Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.2003, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.2003, Blaðsíða 29
33 FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 2003 DV Tilvera lífiö E F T I R V I N I! !J •Leikhús BDans fvrir big Islenski dansflokkurinn fagnar 30 ára starfsaf- mæli um þessar mundir og af því tilefni veröur boöiö upp á sýninguna Dans fyrir þig. Sýnd veröa brot úr nokkrum af eftirminnilegustu verkum flokksins og frumsýnt veröur nýtt verk eftir Láru Stefándóttur danshöfund, Frosti - Svanavatniö (lokakafli) viö tónlist eftir Björk Guömundsdóttur, Pan Sonic, David Hykes og Pjotr Tsjajkovskí. Sýn- ingin hefst kl. 20 á Stóra sviöinu í Borgarleikhús- inu. BKvetch I kvöld veröur næstsíöasta sýningin á leikritinu Kvetch eftir Steven Berkoff. Sýningin er á Nýja sviöi Borgarleikhússins og hefst kl. 20. Klassík BAfmælistónleikaf Kvennakórs Revkia- vikur 10 ára afmælistónleikar Kvennakórs Reykjavikur verfta haldnir í Langholtsklrkju í kvöld klukkan 20. •Opnanir BSigurrós á Te og kaffi Sigurrós Stefánsdóttir hefur opnaö sýningu á verkum sínum í kaffihúsinu Te og kaffi á Lauga- vegi 27 í Reykjavík. Sýningin mun standa út maí- mánuö á opnunartíma kaffihússins. ■Eggert Pétursson í i8 Sýning á verkum Eggerts Péturssonar verftur opn- uft í 18, Klapparstíg 33,1 dag klukkan 17. Gallerí- ift er opift fimmtudaga og föstudaga frá 11-18 og laugardaga frá 13-17. Sýningin stendur til 28. júní. •Uppákomur I dag munu nokkrir nemendur Listaháskóla ís- lands kynna verkefni sitt, Deslgner for a Day, sem þeir hafa unniö aö síöustu mánuöi og sýndu á einni stærstu hönnunarsýningu heims í Mílanó í vor. Sýningin veröur í Hafnarhvoli, Tryggvagötu 11, á milli kl. 17 og 21 og eru allir velkomnir. Eddie Murphy í barnapössun X-Men 2 náöi gífurlegri aðsókn í Bandarikjunum um síöustu helgi, þeirri íjórðu mestu á einni helgi sem um getur. Talið er að hún haldi áfram að mala gull og engin ný kvikmynd komi til með að ógna henni um helgina. Sú sem óvænt gæti skákaö henni er nýjasta gam- anmynd Eddies Murphys, Daddy Day Care, sem frumsýnd er á morg- un. í myndinni leika Eddie Murphy og Paul Garlin feður sem missa vinnuna hjá matvælafyrirtæki sem þeir hafa unnið hjá lengi. Það verð- ur að skera niður og eitt sem þeir félagar neyðast til að gera er að taka börn þeirra af dýrum leik- skóla. Þegar útséð er um að þeir fái vinnu ákveða þeir aö gerast „dag- pabbar“. Þeir hafa að sjálfsögðu enga reynslu af bamapössun og verður reksturinn skrautlegur. Krakkamir eru ánægðir en ekki leikskólastjórinn sem passaði böm- in þeirra áður. Allir krakkar vilja nú vera hjá dagpöbbunum. Bdd meira Kung Fu Carrie-Anne Moss, sem leikur Trinity í Matrix- myndunum þremur, sagði í viðtali um helgina að slags- máladagar hennar væra á enda: „Ég mun aldrei leika í kung fu-kvikmynd aftur,“ vora hennar orð. „Ég er hreykin af því að hafa komist í gegnum þessa eldraun en þetta var allt of erfitt til þess að mig langi til að endurtaka það.“ Meðan á æfingum fyrir Matrix Reloaded og Matrix Revolutions stóð brákaði hún legg auk þess sem hún segist vera með óteljandi skrámur eftir öll átökin. Næsta kvikmynd Moss fyrir utan Matrix- myndimar verður sakamálamyndin Suspect Zero þar sem mótleikarar hennar era Aaron Eckhart og Ben Kingsley. m XV* .*• -* Bíófrumsýningar: Rómantík í Hollywood og Himalaja, löggutöffari og draugasaga AÐEINS í DAG:J Mcls-í-brauðformi iuerð: lcr. Imáratorg urlandsbraut inglan ,t McDonalds SKRASETT VÖRUMERKI Úr miklu hefúr verið aö velja í kvikmyndahúsum höfuðborgarinnar að undanfornu og svo verður áfram um sinn. Má nefna að enn era sýndar einstaka myndir frá tveimur kvik- myndahátíðum sem nýafstaðnar era, auk þess sem stóra sumarmyndirnar era famar að líta dagsins ljós. Fjórar ólíkar kvikmyndir verða frumsýndar á morgun - dramatísk ástarsaga úr Himalajafjöllum, rómantísk gaman- mynd upp á amerískan máta, hryll- ingsmynd þar sem draugar koma við sögu og spennumynd með vöðvatröll- inu Vin Diesel þannig að allir ættu að finna eitthvað sem fellur að smekk hvers og eins. Samsara Samsara er gæðakvikmynd sem vakið hefúr athygli