherra og borgar- stjóri frá 30. apríl til 16. júlí það ár. Davíð var varaformaður Sjáifstæð- isflokksins 1989 til 1991 og formaður hans frá 1991. Sama ár er hann kjör- inn alþingismaður og verður forsæt- isráðherra í meirihlutastjóm Sjálf- stæðisflokks og Alþýðuflokks. Sem forsætisráðherra sat hann þvi sem borgarfulltrúi í 3 ár. Markús Örn Antonsson, núver- andi útvarpssflóri, tók við borgar- sflórastarfinu af Davíð Oddssyni og gegndi því til 17. mars 1994 eða þar til skömmu áður en borgarstjómar- kosningar fóru fram. Ámi Sigfús- son, núverandi bæjarstjóri í Reykja- nesbæ, tók þá við borgarsflórastarf- inu og gegndi því til 13. júní eða í rétta þrjá mánuði, þar til núverandi borgarsflóri, Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir, tók við eftir kosningasigur Reykjavíkurlistans. Hvorki Markús Öm né Ámi hafa setiö á Alþingi. Allmörg fordæmi Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sat á Alþingi 1991 tii 1994 fyrir Kvenna- listann en hafði áður verið borgar- fulltrúi frá 1982 til 1988. Störf henn- ar sem borgarstjóri og þingmaður hafa því ekki enn skarast, hvað sem síðar kann að verða ef hún heldur fast viö það að skipa 5. sæti Sam- fylkingarinnar í Reykjavíkurkjör- dæmi - norður. Af framansögðu má þó sjá að það yrði flarri því að vera einsdæmi og einhverjum kann að þykja að sjálfstæðismenn séu að kasta steinum úr glerhúsi þegar þeir gagnrýna það að Ingibjörg Sól- rún sækist eftir 5. sæti á lista Sam- fylkingarinnar. Fordæmi eru fyrir því að borgarstjóri sifli á Aiþingi. Innlendar fréttir vikun Vill í landsmálin Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgar- sflóri ætlar að taka 5. sætið á lista Sam- fylkingar í Reykjavík norður. Hún seg- ist með þessu vilja sefla máleöii borgar á dagskrá í landsmálunum. Hafa for- ystumenn Framsóknarflokks og VG, hvort heldur er í borg eða á landsvísu, lýst sig mjög andsnúna þessum fyrh-- ætlunum borgarsflóra. Líta sumir svo á að þetta marki upphaf endaloka R- listans. Halldór í kuldanum í skoðanakönnun DV í gær kom fram að ef gengið yrði til þingkosningar nú fengi Framsóknar- flokkurinn engan mann kjörinn í Reykjavíkurkjör- dæmunum. Er Hall- dór Ásgrímsson, for- maður fiokksins, úti í kuldanum. Framsókn geldur afhroð frá könnun DV í júlí. Fylgi Sjáifstæðisflokks og Samfylkingar er jafii mikið sem eru stórtíðindi. Borgarsflóri, taki hún 5. sætið í Reykjavík-norður, er inni. Gjaldþrotum fjölgar Gjaldþrotum fyrirtækja hefúr flölgað mjög í ár. Þau eru nú orðin 487 en voru 313 allt árið i fyrra. Þetta þýðir 55% flölgun miiii ára. Þá segir talsmaður Lánstrausts að árangurslausum flár- námum sé að flölga sem gefl vísbend- ingu um að gjaldþrotahrinan sé ekki af- staðin. Fengu viðskiptaverðlaunin Björgúifúr Guðmundsson, Björgúif- ur Thor Björgúifsson og Magnús Þor- steinsson fengu í vikunni viðskipta- verðlaunin sem DV stendur að m.a. Verðlaunin fengu þeir m.a. fyrir kaup sín á Landsbanka Islands. Jón Hjalta- lín Magnússon fékk verðlaun sem frumkvöðull ársins. Ódýrt til Köben Nýtt íslenskt lággjaldaflugfélag, Iceland Express, hefúr starfsemi fljót- lega á næsta ári. Flogið verður daglega héðan og til Kaupmannahafnar og Lundúna. Ódýrasta fargjald til fram og til baka til þessara borga veröur um 15 þús. kr. Flugleiðir segjast munu svara samkeppni en vilja ekki gefa upp á hvem hátt. Jón Baldvin selst Ævisaga Jóns Baidvins Hannibals- sonar, Tilhugalif, er mest selda bókin þessa dagana. í öðm sæti er Röddin eft- ir Amald Indriðason, Brauðréttir Jóa Fel em i þriðja sæti. Kolbrún Bergþórs- dóttir, höfundur bókarinnar, segist ánægð með góða sölu - en gerir þó ráð fyrir að skiptar skoðanir séu um bók- ina eins og aörar. Tveir eldsvoðar Tveir eldsvoðar urðu í vikunni. Rýma þurfti aðfaranótt fimmtudags þrjá stigaganga í blokkum við Hjalta- bakka í Breiðholti - og var flölda fólks bjargað af svölum þangað sem fólk flúði undan reykjarkófi. Grunur er um íkveikju í þessum bruna. Þá drápust um 900 minkar í Dýrholti í Svarfaðar- dal þegar þar kom upp eldur sömu nótt. Talið er að þar hafi kviknað í út frá rafmagni. -sbs
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.