Alþýðublaðið - 29.11.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.11.1921, Blaðsíða 2
2 &LÞfÐ0BLAÐÍÐ Vetrarstígvél fyrir börn fást í bakliúsian á Laugaveg 17 A. ■v Aígreid^la blaðsins er í A'þýðuhúsinu við Ingólfsstræti og Hverfisgötu. S í mi 9 88. AugJýsingum sé skilað þangað eða i Gutenberg, í sfðasta lagi ki. io árdegis þann dag sem þær eiga að koma í blaðið. Áskíiítagjaid ein kr. á mánuðl. Auglýsingaverð kr. 1,50 cna. eind. Útsölumenn beðnir að gera skil til afgreiðsiunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. 2. Pereatið í latímskblanum p.í ‘skóiapiltar hrópuðu af rektotinn Sveinbjöm Egilsson, svo að hann varð að lata af embætti. Að eins smávægilega? refsingar kornu fyrir, töf á piófum nokkurra piita. 3. Shúlamálið, er var eitt hið megnasta pólitiska ofsóknarmál, sem kornið teefir fyrir hér á landi. — Stóíir flokkar Hnífsdælinga fylktu sér um hús Skúla Thor oddsea a ísafirði og vötðu hann gegn dómaranum. Sterkar iikur eru fyrir því, að ráðist hafi verið einu siuni eða tvisvar á yfirvaldið. Refsingar komu éngar fyrir. Skúli vann öli síu mál fýrir hæstarétti 4. Rangæingamálið. Uaa 1880 var aldraður maður undir Eyja- fjöllum settur í gæzluvarðhaid, grunaður utn smáyfirsjón viðvíkj andi kirkjureka. Fjórir uppkommr synir fóku hann úr varðhaldinu. Engurn þeirra var hegnt. 5 Eyfellingaprestur mætti um líkt leyti stórum bændahóp, sem játuðu, að þeir ætluðu að gera aðsúg að sýslumanni sfnum og brenna hann inni. Prestur sneri þeim aftur. Engin hegning kom fram. 6. Andbanningar hafa prédikað leytít og Ijóst, að menn eigi ekki að hiýða lögum, sem þeir áiíta rangiát og bannlagabrot eru eins og allir vita aigeng meðal yfir- stéttanna, svo sem lækna og lög- fræðinga, en mjög sjaldan hegnt fyrir þau og þá lítið. 7. Bœndafundurinn. Guðmundur Finnbogason núv. prófessor, hvatti í ræðu á Austurvelli bændar til þess að ryðja alþingi, og gerðu þeir áhiaup á þinghúsið og Iög- regluna, sem þar var til varnar. Komust sumir aila ieið upp að salsdyrum neðri deildar. Engum var refsað íyrir. 8. Samsœrið 1917. Þá komst upp póiitiskt samsæri um að velta af stóli 2 af ráðherrunum roéð | vaidi og voru ýmsir hddri mer.n viðriðnir. Eogum var hegnt fyrir. Af þessum upptainingum sézt, að jafsivei íytir stóibrot á iands- iögum, hefir venjan verið sú hér á landi að hegn*. ekki, sérstak- lega ef orsakirnar til brotanna voru skoðanir. manna Hafa allar stéttir gert sig seka i þessum kga- brotum, bændur norðanlands og sunnan, sjómenn vestaniands.náms menn, og verstir hafa einmitt verið iæknar iögfræðingar og kaup- menn í bannmáiinu, en þessar síðustu stéttir eru þær, sem nú ráðast mest á þá Óíaf Frið^iksson og Hend.ik Ottósson fyrir einfait brot gegn heilbrigðisyfirvöidum. — Mætti við þessu raunar bæta mörgum dæmum, um að menn hafa varið sig gegs því, að frair. kvæmdar væru sóttvarnir og ekki verið hegnt fyiir. Öll þessi dæmi sýna það, að að ekki er nauðsyn til að refsa Ólafi og Hendrik fyrir varnir gegn heilbrigðisyfirvöldunum nú. Þeir skapa engin fordæmi í þeim mál- ums því að fordæmin eru til áður og þá hefir þótt gott þegar mál- unum hefir verið komið fram, eins og nú hefir verið, eeda þótt eng ar refsingar kæmu íyrir — Frá mannúðarsjónsmtiði ætti engin refsing heidur að koma, og frá því sjóaarmiði, að kocna sem fyrst friði á i bænum, verður hið sama uppi á teningnum. En frá sjónar miði pólitiskrar ofsókntr ætti auð vitað að halda þeim föstum og það lengi. Ea löng getur sú dvöi þó aidrei orðið, þvf að Ólafur Friðriksson hefir enn ekki brsgðað mat síðan hann var settur í fang eisið fyrir 7 dögura sfðan og mun vafal&ust ekki gera það fyr en hann er iaus ef hann verður þá ekki iátinn svelta í hel í fangelsinu, * frá sjimönnnn. Frá meðlimum Sjómannafélagsins á „Snorra Sturlusyniu er blaðinu sfmað af Isa- firði f gær. ísafirði, 28. nóv, 1921. Ttðarfar hefir vetið ágætt und- anfarið, en fiskur nær enginn; höfum reynt víða, en mjög lítið fengið. Bátaafli er að byrja en mjög misjatn. Bátaformenn hér vestra óska eftir norðanátt, búast þá við nægum fiski bæði á iínu hjá bitum og f vörpu hjá togur- um. Lfðan ágæt um boxð. Aliir heilbrigðir. Kærar kveðjur til ættingja og viaa. ssi íagiu «g vsgini, Hjálparstöð Hjúkrunarféiagsins Líkn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . kl 11—12 f. h Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h, Miðvikudaga . . — 3 — 4 e, fe? Föstudaga . . . . — 5 — 6 e. fe. Laagárdaga ... — 3 — 4 e. fe. Sjúkrasamlag Reyfejayíkur. Skoðunarlæknir próf. Sæm. Bjarn- feéðinsson, Laugaveg 11, kl. 2—3 e. h.; gjaldkeri ísleifur skólastjórí Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam- lagstfmi kl. 6—8 e. h. Kyeikja ber á bifreiða- og reiðhjólaijóskerum eigi sfðar ec kl. 3*/a í kvöld. Alþýðuflokksfandur verður haldinn mjög bráðlega. Sambandsþingsfundur í G.- Templarahúsinu uppi annað kvöld kl 8. I. 0. G. T. Verðandi nr. 9. Munið eftir fundinum í kvöld. — Sungnar gamanvísur 0. m. fl. Fjöimeuniö JBotnTÖrpungarnir eru nú að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.