Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2003, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2003, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 3. MAf 2003 Helgarblctö 3Z>V 25 MONTE VIBIANO MONTTE VIBIANO MONTE VIBIANO fcjfUAVlKClN ■ouvroii vvtiH cuau <f 4 DV-myndir Sig. Jökull Evþór segir fagmannlegra að taka hýðið af tómötunum áður en farið sé að matreiða úr þeini. Besta ráðið að bregða þeim fyrst í sjóðandi vatn og síðan ofan í klaka- vatn, þá er hýðið laust á eft- ir. Parmesankexið sent Eyþór hefur bakað í litlu muffins- formi kemur sér vel sem und- irlag undir tómatsalatið. Þegar Eyþór steikir þorskinn upp úr sinjöri setur hann ferskar kryddjurtir á pönn- una. í þessu tilfelli er það timjan, rósmarín og hvítlauk- ur. Fersk vín frá Ítalíu °g Nýja-Sjálandi - er val Eggerts ísdal hjá Rolf Johansen & Go. Þótt kuldakast hafi sett vorkomuna á ís um stundarsakir hefur veðurblíðan verið meö ein- dæmum og gróðurinn það langt á veg kominn að flestir eru fyrir löngu komnir í sumargir- inn. Með hækkandi sól fær matargerðin létt- ara yfirbragð og þar spila salöt yfirleitt stórt hlutverk. En salat er ekki „bara“ salat eins og lengi var raunin. Salöt eru með fjölbreyttari og skemmtilegri réttum sem hægt er að bjóða upp á og möguleikamir endalausir eins og með- fylgjandi uppskrift sýnir. En það eru ekki að- eins matgæðingar sem eru á sumarlegum nót- um. Vinmenn einnig komnir í sumarskap og þar er Eggert ísdal hjá Rolf Johansen & Co engin undantekning. Vínin sem hann valdi i dag koma annars vegar frá Nýja-Sjálandi og hins vegar frá ítal- íu. Hvítvínið, Babich Semillon Chardonnay, kemur frá framleiðanda á Nýja-Sjálandi, Babich. Sá hefur lengi verið talinn einn af þeim betri í sínu fagi, sérstaklega þegar verð og gæði eru borin saman. Babich Semillon Chardonnay kemur frá Gisborne sem er austasti hluti norðureyjar Nýja-Sjálands. Þetta ágæta vín er gert úr þrúgunum Semillon og Chardonnay eins og reyndar nafnið gefur til kynna. Þetta er mjög ferskt vín og líflegt, hæfi- lega sýrumikið og ætti aö henta mjög vel með léttum réttum eins og tómatsalati. Babich Semillon Chardonnay fæst í ÁTVR og kostar flaskan 1150 krónur. Allegrini Valpolicella er frá einum besta og virtasta vínframleiðandanum í Veneto á ítaliu. Vínin frá Allegrini hafa fengið frábæra dóma undanfarin ár og þótt með þeim bestu sem koma frá Veneto-hérað- inu. Valpolicella vínið frá Allegrini er gert úr þremur þrúgum, Corvina, sem er uppistaðan í víninu, og Rondinella og Molin- ara. Þetta eru allt saman klassískar ítalskar þrúgur og við víngerðina er hefðinni fylgt út í æsar. Allegrini Valpolicella er ávaxtaríkt og ferskt, með góðri fyllingu. Vel uppbyggt með góðu jafnvægi á milli ávaxtar og sýru. Vínið ætti að henta sérstaklega vel með þorskinum og tómatsósunni. Allegrini Valpolicella fæst í ÁTVR og kostar flaskan 1350 krónur. Þær eru óteljandi fréttirnar sem borist hafa úr herbúðum vísindamanna þar sem mælt er með þvi að drekka eitt til tvö vínglös á dag heilsunnar vegna. Þegar annað eins úrval ágætra vína er á boðstólum er einkar ljúft að verða við þeim tilmælum. En hafa skal í huga að hófsemi er dyggð. Umsjón I laukur Lárus Iiauksson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.