Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2002, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2002, Blaðsíða 24
ctrblcxö JLJ*\F LAUGARDAGU R 28. DESEMBER 20. T « v..> > v. < í %. > > • > í soos ,«s: >njuacií-ia«.>i Matur og vín Umsjón Gunnþóra Gunnarsdóttir Kalkúni Kalkúni erstór, taminn hænsfuql sem á uppruna sinn íAmeríku. Ensku landnem- arnir íMassachusetts elduðu sér til dæmis villta kalkúna er þeir komu þanqað oq slóqu upp fyrstu þakkarqjörðarhátíðinni síðasta fimmtudaq ínóvember árið 1620. Þaðan kemursá siður Bandaríkjamanna að snæða kalkúna á þakkarqjörðarhátíð- inni. Á seinni árum hefur það færst ívöxt að íslendinqar beri kalkúna á borð um hátíðar, ekki síst um áramót. Kalkúni er stór fuql oq matarmikill. Kjöt af honum er íeðli sínu meyrt oq til að það þorni ekki við matreiðslu þarf að fylla fuqlinn með sérstakri fyllinqu sem ýmsar uppskriftir eru til af oq einniq er qott að breiða yfir hann klút íofninum, vættan í bræddu smjöri. Ótalmarqar uppskriftir eru afsteiktum kalkúna oq íBandaríkjun- um liqqur við að hver fjölskylda eiqi sína útqáfu sem qenqur mann fram af manni. Góður kostur á veisluborðið - að mati Óla Páls Einarssonar á Kaffi Óperu Óli Páll Einarsson, matreiðslumaður á Kaffi Óperu, segir ferskt kalkúnakjöt finasta hráefni í veislumat, sé það rétt með farið. Hann valdi sjálfur bringur úr Nóatúni til að matreiða á sinn hátt. í stað ávaxta sem algengir eru í kalkúnafyllingum notar hann jarð- sveppi en segir vitaskuld mega nota aðra villta sveppi eða hvaða tegund sem er. Uppskriftin sem hann gef- ur hér er ætluð fyrir fjóra. Fyllt kalkúnabringa með jarðsvepp- um, borin fram með bleiku eplasalati og salvíukartöflum 1-2 brinaur (fer eftir stærð) Fvllinq: 150 q kalkúnakiöt 1 eaaiahvíta 100 ml riómi Jarðsveppir eða iarðsveppamauk (fæst í Heilsuhúsinui Salt oq pipar Kalkúnakjötið (ath. ekki bringurnar) er sett í mat- vinnsluvél, ásamt eggjahvítu og jarðsveppum. Krydd- að með salti og pipar. Maukað þar til allt er orðið að farsi. Rjómanum bætt út í og blandan þeytt aðeins meira, ekki þó of lengi þvi þá er hætt við að hún skilji sig. Bringurnar eru brúnaöar á pönnu, vasi skorinn á hvora bringu og farsinu sprautað inn í hann. Steikt í ofni við 150" C í ca 60 mínútur (gott að eiga kjarnhita- mæli) annars fer steikingartíminn eftir stærð bringn- anna. Salviu-kartöflur: 800 q skrældar kartöflur 4 lauf fersk salvía (eða 2 tesk. burrkuð) 1 hvítlauksaeiri 150 q smiör salt oq oioar Salvían og hvitlaukurinn er saxað. Smjörið brætt á pönnu, kartöflurnar eru brúnaö- ar rólega í smjörinu og gæta verður þess að smjörið brenni ekki. Salvíunni og hvítlauknum blandað út í. Sett í eldfast mót og bakað í 40-50 mín- útur við 180" C. Bleikt eplasalat Fyrst er búinn til lögur úr eftir- töldu: 250 ml rauðvin 50 ml grenadine (rautt síróo) 1 stiörnuanís 1 stevtt kardimomma 7-8 stk. konfektepli (þessi litlu, rauðu og orænu - má líka nota aræn) 150 g selleri nokkrir valhnetukiarnar 250 g maiones (létt) 1 msk. sítrónusafi (ferskur) 2 msk. flórsvkur sletta af Grand Marnier likiör 1 1/2 dl léttbevttur riómi Eplin eru skorin í teninga og létt soðin i tvær mín- útur í rauðvíns-sýrópsleginum. Eplin sigtuð frá og kæld en vökvinn geymdur. Selleríið er skorið í teninga, soðið snöggt og kælt snöggt líka. Hnetu- kjarnar muldir Majones, sítrónu- safi og flórsykur er hrært saman. Smakkað til með smá- slettu af Grand Marnier. Síðan er eplum, selleríi og hnetu- kjörnunum blandað í. Rétt áður en salatið er bor- iö fram er létt- þeyttur rjómi hrærður saman við og síðan er það skreytt með valhnetu og sellerílaufi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.