Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2003, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2003, Blaðsíða 29
r Sjáðu til! Petta er mitt lokatilboð.'j bú borðar þarna á mánudögum og! fimmtudögum, ág borða hjá Eddu á þriðjudögum, miðvikudögum, föstudögum og laugandögum. Við ma?tum evo báðir á sunnudögum! Spurning dagsins Hver er uppáhaldssjónvarpsþátturinn þinn? Dagfari Myndasogur Umsjón: Sævar Bjarnason taílmennska hans slök í þessari skák. En Jonny kom þá meö fléttu og Ivanchuk er efstur tyrir ofan stiga- hæstu Norðurlandabúana, þó með nokkrum íslenskum undantekningum! Tilvera MIÐVDCUDAGUR 7. MAÍ 2003 DV Már 6ýnist Jafet þurfa að fara í flóabað!!! Elfar Haraldsson nemi: Smallville. Brynja Bjarnadóttir nemi: Friends. Þorvarður 70 mínútur. nemi: Lárétt: 1 daunill, 4 samtals, 7 fengur, 8 skaði, 10 sýking, 12 gagnleg, 13 vaði, 14 mjög, 15 tísku, 16 óvild, 18 beitu, 21 truflun, 22 bráðlega, 23 anga. Lóðrétt: 1 óbreytt, 2 aldur, 3 prédikara, 4 hjálpaði, 5 greinar, 6 bekkur, 9 kirtill, 11 kvenmannsnEifn, 16 hrúga, 17 hóp, 19 gljúfur, 20 bruðía. Lausn neðst á síðunni. 'BQS 02 ‘rf3 61 ‘UQl it ‘SOSj 91 ‘UUUQI II ‘eisia 6 'ias 9 ‘uiij s ‘iqbqoisqb \ ‘uuBuuuueii g ‘iAæ z ‘uios i :iiajgori 'BUin 82 ‘uuas 22 ‘TQæuo 12 ‘siöb 81 ‘bib>[ 9i ‘qoui si ‘jnjo n ‘flso 81 ‘lýu 21 ‘Iiuis oi ‘uiaui 8 ‘iQiaA L ‘SIIB p ‘ijæis i uiQJBq Agla Osp Sveinsdóttir nemi: Friends. Jónas Kristján Jónasson nemi: The Wire. IHBflMBiflSM Skoðanakannanii* og kosningar Á laugardaginn fara fram kosn- ingar tfl Alþingis sem líklega verða lengi í minnum hafðar og oft verð- ur vitnað tU í framtíðinni. Flokks- línur hafa sjaldan verið jafn skýrar og nú, íslendingar hafa sjaldan eða aldrei staðið nær tveggja flokka kerfi í alþingiskosningum og kosn- ingarnar sjálfar verða án efa æsi- spennandi. Hinir gömlu fjandvinir, sjálf- stæðismenn og framsóknarmenn, hafa starfað saman í núverandi ríkisstjóm lengur en nokkum tima fyrr og svo samhentir að engu er líkara en þar fari einn flokkur. Á hinn bóginn hefur pólitíska lit- rófiö dregist saman frá því kalda stríðinu lauk. Innanlandspólitíkin er ekki jafn hugmyndafræðUeg og áður því víðtækara samkomulag en áður hefur myndast um mikU- vægi hvorutveggja, metnaðarfuUs velferðarkerfis og markaðsbúskap- ar og samkeppni. Hvítur á leik! Enn erum við stödd við Eyrarsund, Svíþjóöarmegin. Jonny Hector er ekki í vandræðum með að hrista fram flétt- ur ef hann fær smá tækifæri til. Jan Timman hefur örugglega ekki vitaö hvaðan á sig stóö veðrið, alla vega er Hvítt: Jonny Hector (2553). Svart: Jan Timman (2579). Sikileyjarvörn. Malmö (6), 05.05. 2003. 1. e4 c5 2. Ri3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 a6 6. Rxc6 bxc6 7. Bd3 Dc7 8. De2 Bb7 9. 0-0 d5 10. Ra4 Rf6 11. c4 dxe4 12. Bxe4 Rxe4 13. Dxe4 c5 14. Bf4 Dc8 15. Dc2 Dc6 16. f3 Be7 17. Hadl 0-0 18. b3 Hfd8 19. Df2 h6 20. Be3 Hxdl 21. Hxdl Hc8 22. Hd3 KfB 23. Dd2 Ke8 24. Bf4 BfB 25. h4 Be7 26. h5 fB 27. Bd6 e5 (Stöðumyndin) 28. Rxc5 Bxd6 29. Rxb7 Be7 30. Rd6+ Bxd6 31. Hxd6 Db7 32. Da5 Da7+ 33. Db6 1-0. Madonna kann að meta bjórinn Madonna þakkar eiginmanni sín- um, leikstjóranum Guy Ritchie, það að hún lærði að meta góðan bjór á vinalegum sveitakrám. „Ég byrjaði ekki að drekka fyrr en ég kynntist Ritchie og á það honum að þakka. Hann hefur verið mér yndisleg hvatning við bjór- drykkjuna og ég hef meira að segja oröið blindfull," sagði Madonna í gríni og bætti við hún þyrftí mjög lítið og væri því ódýr í rekstri. „Aðeins eitt glas og þá er ég komin í kjaftastuð eins og ensku stelp- urnar, sem þola mUdu meira