Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.2002, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.2002, Blaðsíða 8
Athugið. Upplýsingar um veðbönd og eigendaferilsskrá fylgir alltaf viö afsalsgerð. Við vinnum fyrir þig! Góð sala á nýlegum góðum bilum, vantar slíka bíla á staðinn. BílamarkadufHnn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, simi ^Jl 567-1800 ^* Löggild bílasala Opið laugardaga kl. 10-17 Opið sunnudaga kl. 13-17 Opið milli jóla og nýárs Renault Mégane Grand Comfort, árgerð 2001, grár, ekinn 15 þús. km, sjálfsk, rúskinnssæti, allt rafdr, álfelgur, sumar- og vetradekk. Verð 1.980 þús. Bílalán 1.100 þús. VSK-BÍLL Peugeot Partner, árgerð 1999, fivítur, ekinn 47 þús. km, 5 gíra, litur vel út. Verð 650 þús. Mazda 323 coupe, árgerð 1996, rauður, ekinn 132 þús. km, sjálfsk., álfelgur, vetrardekk á felgum, spoiler, cd. Verð 490 þús. Tilboð 430 þús. Skoda Octavia Turbo dísil, Interc., 4x4, árgerð 2001, vínrauður, ekinn 53 þús. km, 5 gíra, álfelgur, litað gler. Glæsilegur bill. Verð 1.930 þús. Toyota Corolla GTI Twin Cam, árgerð 1988, silfurl., ekinn 198 þús. km, 5 gira, litað gler. Verð 150 þús. Daihatsu Feroza 1,6 Efi, árgerð 1990, grár, ekinn 140 þús. km, 5 glra, álfelgur o.fl. Verð 280 þús. Kia Clarus, 2,0 I, 6/2000, grár, ekinn 36 þús. km, sjálfsk., allt rafdr. Verð 990 þús. Tilboð 890 þús. Subaru Impreza 1,6 4x4 '99, hvítur, ek. 120 þús. km, 5 g., álfelgur, CD o.fl. V. 890 þús. Bílalán 840 þús. Nissann Terrano II '98, hvítur, ek. 77 þús. km, 5 g., áifelgur, 7 manna, stigbretti, dráttarkúla o.fl. V. 1.590 þús. Bilalán 380 þús. Honda CRV 2,0 I 4x4 '99, svartur, ek. 46 þús. km, 5 g., álfelgur, spoiler, dráttarkúla o.fl. V. 1.690 þús. UTSOLUTILBOÐ á fjölda bifreiða BMW 318ÍA '98, svartur, ek. 74 þús. km, ssk., álf., allt rafdr. V. 1.980 þús. Bílalán ca 1 millj. Einnig BMW 318ÍA '95, blár, ek. 93 þús. km, ssk., álf., sumar- og vetrardekk. V. 1.100 þús.Tilboð 990 þús. Pontiac Trans Am 350 KTi '95, grænn, ek. 139 þús. km, 6 g., 16" álf., T-toppur, leður, vetrardekk. o.fl. V. 1.480 þús.Tilboð 1.280 þús. M. Benz SLK 230 Kompassor '99, rauður, ek. 53 þús. km, 5 g., blæja. V. 3.450 þús. Hyundai H-100 2,5 dlsil '95, hvitur, ek. 150 þús. km, 5 g., ný vél, kúpling o.fl. V. 520 þús. Tilboð 350 þús. Gleðileg jól og farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnum árum Toyota HiLux TDi '01, vinrauður, ek. 15 þús. km, 5 g., 35" breyttur, 33" dekk, krómgrind, cd, o.fl. V. 3.190 þús. Tilboð 2.990 þús. Einn sá flottasti: 200 ha. Volvo S 40 T-4 turbo '99, silfurl., ek. 35 þús. km, 1 eig., leður, topplúga, aksturstölva, spoiler, álf. o.fl. V. 2.200 þús. Tilboð aðeins 1.890 þús. Einn eigandi Nissan Patrol Se 2,8 Tdi, árgerð 1998, gylltur, ekinn 94 þús. km, 5 gíra, 3" púst, tölvukubbur. Snyrtilegur bill. Verð 2.490 þús. Bílalán 1.380 þús. Mazda 323 Glx sedan, árgerð 1997, blár, ekinn 74 þús. km, sjálfsk., álfelgur, spoiler. Tilboð 690 þús. Kia Sportage 2,0 4x4, nýskráður 30/6 '00, 5 dyra, svartur, ek. 36 þús. km, 5 g., rafdr. rúður o.fl. V. 1.290 þús. Isuzu Trooper 3,0 TDi '98, grár, ek. 82 þús. km, 5 g., 38" dekk, loftdæla. V. 