Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2003, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2003, Blaðsíða 32
J 32 FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 2003 Tilvera I>^T lífiö Jet Black Joe a Players Stórhljómsveitin Jet Black Joo spilar á Players í Kópavogi t kvöld. Páll Rðsinkranz og Gunnar Bjarni væntanlega 1 banastuöi eins og alltaf. •Klúbbar ¦Stuð é Snottteht DJ Neat og DJ Skjöldur spila á Spotllght 1 kvöld, opiö frá 21-05.30, 20 ára aldurstakmark og frítt Inn. •Krár ¦JÚHI og Bæring á Mekkasnort Þeir Julli Slg og Þör Bærfng sprella á nýja staðn- um Mokkasport í Dugguvogi í kvðld, fritt inn. ¦>last é Champlons Hljómsveitin Plast meö Gunna Ola í fararbroddi spilar á Champlons í kvöld. ¦AootnMc a Ara í Ögri Dúettinn Acoustlc skemmtir gestum Ara í Ogrl! Ingólfsstræti í kvöld. Partíljðniö DJ Le Chef spilar plðturnar slnar á Shallmar í Austurstræti I kvöld, ðdýr bjór. ¦SFá Stuðboltarnir i I svörtum fötum standa fyrir hðrku- geimi á Gauknum I kvðld en þeim til halds og trausts verður DJ Batman. IgváfnlráCflfaflmi Trúbadorinn Sváfnlr Slguroarson spilar á Cafó Catalínu I kvöld. Wamoage á VBgamótum DJ Rampage spilar á Vegamotum i kvöld. ¦Hvertisbannn Þafi eru englr aðrir en Gullfoss og Geyslr sem spila á Hverflsbamum I kvöld. ¦Figúra á Amsterdam Rokkbandiö Ftgúra spilar langt fram á morgun á Café Amsterdam. Johnny Dee mun hita upp fyrir kosningafjðrið með þvi að spila I ÞJöoleikhúskjallaranum í kvöld. ¦Krlnglukráln Hljðmsveitin Cadlllac spilar á Krlnglukránnl i kvðld ásamt sðngkonunni Ruth Regtnalds. ¦DJ Duck á Astró Þýski skifuþeytarinn DJ Duck mun heimsækja landann i kvöld og spila á Astró. Honum til full- tingis verða þeir Exos, BJössl brunahanl, Zeus og Aurra slng. •Sveitin ¦Hot'N Sweet í Keflavík Hermann Ingi og hljðmsveitin Hot 'N Sweet skemmta á Café Duus í Keflavík i kvöld. ¦Granl hatturinn Hljómsveitin PKK leikur fy'rir dansi á Græna hatt- Inum á Akureyri í kvðld. •Tónleikar ¦War Roaulem Sálumessan War Requlem eftir Britten verður flutt á Slnfðniutðnlelkum i kvöld kl 19.30. •Uppákomur ¦KÓÐavogsdagar Haldin verður yfirlitssýning á verkum Gerftar Helgadóttur i Listasafni Kðpavogs, Gerðarsafni, i dag kl. 15 i tilefni af Kópavogsdögum sem standa yfir þessa dagana. Þá flytur Hilmar J. Malmquist erindi um fiskistofna og lífriki Elliðavatns á Nátt- úrufræolstofu Köpavogs kl. 17.30. 7 AE úr Varmárskóla f helmsókn á DV Rakel, Sonja, Erna, Frímann, Ólafía, Þórdís, Hafdís, Elísabet, Saga, Valgeir, Daníel E., Sævar, Tatiana, Karl, Þorsteinn, Sigtryggur, Emil, Elías, Villius, Bjarni. Kennari er Andrés Ellert. Danshópurinn Stælkonur og stubbarnir: Vörðu titilinn ffrá því í f yrra Danshópurinn Stælkonur og stubbarnir, sem æft hefur línu- dans undir leiðsögn Aðalbjargar Hafsteinsdóttur á Bjargi á Akur- eyri, varð íslandsmeistari í flokki fullorðinna í línudansi 2003 á ís- landsmeistaramóti DSÍ sl. laugar- dag. Línudanskeppnin var liður í íslandsmeistaramóti í samkvæm- isdönsum sem fram fór í Laugar- dalshöll um síðustu helgi og var keppnin dæmd af alþjóðlegum dómurum. Hópurinn dansaði einn skyldudans og flutti svo dans sem Aðalbjörg samdi af þessu tilefni. í línudansflokki fullorðinna kepptu 12 hópar og voru