Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2003, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2003, Page 9
MÁNUDAGUR 3. MARS 2003 DV Fréttir - { Fjölmiölakönnun Gallups: SJonvarpið og SkjárBnn með vinsælustu þættina niðurstöður eru skoðaðar. hverjir og hvaða horfi á þætti í Ríkisútv SkjárEinn hefur hins nokkra yfirburðastöðu af tíu ára á SkjáEinum en tveir Þá eru tjórir af SkjáEinum. vinsælustu þættunum á á Faxaflóasvæðinu eru vinsælustu þættirnir á Einum, átta í Sjónvarpinr aðeins einn á Stöð 2. vinsælustu Stöð 2 með tvo þætti. sjónvarpsþáttunum í varpmu. g V Vinsælustu lT r sjónvarpsþættírnír Landið allt r Í8-4S ára 1 Spaugstofan RÚV 2 Gísli Marteinn RÚV k 3 Fréttir (meðaltal) RÚV ð 4 ísland - Litháen RÚV 5 CSI S1 6 Fréttir (meðaltal) Stöð 2 r 7 Bráðavaktin (ER) RÚV Q 8 Survivor V S1 9 Will & Grace S1 a 10 Innlit/útlit S1 u 11 Beðmál í borginni RÚV 9 12 Judging Amy S1 13 The Practice S1 1 14 Malcolm in the Middle S1 s 15 Ástríkur og Steinríkur - Bíó RÚV 16 King of Queens S1 17 Viltu vinna milljón? Stöð 2 18 Law and Order - CI . S1 19 Law and Order S1 á 20 Flugsaga islands RÚV Faxaflóasvæðið 9 18-49 ára 0 1 Spaugstofan RÚV 1- 2 Gísli Marteinn RÚV 3 Fréttir (meðaltal) RÚV g 4 CSI S1 s 5 Survivor V S1 6 Will & Grace S1 7 Innlit/útlit S1 1 8 The Practice S1 á 9 ísland - Litháen: Landsl. í fótb. RÚV 10 Bráðavaktin (ER) RÚV S 11 Judging Amy S1 12 Malcolm in the Middle S1 ð 13 Fréttir (meðaltal) Stöð 2 14 King of Queens S1 15 Law and Order S1 3 16 Beðmál í borginni RÚV 17 Law and Order - CI S1 18 Djúpa laugin S1 1 19 Ástríkur og Steinríkur - Bíó RÚV 20 Viltu vinna milljón? Stöö 2 u Landið allt 11 12-18 ára 1 Spaugstófan RÚV 2 Gísli Marteinn RÚV 3 Fréttir RÚV ). 4 ísland - Litháen RÚV 5 Ástríkur og Steinríkur (bíómynd) RÚV 6 Kastljós (meðaltal) RÚV n 7 Bráðavaktin (ER) RÚV 8 Fréttir (meðaltal) Stöð 2 9 Flugsaga íslands RÚV L- 10 Innlit/útlit S1 11 Fólk með Sirrý S1 12 Beðmál í borginni RÚV 13 Will & Grace S1 14 Tíufréttir (meöaltal) RÚV 15 Survivor S1 16 Judging Amy S1 17 CSI S1 18 Viltu vinna milljón? Stöð 2 19 Af Fmgrum fram RÚV 20 Djúpa laugin S1 Bdd á jafnréttisgrundvelli „Ég er að heyra þetta í fyrsta skipti, en í fyrstu vil ég benda á að Stöð 2 er „pay-TV“ eða áskriftarstöð, en SkjárEinn og Ríkissjónvarpið eru algjörlega frí, þótt um skylduáskrift sé að ræða hjá RÚV. Því horfa ekki eins margir á Stöö 2 eins og þær stöðvar sem eru fríar. Það eru 104 þúsund heimili í landinu og af þeim eru um 35 þúsund í áskrift hjá okkur, svo strax er búið að útiloka tvo þriðju þeirra sem svara frá því að nefna okk- ur. Því erum við ekki á jafhréttis- grundvelli, varla saman- burðarhæft, þegar spurt er svona, þeir sem eru ekki áskrifendur nefna okkur varla,“ segir Ragnar Birg- isson, aðstoðarforstjóri Norður- ljósa sem reka Stöð 2. -GG Ragnar Blrgisson. HEILGOJ ÁjM Þjálfunar og æfingarpunktar Það er fyrst og fremst tvennt