Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2003, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2003, Blaðsíða 2
2 Fréttir ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ 2003 DV Kvenfangi í Kópavogi kærir Fangelsismálastofnun fyrir Jafnréttisráöi: Blður um emangrunar- víst í hegningarhúsniu Kvenfangi í Kópavogsfangelsi hef- ur kært Fangelsismáiastofnun ríkis- ins til Kærunefndar jafnréttismála vegna mikillar mismununar sem viöhöfð sé eftir kynjum í fangelsum landsins. Konan hefur jafnframt skrifaö umboösmanni Alþingis og dómsmálaráðherra vegna málsins. Þá kvartar konan undan ógn sem henni stafi af samfanga sínum. Hún hefur gripiö til þess neyöarúrræðis að sækja um einangrunarvist í hegningarhúsinu á Skólavörðustíg til að losna úr þeim „hörmulegu" aðstæðum sem hún kveðst búa við í Kópavogsfangelsi. DV hefur áður fjallað um stöðu fanga í Kópavogsfangelsi. Kvenfang- inn sem konan vísar til í kæru sinni afplánar refsingu fyrir manndráp. Sú kona hefur margoft reynt að svipta sig lifi, hefur verið lyflafikill Fyrstu fjórir mánuöir ársins: Mun færri bana- slys en alla jafna Fjögur banaslys hafa verið í umferðinni þaö sem af er árinu og eru það töluvert færri slys en voru á sama tíma í fyrra en þá höfðu níu manns látist í umferö- arslysum á fyrstu fjórum mánuð- um ársins. Á sama tíma árið 2001 höfðu sex manns beðið bana í umferðinni og árið 2000 höfðu tíu manns látist. Að sögn Óla H. Þórðarsonar, formanns Umferðarráðs, er var- hugavert að draga ályktanir af þessum tölum, s.s. eins og að veð- urfar hafi þar einhver áhrif en nýliðinn vetur hefur verið einn sá mildasti frá upphafi mælinga. „Það er alltaf erfitt að draga slík- ar ályktanir þar sem þetta er allt tilviljunum háð. í einu og sama slysinu hafa kannski þrír til fjór- ir látist en auðvitað hefur veðrið þó einhver áhrif. Það er nú samt oft þannig að þegar færðin er verst þá er umferðin með besta móti og verstu slysin verða oft í bestu færðinni,“ sagði Óli. Árið 2002 urðu samtals tuttugu og fimm banaslys í umferðinni og tuttugu og níu manns létust. Árið 2001 biðu tuttugu og fjórir manns bana í umferðarslysum en árið 2000 létust þrjátíu og tveir í um- ferðinni. Þótt veturinn sé liðinn er þó enn hálka víða á vegunum og á fóstudag slösuðust átta manns í árekstri á Hellisheiðinni, þar af einn alvarlega, þegar fjórir bílar lentu saman en þeir voru allir á sumardekkjum. -EKÁ og meö miklar hegöunartruflanir. Meðferðarúrræði sem hún er talin þurfa á að halda eru ekki fyrir hendi. Fangelsismálastofnun hefur þó nýlega hlutast til um að hún njóti sérstakrar meðferðar hjá sérfræð- ingi. Er nú líðan hennar skárri sam- kvæmt upplýsingum DV. í kærubréfinu til kærunefndar jafnréttismála er m.a. bent á að Litla-Hraun sé einungis fyrir karl- menn. Kvíabryggja sé einungis fyrir karlmenn meðan Kópavogsfangelsi sé eini staöurinn þar sem konur séu vistaðar og þá í blönduðu fangelsi. „Mikil mismunun er viðhöfð," segir í kærubréfinu. Bent er á aö Kvíabryggja sé mun opnara fangelsi heldur en Kópavogs- fangelsi. Útivistarsvæði sé stórt og engar girðingar. Útivistartímar séu einnig miklum mun rýmri og fangar Óvenjumikið hefur verið um að keyrt hafi verið á hreindýr síð- ustu mánuöi. Frá febrúar til apríl hefur verið ekið á 8 dýr, þar af 6 í mars. Þykir mesta mildi að ekki skuli hafa orðið slys á mönnum en bílar hafa stórskemmst, enda vart furða þar sem dýrin eru á bilinu 80-200 kíló. Að sögn Skarphéðins G. Þóris- sonar