Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2003, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2003, Side 21
21 FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 2003 PV__________________________________________________________________________________________________Menning Að Ijúga eins og sjónarvottur Viö hinir ein- kennisklæddu, nýjasta bók Braga Ólafsson- ar, stendur vel imdir því mark- miði svörtu ser- íu Bjarts að vera iliflokkan- leg. I káputexta segist hún inni- halda „skýrslur" en einnig vera „skáldskaparfræði höfundar" og „eins konar póetískt testa- menti". Þegar innihaldið er svo allt frá því að vera prósaljóð upp í fullburða smásögur er kannski ekki furða að fleiri komist í vanda en bókasafns- fræðingar. Skáldskaparfræði í hefðbund- inni merkingu þess hugtaks nær yfir þá grein bókmennta- fræðinnar sem íjallar um hvað það er sem gerir skáldskap að skáldskap. Hvaða listbrögðum skáldin beiti til að ná fram áhrifum og þvíumlíkt. En hug- takið nær líka yfir stefnuskrár skálda, persónulega fagurfræði sem oft er sett fram í ritgerðum eða skáldlegum prósa - fyrir nokkrum árum var til dæmis mjög í tísku meðal norrænna höfunda að skrifa slíkar per- sónulegar stefhuskrár. En þessi bók er hvorugt. Text- arnir í Við hinir einkennis- klæddu fjalla ekki um skáld- skapinn beint, þetta eru brot, skýrslur um skynjun og stO höfundarins og við- horf hans til skáldskapar og úrvinnslu veruleik- ans. Þess vegna verður lesandinn að leggjast í sagnasafni? Eru ekki allir textar vitnisburðir um skáldskapar- fræði höfundar síns? Breski höfundurinn Julian Barnes hefur sem einkennisorð einnar skáldsögu sinnar rúss- neskan málshátt, „Hann lýgur eins og sjónarvottur". Málshátt- urinn dregur fram hvernig nær allur skáldskapur og allar frá- sagnir byggja á sjónarhorni, sem hlýtur alltaf að gefa takmarkaða og bjagaða mynd af því sem við köllum veruleika. Síðasta skáld- saga Braga, Gæludýrin, var að stórum hluta pæling um þetta og margir textanna í þessari bók eru það líka. Þeir snúast um minningar, raunverulegar, til- búnar og bjagaðar, um sjónar- horn sem skarast og rekast á og um það hvemig textinn á sér margvíslegar uppsprettur og jafnvel hvernig minningarnar spretta úr skrifunum sjálfum. Þetta má vissulega kalla skáld- skaparfræði en textarnir í Við hinir einkennisklæddu hefðu al- veg staðið án þess. Vegna þessa er ráðlegast að gleyma öllu tali um skáldskapar- fræði og taka ekki of bókstaflega þá flokkunarfræði sem stunduð er á baksíðu bókarinnar. Þá blasa við lunknir textar og laun- fyndnir sem fjalla um svikult minni og brothættan veruleika, stellingarnar sem menn setja sig í hver andspænis öðrum og að- ferðir við að ljúga upp sögum. Jón Yngvi Jóhannsson Bragi Ólafsson: Viö hinir einkennisklæddu. Bjartur 2003. Bragi Ólafsson Lunknir textar og launfyndnir sem fjalla um svikult minni og brothættan veruleika. nokkra túlkun ef hann vill komast að því hver skáldskaparfræði höfundar er. Og hver er þá munurinn á þessari bók og hverju öðru smá- Leiklist í skólastarfi Dagana 14.