2.980 þús. Tilboð 2.490. Bilalán 470 þús. Subaru Impreza GL stw '99, hvítur, ek. 115 þús. km, 5 g., CD, o.fl. V. aðeins 790 þús. Daihatsu Sirion '98, grænn, ek. 80 þús. km, 5 g., álf. V. 680 þús. Bílalán 370 þús. 12 þús. á mán. Tilb. 590 þús. Dodge Dakota V8 4,6, árgerð 2001, rauður/grár, ekinn 25 þús. km, sjálfsk., álfelgur, cd. Flottur pallbill með öllu. Verð 3.390 þús. Bílalán 1500 þús. Flottur jeppi á 38" dekkjum, Nissan Patrol Elegance '01, hvítur/gylltur, ek. 38 þús. km, 5 g., breyttur fyrir 44", króm, gangbretti, toppgrind, box. Breyttur hjá Fjallasporti. V. 5,6 millj. Bílalán ca 1 millj. Renault Mégane Scenic '98, gráblár, ek. 74 þús. km, ssk., rafdr. rúður o.fl. V. 1.150 þús. Ssang Yong Musso 2,9 TDi '98, silfurl., ek. 104 þús. km, 5 g., 31" dekk, álf., spoiler, litað gler, cd. o.fl. V. 1.650 þús. Bílalán 800 þús. Einnig: Ssang Yong Musso 2,3 dísil '98, ek. 60 þús. km, 5 g., samlæsingar o.fl. V. 1.490 þús. Tilb. 1.290 þús. H ^^m^m^. 1 m É. VW Golf Confortline '99, 5 dyra, svartur, ek. 74 þús. km, 5 g., álf., spoiler, litað gler, vetrardekk. Tiðboð 1.050 þús. Bílalán 650 þús. Opel Astra 1,2i, station, árgerð 1999, rauður, ekinn 76 þús. km, 5 glra, álfelgur, dráttarkúla o.fl.Verð 990 þús. VW Caddy 1,6 I sendibíll, '99, hvítur/grár, ek. 54 þús. km, 5 g., dráttarkúla. V. 790 þús. MMC Lancer GLXi, árgerð 07/2000, hvltur, ekinn 48 þús. km, 5 gíra, spoiler, rúður rafdr. Verð 1.090 þús. Tilboð 990 þús. BMW 520ÍA, árgerð 1989, blár, ekinn 197 þús. km, sjálfsk., fluttur inn nýr. Verð 390 þús. Daewoo Nuþira station '98, blár, ek. 59 þús. km, 5 g., spoiler, rafdr. rúður o.fl. V. 790 þús. Tilboð 690 þús. Ford Focus station '99. grænn, ek. 64 þús. km, 5 g., þakbogar o.fl. Ásett verð 1.090 þús. Tilboð 970 þús. VW Golf Comfortline, árgerð 1998, 3 dyra, silfurl., ekinn 75 þús. km, 5 gíra, álfelgur, spoiler. Verð 950 þús. Bilalán 620 þús. VW Polo 1,4i '98, grænn, ek. 49 þús. km, 5 g., álfelgur, spoiler, vetrardekk. V. 720 þús. Hyundai Accent GLSi '98, grár, ek. 50 þús. kni, ssk.,álfelgur, vetrardekk. V. 590 þús. Dodge Ram V-10 '95, grænn, ek. 79 þús. km, ssk., 44" dekk, 2 millikassar, loftræsting o.fl. V. 1.890 þús. Bílalán 780 þús. Toyota Corolla sedan '98, grænn, ek. 106 þús. km, 5 g., sumar- og vetrardekk. V. 730 þús. Bilalán 500 þús. Tilboð 690 þús. Einnig. Toyota Corolla Wagon Luna '98, ek. 47 þús. km, 5 g., toppgrind, fjst. samlæs, CD o.fl. V. 890 þús. Honda Civic Aerodeck 1,5 V-Tec '99, ek. 26 þús. km, 5 g., álfelgur, samlitur, vetrardekk. V. 1.100 þús. Bflalán 700 þús. Toyota HiLux Ex-cab '91, blár, ek. 178 þús. km, ssk., 36" dekk, álfelgur, 75% lassing að framan, pallbogar meö kösturum. V. 750 þús. Toyota Corolla sedan '98, grænn, ek. 106 þús. km, 5 g., sumar- og vetrardekk. V. 730 þús. Bilalan 500 þús. Tilboð 690 þús. EINNIG: Toyota Corolla Wagon Luna '98, ek. 47 þús. km, 5 g., toppgrind, fjst. samlæs., cd, o.fl. V. 890 þús. MMC Space Wagon 4x4 '99, hvitur, ek. 51 þús. km, ssk., rafdr. rúður, hiti í sætum, gullmoli. V. 1.490 þús. BMW 3161 '92, blár, ek. 150 þús. km, 5 g., CD, sumar- og vetrardekk. V. 520 þús. Nissan Sunny 1,6 