Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2003, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2003, Qupperneq 6
6 MIÐVIKUDAGUR 16. APRtL 2003 Fréttir Lífeyrissjóöur Austurlands: Átta ára iðgjöld virðast Höfubvígiö Aöalstöövar Lífeyrissjóös Austurlands eru í Neskaupstaö. Hætt er viö aö hraustlega veröi tekist á um framtíö sjóösins á næstunni. Lífeyrissjóður Austurlands hefur að öllum líkindum tapað mun meira á umliðnum árum en þeim milljarði sem talað hefur verið um til þessa. í ársreikningum og öðrum gögnum sjóðsins, sem m.a. má finna á vefsíðu Fjármálaeftirlitsins, virð- ist sem tapið eða lækkaðar íjár- magnstekjur án verðbreytinga hafi verið margfalt meiri, eða um sex milljarðar króna síðan 1998 og jafn- vel meira. Það getur þýtt að nær all- ar tekjur af lífeyrisgreiðslum launa- fólks og hlutar atvinnurekenda tU sjóðsins i átta ár séu glataðar. Þá skUaði sjóðurinn lélegustu rauná- vöxtun af almennu lífeyrissjóðun- um að meðaltali á árunum 1997-2001, eða 1,50% og var með nei- kvæöa, eða -9,7% hreina raunávöxt- un árið 2001. Hlutabréfakaup í óskráðum fé- lögum voru veruleg hjá Lífeyris- sjóði Austurlands áður en Kaup- þing kom að rekstri hans á miðju ári 2000. Vandamálin virðast því hafa verið tU staðar og fylgt pakk- anum þegar Kaupþing tók að sér að annast ávöxtun á fjármunum sjóðs- ins. Virðist sem bréf hafl verið of- metin og því niðurfærð tU þess sem menn töldu eðlilegt. Því má ætla að þetta hafi gefið ranga mynd af raunávöxtun Lífeyrissjóðs Austur- lands á umliðnum árum. Þó að telja megi nær öruggt að þama sé um glatað fé að ræða þá getur í ein- hverjum tilvikum enn verið um að ræða skráða eign í sjóönum þar tU dæmið er endanlega gert upp við sölu bréfanna eða hreinlega að þau eru afskrifuð. í nýrri þjóðhagsspá fjármála- ráðuneytisins er því spáð að hag- vöxtur verði um 2,75% á þessu ári eða heUu prósentustigi meiri en gert var ráð fyrir í síðustu spá. Á næsta ári er spáð 3,75% hagvexti. Þetta myndi marka upphafið á nýju hagvaxtartímabUi þar sem virkjunar- og álversframkvæmdir verða fyrirferðamiklar fram til ársins 2010, segir í frétt frá ráðu- 5,9 milljarðar í tap Samkvæmt þessum gögnum tap- aði Lífeyrissjóður Austurlands (LA) 1.115 milljónum króna milli áranna 1997-1998 eða tæplega 1,7-fóldum árs iðgjöldum sjóðfélaga eins og þau voru árið 1998. í ársreikningi heitir það að fjárfestingatekjur án verð- breytinga hafi verið lækkaðar um 1.115 mUljónir króna. Það ár voru iðgjöldin 686,8 mUljónum króna. Árið 1999 var ekki framkvæmd slík niðurfærsla eða afskriftir og er sjóð- urinn þá skráður með hreina raun- ávöxtun upp á 8,4%. Á mUli áranna 1999 tU 2000 virðist sjóðurinn hins vegar samkvæmt ársreikningi hafa tapað 1.688 milljónum króna, eða 2,4-földum ársiðgjöldum sem voru 697 miUjónir króna árið 2000. Árið 2001 námu þessar tölur um 2.119 neytinu. Gengið er út frá því að auk byggingar álvers á Reyðar- flrði veröi ráöist í stækkun ál- verskmiðju Norðuráls á Grundar- tanga. Taliö er að atvinnuleysi verði að jafnaði um 3% af mannafla í ár en fari lækkandi þegar líður á árið og fari niður í 2% á því næsta. Gert er ráð fyrir að laun hækki mUljónir króna eða um 2,7 fóld árs iðgjöld vegna allra sjóðfélaga. Ársið- gjöldin árið 2001 voru 777,7 miUjón- ir króna. Samtals eru þetta 4.922 mUljónir króna á þessum árum, eða 6,8 föld heildariðgjöld tapáranna. Við þetta bætist 1.000 miUjónir króna sem sagðar eru tapaðar fyrir árið 2002 og komið hafa fram í frétt- um. Reikningar sjóðsins fyrir síö- asta ár eru þó enn ekki komnir fram svo ekki er ljóst hver endanleg tala það ár verður. Þama er því verið að tala um ríflega 5,9 mUljarða króna í hugsanlega glötuðu fé sjóðsins síðan 1998. Fjármálaeftirlitinu var gert við- vart með ítarlegu erindi í mars 2002 um vandræði sjóðsins. Aftur var Fjármálaeftirlitinu gert viðvart í október 2002 uni vafasöm viðskipti að meðaltali um 5% í ár og um 6% á því næsta. Miðað við verðbólgu- spá felur þetta í sér að kaupmátt- ur launa