Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2003, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2003, Blaðsíða 18
Skoðun_________________________ Læra börnin á hætturnar? Upplýsingar frá heilsugœslunni í Vestmannaeyjum gefa til kynna að slys á bömum í Vestmannaeyjum séu jafnalgeng ef ekki algengari en annars staðar á íslandi, segir Herdís m.a. í grein sinni. „Vissulega eru það mannréttindi, að börn geti leikið sér úti án þess að verða fyrir al- varlegu slysi. Til að svo megi verða þurfa for- eldrar að gera sér grein fyrir að barn hefur ekki náð fullum þroska fyrr en við 12 ára aldur til að forðast hættur sem eru okkur fullorðna fólk- inu augljósar." í DV-Magasíni 23. apríl sl. er viðtal við Inga Sigurðsson, bæjar- stjóra í Vestmannaeyjum. Þar ræðir hann um hve gott var að al- ast upp í Eyjum og hann er ánægður með að geta boðið sínum börnum það sama. Ingi heldur áfram og segir: „Umhverfið hér býður upp á marga möguleika og leikvellir krakka eru um alla eyju. Einhverjir fræðingar halda því sjálfsagt fram að þetta sé stór- hættulegt en málið er að í upp- vexti krakka hér síast það inn að læra á hætturnar. Þær eru vissu- lega til staðar hér, svo sem höfnin, fjöllin, klettarnir og fleira. Engu að síður eru slys hér fátíð“. Framkvæmdastjóri Árvekni hefur starfað við slysavarnir bama í rúm 12 ár og á þeim tíma verið að benda á þær ýmsu hætt- ur sem eru í umhverfi harna hér á landi og ekki að ástæðulausu. Ef Norðurlöndin eru borin saman verða flest slys á börnum hér á landi, þótt bilið milli íslands og annarra Norðurlanda hafi farið minnkandi. Hér á landi veröur íslnskunám á eigln kostnaö? íslenskunám útlendinga J.M.G. skrifar: Þótt ótrúlegt sé er ætlast til þess að útlendingar sem hingað koma greiði sjálfír íyrir íslenskunám. Mest af þessu fólki vinnur lág- launastörf og hefur ekki mikið handa á miUi. Hvað hefur ASÍ gert i málefnum þessa fólks? Það á að vera hlutverk þess félags að berjast íyrir þeim sem lægst hafa launin. En því miður hafa kannanir sýnt að íslendingar eru haldnir kyn- þáttafordómum. Þessi ákvæði um íslenskunám á eigin kostnað virð- ast beinlínis til þess sett að koma í veg fyrir að útlendingar geti sest hér að. Peningar eru nægir, en notaöir til að grafa göt í gegnum fjöll í eyðibyggðum eða brúa fljót sem enginn veit lengur hvað heita. Peningana á að nota þar sem fólk- ið er, enda verða þeir til þar. Landsbyggðin heimtar svo peninga sem skapast af vinnu Reykvíkinga. Byggðastefhan er dýr ómagi á reykvísku verkafólki, og nái vinstri menn völdum mun keyra um þverbak. Hin fólbleika hönd hinnar nýju stéttar má ekki ná völdum í landinu. Qórða hvert barn fyrir slysi ár- lega, en í Svíþjóð eru slys á börn- um helmingi færri. Sjálfsagt eru margar ástæður fyrir þessum mun en sú líklegust að Svíar hafa í meira en 40 ár unnið markvisst að því að fækka slysum á böm- um. Þetta hefur verið gert með margvíslegum aðgerðum. Má þar nefna að gerðar hafa verið kröfur um að tekið sé tillit til öryggismála og þarfa barna við hönnum og gerð mannvirkja og setningu laga og reglugerða þar að lútandi og séð hefur verið til þess að farið sé eftir þessum reglum. Einnig hafa Svíar stund- að markvissa fræðslu og áróður til foreldra og þeirra sem sjá um börn um öryggismál og slysa- varnir og ábyrgð þeirra sem hafa umsjón með börnum. í löndum eins og Svíþjóð og Ástralíu, þar sem áhersla hefur verið lögð á ör- yggismál og slysavarnir barna, hefur verið sýnt fram á mikinn árangur slíkra aðgerða með fækkun slysa og minni kostnaði þjóðfélagsins, svo ekki sé talað um minni þjáningar og angist þeirra sem fyrir slysunum verða og fjölskyldna þeirra. Ingi Sigurðsson segir í viðtal- inu að slys á börnum í Vest- mannaeyjum séu fátíð. Þetta stangast á við upplýsingar frá Vill fólk Guöjón Gunnarsson