Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2003, Síða 29
MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 2003
29
C
xrsr______Sport
Hermann
og Heiðar
valdir á ný
íslenska landsliðið í knatt-
spyrnu mætir Finnum í vináttu-
landsleik í Vantaa í Finnlandi
30. apríl. Atli Eðvaldsson lands-
liðsþjálfari tilkynnti í gær
hvaða leikmönnum hann teflir
fram í leiknum. Hermann
Hreiðarsson, Charlton, og Heið-
ar Helguson, Watford, koma í
inn i liðið að nýju en þeir voru
báðir fjarverandi í leiknum við
Skota á dögunum vegna
meiðsla. Úr liðinu detta þeir
Pétur Marteinsson, Stoke,
Tryggvi Guðmundsson, Stabæk,
og Bjami Þorsteinsson. Molde.
Landsliðshópurinn er skipað-
ur eftirtöldum leikmönnum:
Markverðir:
Ámi Gautur Arason .... Rosenborg
Birkir Kristinsson ...........ÍBV
Aörir leikmenn:
Rúnar Kristinsson..........Lokeren
Guöni Bergsson ............Bolton
Amar Grétarsson............Lokeren
Hermann Hreiöarsson .... Charlton
Þórður Guöjónsson .......Bochum
Láms Orri Sigurðsson .......WBA
Brynjar Bjöm Gunnarsson ... Stoke
Arnar Þór Viðarsson......Lokeren
Heiðar Helguson...........Watford
Eiður Smári Guöjohnsen .. Chelsea
Marel Baldvinsson.........Lokeren
ívar Ingimarsson ........Brighton
Jóhannes K. Guðjónsson Aston Villa
Gylfí Einarsson........Lilleström
Indriði Sigurðsson ....Lilleström
20ára
landsliðið
til Búlgaríu
Landsliðið I handknattleik,
skipað leikmönnum 20 ára og
yngri, tekur um páskana þátt í
undankeppni heimsmeistara-
mótsins í Sofiu í Búlgaríu. í
riðli með íslenska liðinu verða
heimamenn, Moldóvar og Úkra-
ína. Óskar Bjarni Óskarsson,
þjálfari liðsins, hefur valið 15
leikmenn til fararinnar og er
liðið skipað eftirtöldum leik-
mönnum.
Markmenn eru Björgvin Páll
Gústavsson, HK, og Pálmar Pét-
ursson, Val. Homa- og línu-
menn eru Jón Björgvin Péturs-
son, Fram, Sigurður Eggerts-
son, Val, Friðrik Brendan Þor-
valdsson, Val, og Hörður Fann-
ar Sigþórsson, Þór. Útileikmenn
eru ’ Vilhjálmur Halldórsson,
Stjömunni, Guðlaugur Hauks-
son, ÍR, Amór Atlason, KA,
Ólafur Víðir Ólafsson, HK,
Ingólfur Axelsson, KA, Einar
Hólmgeirsson, IR, Einar Logi
Friðjónsson, KA, Logi Geirsson,
FH, og Ásgeir örn Hallgríms-
son, Haukum.
-JKS
Stúlkurnar
til Serbíu
20 ára landslið kvenna í hand-
knattleik verður á faraldsfæti
eins og karlalið þessa sama ald-
ursflokk um páskana. Kvenna-
liðiö tekur þátt í undankeppni
heimsmeistaramótsins sem
verður í Serbíu og Svartfjalla-
landi. íslenska liðið mætir
heimastúlkum á föstudaginn
langa og daginn eftir liði
Frakka.
Sigurvegararnir í þessum
riðli komast í úrslitakeppnina
sem verður síðar á þessu ári.
-JKS
Athugið.
Upplýsingar um
veðbönd og
eigendaferilsskrá
fylgir alltaf við
afsalsgerð.
Bílamarkaðurinn
Við vinnum fyrir þig!
Góð sala á nýlegum góðum bílum, vantar slíka bíla á staðinn.
Bílamar'kadurnnn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut.
Kopavogi, simi
567-1800
Löggild bílasala
OPIÐ YFIR
PÁSKANA:
Skírdagkl. 10-17
Laugardag kl. 10-17
Annan í páskum
kl 1-17
Toyota Hi Lux D. Cab. Turbo dísil,
nýskr. 11/1999, grár, ekinn 59 þús. km,
38” breyttur hjá Arctic Trucks. Flottur
jeppi. Verð 2.890 þús.
Willys CJ 7 360, árgerð 1986, grænn,
sjálfsk., ný 38” negld dekk, Nospin
framan og aftan, 4:10 hlutföll. Dana
300 millikassi o.fl. Verð 590 þús.
