Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2003, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2003, Blaðsíða 2
2 Fréttir MIDVIKUDAGUR 7. MAÍ 2003 x>v Vandræöi aö halda skipum Gæslunnar úti vegna sparnaöar: Oðinn bundinn, leystur og bundinn aftur Varðskipið Óðinn var tekið i slipp í Reykjavík í fyrradag. Þetta gamla stríðsskip, sem frægt varð á þorskastríðsárunum upp úr 1972, hefur legiö við bryggju síðan 16. ágúst í fyrra vegna sparnaðarað- gerða. Sigurður Steinar Pétursson skipherra, yfirmaður gæslumála hjá Landhelgisgæslunni, sagði í morgun að skipið yrði ekki lengi í slippnum, fátt eitt þarfnast við- gerða eða lagfæringa, enda er notkun þess í lágmarki. Ekki er útlit fyrir að Óðinn sigli út til gæslustarfa strax eftir „skvering- una“ hjá Slippfélaginu við Mýrar- götu. Líklega mun hann áfram lulla í hægri báru í varð- skipahöfninni. Naum fjárveit- ing til starf- semi Landhelg- isgæslunnar ræður þessu. Dómsmála- ráðuneytið krafðist 40 milljóna króna niðurskurðar hjá Gæslunni, sem varö til þess að Óðni var lagt í ágúst í fyrra. DVJílVND Kominn á þurrt Hér er hiO fornfræga varöskip, Óöinn, kominn á þurrt viö Mýrargötuna í Reykja- vík. Skipiö veröur „skveraö af“, sem kall- aö er, og veröur síöan aftur komiö á sinn staö viö Ingólfsgarö áöur en langt um líö- ur. Dagmar Sig- urðardóttir, lögmaður og blaðafulltrúi Landhelgis- gæslunnar, segir á heima- síðu gæslunn- ar að unnið sé að því að gera Óðin haffær- an en væntan- lega verði hann notaður í sumar þegar varðskipin Týr og Ægir fara í slipp. Hafsteinn Hafsteinsson, for- stjóri Landhelgisgæslunnar, er staddur erlendis og kvaðst til við- ræðu um framtíð Óðins þegar hann kemur heim eftir helgina. Hafsteinn hafði þetta að segja um niðurskurðinn í viðtali við DV í fyrrasumar: „Það er engan veginn fullnægjandi að hafa tvö varð- skip.“ Ónefndur starfsmaöur Landhelgisgæslunnar segir enn- fremur í sömu frétt: „Með þessu er ljóst að landhelgin verður galopin og þeir sem áhuga hafa á að brjóta þau lög og reglur sem gilda munu hafa nokkuð frjálsar hendur.“ -JBP Kaupmáttar- aukning 2,5% árið 2002 Á tímabilinu frá 4. ársfjórðungi 2001 til 4. ársfjórðungs 2002 hækk- uðu regluleg laun að meðaltali um 4,8%, samkvæmt niðurstöð- um launakönnunar Kjararann- sóknarnefndar. Á sama tíma hækkaði vísitala neysluverðs um 2,3% og samkvæmt því jókst kaupmáttur launa að meðaltali um 2,5%. Laun kvenna hækkuðu um 5,6% en laun karla um 4,4%. Þessar tölur sýna að launaskrið hefur minnkað verulega og er kom- ið niður á það stig sem einkennir vinnumarkaö í jaöivægi að mati Samtaka atvinnulífsins. -GG Byssumaöur í miöju íbúðahverfi á Akureyri: Kosningayfir- lýsingin á sjö tungumálum Kosningayfirlýsing Sjálfstæðis- flokksins á heimasíðu flokksins er á sex tungumálum auk ís- lensku. Tungumálin eru enska, danska, rússneska, pólska, serbneska og spænska. í yfirlýsingu frá flokknum segir að ástæðan sé sú að margir útlend- ingar og íslendingar af erlendum uppruna, sem áhuga hafi á stefnu- málum flokkanna, hafi takmarkaða þekkingu á íslensku og eigi því erfitt með að fylgjast með þjóðmála- umræðum. Á heimasíðu flokksins, www.xd.is, er jafnframt að finna ýmsar aðrar upplýsingar um flokk- inn á erlendum tungumálum. -aþ DVA1YND ÆD Slapp naumlega Elfa Ágústsdóttir og læöan Freyja sem liföi meö naumindum afbyssuskot síödegis á laugardag. Skaut og særði kettHngafifla læðu að taka læðuna úr sambandi. Mikil eftirvænting ríkti á heimili Freyju vegna kettlinganna og búiö að finna þeim öllum heimili hjá ættingj- um. Á sunnudag var ástand Freyju hins vegar orðið mun verra og því brugðið á það ráð að setja hana í að- gerö. Kom þá í ljós að mikið blóð var í kviðarholi hennar og þar fannst byssukúla. Annað nýrað var sundur- skotið og blæðing í lifur. Þurfti að fjarlægja nýrað og voru allir 4 kett- Fréttablaðsins. íris Gunnarsdóttir, sem rekur femin.is, sem einnig á Vísi.is, segir sölu vefsins standa fyr- ir dyrum en samlegðaráhrif vefj- anna tveggja hafi ekki orðið eins og vonir hefðu staðið til. Ekkert svindl í Evróvisjón Evrópusam- band útvarps- stöðva sendir eftirlitsmenn til þriggja landa til að fylgjast með því að reglum verði fylgt þegar atkvæði verða greidd í Evrópusöngvakeppninni síðar í mánuðinum. Ekki ér frá því greint hvert eftirlitsmennimir fara en norska Dagblaðið greinir frá því cvruvisjuii zU ROWI SIO N lingamir dánir. Eftir aðgerðina mun Freyja ekki geta eignast kettlinga. Lögreglan