Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2003, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2003, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 3. MARS 2003 49 X>"V Tilvera Spuming dagsíns Hver er íslenska uppáhaldshljómsveitin þín? Maria Slf Guðmundsdóttir, 13 ára: írafár. Sigríöur Arnfjörö Olafsdóttir, 12 ára: /' svörtum fötum. Aslaug Marin Jóhannsdóttlr, 12 ára: Sálin. Elín Lovísa Elíasdóttir, 12 ára: Sálin. Kristrún Ulfarsdóttlr, 12 ára: Quarashi. Hlynur Júlíusson, 12 ára: Quarashi. Stjornuspa Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.l: ¦ í dag gætu ólíklegustu aðilar loksins náð samkomulagi um mikilvæg málefhi og þannig auðveldað framkvæmdir á ákveðnu sviði. Fiskamir (19. febr.-20. mars): I Þú átt skemmtilegar Isamræður við fólk og dagurinn einkennist , af samstöðu milli samstarfsaðila. Happatölur þínar eru 3, 24 og 36. Hrúturlnn (21. mars-19. apn'D: LÞú ert að velta ein- 'hverju alvarlega fyrir þér og það gæti dregið athygli þína frá því sem þú ert að vinna að. Ef þig skortir einbeit ingu ættír þú að hvíla þig. Nautið (20. april-20. maí): í Fyrri hluti dagsins ^J^^^f kemur þér á óvart. l^y^ Þú þarft að glíma við \^J óvenjulegt vandamál. Þú verður þreyttur í kvöld og ættir að taka það rólega. Tvíburarnir (21. maí-21. iúníl: ^^ Vertu þolinmóður /j^* þó að þér finnist wff vinnaannarra ^S^ . ganga of hægt. Það væri góð hugmynd að hitta vini í kvöld. Krabbinn (22. iúní-22. iúlíl: Reyndu að halda þig \ við áætlanir þínar og vera skipulagður. Þér bjóðast góð tækifæri í vinnunni og er um að gera að grípa gæsina á meðan hún gefst. }lnn 4. mars i IÓn|ð (23. júlí- 22, áfitist): , Fréttir sem þú færð eru ákaflega ánægjulegar fyrir þig og þína nánustu. Hætta er á smávægilegum deilum seinni hluta dagsins. Mevian (23. áeúst-22. sept.l: g^\t± Viðbrögð þín við því >%X^A sem þér er sagt eru ^^^pLmikilvæg. Ekki vera ' of gagnrýninn það gæti valdið misskilningi. Happatölur þínar eru 9,16 og 43. Vogln (23. sept.-23. okt.): J Dagurinn verður ' t^w viðburðaríkur og þú -Æ^T- hefur meira en nóg rf að gera. Gættu þess að vera ekki of tortrygginn. Happatölur þínar eru 1, 5 og 37. Sporðdrekinn (24. okt.-2i. nðv.): lÞú þarft að einbeita \ þér að einkamálunum |og rækta samband | þitt við manneskju sem þú ert að fjarlægjast. Kvöldið verður ánægjulegt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): im||i Eitthvað sem þú vinmir ^V^^^r a0 um þessar mundir gé gæti valdið þér hugarangri. Taktu þér góðan tima í að íhuga hvað gera skal. Þú færð bráðlega góðar fréttir. Steingeltln (22. des.-19. ian.l: ^ ^ EkM taka mark á \æ§ fólki sem er neikvætt ^JT% og svartsýnt. Dagurinn >^r** verðurskemmtilegri en þú bjóst við, sérstaklega seinni hluti hans. Krossgáta Lárétt: 1 kássa, 4 hvatning, 7 glufa, 8 spil, 10 varga, 12 fálm, 13 stefna, 14 fuglinn, 15 ellegar, 16 hangs, 18 fljót, 21 krap, 22 jafningi, 23 heiður. Lóðrétt: 1 jarðsprunga, 2 elska, 3 geð, 4 gimbils, 5 kostur, 6 spil, 9 veiðarfæri, 11 froða, 16 er, 17 beiðni, 19 hápípa, 20 bleyta. Lausn neðst á síðunni. 1 * 2 ' P 4 5 r - ' r ¦ ii i ¦ 1» 16 22 121 IT4 1» 123 19 Hvlturálelkl Suðurá Spáni elda helstu skák- kappar ver- aldar grátt silfur saman. Hver er mest- ur, hver er bestur? Allt eruþetta spurningar sem fljúga um víðan völl og víst er að þeir sem þarna sitja að tafli hafa allir sína útgáfuna hver á hreinu þó ekki láti þeir allir hugsanir sínar uppi! En þeir Kaspi og Pono eiga að tefla einvígi saman um það hvor þeirra eigi að mæta sigurvegurunum úr einvíginu Kramnik - Leko sem þarna eru að tafli lika. Hvernig það fer allt saman komumst við að síðar en þaö er nokkuð víst að FIDE-heimsmeistarinn Lausn á krossgátu Umsjön: Sævar Bjamason hefur litið að gera í „Numero uno" um þessar mundir! Hvítt: Gary Kasparov (2847) Svart: Ruslan Ponomaríov (2734) Katalónsk byrjun. v Linares Spáni (5), 27.02. 