hjá Náttúrustofu Austur- lands gerist það nær því árlega að keyrt sé á eitt og eitt dýr en óvenjumikið hafi verið um það undanfariö og sé full ástæða til að huga að merkingum á þeim svæð- um þar sem helst megi búast við að dýr haldi sig við þjóövegi. Á Stuttar fréttir Innleiöing stafræns sjónvarps Framkvæmda- stjóri Sjónvarps, Bjarni Guðmunds- son, fagnar tillögu samgönguráðuneyt- is um innleiðingu stafræns sjónvarps. Bjarni telur til greina koma að stofna sameiginlegt dreifingarfyrir- tæki sem allar sjónvarpsstöðvar hafi jafnan aðgang að. Forstjóra Norðurljósa, Sigurði G. Guðjóns- syni, hugnast sú hugmynd ekki. RÚV sagði frá. Stýrimaöur enn í haldi Gæsluvarðhald yfir íslenskum stýrimanni sem setiö hefur í varö- séu ekki læstir inni í klefum sínum. Þar sé meiri vinna og þar af leið- andi hærri laun. Þá séu heimsóknir frjálsari og menn fái að taka á móti gestum inni á herbergjum sínum. Matráðskona sé starfandi og gælu- dýr á staönum. Á Litla-Hrauni séu heimsóknar- timar lengri og eldhús í hverjum gangi þar sem fangar geti eldað sér. Meiri möguleikar séu á námi og menn geti náð sér í ýmis réttindi sem ekki sé möguleiki á í Kópavogi. Störf þar séu mun fjölbreyttari held- ur en í Kópavogi. Allar konur séu látnar afplána dóma sína í Kópavogi og skipti engu máli hvers eðlis brotið sé. Útivistar- svæðið sé 32x31 metri meö hárri girðingu og leyfð útivist sé ein klukkustund á dag alla daga vik- unnar. Fangar séu læstir inni í klef- nokkrum stööum á fjörðunum ganga hreindýr á vetrum nálægt þjóðvegi og má þar nefna Lónið og utan við Reyðarfjörð að norðan- verðu. Þar er hættan líklega einna mest enda þótt þau sjáist oft víðar nálægt þjóðvegi. Uppi á Héraði er Kárahnjúka- vegur einn þeirra vega þar sem ekið hefur verið á hreindýr. Segir Skarphéðinn að þar sé óvenjugóð- ur vegur miðaö við hálendisvegi. Vegurinn liggur í gegnum beiti- land dýranna. Vegna þess er hugs- anlegt að hraði bíla sé töluverður og margir þeirra sem þar fara um þekkja ekki til hreindýra. Einnig hefur verið ekið á dýr á Háreks- haldi í Dubai í tíu daga hefur verið framlengt. Maðurinn lætur þokka- lega af sér. Hann var handtekinn með riffil í fórum sínum. íslenskur tölvuleikur á markaö íslenskur tölvuleikur verður sett- ur á markað í Evrópu og Bandaríkj- unum í dag. Gert er ráð fyrir aö mánaðartekjur í upphafi verði um 90 milljónir króna. Vilja á Vífilsstaöi Byrgismenn hafa óskað eftir að- stöðu fyrir afeitrunarstöð á Vífils- stöðum. Með því yrði húsnæðis- vandi Byrgisins leystur. Sótti slasaöan sjómann Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF- um sínum klukkan 22.00 alla daga. Konan vísar í 22. gr. jafnréttislaga þar sem segir að hvers kyns mis- munun eftir kynferði, hvort heldur bein eða óbein, sé óheimil. Þá víkur konan að ástandinu í fangelsinu og ógn þeirri sem stafi af umræddum samfanga. Allir fangar hafi skrifað undir skjal þar sem beð- ið hafi veriö um fund með forstöðu- manni fangelsanna vegna þessa. Hann hafi sagt að ekkert væri hægt að gera við umræddan fanga og að Fangelsismálastofnun tæki allar ákvarðanir þar að lútandi. í lok kærubréfsins segir: „Raunar má segja að kona sem hlýtur fang- elsisdóm fái mun meiri refsingu því karlmenn hafa meiri möguleika á að sækja um afplánun á áðurnefndum stöðum." -JSS staðaleið en þar er umferð þung og mikill hraöi. Skarphéðinn hef- ur haft samband við Vegagerðina og boðið fram aðstoð Náttúru- fræðistofu við að huga að þeim stöðum sem