sem sameinar fólk sem hefur lést og komist hjá því að þyngjast aftur, eins og vel kom í Ijós þegar ríflega 2.000 manns voru athuguð. Fyrri sameiningarþátturinn tengdist mataræðinu þar sem aukinnar hófsemi var gætt, ekki síst hvað varðaði fituneyslu. Seinni þátturinn tengdist mikilli og reglubundinni líkamsþjálfun. Höfum hugfast að öll aukin hreyfing, hvort sem hún stafar af reglubundinni þjálfun eða aukinni hreyfingu dags daglega, leiðir smám saman til hækkandi brennslugetu. Matseðill dagsins Dagur 19 (bolludagur) Morgunverður: Skyr, ávaxta, All Bran Hádegisverður: Makkarónugrautur Kanilsykur 200 g 3 msk. 1 diskur 1/2 msk. Miðdegisverður: Rjómagerdeigsbolla (bakarís-) 1 stk. Kvöldverður: Silungur, steiktur Kartöflur, soðnar Salat, blandað "Dressing", létt Kvöldhressing: Vínber 150 g 3 „eggstórar" 100 g + 2 msk. 200 g „Nei, takk, ég get því miður ekki borðað þetta því að ég er með ofnæmi fyrir því." Fullyrðing sem þessi heyrist oft, enda telja mjög margir að þeir þjáist af fæðuofnæmi. Samkvæmt rannsóknum telja um og yfir 25% fullorðinna sig vera með ofnæmi gagnvart ákveðnum mat eða tilteknum efnum í mat. Aftur á móti hafa rannsóknir leitt í Ijós að aðeins um eitt til tvö prósent fullorðinna eiga í reynd við fæðuofnæmi að stríða. Fæðuofnæmi er algengast meðal barna undir þriggja ára aldri, en allt að 8% þeirra greinast með fæðuofnæmi, en tíðnin er mun lægri meðal eldri barna og unglinga. Ástæða þess er sú að mjög miklar líkur eru á að börn myndi þol gegn ofnæmisvaldinum ef fæðutegundin, sem veldur ofnæminu, er útilokuð úr mataræði þess fyrir tveggja ára aldur. Því er Ijóst að fæðuofnæmi er, sem betur fer, mun sjaldgæfara en margur heldur. Talið er að allt að 75% fæðuofnæmis- og fæðuóþolstilfella megi rekja til þriggja fæðutegunda - eggja, jarðhneta og mjólkur. Ástæða fæðuofnæmis er sú að þessi matvæli hafa að geyma prótín sem eru ofnæmisvakar. Algengustu ofnæmisvaldar hjá börnum eru mjólk og egg. Sojaprótín geta valdið sterkum ofnæmisviðbrögðum og börn með ofnæmi fyrir mjólk geta einnig haft ofnæmi fyrir sojamjólk. í flestum tilvikum komast börn yfir mjólkur- og eggjaofnæmi á 1. og 3. aldursári. Aftur á móti hverfur ofnæmi fyrir fiski, skelfiski og hnetum sjaldnast. Eina örugga ráðið við fæðuofnæmi er að útiloka þá fæðutegund sem ofnæminu veldur. Það getur reynst erfitt að útiloka ákveðnar fæðutegundir og oft er nauðsynlegt að ráðfæra sig við lækni og næringarráðgjafa. Taka þarf tillit til ýmissa þátta, eins og hvaða fæðu hægt er að neyta í stað þeirrar sem útilokuð er. Kveðja, Ólafur G. Sæmundsson næringarfræðingur HReynnc FRÍTT í 3 DAGA HReyfMG Ef þú hefur ekki æft í Hreyfingu áður en langar til að prðfa bjóðum við þér að koma og æfa frítt í þrjá daga til reynslu gegn framvísun þessa miða. Hringdu í síma 568-9915 og pantaðu tíma hjá ráðgjafa. Gildir til 1. april 2003

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.