2003 1. Rf3 Rf6 2. d4 e6 3. g3 b6 4. Bg2 Bb7 5. c4 Be7 6. Rc3 Re4 7. Bd2 Bf6 8. 0-0 0-0 9. Hcl d5 10. cxd5 exd5 11. Bf4 Rxc3 12. bxc3 Ra6 13. e4 dxe4 14. Rd2 g5 15. Be3 He8 16. f4 exf3 17. Bxf3 Bd5 18. Bxd5 Dxd5 19. Hxífi Hxe3 20. Ðg4 He6 21. Hf5 Dc6 22. Dxg5+ Hg6 23. Dh5 Hf8 24. Rf3 f6 25. Rh4 Hg7 26. Dlifi Rb8 27. Hh5 f5 28.1)1-1 De4 29. Hfl Dxf4 30. Hxf4 Hg4 (Stöðumyndin) 31. Hfxf5 Rd7 32. Hxf8+ Rxf8 33. Kf2 Rd7 34. Rf5 Kh8 35. Kf3 Hg8 36. Hh6 Hf8 37. g4 Rf6 38. c4 Kg8 39. Kf4 Hf7 40. g5 Re8 41. Ke5 Hd7 42. Ke6 Hf7 43. Hf6Rxf6 1-0 Kannast ekki við Söng- og leikkonan Jennifer Lopez segir það bölvað kjaftæði að hún hafi tryggt sérstaklega á sér bossann og fæturna eins og fram hefur komið í fréttum slúð- urblaðanna. „Þetta er algjört kjaftæði," sagði Lopez i sjónvarpsviðtali um helgina og var hin pirraðasta yfir meintu kjaftæði. Hún sagðist þó oft hafa gaman af því að lesa kjaftasögurnar sem skrifaðar eru um hana en stundum pirri þær hana eins og í þessu tilfelli. „Verst er þó þegar skáldaðar eru heilu sögurnar af fyrri sam- bóndum og einhverju sem aldrei hefur gerst. Það getur sært aðra og komið af stað alls konar leið- indum. Hlutirnir eru slitnir úr samhengi og allt gert sem æsileg- ast. En maður venst þessu eins og öðru og reynir frekar að hafa gaman af því," sagði Lopez. Myndasögur Dagfari Grunsamleg viðkvæmni í brjósti mínu bærast þær tihlnningar að þykja gjarnan vænt um þá sem skamma mig opinberlega fyrir mein- ingar sem ég sett fram. Séu viðbrögð einhver verð ég yfir- leitt sannfærðari um að ég hafi haft rétt fyrir mér. Að sama skapi telji þeir sem í hlut eiga mig vera mislukk- aðan mann með sjúklegan þankagang. Um það hver hafi rétt fyrir sér ætla ég ekki að dæma. Enginn er dómari í eigin sök og endanlegur sann- leikur lífsins verður seint fundinn. Sérkennileg viðkvæmni er farin að há eðlilegri þjóðfélagsum- ræðu á íslandi. Gagnrýni á rann- sóknaraðferðir Hafró þykir goðgá - því með því móti sé vegið að vís- indaheiðri fiskifræðinga. Háskóla- kennarar teija þau sjónarmið að pólitískar skoðanir þeirra ráði í rannsóknarniðurstöðum árásir á sig. Sumir telja að vegið sé að starfsheiðri skattmanna landsins vegna umræðna um rassiur þeirra, svo sem í ranni Norðurijósa. Nú síðast hrukku lögreglumenn lands- ins upp af standinum vegna Borgar- nesræðu Ingibjargar Sólrúnar og segja að kannanir leiði í ljós að þeir njóti trausts alþjóðar og frábiðja sér að vera dregnir inn í pólitíska um- ræðu. Fleiri stétth má nefna. Sjónarmið þeirra sem verða fyrir gagnrýni eru að þeir gegni störfum sínum af óhlutdrægni. Við skulum líka vona svo sé. En hin sjúkleg viðkvæmni er hins vegar orðin grunsamleg. Er ekki fínt að mál- efni þessara stétta séu tekin til þjóðfélagslegrar umræðu? Hún mun líka væntanlega leiða í ljós að lögregluþjónar, háskólamenn, fiski- fræðingar og fleiri séu vammlausir menn sem vinni eftir bókstafnum en ekki hentisteöiu - eða taki þátt í hráskinnaleik líðandi stundar. Sigurdur Bogi Sævarsson blaðamaöur í% er kominn heim frá Förís. iSe oz 'oqo 61 '5fso i\ 'uias 91 'gnBjj ix 'noj} 6 'en 9 'iba s 'squrenruti \ 'nJajdesis £ 'jsb z '?S T :»?J0í>1 iuios gz 'ptbui ZZ 'qqBis \z 'bqoui 81 'JQTS 91 'boo si 'ubqi f-i 'jjoq ei 'ied zi 'Bjm 01 'bu? 8 'bjojis 1 'joAq $ 'SBpl 1 :jíaJBq

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.