Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2003, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2003, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 2003 Fréttir TTST FYLGI STJÓRNMÁLAFLOKKA í KÖNNUNUM DV 08.05.03 15,9 35,7 9,3 29,5 8,1 29.04.03 17,0 33,9 9,5 29,0 9,1 03.04.03 12,8 37,6 9,8 30,2 8,4 31.03.03 15,0 42,7 5,6 27,1 9,4 04.03.03 12,2 42,3 3,3 34,5 7,7 25.02.03 17,1 38,8 1,1 33,7 9,3 07.01.03 12,3 37,1 2,7 39,4 8,1 30.09.02 13,8 47,3 1,9 23,7 13,0 02.06.02 25,6 39,7 4,5 17,5 12,0 04.03.02 21,3 40,4 3,0 18,5 15,3 24.10.01 13,0 45,6 3,9 13,5 24,0 07.08.01 12,7 42,1 4,8 18,0 20,9 07.06.01 17,1 35,6 5,9 15,8 25,0 28.01.01 14,8 37,3 2,0 16,5 29,3 12.01.01 9,7 37,4 1,4 27,0 24,1 29.09.00 11,4 46,5 4,4 17,7 19,4 21-22.03.00 12,5 40,6 2,8 25,6 18,4 28-29.12.99 13,2 51,6 2,5 15,5 16,8 20.10.99 14,3 51,0 2,0 17,7 14,5 13.09.99 18,9 48,9 4,7 17,1 9,8 Kosnlngar 18,4 40,7 4,2 26,8 9,1 ALÞINGISKOSNINGAR 2 0 0 3 Ríkisstjórnin er meö nauman meirihluta í síðustu skoðana- könnun DV tveimur dögmn fyr- ir alþingiskosningarnar, þar sem stjórnarflokkamir fá sam- anlagt 51,6 prósenta fylgi. Fylgi Samfylkingarinnar mælist und- ir 30 prósentum. Fylgisbreyting- ar allra flokkanna miðað við skoðanakönnun DV 29. apríl eru minniháttar eða innan við 2 pró- sentustig. Stjórnarflokkarnir fá 33 þingmenn og stjórnarandstað- an 30. Þetta em helstu niður- stöður skoðanakönnunar DV sem gerð var í gærkvöld. Úrtakið í könnun DV var 2500 manns, jafnt skipt milli kynja og hlutfallslega milli höfuðborgar- svæðis og landsbyggðar. Spurt var: Hvaða lista mundir þú kjósa ef þingkosningar færu fram núna? Af öllu úrtakinu sögðust 11,7 prósent mundu kjósa Framsókn- arflokkinn, 26,4 prósent Sjálf- stæðisflokkinn, 6,9 prósent Frjálslynda flokkinn, 0,8 prósent Nýtt afl, 21,8 prósent Samfylk- inguna, 0,2 prósent Framboð óháöra í Suðurkjördæmi og 6 prósent Vinstrihreyfinguna grænt framboð. Óákveðnir reyndust 15,5 prósent en 10,7 prósent neituðu að svara eða samtals 26,2 prósent. Það þýð- ir að 73,8 prósent tóku afstöðu til einhverra framboðslist- anna. í síðustu könnun DV fyrir kosningarnar 1999 tóku færri afstöðu eða 69,7 prósent. Af þeim sem afstöðu tóku -5 sögðust 15,9 prósent mundu kjósa Framsókn, 35,7 prósent Sjálfstæðisflokkinn, 9,3 pró- -15 sent Frjálslynda, 29,5 prósent Samfylkinguna, 8,1 prósent Vinstri græna og 1,5 prósent önnur framboð. Fylgisbreyting- ar miðað við síðustu DV-könnun má sjá á meðfylgjandi grafi en í SÓKN OG VÖRN - breyting á fylgi flokka í prósentustigum frá 29. aprfl ‘03 IIY0 • JL I—a -0.2 -1,0 S* ,4 Q fe; +1.8 +o,s B D F S U þær eru minniháttar og innan skekkjumarka. Miðað við kosningarnar 1999 tapar Framsókn 2,5 prósentu- Kjörsókn í alþingiskosningum frá lýðveldisstofnun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.