Alþýðublaðið - 29.11.1921, Page 1

Alþýðublaðið - 29.11.1921, Page 1
Alþýðublaðið Gefið maí 1921 þriðjudaginn 29. nóvember. 276 tölub!. Fang'amir. öllum þeim mösnutn, sem teknir voru fastir ,hvíta daginn* hefir nú verið slept lausum að tmdanteknum ólafi Friðrikssyni og Hendrik Ottóssyni. Munu íitlar sakir haia sannast á þá, eins og við var að búast, eiginlega ekki neitt annað en „mótþrói gegn lögreglunni", svipaður því, sem margoft hefir átt sér stað hér á landi og verið látinn óátalinn. Gn hvers vegna er Ölafi og Hendrik ekki slept lausum llkaf Hvaða sakir eru bornr(r á þá umfram hinaf Þó að Ólafur Friðriksson hafi verið fósturfaðir rússneska drengsins, þótt væut um hann, og hafi ritað undir nafni sínu greinar um að hann slepti ekki drengnum nema nauðugur, þá eru það ekki svo gífuriegar sakir að ekki megi sieppa msnninum kus um meðan mál hass er dæmt, þar sem sérstaklega vörn hans sjálfs gegn lögreglunni var lítil eða engin. Og þó að satt væri, sem haidið er á iofti að Hendrik Ottósson hafi barið Sæmund lög regiuþjón í höfuðið í fyrri atrena- unni, og það þó, eftir því sem kú er sagt, ekki fyr en lögreglan hafði barið Hendrik fyrst, þí virðist sú sök ekki næg tii þess að halda Hendrik stöðugt I fang’ ekinu, sérstaklega vegna þess s,ð haan hefir þær málsbætur að thann var ekki f síðari atlöguaai „til varnar", að hann var mikill vinur drengsins og að Sæoiundur lögregluþjónn „hafði“ farið óvirð- ingarorðum um konu Ó5 Fr. vinar hans, í margra vitna viður- vi3t, áður en barsmtðar byrjuðu. Hvers vegna er óisfi og Hendrik ekki slept lausum eins og öðrum sem nú hafa átt í erjum við iögreglunaf Er málið gegn þeim þólitiskt mál en ekki l'ógreglumál? Margt virðist óneitanlega benda á að yfirvöidin staadi f þeirri trú, að þessir menn hsfi ætlað að koma á stjórnarbyltingul Þetta sézt bezt á spurningum þeim sem lagðar hafa verið fyrir ýmsa af mönnum þeim, sem fangelsaðir voru Þeir hafa verið spurðir fyrir réttinum hvort þsir væru bolsivíkar, þ. e a. s. hvaða pólitlskar skoðanir þeir hefðu, og hvort þeir vildu gefa drengskaþarheit sitt uþþ á að fylgja ekki Ólafi Friðrikssyni fram- vegis. Hvað kemur það f bága við landslög hverjar Iandsmála- skoðanir menn hafa, ef ekki er reynt að gera stjórnarbyítingu til þess að ná í völdinf Og á skipstjórinn á Þór að geta sett snönnum þau skilyrði um að sleppa úr fsngelsi, að þeir fylgi ekki sérstökum stjórnmálamanni framvegisf Próf það sem haldið hefir verið yfir rússneska dretignum, virðist benda á hið sama. Drengurinn, sem er aðeias 15 ára, er spurður eins og búist væri við- að hann væu hæituleg pólitlsk persóna! Loks skal þess getið, að ö!i sendibiéf og skjöl Óiafs Friðriks- sonar og konu hans hafa verið tekin hershendí og afhent „að- stoðarlögreglustjóra* til yfirlits! Er hér um pólitíska ofsókn að rœða eða eru menn svo heimskir og móðursjúkir, að halda að Ól- afur Friðriksson og Hendrik Ottós- son hafi œtlað sér að gera stjórnar- byltingu og það með brottvisunar- máli rússneska drengsinsr Ef ura pólitlska ofsókn er að ræða, verður Alþýðuflokkurinn eins og hver annar heiðarlegur pólitískur lands málaflokkur, að taka malið að sér á þaan hátt, sem heppilegastur er. Ef menn aftur væru svo heimskir að haida að Ólafur h*fi viljað koma á stjórnarbyítÍDgu, þá er auðvelt íyrir réttinn að fá að vita hið sanna í málinu nieð þvf, að leiða sem vitni meðlimi sambands’ stjórnar Alþýðuflokksics og gætu þeir allir borið það, að til gangur Ólafs Friðrikssonar var enginn annar en sá, að fá að halda fóstursyni sfnurn í iandinu. Ólaíur kom aldrei fram ineð tillögu um, að það mál yrði gest að flokksmáli, enda þótt flokksstjórnin álíti nauðsynlegt að gefa út yfírlýsingu um aðstöðu flokksins, vegna þess að margir blönduðu sam?.n ritstjóra Alþýðu- blaðsÍHS og flokknum í heild sinni. Allan byltingargrun er því auð- velt að krekja, eý dómstólarnir leita vitna Setjum nú svo fyrst f stað að ekki sé um. pólitíska ofsókn að ræða, heldur sé fangelsunin ein- göngu vegna einfaldrar yflrsjónar gegn lögregluvaldinu Hvers vegoa er þá ekki en búið að sleppa Ólafi og Hindtikf Var brotið svo magnað að viljá halda drengnumf Þegar litið er á margskonar brot og yfirsjónir gegn yfirvöldunum hér á landi hina slðustu háifa öld, sem óátalin hafa verið þó að væru margfalt meiri, komast menn að þeirri niðurstöðu, að ecgin refsing hefði þurft að koma fram á Ólafi Friðrikssyni né Hendrik Ottóssyni nú. Fyrst er ólafur sviftur barni sínu og svo á að refsa ltonum fyrir að sleppa því ekki fúsiega! Tökum örfá dæmi lagabrota sem óátalin hafa verið: 1. Norðurreið Skagfirðinga til Möðruvalla, að Grfmi amtmanni, næsthæzta konunglegum embætt- ismanni landsins. Þeir hrópuðu hann af og !ét hann af embætti litlu slðar. Eogar refsingar komu fyrir.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.