Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2003, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2003, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ VISIR 99. TBL. - 93. ARG. - FOSTUDAGUR 2. MAI 2003 VERD I LAUSASOLU KR. 100 M/VSK Nýr ríkisbanki? Frjálslyndi flokkurinn segir koma til greina að stofna nýjan ríkisbanka sem bjóði lægri vexti en einkabankarnir. Þetta kemur fram í svari Veislulok - svínakjöt hækkar í verði flokksins við spurningu Samtaka ferðaþjónustunnar. FRETT BLS. 2 hæfileikarík Elín Sigfúsdóttir var einn yfirmanna Búnaðarbankans sem gekk til liðs við Landsbankann fyrir skömmu, í nærmynd DV kemur fram að hún nýtur_________________ trausts og virðingar. # NÆRMYND BLS. 4 Þú átt það alltaf skilið! Fádæma vinsældir Vinstri stjornin poppstjornu Vinsældir Birgittu Haukdals eru miklar. Fókus gerir sérstaka úttekt á stöðu söngkonunnar en íslendingar hafa varla ___¦ átt aðra eins poppstjörnu. •FÓKUS BLS. 8-9 1978 var skelf ileg Halldór Ásgrímsson segist ekki tilbúinn að ganga aftur í gegnum „þau ósköp" sem hann gekk í gegnum í ríkisstjórninni 1978. — ' A v/nniirwnri a nir o n • YFIRHEYRSLA BLS. 8-9 Minnkandi fátækt Útreikningar Hagstofunnar benda til að fátækt hafi minnkað um helming á árunum 1995 til 2001. Sigurður Snævarr borgarhagfræðingur kynnti þessar niðurstöður á málþingi um börn og fátækt. __^_____ • FRÉTTBLS. 4 Gefðu þér tíma - Greiösluþjónusta Landsbankmn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.