Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2003, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2003, Blaðsíða 40
MIÐVIKUDAGUR 7. MAI 2003 FRETTASKOTIÐ SÍMIIMIM SEM ALDREI 550 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað I DV, greiöast 3.000 krðnur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Deildarmeistarar Hauka tóku í gærkvöldi forystuna í úrslitaeinvíginu um Isiandsmeistaratitilinn í handbolta þegar þeir iögðu ÍR-inga, 25-22. Sigurinn var sannfærandi en leikurinn fór fram á Asvöllum, heimavelli Haukanna. Leikur ÍR-inga einkenndist af hugmyndafátækt. A myndinni er Vignir Svavarsson, leikmaður Hauka, kominn inn fyrir vöm ÍR —————————— en hann skoraði fjögur mörk f leiknum. DV SPORT BLS. 35 112 EINN EINNTVEIR NEYÐARLÍNAN LÖGREGLA SLÖKKVILIÐ SJÚKRALIÐ r 1 BARB! 75 cl borðvín frá H.490,- Wi Kópavo Tölvur hafa lækkaö um 62,5% á 5 árum: Sérfræðilæknar hækkað um 78,5% Þjónusta sérfræðilækna hefur hækk- að í verði um 78,5% á fimm árum - frá mars 1998 til mars 2003 - samkvæmt undirvísitölum neysluverðsvísi- tölunnar. Þetta endurspeglar m.a. aukinn hlut sjúklinga í kostnaðinum samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni. Á hinn bóginn hefur þjónusta heimilislækna lækkað um 5,7%. Bilatryggingar hafa hækkað um heil 68,9%, en undirliðurinn „ábyrgðar- tryggingar" hefur raunar hækkað enn meira eða um 90,5%. Tölvur hafa snarlækkað í verði eins og sést í meðfylgjandi töflu, eða um 62,5%. Ýmsar undirvísitölur hafa hækkað eða lækkað svipað og liðimir í töflunni; kál hefur lækkað um fjórð- ung og sveppir um ríflega fimmtung og þjónusta dagmæðra hækkað um ríflega 51% svo að dæmi séu tekin. Yfirvísitalan „menntun" hefur hækkað um tæp 48% en ekki reyndist unnt að greina hana eftir skólastigum. Til gamans má geta þess að tveir liðir hafa hækkað nákvæmlega jafn- mikið og almennt verðlag undanfar- in fimm ár eða um 24%: smjör og bílavarahlutir. -ÓTG Hækkun og lækkun sl. 5 ár Á sama tíma og vísitala neysluverðs hefur hækkað um 24 ' Sérfræðilæknar 78,5% Tölvur -62,5% Bílatryggingar 68,9% Reiðhjól -32,6% Viðg. og viðhald bíla 70,2% Sjónvörp o.fl. -29,2% Strætisvagnar 55,4% Svínakjöt -28,9% Leikskólar 51,2% Fuglakjöt -12,8% Fiskur 50,6% Kvenföt -8% Menntun 47,7% Heimilislæknar -5,7% Leigubílar 47,3% Karlmannaföt -2,5% Heimild: Hagstofa íslands ■ Beckham tekjuhæstur David Beckham, leikmaður Manchester United, er tekjuhæsti knattspymumaður heims sam- kvæmt lista franska tímaritsins France Football. Árstekjur Beck- hams nema tæplega 1250 milljón- um íslenskra króna. Skýtur hann stjömum á borð við Zidane og Ronaldo hjá Real Madrid ref fyrir rass. Reyndar eru grunntekjur Beckhams mun lægri en þessara karla en tekjur af ímynd hans, sem hann fær í gegn um auglýsingar og vörusölu, era svimandi háar. Næstur á eftir Beck- ham er undramaðurinn Zinedine Zidane hjá Real Madrid með 1165 millj- óna króna árstekjur, þá Ronaldo hinn brasil- iski, einnig hjá Real Madrid, með 974 millj- ónir króna. Á listanum eru 3 leikmenn Manchester- liðins en Rio Ferdin- and er í 4. sæti og Roy Keane í því tíunda. Raul er 3. maðurinn frá Real Madrid en hann er í 7. sæti. Þrír koma frá ítölskum liðum og einn annar frá ensku liði, Michael Owen, Liverpool. Sol Campbell og Thierry Henry era einu leikmennirnir með enskum liðum sem komast í 11.-20. sæti listans -hlh 1. David Beckham (Man. Utd) 2. Zinedine Zidane (R. Madrid) 3. Ronaldo (R. Madrid) 4. Rio Ferdinand (Man. Utd) 5. Alessandro del Piero (Juve) 6. Hidetoshi Nakata (Parma) 7. Raul (R. Madrid) 8. Christian Vieri (Inter) 9. Michael Owen (Liverpool) 10. Roy Keane (Man. Utd) 1.248 m 1.164 m 974 m 800 m 780 m 780 m 774 m 773 m 741 m 719 m UTSALA 40% afsláttur Trdbœrt 24 tima andlitskrem. Innibeláur 'E-vítamín i'urity'erbs Sportvörugerðin hf. gga _ n/ c , , Skipholti 5, s. 562-8383 ■ 20% afSIClttUr 117101 Eru rimlagardínurnar óhreinar? Fyrirtæki - stofnanir - heimili Hreinsum rimla,-, viðar-, strimla- og plíseruð gluggatjöld. 3Nýjfl Einnig sólarfilmur. 'emsuntn Sími 897-3634 dgunnarsson@simnet.is Panta á netinu: www.smaar.is 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.