Alþýðublaðið - 29.11.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.11.1921, Blaðsíða 3
ALÞ?ÐUBLAÐIÐ 3 & smá koma inn af veiðum. Geir, Vínland, Kári og Hilrair komu i gær og nótt með allgóðan afls. Tii Englands fara þeir aliir með aflann. Nætnrlæknir: Gunnl. Einarss, Ingólísstr. 9, Sími 693. Bragi. Æfíng í kvöld kl. 8 í Bárunni. Líflan fanganna. Alþbl. hefír fengið fyrirspurnir úr ölium áftum um líðan þeirra ól.'Fr. og H. Ó. sem enn eru í varðhaldi, og hefír það fengið þær upplýsingar, að Otafur Friðriksson heflr einskis neytt í þ& J daga, sem hann hefir verið í fangelsinu, drekkur að eins heitt vatn. Hann var illa undir búinn, svefniftiii, hefði haft óreglu legar máltíðir og er ekki heilsu- stsrkur. H nn hefir nú svita og máttleysisköst, svo að víst er, að hann þolir þetta ekki lengur, enda ekki minsta ástæða til að haida honum lengur föstum né heidur Hsndrik, þó líðan hans sé fcetsi. Bússneski drengurinn fór í gær með BGnlifossi“. Fósturmóðir hans, íiú A. Friðriksson fekk enga vitneskju um það á hv&ða tfma drengurinn ætti að íara, þrátt fyrir ítrek&ðar fyrirspurnir, fyr en á aiira síðustu stunde, og gat hún því ekki kontið öllum fötum hans með eða búið hann út sem hún vildi. Ér þetta óskiljanleg ónær- gætni af lögreglunni. Ljóstælnin. í fyrri nótt gleyrnd- ist að sbkkva á oifulampa í AI þýðuhúslnu er menn fó.u þaðan um kvöldið, og log&ði hann aila nóttina. — Ljósið í húsinu sáu liðsmenn skipstjóran3 á »Þór“, og leizt þeim svo á, sem þar mundi undirbúin skelfileg bylting og gættu þeir hússins vandiega hngt fram á morgun. I viðtali írú Ftiðriksson við forsætlsráðh. á föstudaginn og sem skýrt var írá í Alþbl. daginn eftir, kom greinilega í ijós, að forsætís ráðh. gekk aigerlega inn á það, að fósturforeldrar rússneska drengs ins fengju algerlega frjálsar hendur til þess að ráðstafa drengnum þegar tii Danmerkur kæmi. En nú hefir það heyrst, að íorsætisráðh. Alþýðusamband IsIaMs. Aukasambandsþingið. Fundur í G.-Templarahúsinu uppi miðwikudag 30 nóvember kl. 8 síðd. muni ekki ætla að halda þetta loforð sitt, heidur ætii hann að iáta sendiherrasveitina fsienzku í j Khöfn ráðstafa drengnum, þrátt fyrir gefin loforð. Stjórnarkosning í stúdenta- ráðinn. Formaður var kosinn Skúli V. Guðjónsson, ritari og gjaidkeri Gústav A Jónsson en varaform. Lúðvfk Guðmundsson. Mun þessi kosning hafa vakið almenna ánægju meðal stúdenta. Hian fráfaraadi formaður er Vil- hjálmur Þ. Gfslason Stúdentasveitin Morgunbiaðið segir að það hafi verið sveit stúdenta sem hervörð hélt um tugthúsið er Óiafur var rekina þar inn Samkvæmt skýrslu Jóh. Jónssonar voru 40 í hveni sveit, en stúdentarnir í herliðinu voru innan við 20 (af ca. 90 stúdent um alls) og skal Aiþbl. gjarnan birta nöfn þeirra ef Mgbi. trúir þessu ekki. Líkamleg og andleg blinda. Guðm, Hannesson landlæknir telur Ó1 Fr. hafi stórum spilt málsstað ílokks sins og að flokks- fyigi hafí verið lagt á „að fá nýjan sjúkdóm inn f landið sem einraitt iegst á fátæka og bús- næðislitla* og að svo muni vera um marga flokksmenn Ól. Fr. Segir landlæknir að það sé ekki undarlegt þótt mótstöðumenn Ól. Fr. segðu aS honum nægði eigi að gera flokksmenn sína andlega biinda, heldur vildi hann einnig sjá um að þeir mistu líkamlegu sjónina. Svo mörg eru þessi orð. Af miklum rcóði hefir það verið átaiið af G. H. og öðrum, að nokkur skyldi verða til að véfenga urasögn og fyrirskipanir iækna um sjúkdóm. Það má segja að eðlilegt sé að læknarnir átelji það. En þeim er þá bezt að halda sér innan síns verkahrings. Um andlega sjón roanna verða þeir ekki taldir bærir dómarar freraur öðrum rnönsum. Verzlunin „Sk6gajoss“ Aðaistræti 8 — Síœi 353 Nýkomið; Ágætt spaðsaitað kjút, verð 1 kr. pr. 1/2 kg. — Hangí- kjötið góða Á ieið með ,Ster!ing‘: Kæla. ísienzkt smjör Hákari. Rúllupyisur og fleira. — P&ntið i tfma. — Pantanir senda .t beira. Allií? segja að bezt ■ sé verzla í Kirkjustræti 2, (kjallaran- um í Hjálptædisltf 1 non). Þír geta menn fengið karlmannsstígvél af ýmsum stærðum og ýmsum gerð- um. Gúmmísjóstígvél og ve- ka- mannastfgvél á kr. 15,50 Spari- stígvél og kvenmaansstfgvél frá kr. xo og þar yfir og barnastfg- vél telpustfgvél og drengjastígvél. Fituáburður og brúnn og svartur glansáburður. Skóreimar o. m. fl, Skóviðgerðir með niðursettu verðh Komið og reynið viðskiftinl Virðingárfylst, O. Thorstelttsson. TIl SÖIlS. hlý og góð vetr- arúragt og upph.utsboröar á Laufásveg 17. Á Njáisgötu 29 B. er til sölu karimannsfrakki og borð- lampi. Eirlampí með tækifæris- verði og fieira ti! sölu á Spítala- stfg 8. Þelr, sem ekki hafa fest sér fæði annarsstaðar, geta fengið það á Laugaveg 49 á kr. 100,00 á mánuði. — K. Dalhsted.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.