skrífar: Það er mikið spurt um stjórnar- mynstur að kosningum loknum. Margir spyrja sem svo: Vill fólk vinstri stjórn? Er það tilbúið að fóma þeim lífsgæðum sem þjóðin býr nú við? Fólk er að panta nýja bíla sem aldrei fyrr. Það er hugsanlega að flýta sér áður en ný stjórn tekur við, því það er staðreynd að vinstri stjórn mun draga saman seglin, hækka skatta og setja á ýmis höft og bönn sem verða hlekkir á öll viðskipti. „Taktu fríið með stæl“ og önnur álíka slagorð eru farin að birtast í fyrirsögnum blaða um lífsstíl landans og möguleikarnir virðast endalausir fyrir allan almenning. Kreppa og fátækt eru víðs fjarri í huga vinnandi fólks hér á landi. Og meiri velsæld er í vændum, þ.e.a.s. ef sama ríkisstjórn heldur um stjómartaumana. En segjum nú að vinstri þver- móðskuflokkarnir settust í valda- stólana. Hvað myndu þeir samein- ast um? Jú, þeir koma að góðu búi, óskastöðu hverrar vinstri stjórnar, og þeir myndu á svip- stundu tæma ríkiskassann, síðan - líklega strax á haustmánuðum - boða skattahækkanir; einhverja holræsaskatta eða aukaálög á „þá betur settu“ eins og þeir oröa það svo fjálglega þegar þeir höfða til nytsamra sakleysingjanna. Eftir að hafa eytt öllum fjár- heilsugæslunni í Vestmannaeyj- um sem gefa til kynna að slys á börnum í Vestmannaeyjum séu jafnalgeng ef ekki algengari en annars staðar á íslandi. Ekki er ljóst á hverju Ingi byggir fullyrð- ingu sína en hins vegar gleymast fréttir af slysum fljótt öllum nema þeim sem fyrir þeim verða. Þá minnir þessi fullyrðing bæjar- stjórans á það álit margra að slys séu óhjákvæmileg, verði fyrir mannleg mistök eða röð tilviljana og við verðum einfaldlega að taka á okkur ákveðinn fórnarkostnað. Þetta er rangt og algerlega úr takt við nútímann. Nú á dögum er litið á slys sem heilbrigðisvandamál sem á sér ákveðnar orsakir, alveg hliðstætt við sjúkdóma, og því sé mögulegt og skylda okkar að grípa til ráð- stafana til að draga úr og koma í veg fyrir þetta vandamál eins og framast er unnt. Vissulega eru það mannrétt- indi að böm geti leikið sér úti án þess að verða fyrir alvarlegu slysi. Til að svo megi verða þurfa foreldrar að gera sér grein fyrir að barn hefur ekki náð fullum þroska fyrr en við 12 ára aldur til að forðast hættur sem eru okkur fullorðna fólkinu augljósar. Yfir- völd verða líka að standa í stykk- inu og gæta þess ávallt að taka „Kreppa og fátcekt eru víðs fjarri í huga vinn- andi fólks hér á landi. Og meiri velsœld er í vœnd- um, þ.e.a.s. ef sama ríkis- stjóm heldur um stjóm- artaumana. “ munum sem í næðist myndu þeir gefa út svohljóðandi yfirlýsingu: Kæru landsmenn, nú er svo kom- ið að vegna ömurlegs viðskilnaðar síðustu ríkisstjórnar erum við til- tillit til öryggis bama við hönnun og gerð umhverfis og mann- virkja. Ábyrgð foreldra og þeirra sem sjá um böm er einnig mikil. Ef við viljum koma í veg fyrir slys á bömum okkar þurfum við að gæta þeirra vel og gæta þess að þau leiki sér ekki á hættuleg- um stöðum. Þaö er líka mikil- vægt að foreldrar gangi í lið með Árvekni og krefji yfirvöld um lag- færingar á þeim hættum sem þeir verða varir við í umhverfinu. Ingi Sigurðsson er ekki aðeins faðir, heldur einnig bæjarstjóri og auk þess byggingatæknifræð- ingur. Það er því líklegt að hann komi að skipulagi og hönnun um- hverfis og mannvirkja. Það er von okkar hjá Árvekni að hann taki tillit til hagsmuna barna í störfum sínum auk þess að hann gæti sín í orðavali eins og allir ættu að gera sem veljast til opin- berra trúnaðarstarfa. Hér á landi er hægt að sýna fram á mikla fækkun slysa á sumum sviðum þar sem unnið hefur verið að slysavörnum. Ár- vekni, átaksverkefni um slysa- varnir barna og unglinga, er með heimasíðu, www.arvekni.is þar sem hægt er að nálgast upplýs- ingar um verkefnið og margs konar fróðleik um