Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2003, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2003, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 2. MAÍ 2003 25 DV Tilvera Spurning dagsins Hlakkar þú til að verða fullorðinn? Helena Perla Ragnarsdóttir, 5 ára: Já, þá ætla ég alltaf að fara í tívolí. Isabella Ýr Hallgrímsdóttir, 5 ára: Nei,. ég hlakka bara til að verða unglingur. Guörún Agla Gunnarsdóttir, 6 ára: Já, þá get ég vakaö lengi. Hauöur Helga Stefánsdóttir, 5 ára: Já, ég ætla að vera dugleg að borða grænmeti. Oöinn Þór, 6 ára: Já, ég hlakka svo til að keyra bíl. Viktoría Nótt Reynisdóttir, 5 ára: Já, þá get ég farið til Spánar þegar ég vil. Stjömuspá ■B Glldir fyrir laugardaginn 3. maí Vatnsberinn (20. ian.-1.fi. febr.l: |Þú færð frábæra ^hugmynd og getur varla beðið með að hrinda henni í framkvæmd. Ekki taka að þér meiri vinnu en þú ert fær um. Fiskamir (19. fehr.-?0. marsl: Þér gengur ekki vel í idðskiptum eða samningagerð í dag og væri því betra að láta slíkt bíða betri tíma. Ungum og öldnum kemur vel saman. Hrúturlnn (21. mars-19. apríll: lÞú þarft að fara gætilega í umgengni við erfltt fólk. Þú _ lendir í undarlegum kringumstæðum. Happatölur þínar eru 11, 20 og 36. Nautið (20. aoríl-20. maíl: Þú ert upptekinn af ein- , hveiju einu máh og sérð ekkert annað. Farðu varlega í að gefa yfir- lýsíngar og það skiptir einnig máli hvemig þú kemur þeim frá þér. Tvíburarnir (21. maí-21. iúní): Þetta er góður dagur "til innkaupa ef þú gefur þér nægan tíma til að skoða og leita upplýslnga. Þú þarft að vera gagnrýninn. Krabbinn (22. iúni-22. iúií): Frétt innan ifjölskyldunnar kemur ' algerlega á óvart og ___ ekki munu allir verða fnir. Félagslifið er hins vegar fjörugt og gefandi. Lárétt: 1 lyktar, 4 ólund, 7 hagur, 8 svikul, 10 jörð, 12 tunga, 13 kúldrast, 14 vitni, 15 strái, 16 hyski, 18 hugur, 21 þulu, 22 kona, 23 bylgja. Lóðrétt: 1 geymir, 2 hreyfing, 3 afkimi, 4 sannfæring, 5 væta, 6 sár, 9 loddara, 11 skjálfa, 16 ágjöf, 17 stía, 19 kaldi, 20 stúlka. Lausn neðst á síðunni. Tvíburarnir 12: -íi Llónlð (23. iúií- 22. áeúst): /»“Y Fólk í þessu merki get- g ur verið hamhleypa til M verka en svo koma dagar dagdraumanna þar sem það kemur engu í verk. Þannig er ástandið núna. Mevlan (23. áaúst-22. seot.): a. Þú hefur samúð með einhverjum, jafnvel jl.þó að hann sé ekki * f tengdur þér á nokkum hátt. Farðu varlega með upplýsing- ar eða skjöl í þinni vörslu. Vogin (23. sept.-23. okt.l: J Tilhneiging þín til að hlusta á aðra kemur \ f ‘ þér að góðum notum í / f dag. Kvöldið færir þér tækifæri í persónulegum málum. Happatölur þínar eru 21, 35 og 47. Sporðdrekinn (24. okt -21. nóv.i: k ; Velgengni þín í dag W \ byggist á því hvemig \ \jjþú kemur fram við * aðra. Þar tekst þér sérlega vel upp. Happatölur þínar eru 9,18 og 33. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): ..láta vorkenna Tþér og ekki leita eftir hjálp nema veruleg ■% nauðsyn sé á. Þú munt eiga rólegt og gott kvöld. Happatölur þínar eru 7, 44 og 45. Steingeitin (22. des.