Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.2002, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.2002, Blaðsíða 26
38 FÖSTUDAGUR 27. DESEMBER 2002 Tilvera Hilmar Karlsson skrifar um fjölmiöla +t Fjölmiðlavaktin Klassískar kvikmyndir og Laxness Þegar skoðuö er dagskrá Sjónvarpsins, Stöðvar 2 og Sýn yflr hátíðina þá eru kvik- myndir áberandi, kvikmyndir sem yQrleitt eru ætlaðar íölskyld unni. Margar þeirra eru kynntar sem klassískar kvikmyndir og eru það vissulega þó ekki sé það fyrir gæðin. Ef til að mynda er tekin White Christmas, sem Stöð 2 sýndi á aðfanga- dagskvöld þá er klassískin í henni sú að Bing Crosby syngur títíllagið, eitt vin- sælasta jólalagið og er þar um frumútgáfu að ræða. Myndin sjálf er ekki góður eftir- réttur eftir jólahlaðborðið, vænún og óraunveruleg. Önnur „klassísk" kvikmynd kom í kjölfarið, The Greatest Story Ever Told, þar sem saga Krists er sögð a la Hollywood. í raun ættí að verðlauna alla þá sem gátu horft á hana frá byrjun tíl enda. Á sama tíma sýndi Sýn klassíska kvikmynd sem stóð undir nafni, Dr. Zhi- vago, og á miðnætti sýndi Sjónvarpið, Forrest Gump, sem er ein fárra gæða- mynda sem er aðeins einnar horfunar upp- lifun. Ekki ætla ég að fara í allan þann fjölda kvikmynda sem sýndar voru á jóladag og jóladagskvöld heldur fara í aðra dagskrár- liði. Það virðist fastur liður hjá Sjónvarp- inu að sýna Hnotubrjótinn um jólin og er það af hinu góða, tónlistín og ballettínn eru sígild og sú hefðbundna uppsetning verksins sem nú var á dagskránni var góðra gjalda verð. Rúsínan í pylsuendan- um á jóladagskvöld voru Tíu Laxness- 1 myndir þar sem tiu kaflar úr bókum Hall- dórs Laxness voru myndskreytfir í leik- búning af tíu kvikmyndaleikstjórum. Margt af þessu var mjög vel gert. Eins og er vitað þegar tíu listamenn koma saman og vinna sinn í hverju lagi þá er úfkoman ólík hjá þeiin. Þegar upp var staðið var þetta of stór biti til að kyngja í einu lagi. Það þarf að sjá Tíu Laxnessmyndir aftur fil að geta gert upp hugann til hverrar myndar um sig. Og ég tel það vel þess virði að Sjónvarpið endursýni ffjótlega þessar tíu stuttmyndir sem falia í eina góða heild. DDDolby /DD/ 7Rx SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Kvikmyndahúsin óska landsmönnum öllum gleðilegra jóla. \?&®m®mm g^, 'JlI'MFiölskvlduklúður 17.05 17.50 18.00 18.30 19.00 19.35 20.10 22.15 23.00 00.40 02.30 Leiðarijós. Táknmálsfréttir. Stubbamlr (87:90). Falin myndavél (51:60). Fréttlr, íþróttir og veður. Kastljoslð. . Dlsneymyndin - Fjöl- skylduklúður (The Parent Trap). Af fingrum fram. Jón Ólafs- son spjallar viö íslenska tónlistarmenn og sýnir myndbrot frá ferli þeirra. Gestur hans í þættinum í kvöld er Ragnar Bjarna- son. Ráðgátan á setrinu (The Wyvern Mystery). Tll minningar (Memento). Útvarpsfréttlr í dagskrár- lok Fjölskyldumynd frá 1961. Tvíbura- systur sem hafa verib absklldar frá þvi er f oreldrar þeirra sklldu hittast fyrir til- vlljun í sumarbúðum. Paer ákveöa að hafa vistaskipti og reyna að koma for- eldrum sinum saman á ný. Lcikstjóri: David Swift. Aðalhlutverk: Hayley Mills og Maureen O'Hara. 23.00 Ráðgátan á setrinu Bresk bíómynd frá 2001. Stúlka elst upp á sveftasetri manns sem átti sök á dauða föður hennar. Hun veröur ást- fangtn af syni óðalsbóndans en hann hefur aðrar hugmyndlr um framtíð hennar. Leikstjóri: Alex Pillai. Aðalhlut- verk: Naomi Watts, Jack Davenport, Derek Jacobi og laln Glen. 00.40 Til minningar Bíómynd frá 2000. Minnislaus mað- ur reynlr að komast að þvi hver myrti konuna hans. Kvikmyndaskoðun telur myndlna ekki hæfa fólki yngra en 14 ára. Leikstjóri: Christopher Nolan. Að- alhlutverk: Guy Pearce, Carrie-Anne Moss og Joe Pantoliano. 