Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2003, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2003, Blaðsíða 7
 w Verndum árangurinn - varðveitum stöðugleikann vm K Land stöðugleikans, áfram Kæru landsmenn. Við íslendingar getum verið bjartsýnir. Við búum í einu besta landi heims og við ætlum að halda áfram að skipa því í öndvegi meðal þeirra þjóða sem njóta mestrar velsældar. Við ætlum að viðhalda stöðugleikanum til að geta haldið áfram að lækka skatta, auka kaupmátt og tryggja hagvöxt - okkur öllum til góðs. • Stöðugleiki fyrir einstaklinga og fjölskyldur Stöðugleiki fyrir atvinnulífið • Stöðugleiki fyrir efnahagslífið Við sjálfstæðismenn höfum að undanfömu vitnað í verk okkar af því að þau eru öruggust vísbending um að við tökum loforð okkar alvarlega. í alþingiskosningunum á morgun leitum við sjálf stæðismenn eftir umboði þínú til að fá að þjóna landi okkar, landi stöðugleikans, áfram. áfram ísland A> -+

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.