-19. ian.): ^ - Samvinna skilar góðum árangri í dag en samt * Jr\ sem áður gengur þér eins vel, ef ekki betur, að vinna í einrúmi. Þú tekur þátt í skemmtilegum rökræðum. Kidman og Cridse í Friends Samkvæmt fréttum frá Holly- wood munu fyrrum leikarahjónin Nicole Kidman og Tom Cruise á næstunni koma fram i gestahlut- verkum í Friends-sjónvarpsþátta- röðinni. Framleiðendur þáttanna munu þó hafa allan varann á, minnugir stormasams skilnaðar þeirra fyrir tveimur árum, og fara upptökur á hlutverkum þeirra því ekki fram á sama tima. „Venjulega tek ég ekki að mér hlutverk í sjónvarpsþáttum en í þetta skipti stóðst ég ekki freistinguna," er haft eftir Kidman en þau Cruise feta í fótspor þekktra manna og kvenna, eins og Brads Pitts, Elie Macpherson og Reese Wither- spoons, sem öll hafa farið með gestahlutverk i Friends. Myndasögur Eftirlitið er alls staðar Mér krossbrá eitt kvöldið. Eða eina nóttina ætti ég kannski frekar að segja. Litli vísirinn á klukkunni var að minnsta kosti búinn að brölta upp á tindinn og byijaður að feta sig niður niður hinum meg- in. Ég hafði verið að pikka á tölv- una og datt í hug að skjótast inn á íslendingabók í lokin að heilsa upp á forfeðuma. Jafnvel að athuga hvort mögulegt væri að rekja slóð- ina til einhverra höfðingja, lífs eða liðinna. Það gæti verið gott undir nóttina og gert draumfarir enn stórkostlegri en ella. Það var þá sem mér brá því tölvan mín breyttist skyndilega í eftirlitsaðila. „Þú ert seint á fótum, Gunnþóra," voru orð sem birtust mér þegar heimasíðu íslendingabókar var brugðið upp. Ég vissi ekki hvaðan á mig stóð veðrið. Fyrst leit ég í kringum mig í herberginu en sá engan. Starði svo á skjáinn. Hver hafði sett þetta þama og hver var að fylgjast með mínum háttatíma og háttalagi yfirleitt? Mér fannst þessi orð vera í ávítunartón en ekki aðdáunar en kannski var það samviska mín sem hafði áhrif á túlkunina. Ég vissi að ég hafði ekki verið að verja tímanum neitt voöa skynsamlega og vissi líka að það styttist í nýjan vinnudag. En kom einhverjum það við? Hafði ég ekki sjálfdæmi um það hvenær ég skriði undir sæng? Þetta hjó óþægilega nærri frelsi mínu. Samt lét ég tölvuna ráða og hunskaðist í bælið. Gunnþóra Gunnarsdóttir blaðamaður ■■HBH f- Nú stendur yfir í Malmö í Svíþjóð ár- legt Sigeman-skákmót sem ávallt er vel skipaö Noröurlandabúum og öörum. Staöa þessi er merkileg, fyrst nú í 19. leik kemur nýjung, 19. Rg3. Hvort leik- urinn er góöur er annað mál, allavega gefst hann vel í þetta skiptið. Áöur hef- ur verið leikið 19. Re4 og 19. Dd4. Af- brigöi þetta og skiptamunsfómin mun vera kennd við Alékhín, fyrrverandi heimsmeistara á árunum 1927-1946. Hvítt: Peter Heine Nielsen (2625) Svart: Luke McShane (2592) Grunfelds-vörn. Malmö (1), 29.4. 2003 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Bc4 c5 8. Re2 cxd4 9. cxd4 Rc6 10. Be3 0-0 11. 0-0 Bg4 12. £3 Ra5 13. Bd3 Be6 14. d5 Bxal 15. Dxal f6 16. Bh6 He8 17. Khl Bd7 18. e5 Hc8 (Stöðumyndin) 19. Rg3 Rc4 20. Bxc4 Hxc4 21. Re4 Db6 22. Hdl Hxe4 23. £xe4 fxe5 24. Dxe5 DfB 25. Dg3 e6 26. d6 e5 27. h3 b5 28. Bg5 De6 29. Be7 Hc8 30. Hfl Dc4 31. DÍ2 b4 32. Bg5 Bb5 33. d7 Bxd7 34. Bh6 B£5 35. ex£5 Df7 36. £6 a5 37. Db6 Ha8 1-0. Sasll, Maggi. Hvað ætlar þú að qefa André&nu í innfkrtn- ingegjöf? Lausn á krossgátu ■eid 03 ‘imj 61 ‘ojh Ll ‘snd 91 ‘euiou 11 ‘eQti-U 6 ‘pun 9 ‘euA 9 ‘essiAnnj p ‘}0>(seuin>is g ‘jbj z ‘ojcj 1 ujajppi •epie 8z ‘jous ZZ ‘nsraoj xz ‘de>is gj ‘>j>ied 91 Tes 91 ‘HOA n ‘e>(nq 81 ‘leui zi ‘puei 01 ‘rujo 8 ‘jn>i>ie l ‘niýj p ‘sjacj \ :jjpjei

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.