slysavarnir og öryggismál. neyddir að hækka tekjuskatt svo og aðstöðugjald á fyrirtæki, einnig verður að takmarka gjaldeyrisút- streymi með öllu mögulegu móti. - Má því búast við að 10% gjald leggist á allar færslur sem ferða- menn eyða með greiðslukortum í útlöndum svo og á beina sölu gjaldeyris til ferðalaga. Það er sannarlega ekkert til- hlökkunarefni ef vinstri flokks- brotunum tækist að véla svo um fyrir auðtrúa kjóendum að hér fari allt á hvolf stuttu eftir kosn- ingar, eftir áralanga baráttu fyrir betra samfélagi. MÁNUDAGUR 5. MAÍ 2003 DV Sjálfseignarstofnun væri besta formiö. FjáPþUPPð RÚV Jón Kristinsson skrifar: Féttir segja að eigið fé Ríkisútvaps- ins verði upp urið á næsta ári eftir stöðugt tap félagsins á síðustu árum. Eiginfjárhlutfallið hefur lækkað ofan í rúm 8% og nú er aðeins eitt fram undan hjá RÚV; að hækka afnota- gjöldin enn einn ganginn. Síðasta hækkun var 7% og það dugði auðvit- að ekki til að bjarga rekstrinum þá, og einhver hækkun afnotagjalds mun heldur ekki duga til bjargar nú. Allir vita, þ.á.m. útvarpsstjóri en ekki síð- ur menntamálaráðherra, að enginn grundvöllur er til hækkunar á af- notagjöldum fyrir RÚV. Það er lika fyrirsláttur hjá menntamálaráðherra að Framsóknarflokkurinn í ríkis- stjómarsamstarfi leggi stein í götu þess að gera RÚV að sjálfseignar- stofnun. Sú breyting eða hlutafélaga- væðing stofnunarinnar eru einu var- anlegu lausnirnar ef þetta bákn á að vera óbreytt í núverandi mynd. Hins vegar er Sjónvarpið mesti baggi RÚV og niðurfelling sjónvarpsrekstrar er ein raunhæfasta leiðin, en reka svo RÚV;hljóvarp sem sjálfseignarstofn- un. Á meðan ráðherra (og ríkisstjórn- in?) þverskallast við breytingum verður enginn friður um báknið RÚV. Því er haldið á lyflum í dauða- teygjunum og það er stjórnsýsluleg óhæfa. Kr’stinn Sigurósson skrifan íslenskur rikisborgararéttur er stórlega misnotaður að margra mati. Því miður hafa t.d. ákveðin íþróttafé- lög, þjálfarar og forráðamenn félag- anna látið viðgangast að óvandaðir leikmenn erlendir fái flýtimeðferð í sambandi viö rikisborgararétt. Segja að hér sé um afburðamenn að ræða og við verðum að tryggja okkur þessa snillinga. Einhveijir hjá ríkis- apparatinu gefa síðan eftir og við- komandi umsækjendur fá ríkisborg- ararétt eftir þetta 2-3 ár, en ætti að vera 5 ár. Hvað gerist svo? Þessir af- burðamenn drífa sig svo til liða í Evrópu, út á það að þeir era íslend- ingar, og sjást svo ekki meir hér á landi. Því miður er landsliðsþjálfari að eltast við þessa menn, en þeir bera þá við meiðslum og öðra sem lítið þýðir að reyna að afsanna. Stöðvum þessa vitleysu. Stjopnkerfi fiskueiða Haukur Guómundsson skrifar: Eftir að hafa lesið tvær frábærar greinar Sigurðar Lindals, fýrrum prófessors, um fiskveiðistjómun, þar sem hann leggur út af orðunum „sameign þjóðarinnar", þarf ekki lengur vitnanna við; það er hægt að afskrifa þau stef sem sumir þjóð- kunnir menn hafa sungið um „ókeyp- is fénýtingu", „byggðarúst" og annað í þeim dúr. Sigurður nefhir marga til sögunnar í síðari grein sinni i DV sl. miðvikudag. Stjómmál sátta og rök- ræðu hafa satt að segja ekki verið uppi á borðinu hjá þeim mönnum. Sigurður segir forsætisráðherraefni Samfylkingarinnar hafa ærið verk að vinna, ætli hún að hafa stjómmál sátta og rökræðu í fyrirrúmi. Ingi- björg verður nú að tendra ljósið, svo hinir þori. Hún er forystusauðurinn. Lesendur geta hringt allan sólarhring- inn í síma: 550 5035. Eöa sent tölvupóst á netfangið: gra@dv.is Eða sent bréf til: Lesendasíöa DV, Skaftahlíö 24,105 ReyKJavík. Lesendur eru hvattir til aö senda mynd af sér til birtingar með bréfunum á sama póstfang. vinstri stjórn? Vlnstrl stjóm ekkert tilhlökkunarefni. • Skattaálögur og gjaldeyrishöft í pokahorninu?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.