GMC Ciera K3500, árgerð 1989,
rauður, ekinn 290 þús. km, 45 þús. km
á vél, 5 gíra, 35 dekk, krómfelgur,
leitarljós o.fl. Verð 680 þús.
Hyundai Starex 4x4, árgerð 2001,
blár, ekinn 38 þús. km, 5 gíra, 7
manna, álfelgur, spoiler, dráttarkúla.
Verð 2.190 þús. Tilboð 1.990 þús.
Bílalán 1.200 þús.
Alfa Romeo 2,5 V6, nýskr. 12/1998,
silfurl., ekinn 65 þús. km, Steptronic,
allt rafdr. 2 gangar af álfelgum.
Verð 2.200 þús. Tilboð 1.980 þús.
Bílalán 1.390 þús.
Cherokee Grand LTD V8, árgerð
1995, gylltur, ekinn 148 þús. km,
sjálfsk, leður, topplúga, fjarstart,
aksturstölva o.fl. Verð 1.460 þús.
MMC Lancer GLXi, árgerð 1999,
hvítur, ekinn 71 þús. km, 5 gíra, spoiler.
Verð 890 þús. Tilboð 690 þús.
Möguleiki á 60% láni.
Opel Corsa, árgerð 1998, rauður,
ekinn 122 þús. km, 5 gíra, 5 dyra,
sumar- og vetrardekk. Verð 430 þús.
Pontiac Firebird V6, árgerð 1989,
svartur, sjálfsk., álfelgur, körfustólar,
fullt af græjum. Verð 790 þús.
Suzuki Swift 1,3 Glx, árgerð 2000,
silfurgrár, ekinn 31 þús. km, 5 gíra. 5
dyra, rafdr. rúður o.fl. Verð 790 þús.
'Bílalán 565 þús. 15 þús. á mán.
Nissan Patrol 2,8 Turbo dísil, árgerð
1990, svartur/grár, ekinn 245 þús. km,
78 þús. á vél. 38” dekk, loftdæla,
kastarar o.fl. Verð 1.050 þús.
Toyota Hi Lux D. cab 2,4, bensín,
árgerð 1992, grænn, ekinn 236 þús.
km, krómfelgur, 32" dekk, plasthús o.fl.
Verð 690 þús.
Ford Ka 1,4i, árgerð 2000, fjólublár,
ekinn 39 þús. km, 5 gíra, álfelgur,
spoiler, CD, rafdr rúður.
Verð 680 þús.
Dodge Grand Caravan 3,3,
árgerð 2001,
grár, ekinn 44 þús. km, sjálfsk., 7
manna, cruise control o.fl. Flottur
fjöldskyldubíll.
Verð 2.890 þús.
VW Vento Gli, árgerð 1996,
blár, ekinn 85 þús. km, sjálfsk., spoiler.
Gott eintak. Verð 680 þús.
100% lán
Toyota Yaris WT-I '02,
grænn, ek. 11 þús. km, 5 g., spoiler,
dráttarkúla o.fl.
V. 1.300 þús. 22 þús. á mán.
EINNIG:
Toyota Yaris Terra WT-I, árgerð
2001, svartur, ekinn 49 þús. km, 5 gíra,
álfelgur, spoiler, litað gler.
Verð 960 þús. 22 þús á mánuði.
Toyota Corolla 1,6 '97,
grænn, ek. 82 þús. km, ssk., rafdr.
rúður, dráttarkúla o.fl.
V. 720 þús. km. Bílalán 240 þús.
Dodge Grand Caravan, 3,8 1,4x4, '00,
Ijósgrænn, ek. 50 þús. km, ssk., 7
manna, cruisecontrol o.fl.
V. 2.950 þús.
Suzuki Baleno station 4x4 '98,
grænn, ek. 114 þús. km, 5 g., álf.
V. 890 þús.
Toyota Avensis 1,6 station '99,
silfur, ek. 67 þús. km, 5 g., CD,
dráttarkúla o.fl.
V. 1.150 þús.
Jaguar XJ12, 350 vél, árgerð 1982,
vlnrauður, sjálfsk, , leður, rafdr. rúður,
samlæsingar. Lítur vel út.
Verð 750 þús.
Subaru Legacy GX 4 wd, '00,
grænn, ek. 39 þús. km, ssk., álf., ssk.,
spoiler, CD o.fl.
V. 1.700 þús. Bilalán 1.200 þús.
Kia Sportage 2,0 turbo dísil, '00,
gylltur, ek. 75 þús. km, 5 g., álf.,
spoiler, flottur jepplingur.