-17. maí stendur fræðsludeild Þjóðleikhússins fyrir hagnýtum námskeiðum fyrir kennara og leikhúsfólk þar sem kynntar verða leiðir til að nýta leiklist í kennslu. Leiðbeinandi verður Didi Hop- kins frá The Royal Theatre. Deildin stóð fyrir svipuðu námskeiði síðastliðið haust og komust þá færri að en vildu. Didi Hopkins er þaulreynd- ur leiklistarkennari frá breska þjóðleikhúsinu sem hefur miðlað af reynslu sinni til kennara víða um heim, m.a. í Japan og Austur-Evrópu og er mikill fengur að því að fá hana til landsins í annað sinn. Nú verður auk kynningar- námskeiðs boðið upp á fram- haldsnámskeið og námskeið fyrir starfandi leikhúslistafólk Kennt verður í æfingasal Þjóðleikhússins að Lindar- götu 7 (Litla svið) og verða öll námskeiðin túlkuð. Fjöldi þátttakenda á hverju nám- skeiði er takmarkaður en skráning fer fram hjá fræðsludeild Þjóðleikhússins í síma 585 1200. Einnig er hægt að senda tölvupóst á fraedsla@leikhusid.is til að skrá sig. Fræðsludeild Þjóðleikhússins var stofnuð í mars 2002 með stuðningi Menningarsjóðs íslandsbanka og veitir Vigdís Jakobsdóttir leikstjóri henni forstöðu. Deildinni er ætlað að efla samskipti leikhússins við kennara og skóla í landinu, með það að markmiði að styrkja stöðu leiklistarinnar sem kennslugreinar í íslenska skólakerfinu. BORGARLEIKHÚSIÐ Leilcíéiag Reykjaviíoir STÓRA SVIÐ ÖFUGU MEGIN UPP í <• Dmk Benfidd Lau. 10/5 kl. 20. Lau. 17/5 kl. 20. Lau. 24/5 kl. 20 PUNTILA OG MATTI í. Bntolt Bmht Su. 11/5 kl. 20. Fi. 22/5 kl. 20. Su. 25/5 kl. 20. ATH. Sýningum lýkur í maí SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og KarlÁgúst Úlfison í kvöld kl. 20. Fö. 16/5 kl. 20 Fö. 23/5 kl. 20. Fö. 30/5 kl. 20 Lau. 31/5 kl. 20 ATH. SÍÐUSTU SÝNINGAR „DANS FYRIR ÞIG“ 30 ára afmeelissýningislemka damflokksins Frosti - Svanavatnið eftir Láru Stefánsdóttur Brot úr nokkrum af eftirminnilegustu verkum íslenska dansflokksins. 2. sýn. fi. 15/5 kl. 20 3. sýn. su. 18/5 kl. 20 ATH. Aðeins þessar sýningar NÝJA SVIÐ SUMARÆVINTÝRI e. Shakespeare og leikhópinn Lau. 10/5 kl. 20. Lau. 17/5 kl. 20 Fim. 22/5 kl. 20. Lau. 24/5 kl. 20 ATH. SÝNINGUM LÝKUR f MAÍ MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Héléne Estienne I kvöld kl. 20. Fö. 16/5 kl. 20. Fö. 23/5 kl. 20 ATH. SÍÐUSTU SÝNINGAR KVETCH eftir Steven Berkojf, í SAMSTARFI VIÐ Á SENUNNI Fi. 15/5 kl. 20 - AUKASÝNING ATH. SÍÐASTA SÝNING GESTURINN e. Eric-EmmanuelSchmitt Su. 11/5 kl. 20. Su. 18/11 kl. 20 Örfáar sýningar vegna fjölda áskorana ; ÞRIÐJA HÆÐIN “ PÍKUSÖGUR eftirEve Emler Su. 11/5 kl. 20. Su. 18/5 kl. 20 Takmarkaður sýningafjöldi LITLASVIÐ STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN ISAMSTARFI VIÐ SJÓNLEIKHÚSIÐ Leikrit með söngvum - ogís á eftir! Lau. 10/5 kl. 14 Lau. 17/5 kl. 14 RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare f SAMSTARFI VIO VESTURPORT í kvöld kl. 20 Fö. 16/5 kl. 20 Lau. 17/5 kl. 20 V_____________________________________ Sunnudagur 11. maí kl. 20 TÍBRÁ: fslensk sönglög Snorri Wium, tenór, Olafur Kjartan Sigurðarson, baríton, og Jónas Ingimundarson, píanó, flytja sönglög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Arna Thórsteinson, Enn ertu fögur sem forðum, Kirkjuhvoll, Nótt o.fl. Flytjendur eru Kópavogsbúar og tónleikarnir haldnir á afmæli bæjarins. Verö kr. 1.500/1.200. Snorri Wium Jónas Ingimundarson SÍÐUSTU SÝNINGAR Hin smyrjondi jómfrú Nærondi leiksýning fyrir líkomo og sál. Sýnt íIðnó: Fös, 9. maí kl. 20, næstsiðasta sýning. "Charlotte var hreint út sagt frábær ( hlutverki hinnar smyrjandi jómfrúar og hún átti ekki ( neinum vandrœðum með að lieilla áhoifendur upp úr skónum með... einlœgni sinni, ósviknum húmor og ekki s(st kómískri sýn á hina (slensku þjóðarsál." S.A.B. Mbl. Ólafur Kjartan Sigurðarson Sun 11. maí kl. 20, síðasta sýning

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.