Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2003, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2003, Blaðsíða 32
Sportvörugerðin hf. Skipholti 5, s. 562-8383 Panta á netinu: www.smaar.is idv ÚTSALA 40% afsláttur FRETTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í s!ma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. SIMIIMIVI SEM ALDREI MANUDAGUR 5. MAI 2003 Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra og vélhjólakona, ræsti keppendur í fyrsta íslandsmeistaramóti Endurro í sumar. Keppt var á nýju keppnissvæði við Úlfarsfell. Ragnar Ingi Stefánsson, liðsmaður Honda, sigraði seinni umferð mótsins. Þetta er jafnframt fyrsti sigur Ragnars Inga á fslandsmeistaramótinu. Onnumst allar almennar tðlvuvíðgeiiðir og uppselningar, uppfæmm eldri tölvur, í ntemetuppsetningar fyrir fyrirtæki og heimili. sækjum og sendum tólvur. seljum nýja ihluti í tölvur, (mótöld, skjákort, minni og fl.) vidgerdir. Grandavegi 47-107 reykjavík vidgerdir.is 112 EINN EINN TVEIR NEYÐARLÍNAN LÖGREGLA SLÖKKVILIÐ SJÚKRALIÐ Stóraukin þjónusta á LSH: Mergflutningur að hefjast hérlendis Fyrirhugað er aö hefja nýma- flutning úr lifandi mönnum, svo og mergflutning hjá hvítblæöisjúk- lingum, á Landspitala Háskóla- sjúkrahúsi. Vonir standa til aö það starf geti hafist á þessu ári. Er þetta í fyrsta sinn sem slíkar með- ferðh eru veittar hér á landi. Þetta kom m.a. fram á blaða- mannafundi sem Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra, Karl Steinar Guðnason, forstjóri Trygginga- stofnunar rikisins, og Magnús Pét- ursson, forstjóri Landspítala Há- skólasjúkrahúss, efndu til í morg- un. Þar var kynnt samkomulag um nýmaígræðslu og stofnfrumumeö- ferð á LSH. Þama er um að ræða tímamót í sögu lækninga í landinu þar sem senda hefur orðið sjúk- linga utan til slíkra lækninga til þessa. Undirbúningur hefur staðið Róttækar tillögur BSRB um skattkerfisbreytingar: Ráðstöfunartekjup aukast Gunnar Gunnarsson, hagfræðingur BSRB, leggur th verulegar breytingar á skattkerfinu í nýjum tillögum sem hann hefur unnið að síðastliðið ár og lagðar verða fram á skattaráðstefnu BSRB í haust. Höfuðmarkmið hug- myndanna er að auka ráðstöfunartekj- ur láglauna- og millitekjufólks um 10-20 þúsund krónur á mánuði. Útgjöld ríkis og sveitarfélaga gætu að mati Gunnars aukist við slíkar breytingar um 6-8 milljarða króna. Samkvæmt hugmyndunum er lagt til að heildar skattprósenta einstak- linga verði lækkuð í allt að 20%. Þá verði 10% fjármagnstekjuskattur hækkaður úr 10% í 20% og tekjuskatt- ur fyrirtækja verði hækkaður úr 18% í 20%. Hugmyndirnar gera einnig ráð fyrir að hæstu jaðarskattar lækki úr 58,55% í 40%. Þær miðast m.a. við að lækka megi skattleysismörkin, sem eru i dag um 72 þúsund krónur, niður í allt að 50 þúsund krónur. Með því tel- ur Gunnar að losna muni um tjármuni sem nú sé ráðstafað með almennum hætti en hægt sé að nýta með sértæk- um aðgerðum. Lykillinn að þessu er að gefin verði út tvö skattkort, annars vegar á einstakling og hins vegar sér- stakt heimiliskort sem taki mið af að- stæðum. Þannig verði staðgreiðsla á bótagreiðslum gerð möguleg. Gunnar nefnir dæmi af einstæðu foreldri með 150 þúsund króna mánað- arlaun sem hafi orðið atvinnulaust um áramótin. Við það hefði það fengið tæpar 77 þúsund krónur í atvinnuleys- isbætur en af því yrði innheimtur tekjuskattur. Barnabætur og aðrar bætur verða samkvæmt hugmyndum BSRB um tvö skattkort staðgreiddar mánaðarlega og því fengi þessi ein- staklingur væntanlega ávísun frá ein- um stað upp á um 150 þúsund krónur. Allar bætur kæmu því til greiðslu sam- timis og sveiflur í tekjum vegna at- vinnuleysis myndu nánast hverfa. -HKr. Eru rimlagardínurnar óhreinar? Fyrirtæki - stofnanir - heimili Hreinsum rimla,-, viðar-, strimla- og plíseruð gluggatjöld. Einnig sólarfilmur. _NýJð tsátisáhreimmm Sími 897-3634 dgunnarsson@simnet.is um alllanga hríð en hann hefur far- ið fram I samvinnu heilbrigðisráð- herra, Tryggingastofnunar og Landspítala Háskólasjúkrahúss. Nýrnaflutningur úr lifandi mönnum hefur ekki verið fram- kvæmdur hér á landi fyrr. Árlega hefur þurft að senda 3 til 5 sjúk- linga til Kaupmannahafnar til aö gangast undir slíkar aðgerðir. Mergflutningur úr hvítblæði- sjúklingum hefur ekki heldur verið framkvæmdur hér á íslandi. Um 7 sjúklingar á ári hafa verið fluttir til Svíþjóðar eða Bandaríkjanna þar sem þeir hafa þurft að dvelja vikum saman til lækninga. Lagður hefur verið grunnur að því að fá ís- lenska sérfræðinga sem starfa er- lendis að nýmaflutningi og merg- flutningi til að koma heim og hefja störf á LSH. „Það er feikilega mikill áfangi fyrir íslensku heilbrigðisþjónust- una að færa þetta heim,“ sagði Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra við DV í morgun. „Það sýnir, svo ekki verður um villst, hvers hún er megnug." -JSS Sléttbakur EA-4: Frækileg björgun Frækileg björgun var unnin um helgina á grálúðumiðunum á Hamp- iðjutorgi sem eru djúpt vestur af landinu. Einn skipverja tók út af skipinu þegar verið var að taka troll- ið og stakk annar skipverji sér í haf- ið á eftir honum og bjargaði honum. Sjávarhiti á þessum slóðum er mjög lágur, venjulega lítið ofan við frost- mark. Hvorugum manninum varð verulega meint af volkinu. -GG Sjálfvírk slökkvitæki fyrir sjónvörp Sími 517-2121 H. Blöndal ehf. Audbrekku 2 • Kópavogi Innflutningurogsala • www.hblondal.com S. 552 1220 m Laugavegur12 b • Negro — Flísfatnaður

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.