SLX 4x4 '93, grár, ek. 170 þús. km, 5 g., gott eintak. Verðtilboð 290 þús. Honda Civic ESi '92, blár, ek. 200 þús. km, 5 g„ vetrardekk. V. 390 þús. Tilboð 290 þús. MMC Galant 2,44 '95, vinrauður, ek. 170 þús. km, ssk., allt rafdr., cruise control o.fl. V. 790 þús. Tilboð 490 þús. Kia Camival 2,9 TDi, nýskráður 7/2000, gylltur, ek. 69 þús. km, 7 manna, ssk., topplúga, álfelgur, viðarinnréttingar o.fl. V. 1.690 þús. Tilooð 1350 þús. Tilvalinn veiðibíll: Toyota 4-Runner 3,0 '91, rauður/grár, ek. 180 þús. km, 5 g. V. 490 þús. Tilboð 390 þús. Opel Corsa 1,3 I '98, rauður, ek. 120 þús. km, 5 g., gott eintak. V. 420 þús. Hyundai Sonata 2,0 I, '96, grár, ek. 99 þús. km, ssk. V. 650 þús. Suzuki Baleno sedan '97, vfnrauður, ek. 58 þús. km, rafdr. rúður o.fl. V. 590 þús. Opel Astra Ecotec station '97, þlásanseraður, ek. 82 þús. km, 5 g., innbyggður handfriáls búnaður fyrir GSM- síma. Tilboð 430 þús. stgr. Bflalán 220 þús. Subaru Legacy 2,0 1,4x4 '98, blár, ek. 84 þús. km, ssk., þakbogar o.fl. V. 1.290 þús. Bflalán 719 þús. Nissan Terrano II 2,4, árgerð 1998, hvítur, ekinn 75 þús. km, 5 gíra, álfelgur, stigbretti, drattarkúla o.fl. Verð 1.590 þús. Bílalán 380 þús. Subaru Impreza 2,0 4x4 '98, rauður, ek. 102 þús. km, 5 g., 17" álf., vetrardekk, stífari fjððrun. V. 1.050 þús. Bflalán 553 þús. Piaggio Porter, 16 v., '01, ek. 6 þús. km, 5 g., 7 manna, 5 d. Verðtilboð 1.050 þús. m/vsk. Cherokee Grand Laredo '94, grænn, ek. 178 þús. km, ssk., allt rafdr. V. 1.190 þús. Tilboð 980 þús. 100% bflalán: Nissan Almera SLX '00, svartur, ek. 55 þús. km, ssk., 17" álf., 15" vetrarálfelgur, spoilerttt. V. 1.290 þús. 31 þús. á mán. VW Golf GL '96, vlnr., ek. 90 þús. km, 5 g., sumar- og vetrardekk á álf. V. 590 þús. MMC Space Wagon 4x4 '97, vlnrauður, ek. 118 þús. km, ssk., 7 manna, fjarst. samlæsingar, rafdr. rúöur, kúla, hiti í sætum. V. 990 þús. Skidoo Rotax '97, ek. 4 þús. km, gulur, nýuuptekinn mótor, ný bretti, breytt fjöðrun, bananaskíði. V. 400 þús. Cherokee Laredo 351 Windsor '85, nýuppgerður 2000, 38" dekk, C-4, brettakantar o.fl. V. 490 þús. Toyota Landcruiser VX 80 TDi '94, vinrauður, ek. 224 þús. km, 5 g., leður, topplúga, 38" dekk, loftdæla o.fl. V. 2300 þús. Bílalán 680 þús. MMC Pajero 2,5 TDi '98, hvitur, ek. 73 þús. km, 5 g., 33" álf., kastarar, toppbogar o.fl. V. 1.990 þús. Bflalán 590 þús. Ford Mondeo '98, rauður, ek. 52 þús. km, 5 g., álf. o.fl. V. 950 þús. Stórlækkað verð, 600 þús. Chrysler Saratoga V6 '92, vinrauður, ek. 109 þús. km, ssk., allt rafdr. o.fl. V. 390 þús. Toyota LandCruiser 90 GX '99, svartur, ek. 118 þús. km, ssk., 33" ný vetrardekk, stigbretti, dráttarkúla, handfrj. búnaöur fyrir QSM. V. 2.650 þús. Bflalán 1.500 þús. MMC Pajero 2,8 TDi '97, blár/grár, ek. 135 þús. km, ssk., 32" dekk, spoiler o.fl. Verðtilboð 1350 þús. Bilalán 1 rnillj. Nissan Patrol GR '91, rauður/grár, ek. 172 þús. km, 5 g., 33" dekk, stigbretti, brettakantar, krómgrind. Glæsilegur bfll. V. 1.230 þús. Cherokee Laredo 4,0 '92, ek. 194 þús. km, ssk., ali., allt rafdr. V. 430 þús. FÖSTUDAGUR 27. DESEMBER 2002 i>v Fréttir q m Framkvæmdum flýtt