ástæða væri að merkja til að vara við dýrum. Aö sögn Sveins Sveinssonar hjá Vegagerðinni á Reyöarfiröi er í at- hugun hvernig best væri að standa að slíkum merkingum, þar sem svæðið er stórt, eöa allt frá Háreks- staðaleið suður i Lón. Vandamálið sé hvar eigi að setja merki. Erfitt sé að sjá fyrir einstök svæði á þessari leið þar sem hættan sé meiri en ann- ars staðar en verið sé að vinna í málinu. -HEB LÍF, sótti slasaðan sjómann um borð í þýska togarann, Atlantic Peace, í fyrrinótt. Skipið var á karfaveiðum á Reykjaneshrygg, um 240 sjómílur á hafi úti. Flugið tók tæpar fjórar stundir. Röng svarblöð Nemendur í grunnskólum á Norð- vesturlandi og Vestfjörðum fengu röng svarblöð með samræmdu prófi Við veginn Það þarf aö varast flelra en vegarollur viö hringveginn, öllu stærri dýr og melri ógn eru hreindýrin. Ovenju ott ekiö á hreindýr - ástæöa til aö hvetja fólk til aö hafa varann á . FsÉllú | i t 18 ára nemi vill stjórna MA: Telur sig rétta manninn í starflð Salvar Þór Sigurðarson, 18 ára nemandi á nátturufræðibraut við Menntaskólann á Akureyri, er einn af sjö umsækjendum um stöðu skólameistara Menntaskólans á Ak- ureyri en Tryggvi Gíslason skóla- meistari lætur af störfum í haust eft- ir áratuga starf. „Ég taldi mig vera rétta manninn í stöðuna, vantaði líka sumarvinnu og vinnu með skóla. Það hentar vel að hafa vinn- una innan skólaveggjanna," segir Salvar og hefur ekki áhyggjur af því að geta ekki sinnt bæði vinnu og námi þar sem stutt er á skrifstofuna og töluvert um langar frímínútur og eyður til að sinna skólameistarastör- funum. Háif milljón á mánuði „Þegar allir kennaramir eru komnir undir mig get ég hagað mínu námi eftir mínu höfði,“ segir Salvar. Aðspurður hvaða launakröf- m- hann komi tO með að gera til vinnuveitanda síns segist Salvar fara fram á minnst hálfa milljón á mánuði auk þess sem hann ætlist til þess að ákvæði um góöan starfsloka- samning verði í ráðningarsamningn- um. „Allir hjá rikinu eru að fá eitt- hvað, ég ætla ekki að vera út und- an“ segir Salvar og þegar hann er inntur eftir því hvort um grínum- sókn sé að ræða, svarar hann: „grín- ast, það myndi eyðileggja brandar- ann ef ég myndi viðurkenna að þetta væri brandari.“ -ÆD Nordica afhent Fasteignafélagiö Stoðir afhendir Flugleiðahótelum nýendurbyggt Nor- dica Hotel sem áður hét Hótel Esja við Suðurlandsbraut. Unnið hefur verið að stækkun hótelsins um 138 herbergi og er þaö nú stærsta hótel landsins, með 248 herbergi. Þama verða til um 120 stöðugildi. Nordica er hluti af Flugleiðahótelum hf. sem rekur tvær hótelkeðjur, Icelandair- hótelin og Hótel Eddu. Icelandair- hótelin er keðja átta hótela. Hótel Nordica er 4 stjörnu glæsi- hótel þar sem sérstök áhersla er lögð á aðstöðu fyrir funda- og ráðstefnu- gesti og er þar nú stærsti ráðsteftiu- salur landsins. í fyrrasumar vora 1.516 herbergi á 19 hótelum á höfuð- borgarsvæðinu en á liðnum mánuð- um og fram á sumar bætist 341 her- bergi við þann fjölda að Nordica meðtöldu. -HKr. í náttúrufræði sem þeir tóku í gær. Mistökin voru leiörétt og voru rétt svarblöð send með tölvupósti frá Reykjavík. Björgunarmenn fá frest Björgunar- menn sem vinna að því að ná flaki Guðrúnar Gísladóttur af hafsbotni hafa fengið frest hjá mengunarvömum norska ríkisins. Nú er fyrirhugað að skipið verði komið á flot í síðari hluta júní- mánaðar. Skipið strandaði og sökk viö Lófót síðasta sumar. RÚV greindi frá. -aþ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.