Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2003, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2003, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 3. MAÍ 2003 Helgarblcicf DV 23 ... eitthvað fyrir þig? Rénergie intense lift masque frá Lancöme: Lyftandi andlitsmaski Þa& er ekki óvitlaust að prófa Rénergie intense lift masque fró Lancöme hafi maður þörf fyrir að friska aðeins upp ó húðina i andlitinu. Maski þessi er fal- lega Ijósbleikur og er eins og kremkennt gel viðkomu. Maskinn, sem er notað- ur einu sinni til tvisvar í viku, er borinn ó andlit og hóls og lótinn vera þar í 5 mínútur. Maskinn er siðan þurrkaður af með bómull vættri í andlitsvatni. Með- ferð þessi hefur samstundis lyftandi óhrif ó andlitið og styrkir húðina. Andlits- drættirnir verða fingerðari, eins og þeim hafi verið lyft upp, og hrukkur sléttast. Maskinn hefur kælandi og frískandi óhrif. Hann veitir samstundis ferskleikatil- finningu og dregur úr þreytueinkennum húðarinnar. Þegar maskinn er borinn ó húðina mynda keðjur aminó-sýra net sem þéttir húðina og lyftir henni. Kælandi óhrifin draga svo húðina saman. Þetta skilar sér einnig i fallegri förðun því húð- in er bjartari og sléttari og þar af leiðandi endist farðinn lengur. Maskinn hent- ar öllum húðgerðum. Förðunarkeppni No Name 2003 No Name stendur fyrir förðunarkeppni í Smóralind þann 18. maí næstkomandi. Keppnin fer fram í Vetr- argarðinum og getur almenningur fylgst með þótttak- endum að störfum. Keppt verður i fjórum flokkum þar sem þemað er heilbrigði, nóttúra og hollusta. Þarna munu 10 aðilar í hverjum flokki (tískan i dag, tíma- bilaförðun, smokey, brúðarförðun) leiða saman hesta sína en einnig verður boðið upp ó aukaflokk þar sem 14—1 ó óra unglingar keppa í förðun þar sem þemað er nóttúran. Vegleg verðlaun verða veitt í hverjum flokki fyrir sig og nóg um að vera sem ætti að gleðja augu þeirra gesta sem leggja leið sína i Vetrargarð- inn þennan dag. Allir þeir sem óhuga hafa ó förðun ættu því að taka daginn fró. Bleikur 1. maí I fyrsta sinn í óraraðir tóku femínistar þótt i hótíðahöldunum 1. maí og fjölmenntu i kröfugönguna í Reykjavík. Ekki er hægt að segja annað en feministar hafi verið mjög óberandi í göngunni i bleikum bolum, með bleika fóna, spjöld, bleikar blöðrur og barmmerki. Femínistarnir settu óneitanlega skemmtilegan og hressilegan svip ó gönguna í ór en allir þeir sem hafa óhuga ó jafnrétti kynjanna eru velkomnir í félagið. Nón- ar mó lesa um starfsemi félagsins inn ó www.feministinn.is. Viltu líta vel út í sumar! Hringdu núna, kynntu þér tilboðin og pantaðu frían prufutíma. Sími 553 3818 Meðal meðferða sem við bjóðum upp á: Grindarbotnsvöðvar Þvagleki er algengt vandamál hjá konum. Tímar í Trimformi hafa gefið góða raun ef um slappa grindarbotns- vöðva er að ræða Vöðvabóigumeðferð Byggist á 30 mín. meðferð í hvert skipti. Þú finnur strax mun eftir einn tíma. Vöðvaþjálfun I Trimformi er hægt að þjálfa upp alla vöðva líkamans. Auka vöðvaþol og vöðvamassa. Munið vinsælu gjafakortin Appelsínuhúð Höfum margra ára reynsiu í að vinna á appelsínuhúð og eftir 10 tíma meðferð er sýnilegur árangur. Grenningarmeðferð Ef tekið er vel á samsvara 40 mínútur í Trimformi kröftugri 10 tíma hreyfingu. Sláðu til, nýttu þér tilboðin og byrjaðu strax. Við höfum metnaðinn og reynsluna. Skráðu þig í netklúbbinn okkar, ivzvw.trimform.is Sendum nýustu tilboðin. Sérþjálfað ogfaglært starfsfólk. www. trimform.is Grensásvegi 50 TRIM/\FORM RetHinHar Opið mánud.-fimmtud. 8-21 föstud. 8-20 Kjósum N-Hstann = NýttAfl „.stjórnmálaflokkur fólksins Fyrst og fremst Sameinumst um að stöðva bruðlið í stjórnkerfinu. Notum þœr þúsundir milljóna til að bœta heilbrigðisþjónustuna og menntakerfið. Jón Magnússon Varlst dýrari eftirlíklngar Martha Ernstsdóttir Margfaldur methafi ílanghlaupum m ,Ég vel Sekonda af §M því að þau eru hand- hœg, meðfœrileg og á fínu verði\' Útsölustaðir: Helgi Slgurösson, Skólavöröustfg 3. Gullsmlöja Óla. Smárallnd. Jens. Krlnglunni. Georg Hannah, úrsmlður, Keflavik. Guðmundur Hannah, úrsmlöur. Akranesl. Skagfirölngabúö, Sauöárkrókl. Ns'" 4.900 Bílanaust Bestir fyrir bílinn þinn S Bremsu-klossar, borðar, diskar, skálar og dælur * Gormar og demparar S Startarar og altenatorar HoipFUint RcykíöviK; i Nfiöfftýli: Híldtjfu’fíia, |\r-v kjciVIK | Nctlftipuil, AKuftayf i ::ifð'inmil.'t, ) KjrtviK ; úiófinni KöílðVíK: rií»tfðjiiv0*jj. Kój-‘Vt'Qi : l V^ííúái, i <jí|r«Þii'>ðnin 1 tíllrilí 1 rítm, HftfftflfÍÍiOi: ( VtíUk Hftl ftðfff#!. 'Simi 535 9000 www.bilanaust.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.