Alþýðublaðið - 29.11.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.11.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞ3ÐUBLAÐIÐ t Vegaa þrengsla sel eg í cokfera daga flestar fyrirliggjandi vöiur mtð lækkuðu verði. — Vörurnar eru flestar oýkomnar. Mikll verðlækkun. T. d.: Bollapör 65 aura, Diskar 45 aura, Þvottasteli, Vatnsflöskur, Vatnsglös, Kökudiskar, Ktyddkrukkur, Flautukatlar 1,35, Kolaausur 85 aura, Klemmur, Lampaglös, BoIIabakksr, Uppþvottabalar, Brauð- hnífar, Hnífapör, Skeiðar, Hitaflöskur, Ptímushausar, Skautar 6 kr., Munnhörpur og Harmonikur með tækiíærisverði. Verzl. Hannésar Jónssonar, Laugaveg 2 8. saia. Jéh. 0g m. Oddsson Laugaveg 63. Selur: Nýja ávexti: Appeisínur, epli, Vínber. Þurkaða ávexti: Rú sínur, Sveskjur, Epli, Apricóts, Perur. Ávextir i dósum: Jarðarber, Perur, Ananar, Blosnmur, Apricots, Blakkber, Fíkjur o. fl Sykurinn ódýrasti Steinolia o m. fl Munið staðinn Laugaveg 63. Divanar, fjaðradínur, strigadínur og fleira smíðað nýtt og endurbætt gamalt, á Freyjugötn 8. Vönduð vinna, verðið lægst. Xil SÖlll: 3 strástólar, 2 borð og eitt rúmstæði, alt aðeins á kr. 250,00 A. v. á. Ábyrgðarmaður þessa tölublaðs er forseti sambandsstjórnar A1 þýðuflokksins: Jón Baldvinsson. ^mtswsiSlan Gsitenberg. HÚSBSBÖl- Uogur regfu samur maður óskar eftír herbergi með nauðsyniegustu húsgögnum. Tiiboð merkt „Húsnæði* leggist inn á afgr. biaðsins. Til SÖlu 2 skíspar, fata- og tauskápur, á Laugaveg 70 uppi. Vos’asluaija G?unð Grursdarstíg 12. Sírai 247. hefur allskonar matvöru: Haframjöl, Hveiti, Hrísgrjórn, Kaffi, Sykur, Síld i dósum, Soyur. — Einnig Steinoliu o. m. fl. Alt með lægsta verði. Ivaes THrgesslew: Æðknmlnnlngar. ganga með Gemmu. . . og nú var hann alt í einn orð- inn svona náinn kunningi þessarar ókuunu frúari „Er- uð þér ekki þreyttr" spurði hann hana hvað eftir ann- að. „Eg þreytist aldrei!“ svaraði hún. Þau mættu nokkr- um mönnum, sem allir hillsuðu frúnni, sumir með lotn- ingu, aðrir blátt áfram með auðmýkt. Til eins þeirra kallaði hún: „Comte, vous savez, il ne faut pas venir me voir — ni aujourd’hui, ni demain." Maðurinn tók ofan og hneygði sig djúpt. „Hver var þetta?" spurði Sanin. „Frakklendingur. Þeir eru býsna margir hér og eru allir á hælunum é mér. . . . En nú er víst kominn tími til þess að drekka kaffi. Komið þér nú. Þér eruð nú sjálfsagt búinn að fá lystina aftur. Vonandi er nú „trygðatröllið“ mitt lfka búið að opna augun". „Trygðártröllið — búið að opna augun!" hugsaði Sanin. „og hún talar líka ágæta frönskul — Þetta er merkileg manneskjal" Maríu Nikolajevnu hafði ekki skjátlast. Þegar þau Sanin komu attur til hótelsins, sat „trygðatröllið" eða „keppur" hennar þar með fez á höfðinu og fyrir framan hann var búið að bera á borð. „Eg er búinn að bíða lengi eftir þér", hrópaði hann og var súr á svipinn, „e'g'\ ætlaði að fara drekka kaffið einn". ,Jæja“, sagði Marfa Nikolajevna „hefirðu verið vondur núna? Það er nú bara heilsubót að því fyrir þig. Þá sérð að eg kem með gest, Hringdu I Og svo skulum við drekka kaffið — besta kaffið, sem hægt er að fá, í saxneskum postulínsbollum á snjóhvítum dúk“. Hún tók af sér hattinn og hanskana í mesta flýti — og klappaði saman lófunum. Palvsof gaut hornauga til hennar. „Eg hvað liggur vel á þér í dag!“ sagði hann hér um bil upphátt. „ Það kemur þér ekki við, Ippolit Sidorovitsch! Hringdu nú! Fáið þér yður sæti, Dmitri Pavlsvitsch og drekkið nú kaffi í annað sinn. Ö, hvað það er annars skemti- legt að gefa skipanirl Eg held að það sé skemtilegra en nokkuð annað í veröldiuni!" „Já, þegar skipununum er hlýtt“, tautaði maður hennar. „Auðvitað! Og þess vegna er eg 1 svo góðu skapi! Sjáið þið, hjerna er kaffið komið“! Á stóra bakkanum, sem þjónninn kom með, lá líka auglýsing frá leikhúsinu. María Nikolajevna tók hana undir eins. „Sorgaleikur 1“ sagði hún í gremjulegum málrómi, — „þýskur sorgarleikur! Jæja, það er bó betra en þýskur gamanleikur. Biðjið um stúku fyrir mig — við skulum sjá, útlendingastúkuna". „En ef hans hágöfgi, borgarstjórinn. hefir þegar beðið um hana“, sagði þjónninn. „Bjóðið þér honum þá tíu dali fyrir hanal Stúkuna verð eg að fá, hvað sem það kostar. Skiljið þér það“? Þjónninn hneigði sig auðmjúklega. „Dmitri Pavlovitsch, þér farið með í leikhúsið? Þýsku leikararnir eru að vísu alveg voðalegir — en þér farið með fyrir því, er það ekki? — Jú. Hvað þér eruð elsku- legurl En, keppur minn, ætlar þú að fara“? „Ef þérsýnist svo“ tautaði Polosof niður íbollann sinn. „Nei, nú skal ég segja þér dálítið. Þú skalt heldur vera heima. Þú gerir hvort sem er ekkert anmð en sofa í leikhúsinu og svo skilurðu svo lítið í þýskunni. Skrifaðu heldur svar til ráðsmannsins okkar — þú veist uro mylluna. Þar hefir þú starf í kvöld“! „Já“ svaraði Polosof. „Þú ert yödislegur. Og svo skulum við nú herrar mínir ræða viðskiftamálin. Undir eins og þjónninn er búinn að taka af borðinu, segið þer okkur frá þessu öllu greinilega, Dmitri Pavlovitsch. — Þér eruð nú þegar búinn að segja mér hitt og þetta um jarðeign yðar, en „keppur" minn heyrði ekkert af því. — Við skulum lofa honum að fræðast um hanna líka. — Það gleður mig mjög mikið að geta hjálpað yður til þess að gittast og svo hefi ég líka lofað yður því að vera

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.