Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.2002, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.2002, Page 1
i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i MEÐ ÞRJATIU TEGUNDIR AF KAFFI. BLS. 19 :iv- ■ ^— DAGBLAÐIÐ VISIR 296. TBL. - 92. ARG. - FOSTUDAGUR 27. DESEMBER 2002 VERÐ I LAUSASOLU KR. 200 M/VSK Tvær hnífstungur í Breiðholti um jólahátíðarnar - önnur árásin mun alvarlegri: Veitti lífshættulega hnífstungu í brjósthol Karlmaður um fertugt hefur ver- ið úrskurðaður í gæsluvarðhald eft- ir að hann veitti konu, tíu árium eldri, djúpa og lífshættulega hnífs- tungu í brjósthol rétt um það leyti sem landsmenn voru að taka upp jólapakkana á aðfangadagskvöld. Atburðurinn átti sér stað í Fella- hverfi í Breiðholti. Maðurinn var í heimsókn í íbúð konunnar ásamt öðrum en þegar DV ræddi við lögreglu var ekki ljóst hver aðdragandi árásarinnar var. Þegar lögreglumenn könnuðu vett- vang fannst hnifur fyrir neðan sval- ir íbúðarinnar og er ljóst talið að hann var notaður við verknaðinn. Samkvæmt upplýsingum lögreglu rifbeinsbrotnaði konan en hnífslag- ið var það djúpt að lunga féll saman. Eru líkur leiddar að því að hefði konan ekki fengið læknishjálp hefðu sárin dregið hana til dauða. Maðurinn var færður í fanga- geymslur en þegar fyrir lá hve meiðsl konunnar voru alvarleg var ákveðið að fá hann úrskurðaðan í gæsluvarðhald á meðan á rannsókn stendur. Dómari ákvað að hann skyldi sitja í einangrun þangað til á mánudag. Á jóladagskvöld var friðurinn rof- inn á ný í Breiðholti, þá í Bakka- hverfi. Þá hafði skorist í odda hjá sambýlisfólki þar sem áfengi var haft um hönd. Maður reyndist hafa verið stunginn eða skorinn á hand- leggjum og fæti með eldhúshníf. Þegar rætt var við konuna sagðist hún hafa verið að verjast árás mannsins, hún hafi því gripið til varna með framangreindum afleið- ingum. Hún viðurkenndi að.hafa stungið mann sinn tvisvar til þrisvar í útlimi. -Ótt Matarskömmt- un aukin í írak Stjómvöld í írak hafa að undan- förnu aukið verulega við matar- skömmtun í landinu til þess að búa þjóðina undir yfirvofandi innrás Bandaríkjamanna. írakar ásaka einnig Bandarikja- menn og Breta um loftárásir á íbúðabyggðir í suðurhluta landsins í gær, sem að þeirra sögn urðu þremur óbreyttum borgumm að bana auk þess sem að minnsta kosti sextán hafi slasast. ■ NÁNARI UMFJÖLLUN Á BLS. 10 í DAG Guösþjónustur í kirkjum landsins voru vel sóttaryfir hátíöarnar. Svo var til dæmis um hátíöarguösþjónustu sem haldin var á annan í jólum í Neskirkju. Þaö var sr. Örn Báröur Jónsson sem messaöi. Drengjakór Neskirkju söng og var sannkallaöur hátíöarsvipur á hverju andliti, eins og glögglega má sjá á myndinni sem tekin var viö athöfnina. FRUMSYNING A NY- ÁRSDAG: Fallegasta stelpan í lík- ama fertugs manns 16 FOKUS I MIÐJU BLAÐS- INS: Árið gert upp á ýmsan máta Nýja Pixel Plus tæknin frá Philips kallar fram mun betri myndgæði en áður hefur þekkst. >trúlegt (Jý Heimilistæki 32" Philips Pixel Plus tækiö hefur sópaö að sér verðlaunum og | fékk nýveriö EISA verölaunin sem besta sjónvarp Evrópu 2002-2003. ! UMBOÐSMENN UMLANDALLT Greiðslubiónusta Landsbankinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.