Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2003, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2003, Síða 2
2 MÁNUDAGUR 3. MARS 2003 x>v Fréttir Davíö Oddsson forsætisráöherra um Baugsfeðga í Útvarpsviötali í morgun: VUu bjóða mér 300 miiónir Þorgeir Baldursson, stjórnarmaöur í Baugi: Trúnaðapbnestup innan stjóraar - verður aö rannsaka hvaöan lekinn kemur Davíö Oddsson sagöi í beinni útsendingu í samtali við Óöin Jónsson á morgunvakt Rásar tvö í morgun að Hreinn Loftsson hefði greint sér frá því á fundi þeirra fyrir rúmu ári að forstjóri Baugs hefði getið þess við hann að það þyrfti að bjóða sér þrjú hundruð milljónir króna gegn því að hann léti af ímyndaðri andstöðu við Baugs-fyrirtæki. Davíð segir ekkert hæft í frá- sögn Fréttablaðsins fyrir helg- ina um að komið hefði fram í samtali við þáverandi stjórnar- formann Baugs að hann vissi um Jón Sullenberger og búast mætti við aðgerðum gegn Baugi eins og greint var frá í Frétta- blaðinu fyrir helgina. „Þann mann hafði ég aldrei heyrt nefndan á þeim tíma og það var flsískur ómöguleiki að ég nefndi hann á nafn, því nafnið hafði ég aldrei heyrt.“ Allt sett upp - „Þetta er allt saman sett upp, bersýnilega, þessar svokall- aðar fréttir Fréttablaðsins. Þetta eru frekar aðgerðir en fréttir. Það er augljóst að forráðamenn Baugs skaffa fundargerðir og e- mail og þess háttar fyrir blaðið. Enda kvarta þeir ekkert yfir því þó einhver maður hafi komist yfir fundargerðir þeirra og per- sónulegan e-mail. Eins og við þekkjum úr fyrirtækjum þá hefðu þau orðið vitlaus ef ein- hverjir fréttamenn væru búnir að ná tökum á einhverju slíku, en þarna er ekki gerð nein at- hugasemd við það enda augljóst hverjir eru að fóðra þetta og láta slíta þetta allt saman úr sam- Þung orö „Ég get sagt þér frá því aö á þessum fundi okkar Hreins Loftssonar, fyrst þú ert að nefna þaö, sagöi hann mér frá því aö Jón Ásgeir í Baugi heföi sagt viö sig aö þaö þyrfti aö bjóöa mér þrjú hundruö milljónir króna gegn því aö ég léti af ímynd- aöri andstööu viö Baugs fyrirtæki. Ég lét nú Hrein segja mér þetta tvisvar. “ Davíö Oddsson í viötaii viö Óöinn Jónsson fréttamann í nýjum morgunþætti Útvarpsins í morgun. hengi eins og Þorgeir, forstjóri Odda, og rektor Háskólans í Reykjavík hafa bent á. Þannig að þetta er ekki fréttamennska, þetta er eitthvað allt, allt ann- að.“ - Hafði Hreinn ekki ástæðu til að óttast aðgerðir vegna samtala við þig? „Ég held að þetta sá allt sam- an gert til að ýta undir það sem talsmaður Samfylkingarinnar byrjaði svo óheppilega á í Borg- arnesi að fjalla um, það sem hún kallaði orðróm eða gróusögur, og byggja ræður sínar á því. það sé verið að reyna að sanna það að ég hljóti að hafa þekkt þetta nafn á þessum manni og þar með sé komin svona einhver sönnun fyrir því að ég hafi und- irbúið allar þessar innrásir í öll þessi fyrirtæki. Það er nú dálít- ið skrýtið að ef ég er á sama tíma að undirbúa innrásir í öll þessi fyrirtæki og skipa lög- reglumönnum og öllu þessu sem Þorgeir Baldursson, stjómarmað- ur í Baugi hf. segir að eðlilegt sé aö rannsakað sé hvaðan leki úr stjóm félagsins sé kominn en augljóst sé að trúnaðarbrestur hafi orðið innan stjómarinnar. Fréttablaðið birti síð- astliðinn laugardag frétt rnn fund Hreins