Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.2003, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.2003, Blaðsíða 25
49 MÁNUDAGUR 27. JANÚAR 2003_ DV Tilvera •Fundir og fyrirlestrar ■Hvað ertu tónlist? Kl. 20verðurí Salnum, Kópavogi, haldiö kynn- Ingarkvöld fyrir námskeiöiö „Hvað ertu, tón- list?“. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Haustið 2001 hófst í •Listir ■Bio-Kino-Movies Hlynur Hallsson sýnir í Nýlistasafninu til 23. febrúar. Sýning hans nefnist „bio-kino- movies". Sýningin samanstendur af Ijósmynda- og textaverkum, myndbandi, innsetningu, eða aðstæðum, og viðhorfskönnunum. Elsta verkið er frá 1999 en það nýjasta frá þessu ári. í Nýlistasafninu er einnig sýning á verkum Rnns Arnars og Jessiou Jackson Hutchins. ■Siörnuhverfi og Svarthol Haraldur Jónsson sýnir verk sin í Galleríi 18 viö Klapparstíg. Á sýningunni eru Ijósmyndaverk, sem 611 bera heitið stjörnuhverfi, og þriviðu verkin Svarthol fyrir heimili, en tvö þeirra eru fyrir fullorðna og eitt fýrir barn. Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, námskeiðið „Hvaö ertu, tónlist?" í umsjón píanóleikarans Jónasar Ingimundarsonar. Hér var á feröinni samstarfsverkefni Endurmenntunar Háskóla íslands, Salarins og Kópavogsbæjar. Nám- skeiðið var afar fjölsótt og mikil ánægia með- al þátttakenda. Á námskeiðinu leiddi Jónas áheyrendur inn i undraheim tónlistarinnar með lifandi tóndæmum úr ýmsum meistaraverkum tónlistarsögunnar, innlendum sem erlendum, og lokkaði viðstadda til meðvitaðrar hlustunar. Jónas og gestir hans fóru á kostum og gerðu kvöldin í Salnum ógleymanleg fýrir áheyrendur. Framhaldsnámskeið var því haldið á vorönn og tekið fagnandi. • Krár ■Poolmót á Gauknum Boðiö er upp á opið poolmót á Gauknum í kvöld. Barinn er opinn. •Klassík ■Sigrún H. og Bergbór Páls i Hafnarborg Trió Reykjavíkur og Hafnarborgar, menningar- og listastofnunar Hafnarfjarðar, efna til tón- leika kl. 20 í kvöld. Gestasöngvarar eru Sig- rún Hjálmtýsdóttir og Bergþór Pálsson. Boðið veröur upp á Vínartónlist, sígaunatónlist og tónlist úr þekktum söngleikjum, bæðl evrósk- um og amerískum og má þar m.a. nefna syrpu úr West Side Story eftir Bernstein. Lárétt: 1 léleg, 4 skömm, 7 tæli, 8 vinblanda, 10 innyfli, 12 blekking, 13 lömun, 14 niö, 15 látbragð, 16 prik, 18 kropp, 21 skjót, 22 veldi, 23 komljár. Lóörétt: 1 kúst, 2 armur, 3 vandvirkni, 4 dómgreindar, 5 sigti, 6 ferskur, 9 ásýna, 11 furða, 16 kaun, 17 tré, 19 bleyta, 20 veðrátta. Lausn neöst á síöunni. Hvltur á leik! Sigurbjöm Bjömsson hefur stigið ölduna síðan í íyrrasumar en er nú loksins farinn að ná stöðugleikanum aftur. Hann hefur teflt ljómandi vel á Skákþingi Reykjavikur og er í 2.-3. sæti eftir 6 umferðir. Efstur er Stefán Kristjánsson með 5,5 vinninga. Jón Viktor Gunnarssoner í 2.-3. sæti, með Umsjón: Sævar Bjarnason 5 vinninga, ásamt Sigurbimi J. Bjömssyni. í 4.