Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2003, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2003, Blaðsíða 9
u~ FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 2003 I>V Fréttir NIÐURSTOÐUR SKOÐANAKANNANA DV - til samanburöar eru niöurstöður fyrri kannana DV og úrslit þingkosninga Samfyikingin VINSTRIHREYFINGIN grænt framboð 18/03'99 8/5'03 18/03'99 © Kosningar 8/5 '99 ->-i 8/5'03 18/03'99 8/5'03 18/03'99 ->i 8/5'03 18/03'99 ------?! 8/5 '03 50% 45 40 35 30 25 20 15 10 5 0 ^ ¦ ;' JÉmP- 11 s ¦' H *J»T ,^míH 4 3» ^^. Ik^ Davíð Dl/ mælir floMf /íans 5 prósentustigum undir kjörfylgi. stigum og Sjálfstæöisflokkur 5 prósentustigum. Samanlagt tapa stjórnarflokkarnir því 7,5 pró- sentustigum frá því í kosningun- um fyrir fjórum árum. Frjáls- lyndir bæta hins vegar við sig 5,1 prósentustigi, Samfylking 2,7 prósentustigum og Vinstri græn- ir tapa einu prósentustigi. Afstaöa eftir kyni og bú- setu Ekki er mikill munur á fylgi flokkanna þegar afstaöa kynj- anna er skoðuð, nema hjá Vinstri grænum sem höfða meira til kvenna en karla. Þegar litið er til afstöðu kvenna segj- ast 10,2 prósent styðja Vinstri græna en 6,2 prósent karla. Guðjón Fylgi Frjálslyndra virðist orðið nokkuð stöðugt. Fylgi Samfylkingar er einnig meira meðal kvenna en karla eða 30,9 á móti 28,2. Meðal karla segjast 10,6 prósent styðja Frjálslynda en 7,9 prósent meðal kvenna. Ekki er marktækur munur á stuðningi kynjanna við stj órnarflokkana. FramsQkn er mun sterkari úti á landi en á höfuðborgarsvæð- inu en meðal landsbyggðarfólks mælist fylgi flokksins 20,8 pró- sent á móti 12,8 prósenta fylgi á höfuðborgarsvæðinu. Dæmið snýst við hjá Sjálfstæðisflokkn- um en fylgi hans mælist 38,1 prósent meðal kjósenda á höfuð- borgarsvæðinu en 31,9 prósent á landsbyggðinni. Frjálslyndir sækja meira fylgi til landsbyggð- Halldór Framsókn mælist nú tæplega 3 prósentustigum undir kjörfylgi Guðmundur Nýtt afl nýtur ekki vinsælda og mælist langt frá þingsölum. Ingibjörg Samfylkingin mælist rétt undir 30 prósentum og bætir við sig. arinnar en þar mælist fylgið 12,2 prósent á móti 7,5 prósentum á höfuðborgarsvæðinu. Fylgi Samfylkingar er meira á hófuð- borgarsvæðinu, 31,7 prósent á móti 26 prósentum á lands- byggðinni. Ekki er marktækur munur á fylgi Vinstri grænna eftir búsetu. Skipting þingsæta Þegar þingsætum er úthlutað miðað við atkvæðafjölda í könn- uninni fær Framsókn 10 þing- menn, tapar 2 frá því í kosning- unum 1999. Sjálfstæðisflokkur fær 23, tapar þremur. Samanlagt tapa stjórnarflokkarnir 5 þing- mönnum, fá 33 í stað 38 sem þeir fengu vorið 1999. Stjórnin held- Stelngrímur Vinstri grænir hafa staðnæmst undir tíu prósenta fylgi. ur þó meirihluta sínum á þingi en má ekki við mikilli ókyrrð í þingliðinu. Frjálslyndir bæta við sig 4 þingmönnum, fá 6 í stað 2. Sam- fylking bætir við sig 2 þing- mönnum, fær 19 í stað 17, og Vinstri grænir tapa einum manni, fá 5 í stað 6. Þriggja flokka ríkisstjórn Framsóknar, Samfylkingar og Vinstri grænna hefði 34 þing- menn á bak við sig. Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylking- ar hefði hins vegar 42 þing- menn. Frjálslyndir geta ekki staðið að myndun tveggja flokka stjórnar. -hlh SKIPTING ÞINGSÆTA skv. könnun DV og breytingar miðað við kosningar 1999 lill AAAAAAAAAAitl S/í r A Nýr þingmaður Tapaður þingmaður 10'11'12 13 14 15 16'17 18 19 20'21 22 23 ÉJUHL 10 11 12 13 14 15 16 17 | ^AAAAAt ,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.