íslandsmeistar- arnir í fjölmennasta hópnum, eða 19 samtals. Þetta er ótvírætt íþróttaafrek og sér í lagi þegar horft er til þess að hópnum skyldi takast að verja ís- landsmeistaratitil sinn frá því í fyrravor. Sýningaratriöi Níu og tíu ára nemendur í dansinum Halastjarnan. Sextíu nemendur sýndu Ballettskóli Sigríðar Ármann lauk sínu 51. skólaári með sýn- ingu í Borgarleikhúsinu þann 29. apríl sl. Þar sýndu hundrað og sextíu nemendur fimmtán dansa fyrir troðfullu húsi við góðar und- irtektir. Skólinn er elsti einkarekni ball- ettskóli landsins, stofnaður af frú Sigríði Ármann sama ár og Ball- ettskóli Þjóðleikhússins, 1952. Frú Sigríður starfrækti skólann til 1997 en síðan hefur dóttir hennar, Ásta Björnsdóttir, starfrækt skól- ann og stjórnað honum. Markmið skólans er að kenna ballett samkvæmt viðurkenndum, þekktum kennslukerfum sem hæfa nemendum á mismunandi aldri, en í skólanum eru á þriðja hundrað nemendur frá fjögurra ára aldri og fram yfir tvítugt. DV-MYND gg Góö samvlnna Það var gób samvinna á fyrsta sumardegi milli þeirra Magnúsar Gunnars- sonar, sjálfstæðismanns og fyrrverandi bæjarstjóra í Hafnarfirði, og nú- verandi bæjarstjóra og samfylkingarmanns, Lúðvíks Geirssonar, sem felldi fyrir ári Magnús úr stóli bæjarstjóra. Aftar sér í höfuð annars fyrr- verandi bæjarstjóra, Guðmundar Árna Stefánssonar alþingismanns. Bæj- arstjórn var að gróðursetja við Höfn, fbúöir aídraðra skammt frá Sólvangi. Sýrtíngar Sogubrot og sjónræn Ijoð Þrjár sýningar verða opnaðar í Hafnarborg, Hafnarfirði, á morg- un, laugardag, kl. 15. Aðalheiður Ólóf Skarphéðinsdóttir opnar sýningu á akrýlverkum og grafík í Sverrissal. Myndirnar eru unn- ar út frá sögubrotum eða texta og augnablikshughrifum og fjalla um konuna og tilveruna. Hjördís Frímann sýnir mál- verk, unnin með akrýl á striga og pappír. Þau eru litríkur spuni þar sem kvenpersónur eru oftast í aðalhlutverki í ævintýralegu landslagi. Frummyndir ljósheimsins nefn- ist sýning bandaríska listmálar- ans Richards Vaux. Verkin eru frásagnir, sprottnar úr óendan- legri frummynd náttúrunnar, sjónræn ljóð um birtu og upp- ljómun. Innogútúp útnopðrinu Sýningin „Inn og út um glugg- ann - ísland, Grænland og Fær- eyjar skoða hvert annað" verður opnuð í Listasafninu á Akureyri á morgun, 10. maí, kl. 15. Á sama tíma verður einnig opnuð ljós- myndasýningin „Ur útnorðrinu" eftir Ragnar Th. Sigurðsson. Konan í náttúpu íslands Garðar Bjarnars sýnir um þess- ar mundir í Lóuhreiðri á efri hæð gamla Kjörgarðs. Myndirnar eru málaðar á síðustu tveimur árum og þemað er konan í nátt- úru íslands. Brýr og bútasaumur BRYR Sýningin Brýr á þjóðvegi 1 er önnur tveggja sýninga sem opnaðar verða í Gerðubergi á morgun, 10. maí, kl. 14. Um er að ræða ljósmyndir af 60 brúm á þjóðvegi 1 sem teknar eru af Gunnari K. Gunnlaugssyni. Hin sýningin er af nýjum teppum, unnum með búta- eða ásaums- tækni. Þemað er íslenskt lands- lag, náttúra, mannlíf eða hvað- eina sem minnir á ísland. Eitt teppi hefur verið valið til verð- launa. sem Pfaff Borgarljós leggja til. Þau eru Pfaff Quilt Ex- pression 2044 saumavél sem verð- ur afhent við opnunina. íslenska bútasaumsfélagið stendur að sýn- ingunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.