Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2003, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2003, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 3. MAf 2003 //<? / C) a rfo l a ö x>"V 29 Sukur frá Blackburn Það er ljóst að Hakan Sukur mun yfirgefa Blackbum í sumar þar sem félagið hefur ekki efni á því að halda þessum tyrkneska framherja þar sem hann sé á svo háum launum. Sukur virðist nokkuð sama þó að hann yfir- gefl Blackburn og segir að hann vilji gjarnan halda heim til Tyrklands og er talið að Fener- bache sé næsti viðkomustaður kappans. Sukur kom til Black- burn í desember á frjálsri sölu eftir að hafa leikið með Parma og Inter Milan en hann gerði sex mánaða samning sem er búinn þegar keppnistimabilið í Englandi lýkur. -PS Dugarry sektaður Enska knattspymusambandið hefur sektað Christophe Dug- arry, leikmann Birmingham, um rúmlega 12 þúsund pund fyr- ir að hrækja á Jóhannes Karl Guðjónsson í eftirminnilegri ná- grannaviðureign Aston Villa og Birmingham. Tveir leikmenn Aston Villa voru reknir af leik- velli í leik þar sem margoft var við að sjóða upp úr en þetta voru þeir Jóhannes Karl Guð- jónsson og Dion Dublin. Varnir Dugarrys í málinu voru þær að hann hefði ekki ætlað að hrækja á Jóhannes og að það hefði verið greinilegt á sjónvarpsupptökum. Þetta voru hins vegar varnir sem enska sambandið hlustaði ekki á. -PS tktlD Laugardagur 3. mal Manchester United-Charlton Aston Villa-Sunderland Blackbum-West Brom Fulham-Everton Liverpool-Manchester City Newcastle-Birmingham Middlesbrough-Tottenham West Ham-Chelsea Southampton-Bolton Sunnudagur 4. mal Arsenal-Leeds Miðvikudagur 7. mai Arsenal-Southampton Laugardagur 11. maí Birmingham-West Ham Bolton-Middlesbrough Charlton-Fulham Chelsea-Liverpool Everton-Manchester United Leeds-Aston Villa Manchester City-Southampton Sunderland-Aston Villa Tottenham-Blackbum West Brom-Newcastle Staðan: Man. Utd 36 23 8 5 68-32 77 Arsenal 35 21 9 5 73-38 72 Newcastle 36 20 5 11 60-46 65 Chelsea 36 18 10 8 66-36 64 Liverpool 36 18 10 8 59-37 64 Everton 36 17 8 11 47-45 59 Blackbum 36 15 11 10 47-42 56 Tottenham 36 14 8 14 50-53 50 Charlton 36 14 7 15 44-51 49 Southampt. 35 12 12 11 41-40 48 Man. City 36 14 6 16 45-52 48 Birmingh. 36 13 8 15 39-46 47 Middlesbr. 36 12 10 14 42-41 46 Aston Viila 36 11 9 16 40-44 42 Fulham 36 11 9 16 38-50 42 Leeds 36 12 5 19 52-54 41 Bolton 36 9 13 14 39-50 40 West Ham 36 9 11 16 39-57 38 West Brom 36 6 6 24 26-62 24 Sunderland 36 4 7 25 21-60 19 Aðalsteinn að taka við ÍBV? Samkvæmt áreiðanlegum heimildum DV-Sports bendir flest til þess að Aðal- steinn Eyjólfsson, núverandi þjálfari kvennaliðs Gróttu/KR, þjálfi íslands- og deildarmeistara ÍBV í kvennahand- boltanum næsta vetur. Aðalsteinn vildi hvorki játa þessum fregnum né neita í samtali við DV- Sport í gær og sagðist vera að skoða sín mál. Hann tók við Gróttu/KR fyrir ný- liðinn vetur og á eitt ár eftir af samn- ingi sínum við félagið. Aðalsteinn er reynslumikill þjálfari og hefur einnig verið í brúnni hjá HK, Haukum, Stjörn- unni og ÍR. Þessar fréttir koma talsvert á óvart þar sem úúverandi þjálfari liðsins, Unnur Sigmarsdóttir, hefur náð af- burða árangri með liðið á sínu fyrsta ári sem þjálfari en undir hennar stjórn í vetur varö ÍBV bæði deildar- og is- landsmeistari með fáheyrðum yfirburð- um og þær komust einnig í úrslit bikar- keppninnar þar sem þær máttu lúta í lægra haldi fyrir Haukum. -HBG Þrátt fyrir að Unnur Sigmarsdðttir hafi náð frábærum áranqri með kuennaiið ÍBV í vetur verður hún uæntanleqa ekki þjálfari liðsins á næstu leiktíð. DV-mqnd Siqurður Jökull FERÐflTORG 2003 í Weirainarði Smáralinflar 2.-4. maí ÆVINTÝRALANDIÐ (SLAND Hafið þið uppgötvað aila þá ferðamöguleika og afþreyingu sem í boði eru á íslandi? Með hverju árinu fjölgar ferðamöguleikum um allt. Afþreyingar- og ferðamöguleikar landsins skipta hundruðum. Heimsækið ferðatorgið í Vetrargarði Smáralindar og kynnið ykkur allt það sem hægt er að gera, sjá og skoða á íslandi árið um kring. Opið föstudag frá kl.17 til 19, laugardag frá kl. 11 til 18 og sunnudag frá kl. 13 til 18. íslendingar uppgðtvið æuintiíralandið ísland á FERÐATORBIHU 2083 i Smáralind um helgina FBRÐAMÁLARÁÐ SamoönourAduncytio ferðamAlasamtök (SLANDS ICELANDIC TOURISM ASSOCIATION moar nrwiwr. 06 miimfiuo » Smáralind symngar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.