Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2003, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2003, Side 9
9 FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 2003_____________________________________________________________ UV Fréttir NIÐURSTÖÐUR SKOÐANAKANNANA DV - til samanburöar eru niöurstöður fyrri kannana DV og úrslit þingkosninga 50% 45 40 35 30 25 20 15 10 5 0 ,------------------------► 18/03'99 8/5'03 • Kosningar 8/5 '99 50% Guöjón Fylgi Frjálslyndra virðist orðið nokkuð stöðugt. Fylgi Samfylkingar er einnig meira meðal kvenna en karla eða 30,9 á móti 28,2. Meðal karla segjast 10,6 prósent styðja Frjálslynda en 7,9 prósent meðal kvenna. Ekki er marktækur munur á stuðningi kynjanna við stjórnarflokkana. FramsQkn er mun sterkari úti á landi en á höfuðborgarsvæð- inu en meðal landsbyggðarfólks mælist fylgi flokksins 20,8 pró- sent á móti 12,8 prósenta fylgi á höfuðborgarsvæðinu. Dæmið snýst við hjá Sjálfstæðisflokkn- um en fylgi hans mælist 38,1 prósent meðal kjósenda á höfuð- borgarsvæðinu en 31,9 prósent á landsbyggðinni. Frjálslyndir sækja meira fylgi til landsbyggð- Ingibjörg Samfylkingin mælist rétt undir 30 prósentum og bætir við sig. arinnar en þar mælist fylgið 12,2 prósent á móti 7,5 prósentum á höfuðborgarsvæðinu. Fylgi Samfylkingar er meira á höfuð- borgarsvæðinu, 31,7 prósent á móti 26 prósentum á lands- byggðinni. Ekki er marktækur munur á fylgi Vinstri grænna eftir búsetu. Skipting þingsæta Þegar þingsætum er úthlutað miðað við atkvæðafjölda í könn- uninni fær Framsókn 10 þing- menn, tapar 2 frá því í kosning- unum 1999. Sjálfstæðisflokkur fær 23, tapar þremur. Samanlagt tapa stjórnarflokkarnir 5 þing- mönnum, fá 33 í stað 38 sem þeir fengu vorið 1999. Stjórnin held- Steingrímur Vinstri grænir hafa staðnæmst undir tíu prósenta fylgi. ur þó meirihluta sínum á þingi en má ekki við mikilli ókyrrð í þingliðinu. Frjálslyndir bæta við sig 4 þingmönnum, fá 6 í stað 2. Sam- fylking bætir við sig 2 þing- mönnum, fær 19 í stað 17, og Vinstri grænir tapa einum manni, fá 5 í stað 6. Þriggja flokka ríkisstjórn Framsóknar, Samfylkingar og Vinstri grænna hefði 34 þing- menn á bak við sig. Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylking- ar hefði hins vegar 42 þing- menn. Frjálslyndir geta ekki staðið að myndun tveggja flokka stjórnar. -hlh Davíö DV mælir flokk hans 5 prósentustigum undir kjörfylgi. stigum og Sjálfstæðisflokkur 5 prósentustigum. Samanlagt tapa stjórnarflokkarnir því 7,5 pró- sentustigum frá því í kosningun- um fyrir fjórum árum. Frjáls- lyndir bæta hins vegar við sig 5,1 prósentustigi, Samfylking 2,7 prósentustigum og Vinstri græn- ir tapa einu prósentustigi. Afstaöa eftir kyni og bú- setu Ekki er mikill munur á fylgi flokkanna þegar afstaða kynj- anna er skoðuð, nema hjá Vinstri grænum sem höfða meira til kvenna en karla. Þegar litið er til afstöðu kvenna segj- ast 10,2 prósent styðja Vinstri græna en 6,2 prósent karla. Halldór Framsókn mælist nú tæplega 3 prósentustigum undir kjörfylgi Guömundur Nýtt afl nýtur ekki vinsælda og mælist langt frá þingsölum. SKIPTING ÞINGSÆTA skv. könnun DV og breytingar miðað við kosningar 1999 ********* 1 2t3t4 5y6t7t8t9 t10t11t12 13 14 15 16t17 18 19 20t21 22 23 & Nýr þingmaður Tapaður þingmaður ***** ■ ’ ' ' ' .......... ^ ^ ' "::~iw' '

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.