Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2003, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2003, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ VÍSIR 103. TBL. - 93. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 7. MAI 2003 VERD í LAUSASÖLU KR. 100 M/VSK INÍðÍltgsverk IIUpp á lif og dauða FH í 9. sæti I Kii'iHinnaf ramlpinpnHi ir horiact nn fwrir lífi fram- n\/_Cn/M-t cnáir h\/í aA CU lanrli í Q c_at Byssumaöur skaut og særði kisuna Freyju, eins árs kettlingafulla læðu á Akureyri. Níðingsverkið var framið síðastliðinn laugardag og missti Freyja alla kettlingana. ______ Byssumaðurinn er ófundinn. #FRÉTT BLS. 2 Kjúklingaframleiðendur berjast nú fyrir lífi fram- leiðslustöðva sinna. Einn af fjórum stærstu framleið- endunum er þegar orðinn gjaldþrota og annar reynir að ná nauðarsamningum. Þrátt fyrir harða samkeppni er um veruleg eigna- og __________________ viðskiptaleg tengsl að ræða. • FRÉTTALJÓS BLS. 8-9 DV-Sport spáir því að FH lendi í 9. sæti í Landsbankadeildinni í knattspymu karla í sumar. Því er haldið fram að liðið sé ekki eins sterkt og á síðasta ári. Raunar hafi liðið látið á sjá allt frá því Logi _____________________ Ólafsson hætti 2001. & DV-SPORT BLS. 36-37 Geföu þér tíma - Einkabanki á vefnum Landsbankinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.