Loftssonar, stjórnarfor- manns Baugs og Davíðs Oddssonar forsætisráðherra í London í janúar á liðnu ári. Þar er vitnað í fundar- gerðir stjórnar og birt afrit af fund- argerð sem og afrit af tölvupósti Hreins Loftssonar til stjómenda Baugs þar sem hann varar við að- gerðum opinberra aðila gegn fyrir- tækinu og að einungis sé tímaspurs- mál hvenær lögregla, skattayfirvöld og Samkeppnisstofnun legðu til at- lögu við Baug, verið væri aö brýna þessa aðila til aðgerða.. Því er haldið fram að Hreinn Loftsson, stjómarfor- maður Baugs, hafi greint Jó- hannesi Jónssyni, Jóni Ásgeiri Jóhannessyni forstjóra og Tryggva Jónssyni, þáverandi aðstoðarforstjóra Baugs, ífá því að Davíð Oddsson forsætis- ráðherra hafi nefiit nafn Jóns Geralds Sullenbergers og fyrir- tæki hans Nordica þrátt fyrir að hann hafi síðar sagt að hann hefði fyrst heyrt um hann getið í tengslum við lögreglurannsókn. Þá á forsætis- ráðherra átt að hafa sakað Jóhannes og Jón Ásgeir um spillingu. Þorgeir Baldursson, forstjóri prentsmiðjunnar Odda og stjómar- maður í Baugi, segir augljóst að trúnaðarbrestur hafi orðið innan stjómarinnar. „Eg get ekki litið öðru- vísi á máliö,“ segir Þorgeir Baldursson, stjómarmaður í Baugi aðspurður um hvort trúnaðarbrestur hafi orðið innan stjórnar Baugs. „Með birtingu þessara gagna hefur augljóslega orðið trúnaðarbrestur inn- an stjómar, eða jafnvel hef- ur þessum uppýsingum verið komið út úr fyrirtækinu af öðrum. Ég hef ekki komist að því hvaðan, en það er ijóst í minum huga að eitthvaö er ekki eins og það á að vera. Það er eðlilegt að stjórnin láti rannsaka og skoða hvaðan lekinn kom. Það er alveg kristal- tært.“ - Munt þú sitja áfram í stjórn þrátt fyrir þetta? „Það hefur ekki komið til um- ræðu, stjórnarformaðurinn er er- lendis, og við því ekki getað ráðið ráðum okkar. Ég geri mér heldur ekki ljóst hvað verður næsta skrefið í málinu. En það er ljóst að það er töluvert verið að slíta hlut- ina úr samhengi og tengja þessa hluti saman við fund Hreins Lofts- sonar og Davíðs Oddssonar á sín- um tíma. Það er mjög óeðlilegt að setja hlutina svona upp og taka upp einhverjar tilvitnanir af allt öðrum tilefnum þegar verið er að ræða almennt um stjómmála- menn og t.d. þeirra afstöðu til for- svarsmanna í viðskiptalífinu. Það hefur alls ekkert með fund þeirra Hreins og Davíðs að gera,“ segir Þorgeir Baldursson. -GG Þorgelr Baldursson. ég hef ekkert boðvald yfir að gera alla þá hluti, þá sé ég með átta mánaða fyrirvara að vara Hrein Loftsson við þannig að þeir geti nú búið í haginn og falið öH gögn og þess háttar áður en ég hafi látið innrásina koma. Það stangast hvað á ann- ars horn í öHum þessum tilfær- ingum. Þetta blað er náttúrlega notað hins vegar gagngert af hálfu þessa fólks í kosningabar- áttu. Það er enginn vafi á því að þeir telja sig þurfa að fá stjóm- völd í landinu sem fara betur í vasa en ég geri.