-6. sæti, með 4,5 vinn- inga, eru bræðumir Bragi og Bjöm Þorfinnssynir ásamt Ögmundi Krist- inssyni. Allt útlit er fyrir spennandi keppni nú þegar 5 umferðir em eftir á mótinu. Hvítt: Sigurbjörn Björnsson Svart: Dagur Arngrímsson Skákþing Reykjavíkur 2003 (5), 20.1. 2003 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 RfB 5. 0-0 Rxe4 6. d4 b5 7. Bb3 d5 8. dxe5 Be6 9. Rbd2 Rc5 10. c3 Be7 11. Bc2 Bg4 12. Hel Dd7 13. Rb3 Re6 14. a4 bxa4 15. Rbd4 Rcxd4 16. cxd4 Bxf3 17. gxf3 Bg5 18. Dd3 c6 19. Khl g6 20. Hgl De7 21. Bxg5 Rxg5 22. f4 Re4 23. Df3 0- 0 24. Bxe4 dxe4 25. Dxe4 Db4 26. f5 Had8 27. Hg4 Dxb2 28. Hagl Dxf2 (Stöðumyndin) 29. e6 fxe6 30. Dxe6+ Hf7 31. fxg6 Df3+ 32. H4g2 hxg6 33. Dxg6+ KfB 34. Hel 1-0 Lausn á krossgátu '011 03 ‘l3e 61 ‘3SB il ‘J?s 91 ‘jnpun ii ‘inin 6 ‘JAu 9 ‘qiui 9 ‘s3urun>is þ ‘lujæSjsoii g ‘ujo z ‘dos 1 ujþjQQq 'Ó§is ez ‘PflJ 33 ‘áSo'us \z ‘}jeu 81 ‘JBJS 91 ‘!0® S1 ‘ppnu n ‘Sifs gi ‘ipj zi ‘JnQi 01 ‘sund 8 ‘njM°I L ‘ueras p ‘yjpis i Dagfari Háskalegir tímar Á þessari stundu virðist ein- sýnt að Bandaríkjamenn og Bretar ætli í stríð gegn írak - og láta kné fylgja kviði við að draga vígtennur úr Saddam Hussein. Meðal annarra þjóða er hins vegar lítill stuðningur við stríðsrekstur og margir leiðtogar vestrænna ríkja hafa beinlínis lýst sig andsnúna því að farið verði í hart við hina þjáðu þjóð. Þessu var öðruvísi farið í Persaflóastríðinu fyrir tólf árum. Þá gekk maður undir manns hönd og stuðningur við hernað var almennur meðai forystumanna ríkja. Nú er staðan önnur og viðsjárverð- ari. Tifandi tímasprengja er orðfæri sem notað var um ís- lenskt efnahagslíf fyrir fáum árum - en nú gildir það um jafnvel heimsfriðinn sjálfan. Gjarnan er sagt að í stríði sé sannleikurinn fyrsta fórn- arlambið og falli á undan öllu öðru. í ljósi þessa er umhugs- unarvert hversu vel tókst á sínum tíma að markaðssetja stríð suður við Persaflóa - fá alla til þess að vera með. Þetta hefur ekki verið með sama hætti nú. Kannski er það vegna þess að fjölmiðlun er betri og gagnrýnni - og bet- ur en áður er varpað ljósi á þá staðreynd hvílíkur háski stríð við Hussein kæmi til með að verða. Mikilvægt er því fyrir hina stríðsglöðu að koma böndum á fjölmiölana ætli þeir að fylgja ætlunarverki sínu eftir - mata þá og fá til að flytja réttar fréttir. Og sjálfsagt er það reynt. Friðarmessur, miklar yfir- lýsingar íslenskra ráðamanna og varðstöður. Allt þetta var einkennandi í aðdraganda stríðsins fræga fyrir tólf árum. Hið sama þurfum við aftur nú - þegar staða mála er mun háskalegri en var í atlög- unni að Hussein fyrir rúmum ^ áratug. Myndasögur £ 1 Og það bragðaet eino og úldinn fiökurl^itóL >7/UM^u.piranhaclub.coi Brauðið eem bú bakaðir nefaðist ekki mikið! Hefur einhver seð sæapana mína? Þeir voru i litiu umslagi Maður blandar vatni út í og peir verða sæapar... Gerið gamaltl Neibb 5om Neibb Neibb Uh hu Neibb r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.