V. 1.490 þús. Bíalán ca. 950 þús.
Daewoo Lanos Hurrycane '99,
vínrauður, ek. 95 þús. km, 5 g„ álf.,
spoiler o.fl.
V. 750 þús. Bílalán 320 þús.
Range Rover V8 '99, blár, ek. 90 þús.
km, ssk., 18" álf., leður, cruisecontrol,
m/öllu. V. 3.590 þús.
8. Toyota Corolla 1,6 '98, blár, ek. 96
þús. km, ssk., þjófavörn, fjarstart, litað
gler o.fl.
V. 780 þús. Bílalán 250 þús.
Plymouth Grand Voyager 3,8 I, 4wd,
'97, grænn, ek. 90 þús. km, 7 manna.
V. 1.980 þús.
Toyota Hilux Turbo dísil, árgerð 2000,
svartur, ekinn 49 þús. km, 5 gíra,
upphækkaður, álfelgur o.fl.
Verð 2.290 þús. Bílalán 1.050 þús.
Opel Astra station '01,
silfurl., ek. 51 þús. km, flottur
stationbíll.
V. 1.280 þús., Tilb. 1.190 þús.
bílalán ca. 1 millj. 980 þús.
VW Transporter pallbíll '00, hvítur, ek.
14 þús. km, 5 g„ 4 manna.
V. 1.490 þús. Bílalán 800 þús.
GMC Ciera 6,5 turbo dísil '98, rauður,
ek. 107 þús. km, ssk„ leður, cd, cruise
control o.fl.
V. 2.490 þús. Bílalán 1.290 þús.
Við auglýsum bílinn þinnn þér að kostnaðarlausu í DV
ef bílinn er á sýningarsvæðinu
Ford Aerostar, 4,0 I, árgerð 1995,
hvítur, ekinn 150 þús. km, sjálfsk., 7
manna, litað gler, allt rafdr.
Verð 650 þús.
Piaggio Porter, 16 v, árgerð 2001,
hvítur, ekinn 4 þús. km, 5 gíra, 7
manna. Sparibaukur.
Verð 990 þús.
Dodge Ram ferðabíll 4x4, árgerð
1992, og grár, ekinn 100 þús. km,
sjálfsk, 31" dekk. Upphækkaður
toppur, svefnaðstaða, 4 captain-stólar,
CD. Verð 1.190 þús.
Cherokee Laredo 4,0, árgerð 1992,
grár, ekinn 195 þús. km, sjálfsk.
Verð 450 þús. Tilboð 330 þús.
BMW 325i, árgerð 1994,
svartur, ekinn 150 þús. km, 5 gíra, 17"
álfelgur, spoiler, topplúga, cruise
control, loftkæling, kastarar,
lækkaður o.fl.
Verð 1.250 þús.
Ford Escort 1,6, árgerð 1997,
vínrauður, ekinn 85 þús. km, sjálfsk.
Gott eintak
Verð 490 þús. Bílalán 452 þús.
M. Benz 220 dísil +97,
ek. 268 þús. km, ssk., álf. Gott eintak.
V. 1.790 þús.
VW Polo 1,4i '00,
silfurl., ek. 58 þús. km, cd, spoiler o.fl.
V. 950 þús. Bílalán 430 þús.
Einnig:
VW Polo 1,4i '96, hvítur, ek. 90 þús.
km, 5 g.
V. 550 þús. Tilboð 450 þús.
VW Bora 1,6 Comfortline
'99, grár, ek. 54 þús. k
m, ssk., CD, sumar- og vetrardekk.
V. 1.250 þús. Bílalán 600 þús.
Chevrolet Silverado K2500 6,5 dísil
turbo, árgerð 1997, svartur, ekinn 116
þús. km, sjálfsk., leður, ný 35” dekk.
Glæsilegur bíll.
Verð 2.490 þús.
Lúxusjeppi, Dodge Durango V8 SLT
'01, svartur/grár, ek. 9 þús. km, ssk., 7
manna, leður, 34" dekk, álf., o.fl.
V. 4.890 þús.
Nissan Pathfinder V6, árgerð 1989,
rauður, ekinn 200 þús. km, sjálfsk., CD,
krómfelgur, cruise control. Lítur vel út.
Verð 390 þús.
Nissan Pathfinder 2,5 dísil, árgerð 1989,
blár, ekinn 198 þús. km, 77 þús. km á vél. 36"
dekk, Topplúaa, ný kúpling o.fl. Verð 330 þús.
Tiíboð 280 þús. staðgr.
Grand Cherokee Laredo
'96, ek. 120 þús. km, ssk., álf., litað gler o.fl.