“ 300 milljóna mútur! - Leggur þú einhverja sér- staka fæð á Baugsveldið eða að- aleigendur þess sérstaklega? „Nei, ég geri það út af fyrir sig ekki. Hins vegar hef ég mjög lít- ið álit á þeim mönnum. Ég get sagt það og hef ríkar ástæður tfi þess. Ég get sagt þér frá því að á þessum fundi okkar Hreins Loftssonar, fyrst þú ert að nefna það, sagði hann mér frá því að Jón Ásgeir í Baugi hefði sagt við sig að það þyrfti að bjóða mér þrjú hundruð mUljónir króna gegn því að ég léti af ímyndaðri andstöðu við Baugs-fyrirtæki. Ég lét nú Hrein segja mér þetta tvisvar. Og hann sagði mér það tvisvar að hann hefði nefnt við sig, Jón forstjóri, að það þyrfti að bjóða mér þrjú hundruð mifijónir króna. Ég var nú svo þrumulostinn og Hreinn sá það nú og sagðist hafa sagt við for- stjórann; þú þekkir ekki forsæt- isráðherrann. Það þýðir ekkert að bera á hann fé. Þá hafði Jón þessi, að sögn Hreins Loftsson- ar, sagt: Það er enginn maður sem stenst það að fá þrjú hundr- uð mfiljónir sem hvergi koma fram, hvergi er greiddur skattur af og er lagðar bara inn á reikn- ing hvar sem hann vfil í heimin- um. - Það var nú þögn við þetta og þá sagði ég við Hrein: Maður sem getur hugsað sér að reyna svona að orða það að það sé bor- ið fé á forsætisráðherra, á hverja er hann búinn að bera fé? Og þá sagði Hreinn við mig. - Já, á þessu augnabliki ákvað ég að segja af mér sem stjómarfor- maður Baugs á næsta stjórnar- fundi, sem hann og gerði. Nú segir Hreinn mér að hann telji að þessi orðaskipti hafi verið sögð í hálfkæringi af Jóni Ás- geiri, en ekki meiri hálfkæringi þó en það að Hreinn sagði við mig að hann hefði ákveðið á þessu augnabliki að segja af sér sem stjórnarformaður Baugs á næsta aðalfundi, sem hann gerði. Þannig að það er ekki að ástæðulausu að ég hef ekki mik- ið álit á þessum mönnum." -HKr. Stuttar fréttir Stóru flokkarnir jafnir Ríkisstjómin heldur veUi sam- kvæmt nýrri könnun Fréttablaðs- ins. Stjórnin fengi þrjátíu og þijá þingmenn en stjórnarandstaðan þrjátíu. Samkvæmt könnuninni mælast Samfylkingin og Sjáifstæð- isflokkurinn með svipað fylgi og fengju báðir flokkarnir tuttugu og fimm þingmenn úr kosningum nú. Mikil aukning í bílasölu Rúmlega fimmtíu prósent aukn- ing hefur orðið í sölu nýrra bUa það sem af er árinu. Salan í febrú- ar jókst um 50,2 % miðað við sama tíma í fyrra. Nýskráðir bílar í febrúar í fyrra vorú 486 en 730 í ár. Mbl. greindi frá. Fjörutíu prósent íslendinga i megrun Samkvæmt skoðanakönnun GaUup hafa fjórir af hverjum tíu íslendingum reynt að léttast síð- astliðið ár. Umræða um megrun og megrunarkúra í fjölmiðlum undanfarna mánuði er ástæða þess að GaUup ákvað að taka púls- inn á þessu máli. íslensk flugstjórn í Pristina íslenska friðar- gæslan tekur við flugumferðar- stjórn á flugvellin- um í Pristina í Korsovo í dag. Halldór Ásgríms- son utanríkisráð- herra tekur form- lega við stjórn vallarins fyrir hönd friðargæslunnar. Stefnt er að því að Sameinuðu þjóðimar taki við stjórn vallarins með heimamönnum um mitt næsta ár. Fréttablaðið greindi frá. Dísilolía hækkar Olíufélagið ákvað hækkun á dísilolíu um 2,30 krónur lítrann og flotaolíu um 2,20 krónur í gær en verð á bensíni og svartolíu helst óbreytt. Mbl. greindi frá. Skrifstofa SÞ hafi aðsetur hér Siv Friðleifs- dóttir umhverfis- ráðherra ætlar að beita sér fyrir því að skrifstofa Sam- einuðu þjóðanna um varnir gegn mengun í hafi fá aðsetur hér á landi. Málið er enn á frumstigi en Siv telur ekki óeðlfiegt, í ljósi þess að ísland hafi haft forystu í barráttunni gegn mengun sjávar, að skrifstofan veröi hér á landi. -Kip

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.