en ég,“ sagði Madonna, sem nú býr i Bandaríkjunum eftir að hafa búið í Lundúnum um tíma. „Mér líkaði vel að búa í Englandi og finnst enskur lífsstíll frábær. Það tók mig tima að venjast honum en þegar ég komst á bragðið varö ég yfir mig hrifin. Ég lærði m.a. að keyra öfugumegin og að drekka bjór,“ sagöi Madonna. Yið höfum barist í tvo daga en höfum ekki enn náð gulli konungsins. Sá hlýtur að fagna í kvöld. Við aðstæður sem þessar verða skoðanakannanir sérstaklega at- hyglisverðar. Kannanir benda tU þess að um þriðjungur kjósenda sé að ákveða sig síðustu dagana fyrir kosningar. Sá hópur getur heldur betur sett strik í reikninginn. Kosningabaráttunni er því hvergi nær lokið heldur er hún þvert á móti í hámarki þessa dagana. Við slíkar aðstæður geta niðurstöður skoðanakannanna haft mikU áhrif síðustu dagana. En síðustu skoðanakannanir gefa einnig mikUvægar vísbendingar um fylgisbreytingar á þessari ögur- stundu og um áreiðanleika kannan- anna og þeirra aðferða sem þær byggja á. Við á DV erum stolt af því að okkar síðustu kannanir hafa oftast farið næst kosningaúrslitun- um. Kjartan Gunnar Kjartansson blaöamaöur Get borg-lt Venjulega hátta ég að fynr JS má|Unum öðruvísi ^lna^með þvíl Ien ert að bjóða pér\j flamal1 fe,afl!' hluta af '* Hvað?! Pú færð 10% 701 2 01 64% 5i(jurður Þarf ág að vera i þessari ullarpeyeu á ^ölskyldumyndinni? Já, hún paeöar við fötin mín. (En mig klæjar evo \ mikið undan henni! ) ---------y-------- Klór, klór, \ Klór, klór, Stjörnuspá Vatnsberlnn (20. ian.-18. febr.): . Fjárhagsstaðan batnar ttl muna á næstunni ef þú heldur rétt á spflunum. Gefðu þér tima til að sinna útivist og heilsurækt. Fiskarnir I1.9. febr.-20. mars!: Reyndu að skilja aðal- I atriðin frá aukaatrið- unum og gera áætlanir þínar eftir því. Það er ekki víst að ráð annarra séu betri en þín eigin, treystu sjálfum þér. Hrúturlnn (21. mars-19. april): . Hugsaðu þig vel um f áður en þú tekur ákvörðun í máli sem I varðar ijölskylduna. Heimilislífið á hug þinn allan um þessar mundir. Nautlð (20. apríl-20. maíl: Mikil gleði ríkir í kringum þig. Einhver hefur náð verulega góðum árangri og ástæða þykir til að gleðjast yfir því á einhvem hátt. Tvíburarnlr (21. maí-?i. iúníi: V Gamall kunningi skýtur upp kollinum / þegar hður á daginn og þið eigið saman mjög skemmtilega stund. Happatölur em 5, 8 og 22. Krabblnn (22, iúní-22. íúií): Reyndu að gera vini þínum, sem á eitthvað bágt, greiða. Hann mun launa þér það baka þó að síðar verði. Kvöldið verður ánægjulegt. fyrir fímmtudaginn 8. maí Krossgáto Llónlð (23. iúli- 22. áfiústl: Hikaðu ekki við að 1 grípa tækifæri sem þér býðst. Það á eftir að hafa jákvæð áhrif á líf þitt tU frambúðar. Fjárhagurinn fer batnandi. Mevian (23. áeúst-22. seot.l: Þú ert eitthvað niðurdreginn en það viröist með öUu ^ < ástæðulaust. Reyndu að gera eitthvað sem þú hefur sérstakan áhuga á. Vogln (23. sept.-23. okt.l: S Framtíðaráætlanir Oy krefjast töluverðrar \ f yfirlegu. Þú ættir ' f ekki að flýta þér um of að taka ákvarðanir. Happatölur em 8, 45 og 46. Sporðdreklnn (24. okt.-2i, nóv.l: IMál sem þú hefur lengi beðið lausnar á I leysist eins og af [ sjálfu sér. Þú þarft að sætta þig við eitthvað sem er þér ekki að skapi. Bogmaðurlnn (22. nóv.-2i. des.l: ■ Það er ekki sama hvað ' þú gerir eða segir í dag. Það er fylgst nákvæmlega með öUum þínum gerðum. Happatölur em 6, 29 og 30. Stelngeltln I22. ries.-19. ian.l: Gættu þess að gleyma engu sem er nauðsynlegt. Allir virðast óvanalega hjálpsamir og vingjamlegir í þinn garð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.