12.00 Nelghbours (Nágrannar). 12.25 í fínu formi (Þolfimi). 12.40 Dharma & Greg (5:24). 13.00 The Education of Max Bickford (7:22). 13.45 The Naked Chef. 14.45 Bond (Live at Royal Albert Hall). 15.55 Sinbad. 16.35 Alvöruskrímsli. 17.00 Neighbours (Nágrannar). 17.25 Fear Factor 2 (10:17). 18.30 Fréttir Stöðvar 2. 19.00 ísland í dag, íþróttir og veður. 19.30 Plng. 21.00 Gnarrenburg (8:14). 21.55 Series 7. The Contenders 23.25 Rush Hour (Á fullri ferö). 01.00 Witch Hunt (Nornaveiöar). Sakamálamynd. Barbara Thomas skýrir lögregluyfir- völdum í Whitlow í Ástralíu frá því aö barnabarni henn- ar, Hönnu, hafi verið rænt. Aöalhlutverk: Jacqueline Bisset, Cameron Daddo, Jerome Ehlers. Leikstjóri: Scott Hartford-Davis. 1999. Bönnuð börnum. 02.35 Fear Factor 2 (10:17). 103.40 ísland í dag, iþróttir og veður. 04.05 Tónllstarmyndbönd frá Popp TfVí. 19.30 Ping Gamanmynd um úrræðagóöa ömmu, Ethel, og litla hundinn hennar sem er af chihuahua-kyni. Ethel er sériunduð og telur best ab geyma peningana sina helma hjá sér. Aðalhlutverk: Shiriey Jo-nes, Judge Reinhold, Clint Howard. Leik-stjórl: Chris Baugh. 2000. 21.55 Series 7. The Contenders Dramatisk kvikmynd, full af kolsvört- um húmor. SJónvarpsstjórum i BandarikJ- unum vlrðast engin takmörk sett. Barátt- an um sjónvarpsáhorfendur er gifurlega hörð og öllum brögðum er beitt. Og nú er komlnn nýr myndaflokkur sem slær öll met. í þessu raunveruleikasjónvarpi eru sex þátttakendur sem hafa það hlutverk að drepa hver annan! Aðalhlutverk: Brooke Smith, Marylouise Burke, Gtenn Fitzgerald. Leikstjóri: Daniel Minahan. 2001. Stranglega bönnuð bórnum. 23.25 Rush Hour Hörkuspennandl mynd þar sem Jackie Chan og Chris Tucker stilla sam- an strengi sína. Rannsðknariögreglu- maðurinn Lee, einn besti lögreglumað- ur í Hong Kong, er sendur til BandaríkJ- ánna til að rannsaka mannrán en dðtt- ur besta vinar hans var rænt. Maltin gefur þrjár stjörnur. Aðalhlutverk: Jackle Chan, Tom Wilkinson, Chrls Tucker. Leikstjðri: Brett Ratner. 1998. Bönnuö börnum. OMEGA 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð innlend og erlend dagskrá 18.30 Líf í Oröinu. Joyce Meyer 19.00 Þetta er þinn dagur. Benny Hinn 19.30 Freddle Fllmore. 20.00 Kvöldljós. (e) 21.00 TJ. Jakes. 21.30 Lif í Orðinu. Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn. 22.30 Líf í Oröinu. Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller. (Hour of Power) 24.00 Jimmy Swaggart. 01.00 Nætursjón- varp. Blönduð innlend og erlend dagskrá AKSJON 18.15 Kortér Fréttir, Helgin framundan/Þráinn Brjánsson, Sjðnarhom. (Endursýnt kl.19.15 og 20,15) 20.30 Kvoldljós Kristilegur umræðuþáttur frá sjónvarpsstöðinni Omega. 22.15 Korter (Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns) POPPTIVI 16.00 Pikk TV. 17.02 Plkk TV 19.02 XY TV. 20.02 íslenski popplistinn. 21.02 íslenski popplistinn 22.02 70 mínútur 23.10 Ferskt. I I STERIO 07:00 - Með hausverk á morgnana. 10:00 - Gunna Dís. 14:00 - Þór Bæring. 18:00 - Brynjar 6©6. 19:00 - Með hausverk á kvöldin. 22:00 - Júlll Sig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.