Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2002, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2002, Blaðsíða 51
I LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 2002 HelgarblQcf DV é i LUKKUPOTTUR iðskiptavinir Fitness sport sem versla fyrir kr.30QQ eöa meira fara í LUKKUPOTT þar sem dregið verður um vöruúttektír. Kr. 50.000/30.000/20.000, samtals: kr.100.000 )#Cfitniess LWJ fegl mJmJmWE I Bubbi messar á Þorláki Bubbi Morthens heldur sína ár- legu Þorláksmessutónleika á Hótel Borg kl. 22.00 á mánudagskvöld. FAXAFENI 8 REYKJAVÍK www.fitnesssport.is FRABÆR íÞBÖTTAFATNAÐUB 0G SKÖR A GÚDU VERRI íslensku spádómsspilin \^4iiUi« i Flestir þekkja orðalagið: fastir liðir eins og venju- lega, með vísan til einhvers sem alltaf er á sínum stað i föstu formi. Það mætti nota þetta um Þorláks- messutónleika Bubba Morthens því þeir verða vissu- lega á Þorláksmessu eins og venjulega því þar eru þeir fastir liðir. En það er ekki endilega víst að þeir verði venjulegir samt. Bubbi hefur árlega í ég man ekki lengur hvað mörg ár sest niður á Hótel Borg og sungið og leikið fyrir aðdáendur sína. Árum saman var tónleikunum út- varpað í Ríkisútvarpi allra landsmanna en á síðasta ári var sá siður niður felldur og mun ástæðan hafa verið málflutningur Bubba árið þar á undan um nafntogaða menn í samfélaginu. sérstaklega Hannes Hólmstein Gissurarson prófessor. Þannig er Bubbi nefnilega. Hann hikar ekki við að tala um- búðalaust við þá sem vilja hlusta og það hefur hann alltaf gert. Bubbi hefur átt gott ár en plata hans, Sól að morgni, hefur selst gríðarlega vel og verið á eða við toppmetsölulista í margar vikur 1 aðdraganda jól- anna. Tónleikamir hefjast kl. 21.30 með því að Rósa Guð- mundsdóttir fær það erfiða hlutverk að hita upp fyr- ir meistarann. Síðan stígur Bubbi á svið um kl. 22.00 og kannski verður þetta hugljúfur kertaljósakonsert og kannski verður þetta ógleymanleg eldmessa á Þor- láki, atburður sem enginn hefði viljað missa af. Mað- ur veit aldrei þegar Bubbi er annars vegar. -PÁÁ $®*®8!»' Spámaður.is i t i ¦i : +
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.