haldi áfram aö aukast, um 3% í ár og 3,5% á því næsta. Gangi þetta eftir yrði árið 2004 tí- unda árið í röð sem kaupmáttur launa eykst og væri það einsdæmi í íslenskri hagsögu að því er fram kemur í frétt ráðuneytisins. í frétt frá greiningardeild ís- forráðamanna sjóðsins um meint ólögmæt viðskipti með fjármuni sjóðsins. Þá var lögð inn hjá ríkis- saksóknara kæra og krafa um opin- bera rannsókn þann 9. apríl sl. í kærunni sem undirrituð er af fjórum sjóðsfélögum Lífeyrissjóðs Áusturlands eru stjórnarmenn LA, framkvæmdastjóri og endurskoð- andi kærðir fyrir meint brot á lög- um nr. 129/1997, lögum nr. 18/1997 og almennum hegningarlögum við ólögmæta meðferð fjármuna Lífeyr- issjóðsins. Endurskoðun sem er ekki sögð uppfylla kröfur laga og krafist er opinberrar rannsóknar á störfum stjómarinnar og endur- skoðanda, jafnframt því að krefjast refsingar að lögum reynist um brot að ræða. Eru þar talin upp Hrafn- kell A. Jónsson, Hjördís Þóra Sig- urðardóttir, Magnús Bjamason, Ei- ríkur Ólafsson, Jón Guðmundsson, fyrrum stjórnarmaður, Gísli Mart- einsson, framkvæmdastjóri sjóðsins og endurskoðandinn Sigurður Tryggvi Sigurðsson. í kærunni eru nefnd dæmi um ólögmætar ráðstafanir fjármuna. Þar er um að ræða hæstaréttardóm, nr. 245/2001 um lánveitingar LA til Handsals hf. upp á ríflega 80 milljón- ir króna í viðskiptaskuldir og víkj- andi lán. Kaup LA á hlutabréfum í óskráðu hlutafélagi Stoke City Hold- in SA upp á 36 milljónir króna (upp- haflega 56 milljónir árið 2000). Þá eru harðar ásakanir á endurskoðand- ann sem ekki er sagður hafa gert at- hugasemdir við framangreind atriði né annað í rekstri sjóðsins. hefjast landsbanka í gær segir að sú aukning á þorskkvóta sem forsæt- isráðherra hefur boðað auki líkur á að hagvöxtur í ár verði rétt und- ir 3% og að á næsta ári verði hann nokkuð yfir 3%. Hins vegar hafi tíðindin valdið því að krónan hafi heldur styrkst; styrking krónunn- ar dragi úr þeirri hagvaxtaraukn- ingu sem ella yrði vegna aukins afla. -ÓTG Eigið fé RÚV senn uppurið Eigið fé Ríkisútvarpsins verður uppurið á næsta ári í ljósi taps fé- lagsins á sl. þremur árum. Skuldir hafa aukist um 1.600 milljónir króna síðan 1998 og eigið fé lækkað úr liö- lega einum milljarði króna í um 400 milljónir króna. Eiginfjárhlutfallið var 27,5% í árslok 1998 en var 8,7% um síðustu áramót. Greiðslustaða stofnunarinnar hefúr hríðversnað. Vandséð er að aðrar aðgerðir en hækkun afnotagjalda komi stofnun- inni til bjargar en síðasta hækkun var í ársbyrjun 2001, 7%, og þar áður 5% árið 1998. Á síðustu 10 árum hefur afnotagjaldið hækkað um 12,4% meðan verðlag hefur hækkaö um 35,3% og launavísitala um 72,4%. Ef hækkun afnotagjalds hefði verið í takt við hækkun verð- lags hefði reksturinn skilað 200 milljóna króna hagnaði á sl. ári í stað 188 milljóna króna taps. -GG Nýtt afl fær listabókstafinn N Stjórnmálasamtökunum Nýju afli hefur verið úthlutað listabók- stafnum N við komandi alþingis- kosningar 10. maí. Samtökin hafa birt framboðslista í tveimur kjör- dæmum, Reykjavík norður og suður. Þessu til viðbótar munu framboöslistar í tveimur kjör- dæmum, Norðausturkjördæmi og Suðvesturkjördæmi, verða birtir í dag. Valdimar Jóhannesson mun eiga að leiða lista Nýs afls í Norð- austurkjördæmi. -GG Frjálslyndir gefa fisk í snðið Frjálslyndi flokkurinn opnar kosningaskrifstofu í Rafha-hús- inu í Hafnarfirði í dag og af því tilefni er fólki boðið að þiggja fisk í soðið. Einnig verður boðið upp á kaffiveitingar. Undanfarna daga hafa kosn- ingaskrifstofur verið opnaðar á Siglufirði, Reykjavík, Sauðár- króki og Selfossi og í dag verða einnig opnaðar kosningaskrifstof- ur á ísafirði, Akureyri og Húsa- vík. Trillukarlar, útgerðarmenn og fiskverkendur um allt Reykja- nes eru núna að veiða fisk og gefa alla vinnu og aflaverðmæti. -GG -HKr. Ný þjóöhagsspá gerir ráö fyrir aö hagvöxtur taki verulega við sér í ár: Nýtt hagvaxtarskeið að Leigcm í þínu hverfi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.