V. 1.390 þús. Bílalán 750 þús.
Toyota Hilux, d. cab, turbo, dísil, nýskráður
11/99, blár, ek. 59 þús. km, 38" breyttur,
plasthús, loftnet fyrir cp, gps, síma, vhf.
V. 2.890 þús.
Musso 2,9 TDi '97, grænn, ek. 116 þús. km,
ssk., 31" dekk, þakbogar.
V. 1.390 þús. Tilboð 950 þús.
Bílalán 300 þús.
VSK-bíll
Mazda E-2200 dísil pallbrtl '98, blár, ek. 109
þús. km, 5 g. Gott eintak.
V. 630 þús. með vsk. Bílalán 200 þús.
Toyota Corolla '92, blár, ek. 142 þús. km, 5
g., álf., cd, rafdr. rúður, spoiler. Gott eintak.
V. 290 þus.
Renault Mégane Scenic '98, ek. 82 þús. km,
ssk., cd, rafdr. rúður, dráttarkúla. V. 990 þús.
Opel Corsa 1,2i Comfort '02, rauður, ek. 3
þús. km, 5 g., cd. V. 1.260 þús. Bílalán 750
þús.
BMW 318iA '98, svartgrár, ek. 78 þús. km,
ssk., leður, topplúga, cd, magasín o.fl.
V. 1.980 þús. Bílalán 1.400 þús.
Renault Twingo 1,2i, rauður, ek. 50 þús. km,
ssk., eyðslugrannur.
Tilboð 610 þús.
Hyundai Electra 1,6 GLSi '00, rauður, ek. 15
þús. km, ssk., rafdr. rúður, CD o.fl. V. 1.090
þús. Tilboð 990 þús. Bílalán 565 þús. 13
þús. á mán.
MMC Pajero V6 '90, blár/grár, ek. 180 þús.
km, ssk., 31" álf., 7 manna, topplúga. V. 470
þús.
Toyota Corolla Touring 4x4 '95, grár, ek. 130
þús. km, 5 g., álf., dráttarkúla. V. 580 þús.
Isuzu Crew cab bensín, '90, silfurl., ek. 127
þús. km, 5 g., sumar- og vetrardekk.
V. 290 þús.
Flottur sportbíll
BMW Z-3 2,5 V6 '00, silfurl., ek. 20 þús. km,
5 g., leður, blæja, 18" álf., aksturstölva o.fl.
V. 3.190 þús., bílalán 1.700 þús.
öll skipti skoðuð.
Suzuki Vitara SE, nýskráður 9/2000,
blár/grár, ek. 47 þús. km, 5 g., álf., litað gler,
þakbogar, dráttark., o.fl. V. 1.390 þús. bílalán
920 þús.
24 þús á mán. Einnig: Suzuki Sidekick JLx
'95, vínrauður, ek. 185 þús. km, 5 g.,
upphækkaður, aukadekk o.fl. V. 550 þús.
Subaru Legacy 2,0 Anniversary '98,
vínrauður, gylltur, ek. 58 þús. km, álfelgur,
spoiler, dráttarkúla o.fl. V. 1.330 þús.
Tilboð: 1.190. þús. Bílalán 300 þús.
MMC Galant GLXi '92,
hvítur, ek. 156 þús. km, 2 gangar af álfelgum,
topplúga, cruisecontrol,
gott eintak. V. 480 þús. Tilb. 350 þús.
Plymouth Sundance 2,2 turbo '88, brúnn,
ek. 100 þús. km, ssk. V. 290 þús.
Toyota Corolla 1,6 sedan Terra '01, silfurl,
ek. 33 þús. km, ssk., CD, sumar/vetrardekk.
V. 1.340 þús.
Toyota LandCruiser Vx 90 3,0 Tdi, árgerð
1998, blár, ekinn 100 þús. km, sjálfsk, allt
rafdr. Góður bfll.
Verð 2.390 þús. Bílalán 1.500 þús.
Nissan Terrano II 2,7 turbo dísil '94,
dökkblár, ek. 207 þús. km, 5 g., með mæli.
V. 680 þús.
Subaru Impreza 4wd turbo '99,
hvítur, ek. 68 þús. km, 5 g., álf., körfustólar,
mikið af aukahlutum.
V. 1.890 þús. Bflalán 1.300 þús. Flotturbfll!
Hyundai coupe FX 2,0, árgerð 2000,
silfurl., ekinn 21 þús. km, 5 gíra, álfelgur,
'"''olúga.Verð 1.290 þús. Tilboð 1100 þús.
Bílasamningur 29 þús. á mánuði.