vestra Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur afráðið að veita aukið fé til framkvæmda í bænum svo sporna megi við fyrirsjáanlegum samdrætti í sveitarfélaginu. M.a. er gert ráð fyrir framlagi til undirbúnings nýbygginga fyrir grunnskólann á Isafirði. Stefnt er að því að hefja byggingarfram- kvæmdir strax á árinu 2003. Bæjarstjórn ísafjarðarbæjar mun beita sér fyrir því að allra leiða til mótvægis við stórframkvæmdir ann- ars staðar verði leitað á Vestfjörðum. Einn mikilvægasti þátturinn í efLingu svæðisins sé staðfesting á ísafjarðar- bæ sem byggða- og þjónustukjarna fyrir Vestfirði. ísafjarðarbær með ísa- fjörð sem miðpunkt verði einn þriggja til fjögurra öflugra kjarna á lands- byggðinni þar sem uppbygging opin- berrar þjónustu verður aukin svo eft- ir sé tekið. Andri stýrir KEA Andri Teitsson verkfræðingur hef- ur verið ráðinn framkvæmdastjóri Kaupfélags Eyfirðinga - samvinnufé- lags (svf.) og mun hann taka við því starfi fyrir aðalfund KEA í april nk. Andri hefur undanfarin fimm ár ver- ið framkvæmdastjóri Þróunarfélags íslands en áður starfaði hann m.a. sem ráðgjafi hjá Kaupþingi Norður- lands og var viðskiptastjóri á fyrir- tækjasviði íslandsbanka á Akureyri. Hann hefur setið í stjómum fjöl- margra fyrirtækja, m.a. Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna, Opinna kerfa, Skýrr, Marels, Vaka-DNG, Hæfis, Hans Petersens og Aco- Tæknivals. Eiríkur S. Jóhannsson, fram- kvæmdastjóri Kaldbaks fjárfesting- arfélags hf., lét af störfum sem kaup- félagsstjóri KEA að loknum aðal- fundi félagsins í júní sl. Síðustu mánuði hefur dagleg umsýsla KEA verið í höndum starfsmanna Kald- baks og stjórnarformanns KEA. Svo verður áfram þar til Andri Teitsson kemur til starfa. Búnaðarbankinn styrkir SÍBS Búnaðarbankinn sendir ekki jóla- kort til viðskiptavina sinna fyrir þessi jól. í stað þess styrkir bankinn Styrkt- arfélag vangefinna og SÍBS um þá fjárhæð sem ella hefði farið til jóla- kortaframleiðslu og útsendingar. Skiptist fjárhæðin jafnt á milli þess- ara samtaka, en styrkirnir voru af- hentir á Þorláksmessu. Stjórn Styrkt- arfélags vangefmna hyggst verja fénu til verkefna á næsta ári í tengslum við Evrópuár fatlaðra. Stjórn SÍBS segir þörf á að efla innra félagsstarf sam- takanna og að þessi styrkur gæti með- al annars komið að góðum notum í þeim efnum. Blaöberar verðlaunaðir DV er umhugað um að blaðið berist lesendum sínum og áskrifendum hratt og vel og hefur því afráðið að útnefna blaðbera ársins úr litríkum hópi fólks sem sinnir burðinum. Valið verður tiikynnt í janúar. DV hefur frá júnímánuði á þessu ári haft það að reglu að útnefna blað- bera mánaðarins og veita honum verðlaun. Verðlaunin hafa verið glæsileg en það er Roadstar-ferða- geislaspilari. Þeir sem hafa verið valdir blaðberar mánaðarfns eru þau Matthias Steinarsson, blaöberi ágústmánaðar, Gunnar Hrafn Jóns- son, blaðberi septembermánaðar, Halla Hansdóttir, blaðberi október- mánaðar og Elma Sif Einarsdóttir, blaðberi nóvembermánaðar, en einnig á eftir að velja blaðbera des- embermánaðar þar sem mánuðurinn er ekki á enda. -ss-GG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.