hvar sem hún hef- ur verið sýnd. Er þar um evrópska kvikmynd að ræða sem gerist meðal íbúa í Himalajafjöllunum. í upphafi fylgjumst við með tveimur munkum, gömlum og ungum, sem era á ferð um fjöllin í leit að Tashi, ungum og efni- legum munki sem hefúr lokið við þriggja ára einvera. Heimkoma hans hefúr óvæntar afleiðingar þegar hann hrífst af ungri stúiku, Pema, sem verð- ur á vegi hans í þorpi einu. Þetta er ást við fyrstu sýn og í kjölfarið fer Tashi að efast um trúarlegan styrk sinn. Munkurinn Apo, sem hafði sótt hann í einangranina, er ekki ánægður með þróun mála og sendir Tashi á af- skekktan stað þar sem hann ákveður að segja sig úr munkareglunni og ger- ast almennur borgari. Hann giftist Pemu og hefúr líf sem almennur borg- ari með mörgum vandamálum sem hann hafði ekki kynnst áöur, meðal annars afbrýðisemi manns sem hafði hugsað sér að eiga Pema og missi ailra eigna í eldsvoða. Leikstjórinn Pan Nalin er indversk- ur og sjálfmenntaður kvik- myndagerðarmaöur. Hefúr hann aðallega fengist við heimftdamyndagerð og er Samsara fýrsta leikna kvik- mynd hans í fúllri lengd. How To Lose a Guy in 10 Days How To Lose a Guy in 10 Days hefúr notið töluverðra vinsælda vestanhafs að und- anfómu. Um er að ræða róm- antíska gamanmynd með hinum vinsælu leikuram Kate Hudson og Matthew McConaughey. Hudson leikur Andie Anderson sem skrifar fyrir tískutímarit. Skrifar hún greinar þar sem fólki era gefin ráð. Hún tekur að sér verkefnið: Hvernig á að segja upp kærasta eftir að hafa þekkt hann í 10 daga? Hún kynnist írægum auglýsingafrömuði sem er bú- inn að veðja við vini sína um að hann geti eignast kærastu á 10 dögum. Bæði era með svik í huga en fyrr en varir verða þau ástfangin. Eins og gef- ur að skilja er barist við tiifinningar á öllum vígstöðvum því ekki vilja þau tapa veðmáli eða gefast upp á fyrir fram ætluðum skrifúm. Leikstjóri er Donaid Petrie sem síð- ast leikstýrði Söndra Builock í Miss Congeniality. A Man Apart Vin Diesel hefúr veriö á mikilli uppleið í Hollywood á síðustu misser- um og þykir verðugur arftaki Sylvest- er Stailones og Arnolds Schwarzeneggers í hetjumyndum. Hann er jafntröllslega vaxinn og þeir og enn sem komiö er hefúr ekki borið á meiri leikhæfileikum en hjá Stallone og Schwarzenegger. í A Man Apart leikur hann Sean Vetter í eiturlyfj alögreglunn i í Kali- fomíu. Vetter berst ásamt Demetrius How To Lose a Guy in 10 Days Kate Hudson og Matthew McConaughey hafa 10 daga til aö losna hvort vi'0 annaö. hópa óþekktir leik- arar og þar með getur Diesel baðað sig í sviðsljósinu. Leikstjóri er F. Gary Grey (The Negotiator). Darkness Falls Chaney Kley, Emma Caulfield og Lee Cormie lenda í hremmingum í bænum Darkness Falls. Hicks, félaga sínum og öðrum í deild- inni, nótt sem nýtan dag við síaukiö dópsmygl á landamærum Bandaríkj- anna og Mexíkós. Eftir að eiturlyfjabaróninn á svæð- inu er gómaður af lögreglumönnunum tekur Diablo við stjórninni á smygl- inu. Diablo reynist harður andstæð- ingur sem neytir allra bragða til að hasla sér völl og lendir það meðal ann- ars á fjölskyldu Vetters sem er á mörkum laganna þegar hann leitar hefnda. Mótleikarar Vin Diesels era upp til Darkness Falls Darkness Fails er gamaldags draugasaga. í 150 ár hefur skuggi Mattilda Dixon hvílt yfir bænum Darkness Falls og era bæjarbúar sannfærðir um að andi hennar leiki lausum hala og hún sé að hefna þess að hún var tekin af lífi fyrir glæp sem hún ekki framdi. Kyle, sem kominn er til bæj- arins, hefur séð drauginn. Hann slapp en móðir hans var myrt. Nú er hann kominn aftur á bernskuslóðir að beiðni æskuunnustu sinnar, Caitlin, en níu ára bróðir hennar hefúr sömu martröðina og Kyle hafði þegar hann var drengur. Kyle uppgötvar fljótt aö andi Mattilda er raunverulegur og að ekkert gott býr í þeim anda. í aðalhlutverkum era Chaney Kley, Emma Caulfield og Lee Cormie. Leik- stjóri er Jonathan Liebesman sem er að leikstýra sinni fyrstu kvikmynd í fullri lengd. -HK A Man Apart Vin Diesel leikur lögguna Sean Vatter. Samsara Dramatísk verölaunamynd sem gerist 1 Himalajatjöllunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.