Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2003, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2003, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 2003 Tilvera jy^ Frjálsleg Sóley í lagskiptum kjól og stórri peysu yfír úr ullarvoð. Fleiri flíkur sáust úr því efni sem hentar vel ís lenskum aöstæöum. Tiskan sýndá torginu Mikil stemning myndaöist á Garða torgi í gærkveldi er brugðið var upp tísku- og danssýningu innan um handverk af ýmsu tagi. Meðal þeirra sem þar íklæddust glæsifatnaði fr"á hönnuðinum Mariu Lovisu voru frambjóðend- urnir Guðrún Ögmundsdóttir, Siv Friðleifsdóttir, Sóley Krist jánsdóttir og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Það voru vert- arnir á torginu Kristjana Geirsdóttir og Tómas Freyr á Café Kristó sem stóðu að sýningunni, ásamt Mariu Lovisu, fata- hönnuði, hárgreiðslustofunni Cleó og Grétu Boða fórðunarmeist- ara. Skartgripirnir sem sýn- ingarstúlkurnar báru voru frá Hansínu Jens. -Gun. Rott á pöbbinn Pilsin eru ao víkka aftur. Margrét El- íasdóttir sýndi þetta skáskorna pils meö rennilás aö framan. Blússan skáskorin meö stórum kraga. Tilbúln í þingiö Guörún kann greinilega vel viö sig í svörtu og rauöu. Eins og sjá má setur framstykki meö þverfellingum svip á pilsiö. Peysan er meö frjálslegum kraga og saumarnir eru áþerandi, eins og á mörgum öðrum flíkum Mariu Lovisu. Pláss fyrlr vöxtin Þorgerður Katrín var flott í þláum tvískipt- um kjól og hvítri kápu úr prjónavoð sem hún svipti afsérá miðri leið til að leyfa kjólnum njóta sín. Tilbúin á djammlö Berglind Veigars í aðskorn- um rósóttum jakka sem tón- aði vel við sítt sam- kvæmispilsið. Sviflð um Þingmennirnir mundu eflaust líta upp ef Siv gengi íþingsalinn íklædd þessari Ijósu dragt með útvíðum ermum og ásaumuðum stykkj- um framan á pilsinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.