telur líklegt að skotið hafi verið á köttinn úr loftbyssu en þær geta verið afar hættulegar; eink- um gagnvart litlum bömum og dýr- um. Atvikið átti sér stað í miðju íbúðahverfi. Byssumaðurinn er ófundinn en þeir sem geta veitt upp- lýsingar um málið era beðnir að hafa samband við lögregluna á Akureyri. -ÆD að Kýpverjar, Grikkir, Króatar, Rússar, Makedóníumenn, Möltubú- ar og Rúmenar hafi bundist samtök- um um að hafa rangt við i keppn- inni. RÚV greindi frá. Stýrimaðurinn fær lögmann íslenski stýrimaðurinn, sem var handtekinn í Dubai fyrir 11 dögum, hefur fengið lögmann sér til aðstoð- ar. Lögmaðurinn kvað vera reyndur og standa vonir til að hreyfing kom- ist á mál mannsins. Gagnrýnir menningarstefnu Randver Þorláksson, formaöur Félags íslenskra leikara, gagnrýnir menningarstefnu Reykjavíkurborg- ar og segir hana í stórum dráttum aðeins orð á blaði. Randver segir NU TALA FLOKKARNIR TUNGUM! Skotið var á kisuna Freyju, eins árs kettlingafulla læðu, rétt fyrir utan heimili hennar í Múlasíðu á Ak- ureyri síðdegis á laugardag. Að sögn Elfu Ágústsdóttur, dýralæknis á Dýraspítalanum í Lögmannshlíð, hafði eigandi kattarins samband siðla á laugardag og tjáði henni að kisunni blæddi. Var talið að læðan myndi missa kettlingana og ákveðið að láta náttúruna hafa sinn gang - enda ekki víst að nauðsynlegt væri SB 1,7 miiljarðar Tómas Ingi 01- rich menntamála- ráðherra hefur sett 1,7 milljarða króna til verkefna á svðið menningarmála, íþrótta og mennta á landsbyggðinni á undangengnum 7 vikum. Þar af hefur 1,1 milljarði verið ráðstafað í kjördæmi ráðherr- ans, Norðausturkjördæmi. Hæsta framlagið er til menningarhúss á Akureyri eða 720 milljónir. Frétta- blaðiö sagði frá. Vísir.is seldur Netmiðillinn Vísir.is verður seld- ur á næstunni ef marka má frétt Utankjörfundar- kosning Utankjörfundur: Menn hvattir til að mæta tímanlega til að forðast örtröð Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fyrir alþingiskosningamar hefur gengið vel og í gær höfðu alls 3818 manns greitt atkvæði hjá sýslu- manninum í Reykjavík. 700 manns greiddu atkvæði í gær og að sögn Þóris Hallgrímssonar aðstoðardeild- arstjóra eiga menn von á stöðugri fjölgun kjósenda fram á kjördag. Opið veröur hjá sýslumanninum í Skógarhlíð 6 alla vikuna frá klukk- an tíu til tíu og eru menn hvattir til að koma tímanlega til þess að komast hjá örtröð síðustu dagana. Á laugardaginn veröur síðan opið frá klukkan tíu til sex en aðeins fyrir þá kjósendur sem eru ekki á kjörskrá í Reykjavík. -EKÁ Svalt kosningaveður Fremur svalt var um allt land í morgun. Hiti var þó all staðar yfir frostmarki ef undan eru skildir Hveravellir. Þetta er ólíkt því ssem verið hefur í kuldakastinu síðustu daga þegar næturfrost hefur verið í byggð. Hlýindi eru ekki í kortunum á næstunni en Veðurstofan spáir hita á bilinu 4 til 11 stig næstu daga - auk úrkomu víða um land og nokkru hvassviðri. Gert er ráð fyrir svölu kosn- ingaveðri á laugardag, rigningu eða skúrum á sunnanlands og austantil. Veður fer svo kólnandi á sunnudag. Ólíklegt er talið að vægt kuldakast muni hafa mikil áhrif á framkvæmd alþingiskosning-anna. Þó munu fulltrúar kjörstjómar í norðvesturkjördæmi hafa nokkrar áhnyggjur af ástandi fjallvega um næstu helgi en allt eins má búast við mikilli hálku þar. Því er talið allt eins líklegt að flogið verði með atkvæðin þaðan í Borgames. ;_______________________-aj? Unglingahópur braust inn í bíla: Stal geislaspilupum og öðrum tækjum Brotist var inn í þrjá bíla í Reykjavík í gærmorgun og var stolið þaðan geislaspilurum og öðrum tækjum. Lögreglan náði þjófunum með þýfið um hádegis- bil og reyndust þar vera nokkrir unglingar á ferð. Voru fjórir handteknir og yfirheyrðir. Að því loknu voru þeir sóttir af foreldr- um sínum eða vistaðir á meðferð- arheimili. _ekÁ flárhagsvanda Leikfélags Reykjavík- ur alvarlegan en stjómarmönnum FÍL hafi verið tekið fálega þar sem þeir hafi leitað stuðnings. Randver bendir jafnframt á að fastráðnir leikarar félagsins séu nú 13 en hafi verið 25 árið 1989 - þegar félagið flutti í Borgarleikhúsið. .aþ Misritun varð í frétt um uppsögn framkvæmdastjóra Reykjagarðs í gær og umflöllun um stöðuna í kjúklingaframieiöslunni. Þar voru nefnd fyrirtækin Reykjagarður, Móar og ísfugl á Dalvík en þar var að sjálf- sögðu átt við íslandsfugl á Dalvík sem varð gjaldþrota í fyrra. Er beðist velvirðingar á þessu. -HKr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.